Dagur


Dagur - 11.10.1994, Qupperneq 14

Dagur - 11.10.1994, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 11. október 1994 MINNING VINNINGAR í 6. FL. '94 Útráttur 6. október 1994'. Bifreiðavinningur Kr. 1.000.000,- 3354 13788 24654 49871 53618 9280 14599 35783 52056 76652 Ferðavinningar Kr. 50.000.- 3767 29774 45637 51265 63843 4970 30497 46715 53318 67068 7053 33396 49455 57656 71836 |17967 38237 49846 62260 77478 Ferðavinningar kr. 10.000,- 139 5685 11585 17872 23257 29287 34919 40447 47402 53238 38692 64183 69074 74221 277 5697 11621 17910 23283 29383 34996 40454 47404 53308 38753 64249 69230 74360 292 5869 11641 18010 23385 29400 35042 40587 47451 53342 38764 64293 69376 74391 349 5953 11751 18049 23484 29439 35104 40690 47462 53402 38803 64303 69420 74407 417 5977 11825 18177 23635 29473 35162 40814 47489 53405 39009 64419 69426 74409 420 6049 12039 18198 23645 29517 35Í66 40838 47514 53431 39071 64486 69434 74465 437 6167 12125 18284 23660 29761 35215 40882 47576 53507 39120 64500 69463 74529 608 6221 12205 18362 23671 29775 35260 40886 47668 53643 39179 64523 69589 74554 770 6284 12269 18413 23749 29824 35275 40963 47P29 33737 39233 64736 69590 74621 784 6307 12297 18562 23767 29832 35480 41013 47840 33803 39266 64738 69642 74627 1076 6319 12350 18632 23923 29897 35547 41141 47973 33831 39298 64801 69683 74697 1122 6360 12386 18659 23941 29956 35575 41371 48018 33854 39353 64814 69690 74813 1163 6387 12467 18685 24026 29992 35645 41403 48026 53919 39384 64864 69885 74855 1183 6392 12518 18786 24201 30054 35685 41495 48125 33936 39717 64870 69992 74977 1193 6431 12521 18832 24254 30078 35731 41653 48127 34152 59741 64969 70055 74981 1243 6471 12528 18876 24260 30218 35794 41656 48133 54163 39739 63028 70110 73127 1402 6493 12584 18904 24403 30232 35811 41846 48163 54164 39858 65059 70134 75255 1444 6667 12911 18908 24405 30262 35849 41894 48185 54215 39938 65196 70165 75292 1449 6680 13252 19286 24453 30327 35870 41905 48225 54231 39953 65202 70223 75296 1507 6690 13318 19332 24556 30351 36018 42053 48278 54246 60075 65301 70262 75371 1527 6699 13425 19429 24777 30417 36025 42077 48366 34263 60235 65315 70267 75439 1541 6802 13519 19504 24798 30436 36048 42165 48580 34276 '60432 65348 70326 75542 1562 6945 13781 19551 24953 30685 36137 42183 48605 54389 60469 65387 70440 75652 1841 4980 13819 19795 24993 30706 36155 42232 48625 34333 60484 65463 70444 75880 1864 7002 13854 19B94 24997 30805 36250 42249 48702 34600 60309 65493 70455 76059 1969 7145 13860 19899 25123 30971 36289 42311 48717 34694 60349 65599 70724 76113 1976 7289 13910 20013 25333 31151 36297 42364 48740 34712 60646 65666 70754 76126 2016 7344 13929 20014 25586 31259 36315 42390 48748 54870 60769 65690 70757 76148 2030 7349 13939 20076 25640 31263 36328 42400 48830 34939 60791 65772 70942 76230 2104 7372 13950 20131 25641 31279 36356 42482 49021 35083 60863 65796 71060 76268 2116 7403 14131 20270 25719 31284 36440 42508 49071 33137 60868 65840 71073 76309 2228 7532 14181 20275 25770 31331 36451 42612 49089 33221 60990 63849 71077 76408 2257 7586 14216 20422 25784 31343 36467 42653 49168 35257 61020 65912 71080 76426 2367 7830 14351 20484 25846 31406 36506 42662 49313 55262 61030 65946 71107 76333 2543 7900 14391 20555 26297 31440 36511 42781 49387 55311 61042 45965 71126 76593 2574 8023 14630 20613 26305 31441 36583 42787 49720 35342 61066 63967 71242 76598 2592 8317 14641 20660 26359 31547 36589 42955 49744 33372 61177 65968 71279 76890 2676 8335 14671 20681 26397 31571 36663 42995 49902 53306 61219 66031 71301 77019 2896 8443 14691 20710 26495 31585 36683 43041 50013 33419 61221 66056 71311 77075 2912 8478 14696 20740 26507 31597 36845 43108 50053 35493 61280 66065 71377 77237 2993 8487 14703 20770 26523 31616 36937 43238 50126 33346 61283 66196 71402 77297 3015 8520 14790 20790 26537 31692 36965 43256 50332 55617 61390 66307 71592 77298 3027 8589 14825 20804 26627 31756 36969 43312 50386 33649. 61303 66408 71641 77353 3044 8732 15156 20868 26655 31771 37041 43322 50490 35704 61543 66414 71644 77355 3122 8758 15166 20884 26657 31801 37093 43369 50527 35713 61536 66462 71661 77416 3168 8896 15452 20«4l 26661 31886 37120 43495 50572 35864 61379 66511 71726 77483 3195 8927 15537 21016 26736 31922 37209 43619 50659 36052 61602 66577 71753 77633 3206 8987 15570 21023 26757 32002 37265 43642 50668 36217 61837 66387 71807 77704 324- 9033 15585 21042 26764 32036 37291 43776 50783 56223 61863 66687 71940 77021 3284. 9056 15639 21051 26792 32062 37301 43784 50830 56240 61889 66863 71971 77919 3312 9207 15692 21059 26832 32159 37441 43862 50896 36319 61896 66879 71909 77957 3*93 92ÓB 15699 21064 26911 32357 37597 43996 50901 56320 61927 66930 72072 77961 J514 9283 15729 21114 26961 32370 37861 44082 51078 36329 61934 66943 72099 78006 3548 9317 15747 21115 27053 32597 37890 44092 51144 36368 62006 67038 72159 78046 3743 9361 15852 21357 27097 32668 37942 44294 51153 36383 62013 67129 72186 78118 3756 9599 15885 21381 27214 32773 37947 44490 51183 56393 62092 67240 72242 78138 3835 9620 15887 21428 27413 32875 38102 44516 512L6 36477 62193 67264 72249 78308 4082 9702 16069 21435 27440 33105 38191 44634 51230 36630 62464 67287 72427 78348 4092 9771 16093 21438 27484 33172 38192 44824 51298 56678 62470 67343 72450 78389 4140 9810 16128 21459 27631 33189 38275 44860 51357 36721 62474 67406 72473 78407 4203 9831 16200 21602 27636 33247 38548 44944 51405 56726 62626 67443 72543 78475 4265 9891 16459 21857 27668 33322 38641 45102 51451 56734 62693 67477 72382 79492 4321 9940 16515 21866 27723 33363 38774 45352 51521 36739 62729 67712 72668 78605 4382 9965 16642 21869 27797 33385 38879 45370 51524 56854 62914 67765 72683 78708 4450 10026 16655 21962 27971 33423 38940 45402 51747 36872 62949 67776 72764 78721 4494 10052 16757 22046 27988 33523 38947 45457 51762 36946 63013 67790 72805 78764 4508 10342 16777 22188 28004 33525 39002 45915 51803 57020 63041 ,67829 72874 78887 462a- 10380 16840 22251 28081 33607 39053 45970 51825 87091 63141 67850 72902 79015 4681 10538 16843 22286 28088 33629 39157 46032 51855 37116 63157 67891 73110 79037 4699 10690 16869 22289 28094 33717 39170 46073 51863 57202 63360 68073 73159 79073 4775 10808 16871 22300 28191 33776 39193 46122 51997 57208 63362 68080 7316* 79108 4825 10818 16977 22334 28203 33779 39329 46304 52017 37282 63383 68086 73239 79133 4838 11042 16978 22409 28277 33865 39401 46470 52033 37404 63461 68111 73247 79197 4845 11048 17044 22423 28347 33919 39446 46483 52096 37621 63306 68126 73269 79224 4945 11076 17048 22462 28352 34078 39527 46855 52128 37679 63386 68218 73375 79242 4969 11178 17132 22475 28381 34172 39602 46876 52256 37771 63398 68260 73427 79246 4991 11198 17240 22524 28407 34237 39620 46880 52324 37797 63629 68370 73340 79274 5028 11239 17328 22613 28457 34288 39766 46981 52403 57968 63636 68391 73606 79607 5042 11287 17333 22970 28458 34337 40026 47036 52565 58033 63658 68423 73725 79818 5081 11300 17395 23001 28467 34339 40047 47066 52600 30107 63691 68505 73781 79830 5187 11376 17472 23042 28532 34530 40102 47090 52673 38136 63693 68546 73795 79888 5362 11422 17673 23120 28604 34685 40116 47115 52721 58248 63886 68581 73826 79932 5476 11435 17718 23160 28646 34759 40167 47247 52920 58291 63931 68841 73946 5481 11439 1779C 23217 28883 34820 40172 47279 53014 58342 63942 68886 73994 5516 11460 17799 23223 29017 34861 40281 47336 53188 58433 63983 68922 74076 5619 11465 17849 23247 29142 34892 40395 47339 53247 58482 64137 69009 74091 Broddí Jóhaimesson kj Fæddur 21. apríl 1916 - Dáinn 10. september 1994 „Aldrei deyr, þótt allt um þrotni endurminning þess sem var. “ Broddi var fæddur í Litladalskoti I Tungusveit í Skagafirði. Arið 1919 fluttust foreldrar hans að Uppsölum í Blönduhlíð. Foreldrar hans voru Jó- hannes Þorsteinsson, bóndi og kenn- ari, og Ingibjörg Jóhannsdóttir, bæói ættuö úr Lýtingsstaðahreppi. Vetur- inn 1923 til 1924 andaðist Jóhannes faðir Brodda. Ingibjörg hvarf þá frá búskap og seldi jörðina. Þau áttu tvo drengi, Jóhann Lárus og Brodda. Misstu meybam ungt. Fyrir 70 árum, vorið 1924, kom ég heim frá Hólaskóla. Fyrsta mann- eskjan sem ég mætti var lítill dreng- ur, átta ára gamall, sem mér varð starsýnt á, vegna frjálslegrar fram- komu hans og mjög gagnrýnandi augnaráðs. Mér fannst í svip hans blasa við sú spuming, hvers konar maður ég myndi vera, sem hann ætti að vera hjá. Astæðan til þess að Broddi var mættur þama var sú, að Jóhannes faðir hans fór til Kaup- mannahafnar til lækninga. Honum var þá ljóst að hann myndi ekki eiga langt líf fyrir höndum, því hann var með krabbamein og síðar berkla. Þama hittast þau Helga systir og hann, og þá mun Jóhannes hafa beð- ið hana að taka við Brodda, þegar hann væri allur. Það mætti nú segja að það væri ástæðulítið að ég sé að skrifa um Brodda, vegna þess að hann er þjóð- kunnur maður fyrir störf sín, fyrst og fremst sem kennari og skólastjóri Kennaraskólans og síðar Kennarahá- skóla Islands í 34 ár. Ennfremur fyrir ritstörf sín, mjög merkileg og fyrir- lestra um eitt og annað. Astæðan til þess, að ég reyni að minnast Brodda, er margþætt. I fyrsta lagi var hann einn af mínum bestu vinum, í öðm lagi átti ég að heita hálfgerður fóstri hans, og í þriðja lagi er ég eini núlifandi mað- urinn, sem dvaldi með honum óslitið hans æsku og unglingsár frá átta ára aldri. Ég mun nú drepa á nokkra punkta úr lífi Brodda, scm mér eru kunnir. Atta ára kom hann til okkar systkina sem fyrr segir. Hann fór aldrei í bamaskóla, heldur lærði hér heima fram yfir fermingu. Það var létt verk að kenna honum, einn besti námsmaður sem ég hef þekkt. Vetur- inn eftir fermingu var hann nokkrar vikur við nám hjá Tryggva Kvaran, presti á Mælifelli. Næsta vetur fór hann í Menntaskólann á Akureyri. Sumarió 1934 las hann fimmta bekk Menntaskólans heima á Framnesi og tók stúdentspróf 1935, jafnt Jóhanni bróður sínum, sem var þó tveimur ámm eldri og einnig ágætur náms- maður. Veturinn eftir stúdentsprófið fór hann til Kaupmannahafnar og var þar við nám. Kom hann þá heim og kenndi einn vetur viö Menntaskól- ann á Akureyri. Næsta vetur fór hann til Þýskalands og stundaði nám í tveimur háskólum, las uppeldisfræði, heimspeki og sálarfræði. Doktors- próf í sálarfræði tók hann árið 1940, og hvarf heim með hinni frægu Pet- samóför, en þá var stríðió byrjað. Hann hóf kennslu í Kennaraskólan- um árið 1941 og tók við skólastjóra- starfinu, þegar Freysteinn Gunnars- son hætti. Allir nemendur hans lof- uðu kennslu hans og skólastjóm. Árið 1941 giftist Broddi, Guð- rúnu Þorbjarnardóttur læknis, á Bíldudal. Ég held að þeirra hjóna- band hafi verið einn sólríkur sumar- dagur. Guðrún var ágætis kona á alla lund. En hamingjan er stundum skammvinn. Árið 1959 andaðist Guðrún, er hún l'æðir þcirra sjötta barn. Þetta dauðsfall fékk sárt á Brodda og var tíminn til 1965, er hann giftist seinni konu sinni Frið- riku Gestsdóttur menntaskólakenn- ara, erfið sorgai'ganga. En öll sár gróa um síðir. Ég held að Friðrika hafi grætt sárin eftir því sem hægt var. Hún reyndist Brodda frábær eig- inkona og börnum hans hin besta móðir. Ég vil hér með færa henni sérstaklega mínar innilegustu þakkir fyrir allt sem hún gerði fyrir Brodda og hans heimili. „Að hryggjast og gleðjast hér um fáa daga, að heilsast og kveójast, það er lífsins saga.“ Þessar hendingar eiga við um líf Brodda. Ég hef nú farið hér fljótt yfir sögu Brodda. Hann var óvenju fjölhæfur gáfumaður en sem þó er mest um vert, góður maður. Áldrei heyrði ég hann halla á nokkurn mann og hefur þó áreiðanlega þekkt marga mis- jafna. Það mætti segja um Brodda eins og sagt var um Gissur biskup ís- leifsson, að úr honum hefði mátt gera þrjá menn. Broddi var ekki ein- ungis menntamaður, hann var vík- ingur til allra verklegra starfa, upp- lagður smiöur í eðli sínu og unni öll- um gróðri. Hann byggði sér sumar- bústað í landi Silfrastaða, og vann það áreiðanlega að mestu sjálfur. Og hann gerði meira, hann ræktaði skóg í kringum bústaðinn, sem er orðinn hávaxinn og óvenju fagur lundur. Seinast fann ég Brodda 1. júlí í sumar í sumarbústaðnum við Silfra- staði. Þá átti hann stutt eftir ólifað. Við ræddum gamla tíma, og er ég fór bað hann mig að koma suður fyrir húsið. Fyrir sunnan það er gróinn valllendisblettur, sem umluktur er háum trjám á alla vegu. Ég stóð við hlið Brodda, töfraður af friði og feg- urð stundarinnar, ég gat ekkert orð sagt. Þessi stund er mér ógleyman- leg. Oft hef ég hugsað til þess á seinni árum hvort þessi litli drengur, nýbú- inn að missa föður sinn, og hverfa frá móður og bróður, sem voru hon- um kær, hafi ekki stundum í einveru, átt erfiðar stundir. Við getum öll sett okkur í spor þessa litla drengs. En hann lét það aldrei í ljós. Eins var þaó í hans langa veikindastríði, að hann viðurkenndi aldrei fram á síð- ustu stund að neitt amaði að sér. Þannig var Broddi, andlegt karl- menni frá vöggu til grafar. Ég kveð þig hér með vinur minn, með þökk fyrir allar samverustundir okkar og bið góðan Guð aó lýsa þér á landi eilífðarinnar. Til þín Ériðrika og ykkar bamanna sendum við hjón- in okkar innilegustu samúðarkveójur og hörmum meö ykkur látinn vin. Framnesi, föstudaginn 16. sept- ember 1994. Björn Sigtryggsson. Árdís Ármannsdóttír sJ Fædd 12. október 1919 - Dáin 18. september 1994 Mig langar að nrinnast móður minnar, Árdísar Ármannsdóttur frá Myrkárbakka í Hörgárdal, en hún lést þann 18. september sl. í dag, 12. október, hefói mamma orðið 75 ára ef hún hefði fengið að vera Iengur með okkur. En því miður voru kraftar hennar búnir, hjartað illa farið og Parkin- sonveikin búin að hrjá hana í all- mörg ár. Það má því segja að þessi veikindi hafi smárn saman dregið úr kröftum mömmu og undir það síðasta var hún mjög veik og dauðinn sigraði að lokum. Á þessari sorgarstundu kentur svo margt í hugann og ég hugsa til baka, allt frá barnæsku til dagsins í dag. Allar minningarnar sem ég á um mömmu og pabba eru svo góóar og elskulegar, þær hafa l'ylgt mér gegnum lífiö, hjálpað og gert hlutina svo góða. Það sem einkenndi þau bæði var heiðar- leiki, dugnaður, hjálpsemi og væntumþykja, bæði gagnvart mannfólki og dýrurn. Það sem mér er efst í huga nú er þakklæti til mömmu fyrir allt sem hún gerði fyrir fjölskylduna. Það var alltaf mikil tilhlökkun hjá krökk- unum að fara í sveitina til ömmu Dísu, hvort heldur sem það var um páska, í sumarfrí, göngur eða urn jól og áramót, alltaf vorum við velkomin til hcnnar. Fyrir mig var það cinnig mikilvægt þar sem ég llutti til Reykjavíkur 1975 og fór að búa með Stefáni Vagnssyni. Þar al' leiðandi urðu samveru- stundirnar l'ærri, og því var yndis- legt að eiga þcssa fallegu sveit sem henni þótti svo vænt um og geta heimsótt hana þangað. Eftir að heilsan fór að gefa sig þurfti mamma aðstoð við ýmsa hluti og þau Ármann og Alda voru henni mjög hjálpleg og góó, sem og börnin þeirra. Síóustu þrjú árin bjó mamma á Akureyri. Síðastlið- iö ár bjó hún svo á hjúkrunar- heimilinu Seli þar sem hún lést. Þó ég nel'ni þessar tvær fjölskyld- ur þá veit ég aó hin systkinin voru öll góð vió hana, og fjölskyldur þcirra. Nóttina sem mamma lést sagði ég við Stefán: „Þú varst alltaf svo góður við mömmu.“ Þá svaraði hann: „Það var ekki hægt annaó, hún var þannig.“ Segir þetta nieira en mörg orð. Við okkur hin sem eftir stönd- um með söknuó í huga segi ég þetta: Minnumst þessarar góðu konu og verum sjálf góðar mann- eskjur eins og hún vildi aó við værum. Guð geymi þig mamma mín. Þín dóttir Gígja.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.