Dagur - 11.10.1994, Qupperneq 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 11. október 1994
MANNLÍF
Það fór vel ó með þeim Sigurjóni Benediktssyni, tannlækni, Iandgræðslu-
frömuði og bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, og Kristjáni Ásgeirssyni,
framkvæmdastjóra íshafs og Höfða og bæjarfulltrúa Alþýðubandalagsins.
Þingmennirnir Steingrímur J. Sigfússon og Valgerður Svcrrisdóttir og Jón-
ína Hallgrímsdóttir.
Vet\bve\Von««'- —-'Jf,du; \
MO.ODÍA
þar sem geisladiskar eru gersemí
Hafnarstræti 98 • 600 Akureyri • Sími 12241
Afmælisbarnið Guðmundur Bjarnason og ciginkona hans Vigdís Gunnarsdóttir.
Myndir: IM.
Fimmtugsafmæli Guð-
mundar Bjarnasonar
Samvinnumaðurinn Jón Jónsson frá Fremstafelli á tali við Egil Olgeirsson,
rafmagnstæknifræðing og stjórnarformann KI>.
Guðmundur Bjamason, fyrsti
þingmaóur Norðurlandskjör-
dæmis eystra varó fimmtugur
á sunnudaginn. Hann hélt upp
á afmælió með myndarlegri
veislu á Hótel Húsavík ásamt
konu sinni, Vigdísi Gunnars-
dóttur, dætrum, tengdasyni og
dóttursyni. Fjöldi ættingja,
vina, flokkssystkina og sam-
starfsfólks samfagnaói þeim
hjónum. Stefán Jón Bjamason
var veislustjóri og margir
ávörpuðu afmælisbarnió,
Rangárbræður sungu vió und-
irleik Juliet Faulkner og Sig-
uróur Hallmarsson lék ljúf lög
á nikkuna og undir fjölda-
söngnum sem Baldur Bald-
vinsson stjórnaöi. IM
Stefán Haraldsson, bæjarfulltrúi Framsóknarllokksins á Húsavík, og Val-
gerður Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins og forseti bæjar-
stjórnar Húsavíkur.
Olgeir H. Jónsson frá Höskuldsstöðum og Gunnar Maríusson, tcngdafaðir
Guðmundar Bjarnasonar, stinga saman nefjum.
Sigurður Hallmarsson fór að vanda Anna Sigrún Mikaclsdóttir, læknaritari og frænka Guðmundar af Fóta-
lipurlcga nieð nikkuna. skinnsætt, Hafliði Jóstcinsson, starfsmaður Mjólkursamlags KI>, og Olgeir
Sigurgeirsson, útgerðarmaður á Húsavík.
Hreiðar Karlsson, fyrrv. kaupfélagsstjóri KI>, og Halldór Ásgrímsson, for-
maður Framsóknarflokksins, ræða þjóðmálin.
Guðmundur með dóttursoninn Er-
ling Aspclund.