Dagur - 11.10.1994, Síða 7
Þriðjudagur 11. október 1994 - DAGUR - 7
Kristján Kristjánsson, formaður knuttspyrnudcildar Þórs og Nói Björnsson skrifuðu undir samninga í gær.
saman að þessu verkefni þá á
þetta ekki aó vera stórmál,“ sagði
Nói.
Miklar vangaveltur hafa verió í
gangi um félagaskipti leikntanna
eins og venja er á þessum árstíma.
Sögur um að leikntenn séu aó
yfirgefa félagið heyrast víða en
Nói sagði allt óráðið í þcim mál-
um. „Það er allt á huldu ennþá,
bæði hverjir veróa áfram og hverj-
ir koma. Það er ekki búið aó gera
samninga vió leikmenn senr voru
aó spila, ncma nokkra sem áður
hefur komið franr. Þctta eru allt
Vitó lánaður
Serbneski leikmaðurinn Dragan
Vitorovic, sem lék með Þór í sum-
ar og hefur skrifað undir samning
fyrir næsta sumar, mun leika með
liði í serbnesku dcildinni í vetur.
Hann dvelst nú í heimabæ sínum,
Rurna, og mun leika með FK 1.
Maj Agrounija Ruma. Þórsarar
hafa samþykkt að lána hann til
liðsins frá 7. október 1994 til 10.
apríl 1995. Serbneska liöið má
ekki selja eða lána Vitorovic til
þriðja aðila meóan á lánstímanum
stendur. Hann veróur laus tíman-
lega til aó vera löglegur með Þór á
ný þegar Islandsmótið hefst.
Þórs
hlutir sem við eigum eftir aö
klára,“ sagði Nói en Þórsarar hafa
gengið frá samningum við Dragan
Vitorivic, Hlyn Birgisson og Arna
Þór Arnason. Eini leikmaður Þórs
sem hefur lýst því yfir að hann sé
á förum cr Lárus Orri Sigurósson,
eins og alkunna er. Aðspurður unr
hvort hann legði mikla áherslu á
aö fá nýja lcikmenn til félagsins
sagði Nói að það væri óklárt enn-
þá. „Það snýst allt um hvernig
mannskapurinn sem var heldur
sér. Auðvitaó er það bara til góða
að fá nýja leikmenn inn og það
veróur aö skoóa þau mál.“
Knattspyrna:
ráðinn þjálfari
Nói
Knattspyrnudeild Þórs hefur
gengið frá samningum við Nóa
Björnsson um að hann haldi
áfram þjálfun meistaraflokks fé-
lagsins næstu tvö árin en hann
stjórnaði liðinu undir lok nýlið-
ins tímabils.
Nói tók við þjálfun liðsins þeg-
ar tvær umferðir voru eftir af Is-
landsmótinu í sumar, þegar liðið
var komið í fallsæti, og náði ekki
að afstýra falli Þórs niður í 2.
deild. Hann tók við af Sigurði
Lárussyni, sem var sagt upp störf-
um eftir fjögurra ára veru sem
þjálfari liðsins. Nói var ánægður
með að málið var í höfn. „Eg er
mjög spenntur fyrir þessu. Þetta er
afleiðing af því sem ég er búinn
að vera að gera. Eg hef verið að
fást við þjálfun í þrjú ár og auðvit-
að hef ég alltaf verið að bíða eftir
tækifærinu að þjálfa ofar en ég hef
verið að gera hingað til. Þannig að
þetta er mjög freistandi," sagói
Nói í samtali við Dag eftir hann
hafði skrifað undir samninginn.
Hann sagðist ekki kvíða framhald-
inu hjá Þór. „Ég hef enga trú á
öðru en þetta verði erfitt verkefni
en kröfurnar eru skýrar, ekkert
annað en að fara upp. Vió reynum
að standa undir þeirn og ef mann-
skapurinn sem var síðastliðið
sumar heldur sér og menn vinna
Körfuknattleikur - úrvalsdeild:
„Besti leikur okkar
hingað til“
- segir Hrannar Hólm eftir Þórssigur á Skallagrími
Á sunnudagskvöld fór fram
ljórða umferð úrvalsdeildarinn-
ar í körfuknattleik og Þórsarar
unnu sinn þriðja sigur í röð þeg-
ar að Skallagrímur kom í heim-
sókn. Lokastaðan var 91:70 fyrir
Þór, eftir að liðið hafði yfir í
hálfleik, 37:28. „Vörnin var
mjög góð og þetta var besti leik-
ur okkar í vetur, hingað til.
Þetta er allt á réttri leið. Það
Munið
ódýru
morgun-
tímana
Aðeins Hr. 270
frá hl. 9-14
Sólstofan
Hamri, sími 12080.
spiluðu allir og menn börðust
vel,“ sagði Hrannar Hólm, þjálf-
ari Þórs, í leikslok.
Þórsarar tóku strax afgerandi
forustu í leiknum og Einar Val-
bergsson var sérstaklega sterkur á
upphafsmínútunum. Hann skoraði
tvær þriggja stiga körfur í röó og
Þórsarar voru fljótlega komnir
rneð tíu stiga forustu. Leikurinn
jafnaðist eftir því sem leið á hálf-
leikinn og Þórsarar virtust oft ætla
að gera tvær körfur í sömu sókn-
inni, svo mikill var æsingurinn.
Varnarleikurinn var rnjög sterkur
og Sandy Anderson og Birgir Örn
Birgisson hirtu hvcrt frákastið af
öóru þrátt fyrir að risinn Alexand-
cr Ermolinskij væri í liði gest-
anna. Örvar Erlendsson kont
sterkur inn í leikinn seinni hluta
hálfleiksins og Þórsarar höfðu yfir
í hálfeik, 37:28.
I síðari hálfleik höfðu Þórsarar
enn yfirburði og Konráö Óskars-
son skoraði grimmt í upphafi hálf-
leiksins. Kristinn tók við seinni
hlutann og raðaði niður körfunum
en hjá Skallagrími var þaó þjálfar-
inn, Tómas Holton, sem bjargaði
því sem bjargað varó. Sandy And-
erson skemmti áhorfendum með
glæsilegum körfum en í heildina
var þetta mjög auðvelt fyrir Þórs-
ara. Allir leikmenn fengu að
spreyta sig og stóöu ungu strák-
arnir sig mjög vcl.
Kristinn og Konráð voru þó
bestu menn liðsins og Sandy And-
erson sýndi að það eru fáir jafn
sterkir undir körfunni og hann í
úrvalsdeildinni. Arnstcinn Jóhann-
esson stóð sig einnig rnjög vel
þegar hann fékk tækifæri og santa
má segja um John Cariglia og
Örvar Erlendsson.
„Ég var tiltölulcga ánægður
með þetta af því að við lékum
góða vörn allan leikinn en sóknin
var kaflaskipt. Við sáurn að við
vorum að vinna leikinn og menn
vildu burst. Við höfum unniö þrjá
leiki af fyrstu fjórum og ég er
ánægður en það er rnikið eftir og
leikirnir fara að verða erfióari,“
sagði Hrannar Hólm urn leik sinna
manna.
Gangur lciksins: 3:2, 20:9, 28:22, 37:28
- 45:32, 51:36, 76:56, 89:66, 91:70.
Stig Þórs: Kristinn Friðriksson 23, Kon-
ráó Óskarsson 19, Sandy Anderson 14,
Einar Valbergsson 12, Birgir Birgisson 7.
Amsleinn Jóhannesson 6, John Cariglia
4, Bjöm Sveinsson 4, Örvar Erlendsson
2.
Stig Skallagríms: Gunnar Þorsteinsson
Sandy Andcrson átti ckki í miklum
Ermolinskij undir körfunni.
17, Tónias Holton 15, Alexander Ermo-
linskij 14, Henning Henningsson 11,
Grétar Guðlaugsson 9, Sveinbjöm Sig-
urösson 4.
erfiðleikum mcð Rússann Alcxandcr
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Bcrgur
Steingrímsson. Auódæmdur leikur og fá
mistök.