Dagur


Dagur - 11.10.1994, Qupperneq 13

Dagur - 11.10.1994, Qupperneq 13
DACSKRA FJOLMIÐLA Þriðjudagur 11. október 1994 - DAGUR - 13 SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Svona lærum við að syngja 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Eldhúslð Úlfar Finnbjörnsson matreiðslu- meistari matreiðir girnilegar krás- ir. Framleiðandi: Saga film. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Staupasteinn 21.05 Leiksoppurinn (Calling the Shots) Breskur saka- málaflokkur. Fréttakona á sjón- varpsstöð fer að rannsaka nauðg- unarmál og dregst inn í atburða- rás sem hana óraði ekki fyrir. Leik- stjóri: Ross Devenish. Aðalhlut- verk: Lynn Redgrave. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Hvað getum við lært? Umræðuþáttur um stjóm fiskveiða og reynsluna frá Nýfundnalandi þar sem þorskstofnar hafa hrunið og aðrir fiskstoftiar em í hnignun. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 23.00 EUefufréttir og dagskrár- lok STÖÐ2 17:05 Nágrannar 17:30 Pótur Pan 17:50 Gosi 18:15 Ráðagóðir krakkar 18:45 SJónvarpsmarkaðurinn 19:1919:19 0:15 Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20:40 Visasport 21:15 Bamfóstran (The Nanny) 21:40 Hulln ráðgáta 23:10 í sérflokki (A League of Their Own) Þriggja stjörnu gamanmynd um kvenna- deildina í bandaríska hafnaboltan- um sem varð til þegar strákamir í íþróttinni vom sendir á vígstöðv- arnar í síðari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Geena Davis og Madonna. 1992. 01:15 Dagskrárlok © RÁS1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Jón Bjarman Oytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayilrlit og veðurfregn- lr 7.45 Daglegt mál Baldur Hafstað flytur þáttinn. 8.00 Fréttlr 8.10 Pólitíska homið 8.20 Að utan 8.31 Tíðlndi úr menningarlíflnu 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskáiinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir. 9.45 Segðu mér sðgu -Dagbók Berts" eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýðandi: Jón Danielsson. Leifur Hauksson les (6). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunlelkfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar Svíta úr Vatnamúsík eftir Georg Friedrich Handel. New York kammersveitin leikur; Ilonna Ped- ersen stjómar. Tveii kammerkons- ertar eftir Antonio Vivaldi. Marion Verbruggen og hljóðfæraflokkur hennar leika. 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirllt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnb og auglýs- lngar 13.05 Hádegislelkrit Útvarps- lelkhússlns, Á þaklnu eftir John Galsworthy. Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 7. þáttur af níu. 13.20 Steínumót Með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar Casanova ritaðar af honum sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les (22). 14.30 Sjónarhom á sjáifstæði, Lýðveldlð ísland 50 ára: -Þjóðernisstefna, hagþróun og sjálfstæðisbarátta". Frá ráðstefnu Sögufélagsins, Sagnfræðistofnunar Háskóla íslands, Sagnfræðingafé- lags íslands og Árbæjarsafns sem haldin var 3. september sl. Guð- mundur Jónsson sagnfræðingur flytur. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn Umsjón: Edward Fredeiiksen 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr 16.05 Skúna • fjðlfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Lðg frá ýmsum lðndum í dag frá Bóliviu, Lettlandi, Spáni, Japan og Grikklandi 17.00 Fréttir 17.03 Tónlistásiðdegi 18.00 FrétUr 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (27). Anna Margrét Siguiðardóttir rýnir i text- ann og yeltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.25 Daglegt mál Baldur Hafstað flytur þáttinn. 18.30 Kvlka Tíðindi úr menningarlifinu. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- lngar 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvðl Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjami Guðmundsson. 20.00 Hljóðrltatafnlð 20.30 Kennslustund í Háskólan- um 21.30 Þriðja eyrað Þrjár heimsálfur mætast. Norski bassaleikarinn Arild Andersen, slagverksleikarinn Nana Vas- concelos frá Brasiliu og bandaríski gítarleikarinn Ralph Towner vefa saman norsk þjóðlög, suðrænan hryn og djass. 22.00 Fréttir 22.07 Pólitiska homið 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvðldsins: Sigrún Gisladóttlr Oytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Lengri leiðin heim Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. 3. þáttur. 24.00 Fréttlr 00.10 Tónstlglnn Umsjón: Edward Frederiksen 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS2 7.03 Morgunútvarplð • Vaknað tlllífslns 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. Pistill Öldu Lóu Leiísdóttur. 9.03 Halló ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrllt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmáiaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðanáiln - Þjóðfundur i beinni útsendlngu Siminner 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Mllii stelns og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Rokkþáttur Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Alitígóðu 24.00 Fréttir 24.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd* um rásum tll morguns: Milli steins og sleggju NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Vedurfregnir 01.35 Glefsur 02.00 Fréttir 02.05 Áhljómleikum Umsjón: Andiea Jónsdóttii. 03.30 Næturlög 04.00 Þjóðarþel (Enduitekið fiá Rás 1) 04.30 Veðurfregnir Næturlög. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Chris De Burgh 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 Dalvík: Næg verkefitii hjá Bíla- verkstæði Dalvíkur Árnað heilla Ingibjörg Gunnarsdóttir Skaröshlíö 22c, Akureyri, veröur 70 ára í dag þriöjudaginn 11. október. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í húsi aldr- aöra viö Víöilund frá kl. 15.30 laugar- daginn 15. október. Athugið Minningarspjöld félags aðstandcnda Alzhcimcr-sjúklinga á Akureyri og nágrcnni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráöhústorg. Dvalarheimil- inu Hlíö og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík,___________________ Minningarspjöld Sambands ís- lcnskra kristniboðsfclaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skaróshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16,_______ Minningarkort Menningarsjóðs kvcnna í Iiálsbrcppi, fást í Bókabúö- inni Bókval.____________________ Iþróttafclagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugöusíöu I Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri, í umfjöllun í DEGI sl. mióviku- dag er sagt frá fyrirtækinu Vél- virkja hf. og aö eitt af nýloknum verkefnum fyrirtækisins hafi verið að setja niður saltfisklínu í Björg- úll'EA- 312. Leifur Harðarson, verkstæðis- RÚV með Smugusendmgar I fréttatilkynningu frá Ríkisút- varpinu kernur fram aö RUV sendir nú fréttagcisla í átt til Smugunnar fimm sinnunt á dag. Hádegisfréttir og kvöldfréttir RUV eru sendar í átt til Sntugunn- ar kl. 12.15-13.00 á 13870 kílórið- um og kl. 18.55-19.30 á 9300 kílóriðum. Jafnframt hafa loftnet sern beina geisla til Ameríku verið gerð tvístefnuvirk, þannig að þau bcina jafnframt geisla í átt til Smugunnar. Þessar sendingar eru hádegis- og kvöldfréttir endur- teknar af segulbandi. Þær eru kl. 14.10-14.40 á 13860 og 15770 kílóriðum, kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kílórióum og kl. 23.00-23.35 á 11402 og 13860 kílóriðum. Þá hefur sendingu hádegisfrétta til Evrópu verið hnikað lítillega til í tíóni. Sent er kl. 12.15-13.00 á 15775 í stað 15770 kílóriða. formaður BVD, segir aó niður- setning saltfisklínunnar hafi verið í höndum Bílaverkstæðisins en hins vegar hafi starfsmenn Vél- virkja tckið þátt í smíðinni. Næg verkefni eru hjá Bílaverk- stæðinu um þessar ntundir. Fyrir- tækið rekur vélaverkstæði auk bílaverkstæðis og hafa verkefni verið nægjanleg að undanförnu, þó cnginn stór. Þar er aðallega unt smærri viövik að ræða fyrir smá- bátaútgeröina. Bílaverkstæóió hef- ur séð um vióhald að tækjum og vélunt Völs hf., en fyrirtækið var lægstbjóðandi í gerð brimvarnar- garós vió Dalvíkurhöfn. Hafinn er akstur á el'ni úr Hálshöfóa til hafn- argeróarinnar, og eru það tveir bíl- ar frá Völ hf., einn frá Sigvalda Gunnlaugssyni og einn frá Steypustöó Dalvíkur sem annast það. GG Áhugahópur um vöxt og þroska barna Vegna jarðarfarar hittumst við ckki í Glerárkirkju í dag eins og venja er. Dýrleif Skjóldal, sem ætlaði aö koma í heimsókn, kcmur þess í stað þriðjudaginn 25. októ- ber. (Fréllatilkynning) Langar þig að starfa í hjáiparsveit? Hefur þú áhuga á einhverjum eftirtöldum atriöum: Útivist: Gönguferðir- Fjallaskíði - Gönguskíði. Rötun: Áttavitar - Landakort - LORAN/GPS. Vélar og tæki: Björgunarbifr. - Vélsleóar - Snjóbílar. Fjallamennska: Klettaklifur - ísklifur - Björgun úr klettum. Skyndihjálp - Fjarskiptatæki - Félagsmálastörf o.m.fi. Nú fer nýliðaþjálfun Hjálparsveitar skáta að hefjast. Því veröur efnt til kynningarfundar á starf- semi sveitarinnar, þriðjudaginn 11. okt. kl. 21.00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði sveitarinnar, Lundi við Viðjulund (Skógarlund), og er öllum opinn sem eru 17 ára eða eldri og vilja kynna sér málið. Á fundinum verður gerð grein fyrir starfsemi hjálpar- sveitarinnar og nýliðaflokksins í máli og myndum. TONLISTARSKOLINN A AKUREYRI ítölskunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna í vetur verða haldin námskeið í ítölsku á vegum söng- deildar Tónlistarskólans ef næg þátttaka fæst. Nám- skeiðin eru opin öllum. Kennari verður Enrico Bascarin. Kennt verður á laugardögum í hópum fyrir byrjendur og lengra komna. Fyrsti kennsludagur er 15. október. Upplýsingar og innritun á skrifstofu skólans í Hafnar- stræti 81, sími 21788. Dalvíkurbær Greiðsluáskorun Hér meö er skorað á gjaldendur á Dalvík, að gera nú þegar skil á ógreiddum gjöldum til Bæjarsjóðs Dalvíkur og stofnana hans, sem gjaldféllu fyrir 1. október 1994. Um er að ræða eftirfarandi: Útsvar, aðstöðugjald, fasteignaskatt, sorphirðugjald, lóðaleigu, gatnagerðargjöld, heilbrigðiseftirlitsgjald, hundaleyfisgjald, hafnargjöld, vatnsskatt, aukavatns- skatt, gjöld fyrir heitt vatn, dagheimilisgjöld og reikn- inga áhaldahúss. Hafi gjöldin ekki verið greidd innan 15 (fimmtán) daga frá dagsetningu þessarar áskorunar, má vió því búast, að fjárnáms verði krafist hjá skuldurum án frekari fyrir- vara. Dalvik 10. október 1994. Bæjarritarinn á Dalvík, Helgi Þorsteinsson. Ástkær sambýlismaðuri minn, taðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, NÝVARÐ ÓLFJÖRÐ JÓNSSON, Skarðshlíð 4d, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 8. októ- ber sl. Sigurbjörg Ormsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn hins látna.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.