Dagur - 11.10.1994, Page 12

Dagur - 11.10.1994, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 11. október 1994 5ffl Ú€MU€a!VSÍMM €M€Mr Húsnæði óskast íbúð óskast. Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á Akureyri, til áramóta, helst með húsgögnum. Upplýsingar leggist inn á afgreiöslu Dags merkt: „Húsnæði til ára- móta“._________________________ Leikfélag Akureyrar óskar eftir 2ja- 3ja herbergja íbúð fyrir starfsmann sinn. Er reglusöm og reyklaus. Skilvlsar greiöslur. Upplýsingar í símum 25073 og 26644._________________________ Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð tii leigu í c.a 10 mán. fyrir traustan aöila sem bíður eftir nýbyggingu. Fasteignasalan Holt, sími 21967 eða Arnar I heimasíma 12955. Bifreiðar Til sölu Subaru 1800, árgerð 1983, hátt og lágt drif. Góður bíll. Skoðaður '95. Upplýsingar gefa Kristján I síma 985-20397, Eiríkur I síma 96- 22070. Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover árg. 72- 82, Land Cru- iser árg. 88, Rocky árg. 87, Trooper árg. 83- 87, Pajero árg. 84, L-200 árg. 82, Sport árg. 80- 88, Fox árg. 86, Subaru árg. 81- 87, Colt/Lanc- er árg. 81- 90, Galant árg. 82, Tredia árg. 82- 87, Mazda 323 árg. 81- 89, 626 árg. 80- 87, Camry árg. 84, Tercel árg. 83- 87, Sunny árg. 83- 92, Charade árg. 83- 88, Cuore árg. 87, Swift árg. 88, Civic árg. 87- 89, CRX árg. 89, Prelude árg. 86, Volvo 244 árg. 78- 83, Pegueot 205 árg. 85- 87, BX árg. 87, Ascona árg. 84, Monsa árg. 87, Kadett árg. 87, Escort árg. 84- 87, Sierra árg. 83- 85, Fiesta árg. 86, EIO árg. 86, Blazer SIO árg. 85, Benz 280 E árg. 79, 190 E árg. 83, Samara árg. 88, o.m.fl. Opið frá 9.00-19.00, 10.00-17.00 laugardaga. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- simi 985-33440._________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tlmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sfmi 25692, farsími 985-50599. Takið eftir Keramikloftið, Óseyri 18. Opið mánud.-föstud. 14-17. Laugard. 13-16. Sími 11651. GENGIÐ Gengisskráning nr. 198 10. október 1994 Kaup Sala Dollari 66,95000 69,07000 Sterlingspund 105,77900 109,12900 Kanadadollar 49,23600 51,63600 Dönsk kr. 11,02030 11,42030 Norsk kr. 9,90490 10,28490 Sænsk kr. 9,03330 9,40330 Finnskt mark 14,02830 14,56830 Franskur franki 12,57470 13,07470 Belg. franki 2,09070 2,17270 Svissneskur franki 52,00620 53,90620 Hollenskt gyllini 38,41360 39,88360 Þýskt mark 43,12860 44,46860 itölsk líra 0,04215 0,04405 Austurr. sch. 6,10320 6,35320 Port. escudo 0,42070 0,43880 Spá. peseti 0,51760 0,54060 Japanskt yen 0,66215 0,69015 írskt pund 104,09300 108,49300 Leikfélag Akureyrar KVORNIN Gamanleikur með söngvum fyriralla fjölskylduna! Höfundan Evert Lundström og Jan Moen íslensk þýðing: Árni Jónsson Lög: Birgir Helgason og Michael Jón Clarke Söngtextan Kristján frá Djúpalæk og Þórarinn Hjartarson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikmynd og búningar: Hallmundur Kristinsson Leikstjórn: Þórunn Magnea Magnúsdóttir Leikendur: Dofri Hermannsson, Bergljót Arnalds, Aðalsteinn Bergdal, Sigurþór Albert Heimisson, Þórhallur Gunnarsson, Rósa Guðný Þórsdóttir o.fl. 6. sýning Laugard. 15. okt. kl. 14.00 7. sýning Sunnud. 16. okt. kl. 14.00 BarFar Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári SYNT í ÞORPINU HÖFÐAHLÍÐ 1 Sýning Föstud. 14. okt. kl. 20.30 Laugard. 15. okt. kl. 20.30 TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI Kortasala stendur yfir! Aðgangskort kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: Óvænt heimsókn eftir J.B. Priestley Á svörtum fjöðrum eftir Davíð Stefánsson og Erling Sigurðarson Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verð! Við bjóðum þau nú á kr. 5.200 Kortagestir geta bætt við miða á Karamellukvörnina fyrir aðeins kr. 1.000 Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Rammagerð Jónasar Arnar Sólvöllum 8 Tré- og állistar, tugir gerða. Sýrufrítt karton, margir litir. Opið kl. 15-19. Sími22904. ★ Ath! EMCO þykktarhefill og afréttari til sölu. Sími 22904. Námskeið Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 22935 • 985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Til sölu: Paslode loftheftibyssa sem ný. Metabo rafmagnsblikkklippur. Raf- magnsmótorar: 3 fasa 1/2 hestafl, 3 fasa 2 hestöfl, 1 fasa 2 hesthöfl. Honda Civic árg. 81, tvö nagladekk 185x70 SR 13, sem ný. Uppl. I sím 96-24896, Guömundur. Til sölu vegna flutninga ársgamalt svart leöursófasett 3-1-1. Uppl. I síma 22005 eftir ki. 18.00. Bændur Rúmlega 2000 kílóa greiðslumark kindakjöts til sölu ef viöunandi til- boð fæst. Tilboð merkt „Greiðslu- mark 2000.“ leggist inn á af- greiðslu Dags fyrir 15. október. Fatavíðgerðir Tökum að okkur fataviðgeröir og breytingar. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Burkni hf. J.M.J. klæðskeri, Gránufélagsgötu 4, (J.M.J. húsiö) 3. hæð. Sími 27630. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bðnleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - .High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - RimlagardTnur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Kuldagallar Bólstrun Kuldagallar. Eigum til loðfóðraða samfestinga á kr. 7.900,- og kr. 8.400,-. Barnastærðir frá nr. 1 til 6 kr. 6.900,-. Gallabuxur kr. 1.600,-, loðfóðr. skyrtur kr. 1.900,-, regnföt kr. 1.500 settiö. Sandfell hf. v/Laufásgötu, sími 26120. Opið kl. 8-12 og 13-17. Bækur - Bækur Hugleiöslunámskeið á vegum Ljós- heirna Akureyri verður haldið laug- ardaginn 15. október 1994 kl. 10- 16 með framhaldi fimmtudags- kvöldið 27. október kl. 20. Kennd verða grunnatriði I hug- leiöslutækni og sjálfsvemd. Þátttökugjald er kr. 1.500. Skráning á námskeiðið og frekari upplýsingar I símum 22279 og 25095. ÖKUKEIMIMSLA Höfum fengið í sölu einkabóka- safn. Úrval af gömlum Ijóðabókum, ferða- sögum, ævisögum og skemmtibók- um. Fróði fornbókabúð, Listagili, sími 96-26345. Opið 14-18. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.________________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar I úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Legsteinar Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina frá Álfasteini hf. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar: Heimasímar á kvöldin og um helg- ar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869, Reynir, sími 96-21104. Álfasteinn hf. Mömmumorgnar. A morgun verða mömmu- morgnar frá kl. 10-12. _Michael Clausen læknir verður gestur okkar að þessu sinni og mun hann ræða um fæðuofnæmi hjá börnum. Leikföng og bækur fyrir börnin. Allir velkomnir._________________ Leiðbciningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Ecre/trbíé S23500 BABY’S DAY OUT Jafnokar Bakkabræðra ræna Lilla, barni forríkra foreldra, en sá stutti strýkur úr vistinni - á fjórum fótum! Sprellfjörug og stórskemmtileg gamanmynd úr smiöju höfundar Home Alone- myndanna. Þriðjudagur Kl. 9.00 og 11.00 Baby’s day out SCHINDLER’S LIST Stórbrotin saga þýska iðjuhöldsins Oskars Schindler sem bjargarði 1100 gyðingum úr klóm nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Bönnuð innan 16 ára. Þriðjudagur Kl. 9.00 Schindler’s List Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblaö tll kl. 14.00 flmmtudaga -

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.