Dagur - 11.10.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 11. október 1994
FRÉTTIR
Aðalfundur Norges Fiskarlag krefst 250 mílna fiskveiðilögsögu:
Norðmenn með einhliða veiði-
heimildir við ísland í 13 ár
- segir í svarbréfi íslenskra utanríkisráðuneytisins tii
Norges Fiskarlag
Sprengingá Siglufírði
Húsið að Þormóðsgötu 21 á Siglufirði stórskcmmdist í öflugri sprengingu sl.
föstudag. Sprengingin er rakin til ieka í gaskút sem var á jarðhæð í viðbygg-
ingu hússins. I húsinu býr Páll Pálsson, 75 ára, fyrrverandi skipstjóri. Hann
var nýkominn heim úr verslunarferð en sakaði ekki. Auk viðbyggingarinnar
urðu mestar skemmdir á íbúð Páls sem er á efri hæð hússins og á myndinni
stendur Páll í eldhúsinu innan um leifarnar af því sem í hillunum var.
Sæplast í géðum gir
-19 miljóna króna hagnaður fyrstu
átta mánuði ársins
Veiðar íslendinga í Barentshafi
hafa kallað fram mjög hörð við-
brögð hjá mörgum Norðmönn-
um, sérstaklega í Norður-Nor-
egi, og Norges Fiskarlag, sem er
sambærileg stofnun á við LÍÚ,
Landssamband íslenskra útvegs-
manna, hefur krafíst þess að
fiskveiðilandhelgi Norðmanna
verði færð út í 250 sjómflur þótt
það brjóti í bága við samþykktir
Sameinuðu þjóðanna á sviði
hafréttarmála. Þessi krafa Nor-
ges Fiskarlag var svo ítrekuð um
síðustu helgi á landsfundi Nor-
ges Fiskarlag. Gangi það eftir
mun stór hluti „Smugunnar“
verða norskt yfirráðasvæði og
fslendingar flæmdir þaðan.
Ekki eru þó Norðmennirnir ein-
huga í öllu sem fyrir Iandsfund-
inum lá, m.a. ríkti mikil óeining
um ákvörðun kvóta Norðmanna
og Rússa í Barentshafi og talið
að það mál geti jafnvel klofið
Norges Fiskarlag. Það eina sem
landsfundurinn var þó sammála
um var að veita Islendingum
engan kvóta á svæðinu.
Magnús Ólafsson, yfirlæknir
heilsugæslustöðvarinnar á Ak-
ureyri, segir að þessa dagana sé
töluvert um lasleika á Akureyri
og kemur það heim og saman
við það sem Dagur hefur spurnir
af, að töluvert sé um veikindi í
skólum og á vinnustöðum.
Magnús segir að ekki sé um
skæóa flensu að ræða, heldur sé
hér á ferðinni miklu fremur venju-
bundið haustkvef. „Það er enginn
sérstök sýklategund í gangi, en
kvef verður oft aðgangshart og
þrálátt á þessum árstíma,“ sagði
Magnús.
Við Strandgötuna á Akueyri
hefur á undanförnum vikum
verið að rísa hús sem margir
hafa tekið eftir enda er það á
tanga sem skagar nokkuð fram í
sjóinn. Að byggingunni standa
í septembermánuði afhenti Ein-
ar Hepsö, formaður Norges Fisk-
arlag, sendiherra Islands í Osló
bréf þar sem veiðum Islendinga í
Barentshafi er mótmælt.
Því bréfi hefur verið svarað af
íslenska utanríkisráðuneytinu þar
sem segir m.a.:
„Um langt skeið hafa Islend-
ingar og Norðmenn átt ágæta sam-
vinnu um sjávarútvegsmál, enda
fara hagsmundir þjóðanna þar
víða saman. Óþarft ætti að vera að
fara um það mörgum orðum vió
Norges Fiskarlag hversu mikil-
vægar fiskveiðar eru Islendingum.
Um 80% af útflutningsverðmæti
Islendinga er fiskur og fiskafurðir,
en hliðstæó tala er að því Noreg
varðar um 6%. Þótt þarna sé reg-
inmunur á er okkur Islendingum
vissulega ljóst mikilvægi fisk-
veiða fyrir íbúa strandbyggóanna,
einkum í Noröur-Noregi.
Island er háðara fiskveiðum en
nokkurt annað sjálfstætt ríki. Þess
vegna voru Islendingar einna
fyrstir til aó taka upp stranga fisk-
veiðistjórnun. Nefna má í þessu
Heilsugæslustöðin á Akureyri
auglýsti fyrir helgina inflúensu-
bólusetningu upp úr miðjum þess-
um mánuöi. Magnús sagði að
bólusetning væri á hverju ári á
þessum tíma. Algengast væri að
inflúensa geröi vart við sig ööru
hvoru megin við áramótin, en
reyndar hafi hún verið óvenju
snemma á ferðinni á sl. ári.
Infiúensubólusetning stendur
öllum til boða, en fyrst og fremst
er hún ætluó þeim sem eru 65 ára
og eldri, hafa lungna- og hjarta-
sjúkdóma eða eru lasburða af öðr-
um ástæðum. óþh
Slysavarnadeild kvenna á Akur-
eyri og sjósveit SVFÍ. Innan
skamms verður búið að loka
byggingunni og þá gefst bæjar-
búum kostur á að skoða hana og
kynnast þeirri starfsemi sem þar
sambandi að þegar norskir hval-
fangarar höfðu nær útrýmt hvöl-
um vió Island í upphafi þessarar
aldar setti Alþingi Islendinga
fyrstu löggjöf í heimi um bann við
hvalveiðum árið 1916.
Veiöistjómunin hefur borió
þann árangur að ástand fiskistofna
hér við land er allgott ef frá er tal-
inn þorskur.
Islendingar meta vissulega þær
verndaraðgerðir sem Norðmenn
gripu til til verndar þorskstofnin-
um í Barentshafi á árunum 1989 -
1991. Ljóst er að þá vann náttúran
með Norðmönnum og því varð ár-
angurinn svo góður sem raun ber
vitni. Staðreyndin er að náttúran
hefur ekki verið jafn hliðholl Is-
lendingum á undanförnum árum,
enda hafa umhverfisaðstæður ver-
ið nijög sveifiukenndar á Islands-
mióum undanfarin 30 ár.“
Einhliða veiðiheimildir til
norskra sjómanna
I svari ráðuneytisins er talað um
að Islendingar hafi ekki svokall-
aðan sögulegan rétt til veiða í Bar-
entshafi vegna þess aó þeir hafi
aldrei stundað þar veiðar. Á það er
bent að fyrstu togararnir fóru
þangaó árið 1930, og þó veiðarnar
hafi aldrei verið í stórum stíl hafi
íslensk skip veitt þar með hléum
undanfarin ár. Einnig þurfi önnur
atriði að koma til, eins og land-
fræðileg nálægð.
Síóan segir:
„Minna má á að íslensk stjórn-
völd veittu norskum sjómönnum
einhliða og án gagnkvæmni,
veióiheimildir í íslenskri fisk-
veiðisögu árin 1976 til 1989 en á
þessum árurn veiddu norskir sjó-
rnenn rúmlega 20 þúsund lestir af
þorski í íslenskri fiskveiðilögsögu.
Ljóst er að veiðar á alþjóðleg-
um hafsvæðum munu halda áfram
bæði af hálfu Norðmanna, íslend-
inga og annara þjóða. Islensk
stjórnvöld eru hér eftir sem hingað
til reiðubúin til samvinnu um að
vinna að því að setja skynsamleg-
ar reglur um veiðar á úthafinu og
vonast eftir stuðningi frá Norges
Fiskarlag í því efni. GG
mun fara fram.
„Við ætlum að hafa það til sýn-
is fyrir almenning og þá jafnvel
bjóða upp á einhverjar veitingar.
Að öllum líkindum verður það
síðar í þessum mánuði. í þessum
áfanga verður húsið gert fokhelt
og klárt að utan,“ sagði Svala
Halldórsdóttir hjá Slysavarnadeild
kvenna á Akureyri. Að hennar
sögn mun sjósveitin strax flytja í
húsið en kvennadeildin mun bíða
þar til framkvæmdir við þaö veróa
betur á veg komnar.
Húsið er 400 fermetrar að
grunnfleti og það er Vör hf. sem
sér um framkvæmdir. Margir hafa
undrast að húsið skuli byggt út á
þessum tanga. Staðreyndin cr hins
vegar sú að Akureyrarbær á eftir
að framkvæma mikið á svæðinu.
M.a. er eftir aó gera uppfyllingu
lengra fram vestan vió húsiö og
alveg upp að Glerárgötu. Þar er
gert ráð fyrir að fleiri byggingar
rísi. HA
Hagnaður af reglulegrí starfsemi
Sæplasts hf. á Dalvík fyrstu átta
mánuði ársins var 19,1 milljón
króna samanborið við 8,5 millj-
óna króna tap á fyrstu fjórum
mánuðum ársins. Að teknu tilliti
til skatta og íjármagnsgjalda var
hagnaðurinn fyrstu átta mánuð-
ina 17,4 milljónir króna.
Heildartekjur Sæplasts hf.
fyrstu átta mánuði ársins voru
235,8 milljónir króna, sem er rúm-
lega 7% aukning miðað við sama
tímabii á sl. ári. Útflutningur á
þessu tímabili nam um 48% af
heildarsölu fyrirtækisins og þar af
fer lang mest til Norðurlanda og
annarra Evrópulanda.
Bullandi atvinna hefur verið
hjá Sæplasti á síðustu mánuðum.
Unniö hefur verið í verksmiðjunni
flestar helgar frá því í byrjun júlí
og er unnið á vöktum allan sólar-
Tveir hundaeigendur á Akureyri
hafa kært Einangrunarstöð
gæludýra í Hrísey til rannsókn-
arlögreglunnar á Akureyri
vegna brota á dýraverndarlög-
um. Kæran var lögð fram sl.
föstudag.
Forsaga málsins er sú að fyrir
nokkru voru fluttir til landsins frá
Bandaríkjunum þrír mexíkanskir
dverghundar, fjögurra ára, eins árs
og þriggja mánaða. Enginn dýra-
læknir tók á móti hundunum á
Keflavíkurflugvelli eins og lög
hringinn. Um þessar mundir er
Sæplast að ljúka við afgreióslu á
rúmlega 1000 kerjum til útgerðar-
fyrirtækis í Frakklandi sem hefur
breytt 7 af 12 skipum sínum til
notkunar fyrir ker. Aukning hefur
orðið á sölu kerja utan Evrópu,
t.d. í Bandaríkjunum, Suöur- Afr-
íku; Ástralíu og Suðaustur-Asíu.
I frétt frá Sæplasti hf. segir aó
horfur í rekstri fyrirtækisins á síð-
ari hluta ársins séu mjög góðar og
geri áætlanir ráð fyrir að rekstur
ársins verði jákvæður um 25-30
milljónir króna. Verkefnastaða er
góð, framleiðsla allan sólarhring-
inn og öll framleiðsla þessa mán-
aðar er nú þegar seld.
Efnahagsstaða Sæplasts hf. er
sem fyrr afar traust. Heildarskuld-
ir félagsins voru 31. ágúst um 132
milljónir og eigið fé 262 milljónir
króna. Eiginfjárhlutfallið er 67%
og arósemi eigin fjár 6,95%. óþh
gera ráó fyrir og hundarnir voru
ekki lækniskoðaóir í Hrísey.
Yngsti hundurinn drapst í Ein-
angrunarstöðinni skömmu eftir að
hann kom þangað.
Eigendur hundanna eru ekki
sáttir við hvernig staðið er að
þessum málum og telja að yfir-
menn Einangrunarstöðvarinnar í
Hrísey fari ekki að lögum. Málið
er eins og áður segir í höndum
rannsóknarlögreglunnar á Akur-
eyri. óþh
Slysavarnahúsið á Akureyri verður til sýnis almenningi þegar búið er að
gera það fokhelt, væntanlega síðar í mánuðinum. Mynd: Robyn
Akureyri:
Margir með
haustkvef
- töluvert um veikindi í skólum og vinnustöðum
Nýbygging slysavarnafélaganna á Akureyri:
Til sýnis almenningi innan tíöar
Einangrunarstöö
gæludýra kærð