Dagur - 24.09.1994, Síða 17

Dagur - 24.09.1994, Síða 17
Laugardagur 24. september 1994 -r DAGUR - 17 Smáauglysingar Athugiö Loksins! Núverandi og fyrrverandi starfsfólk á vistheimilinu Sólborg. Ákveöiö hefur verið aö koma saman og rifja upp gamlar og góöar minn- ingar, eins og okkar er von og vísa. Vinsamlegast hafiö samband fyrir 8. október ef einhver hefur áhuga. Uppl. veita Dolla I síma 25422 og Solla í 25873. Tamningar Bændur, hestaeigendur. Tek aö mér hross í tamningu og þjálfun í haust og vetur. Hef einnig þrjá tamda hesta til sölu. Uppl. í síma 96-11042 á kvöldin. Höskuldur Jónsson, F.T. þjálfarapróf. Hestamenn Hestamenn athugið! Til sölu 2 notaöir og vel með farnir hnakkar. Annar lítiö notaöur. 1 reiöhjálmur nr. 56-7 (á barn). 1 félagsbúningur Léttis - rauöur jakki nr. 52 og hvítar buxur nr. XL. Lítið sem ekkert notað. Upplýsingar í síma 26753. Hestar Nokkur vel ættuð hross til sölu. Jörp hryssa 7 v„ ættbókarfærö. Jarpur klárhestur meö tölti, 6.v. Jarplitfjöróttur 4 v. lítiö taminn hest- ur. Brúnn 4 v. hestur, ótaminn, und- an Hrafni 802 frá Holtsmúla. Grár 3 v. hestur undan Fáki frá Hafsteins- stöðum. Rauð 3 v. hryssa og brún 1 v. hryssa undan Hervari 963 frá Sauöárkróki. Uppl. gefur Stefán í síma 96-23258 á kvöldin og 96-61735 á daginn. Píanóstillingar Píanóstillingar og píanóviðgerðir. Verö á Akureyri og nágrenni 26.-30. september. Uppl. og pantanir í síma 21014. Sindri Már Heimisson, píanósmiður. Hljómsveit Ýmislegt Innréttingar A I £&* zz f s o 0 Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. m Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Þjónusta Tríó Birgis Marinóssonar sem starfaði á árunum 1975 og 1976 (Birgir, Örvarr og Steingrímur) tekur til starfa að nýju frá og meö 1. októ- ber nk. og heldur uppi fjöri á dans- leikjum a.m.k. eitthvaö fram í des- ember. Upplýsingar gefur Birgir Marinósson í síma 96-21774 og Steingrímur Stefánsson í síma 96-21560. Vfngerðarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, sTur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísjll, felliefni, suöusteinar o.fl. Sendum T póstkröfu. Hólabúðin hf„ Skipagötu 4, sfmi 11861. Meindýraeyðing Bændur - Sumarbústaðaeigendur. Nú fer T hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaöi og valda miklu tjóni. Við eigum góö en vistvæn efni til eyöingar á músum o&rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiöbeiningum. Einnig tökum viö aö okkur eyöingu á nagdýrum T sumarbústaöalöndum og aðra alhliöa meindýraeyöingu. Meindýravarnir sf. Brúnagerði 1, 640 Húsavlk. Símar: 96-41804, fax 96-41801 og 985-34104. Rafvirkjun Legsteinar Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina frá Álfasteini hf. Verö og myndalistar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar: Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sTmi 96-24869, Reynir, sími 96-21104. Álfasteinn hf. Bólstrun Bílaryðvórn 20% afsláttur út sept- ember. Hjólbaröaþjónusta, pústkerfaþjón- usta. Ryðvarnarstöðin, Fjölnisgötu 6e Akureyri, simi 26339.________________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - ,High spedd“ bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardinur. Tek að mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maöur - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sfmi 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer T símsvara.________________ Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, simi 25055.__________________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimaslmi 27078 og 985-39710. Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, siml 25553.________ Bólstrun og viögerðir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.________________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunarT úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. c Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Fundir Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akurcyri. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtud. 29. septem- ber kl. 20.30 í húsi félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf. Opið hús miðvikudaginn 28. septem- ber kl. 20.30. # Ræðumaður kvöldsins er Guðrún Bergmann. Þeir sem hug hafa á að fá lestur í Vík- ingaspilin geta pantað tíma laugard. 24. september frá kl. 13-16 í símum 12147 og 27677. Stjórnin. Árnað heilla Brúðkaup. Hinn 17. september voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Eva Birg- itta Eyþórsdóttir húsmóðir og Ingvar Jónsson atvinnurekandi. Heimili þeirra verður að Birkihlíð 4B, Hafnarfirði. Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir í Tbúöarhús, ’útihús og fjölmargt annaö. Allt efni til staöar. Ekkert verk er þaö ITtið aö því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-220151 hádeginu og á kvöldin. Bílaslmi 985-30503. Messur Glcrárkirkja. Á sunnudag verður fjöl- skylduguðsþjónusta kl. Barnastarf vetrar- Iy~~ ins verður kynnt og eru foreldrar, afar og ömmur hvött til að fjölmenna til kirkju meó börnum og barnabörnum. Á mánudag verður bænastund kvenna kl. 20.30 -21.30. Bæn og fyr- irbæn. Sóknarprestur._____________________ Möðruvallaprestakall. Guðsþjónusta verður í Glæsibæjar- kirkju nk. sunnudag. 25. sept. kl. 14.00 og í Skjaldarvík kl. 15.00. Kór Glæsibæjarkirkju syngur, organ- isti Birgir Helgason. Sóknarprestur.____________ Akureyrarprestakall. Messað verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. II. Sálmar: 217, 195, 252 og 543. B.S. Guðsþjónusta verður að Seli kl. 14. Þ.H. Guðsþjónusta verðurað Hlíð kl. 16. Þ.H. Biblíulestrar hefjast nk. mánudag í Safnaðarheimilinu kl. 8.30. Athugið Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.___ Stigamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Söfn Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Safnahúsið Hvoli, Dalvík. Opið frá kl. 14-17 á sunnudögum. Takið eftir Minningarkort Menningarsjóðs kvcnna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval.______________________ Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Glcrárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Rararaa- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.____________ Frá Náttúrulækningafélagi Akur- cyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlcga minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali._________________ Hornbrekka Ólafslirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar ellineimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld félags aðstandcnda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík. I dag, laugardaginn 24. september er 75 ára Hermína Marinósdóttir, Aðal- stræti 4, Akureyri. Gjafír og áheit Ólafur Eyland hefir gefið Akureyrar- kirkju kr. 5.000 til minningar um dótt- ur sína Ölmu Jennýju Eyland. Gefanda eru færðar bestu þakkir. Guð blessi minningu litlu stúlkunnar. Birgir Snæbjörnsson. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. 24222 Samkomur KFUM og KFUK, /4fiSk’“-Sunnuhlíð. ‘ l\W 'Laugardagur: Samkoma kl. '~w' 20.30 með kristniboðunum Margréti Hróbjartsdóttur og Benedikt Jasonarsyni. Samskot til kristniboðs- ins. Bænastund kl. 20.00. Allir vel- komnir. Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30 með kristniboðun- um Margréti og Benedikt. Samskot til kristniboðsins. Allir velkomnir. Mánudagur: Bænastund kl. 17.00. t '4 ■ T-t- 1 HVlTASUnHUKIRKJAtl mamshJc Laugard. 24. sept. kl. 20.30. Samkoma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 25. sept. kl. 11.00. Safnaðar- samkoma (Brauðsbrotning). Samskot tekin til barnastarfsins. Sunnud. 25. sept. k|. 15.30. (Ath. breyttur samkomutími). Vakningasam- koma. Samskot til kirkjunnar. Mánud. 26. sept. kl. 20.00. Samkoma meö blökkumanninum og saxófónleik- aranum Reggie Dabbs. Unglingar og ungt fólk er sérstaklega hvatt til að mæta. Á samkomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Beðið fyrir sjúk- um. Aliireru hjartanlega velkomnir. SJÓNARHAU) HAFNARSTHJrn «3 Laugardagur 24. september: Um kvöldið er unglingafundur fyrir kl. 20. Allirunglingareru velkomnir. Sunnudagur 25. september: Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Allir velkomnir!________________________ Hjálpræðisherinn. Fjölskyldusamkoma sunnu- dag kl. 16.00. Ungt fólk og krakkar frá Reykjavík og Akureyri standa fyrir dagskránni. At- hugið að kvöldsamkoma fellur niður. Kristniboðsfelag kvcnna, verður með samverustund með kristniboðunum Margréti Hróbjartsdóttur og Benedikt Jasonarsyni í Víðilundi 22, félagsmið- stöð aldraðra laugard. 24. sept. kl. 14. Þau eru enn einu sinni að fara til starfa til Eþíópíu. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Slys gera ekki boð á undan sér! OKUM EINS OG MENN! UUMFEROAR RÁD CENGIÐ Gengisskráning nr. 186 21. september 1994 Kaup Sala Dollari 66,55000 68,67000 Sterlingspund 104,76300 108,11300 Kanadadollar 49,06300 51,46300 Dönsk kr. 10,92020 11,32020 Norsk kr. 9,78640 10,16640 Sænsk kr. 8,87990 9,24990 Finnskt mark 13,48970 14,02970 Franskur franki 12,52820 13,02820 Belg. franki 2,08430 2,16630 Svissneskur franki 51,63320 53,53320 Hollenskt gyllini 38,26870 39,73870 Þýskt mark 43,01750 44,35750 itölsk llra 0,04221 0,04411 Austurr. sch. 6,08650 6,33650 Port. escudo 0,41900 0,43710 Spá. peseti 0,51600 0,53900 Japanskt yen 0,67763 0,70563 írskt pund 103,18700 107,58700 SDR 99,65800 100,05800 ECU, Evr.mynt 83,10640 83,43640 Faðir okkar tengdafaóir, afi og langafi, ERLENDUR BÓAS FRIÐJÓNSSON, frá Reyðarfirði, síðast til heimills að Ægisgötu 27, Akureyri, lést 17. september á Dalbæ, Dalvík. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 26. sept- ember kl. 13.30. Guðlaug Erlendsdóttir, Pálmi Guðmundsson, Friðjón Erlendsson, Sigrún Magnúsdóttir, Björgvln Erlendsson, Isfold Helgadóttir, barnabörn og barnabarnabarn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.