Dagur - 15.10.1994, Side 2
2 - DAGUR - Laugardagur 15. október 1994
FRETTIR
Olafur
dirgisson
Til hamingju með
30 ára afmælið
mánudaginn
17. október —
SíÖasta
kaffíhlaðborð
sumarsins verður sunnudaginn 16. október.
Verð kr. 600 pr. mann.
Þægilegur og góður sunnudagsbíltúr.
Veriö velkomin.
Gistiheimilið Engimýri
Öxnadal, simi 26838.
Lausar eru til umsóknar, 50-75% staða
NÆRINGARRÁÐGJAFA og 100% staða
MATARFRÆÐINGS.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafió störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veita Vignir Sveinsson, aðstoðar-
framkvæmdastjóri, í síma 30103 og Valdimar
Valdimarsson, bryti, í síma 96-30832.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
iiimnUiiMÍÍMMimiiHÍiiiiiMiUM»uiiiii»;iiii)iinniniiHnniiniiiiiii|iimiiiiiniiiiiiiniiiuiiiuiiniiiiiiiiiniiiiini<iiiiiiiiiiií^
LLUiiLLUR..
llillllliíítfHÍI
Víð sjáum vel
um bflinn þinn
Höldur hf.
Allar tegundir
bfla velkomnar
♦ Gerum föst verðtilboð í tjón
4 Varahlutaþjónusta
4 Viðgerðir
4 Réttingar
4 Sprautun
4 Blettun
4 Lakkskírun
4 Mótorstillingar
4 Eftirlit
4 Sækjum - Sendum
4 Góð greiðslukjör
Bílaverkstæði
Draupnisgötu 1
Sími 26915 og 21365
ÍiWil.in.i.tTiTlifln-.Tlml.iniiiiHiiTrAriir.i
rmrir»>rniCTH»HMi)iiii)iiiM.míimiT»Tj
iiimmiuiDDiiiiiniinnl
Öllum tilboðum í viðbyggingu flugstöðvar á Akureyri hafnað:
Fjögur tilboö uppfylltu
ekki lög um skilafrest
- Ríkiskaup ákveða nýtt útboð
Sjö tilboð bárust í viðbyggingu
flugstöðvarbyggingar við Akur-
eyrarflugvöll en strax við opnun
tilboða var gerð athugasemd um
það að fjögur tilboðanna hefðu
borist of seint samkvæmt lögum
um útboð. Hjá Ríkiskaupum var
síðan ákveðið að hafna öllum til-
boðunum.
Samkvæmt ársgömlum lögum
um framkvæmd útboða segir í 7.
grein: „Óheimilt er að opna tilboð
sem berast eftir að lióinn er sá
frestur sem settur var til að skila
tilboöum. Þó er heimilt að opna
tilboó sem borist hafa með sím-
bréfi á opnunarstað tilboða áður
en skilafrestur er runninn út enda
hafi gögn sem fylgja eiga tilboói
veriö póstlögð meó ábyrgðarpóst-
sendingu a.m.k. degi áður en opn-
un tilboða fer fram.“
Hálfdán Þórir Marteinsson hjá
Ríkiskaupum, sem annast útboð
vegna viðbyggingar flugstöóvar-
innar á Akureyri, segir að fjögur
tilboð hafi borist þar sem ábyrgð-
arpóstsendingin var dagsett sam-
dægurs því ekki uppfyllt lög um
skilafrest.
Þegar var tekin ákvörðun um
að hafna öllum tilboðunum og á
föstudag var svo tekin ákvörðun
um að bjóða verkið aftur út.
Venjulegur tilboðsfrestur er 21
dagur, en í sérstökum tilfellum er
hægt aó vera með hann allt niður í
10 daga og þetta tilfelli fellur að
öllum líkindum undir það. Ljóst er
því að enn um sinn dregst að hefja
framkvæmdir vió flugstöðvarvið-
bygginguna. GG
Vatnsflaumurinn á Siglufirði:
Þrjú íbúðarhús
skemmd
Miklar skemmdir urðu á þremur
húsum syðst á Siglufirði er
vatnsflaumur flæddi í kjallara
húsanna vegna gífurlegs úrfellis
aðfaranótt fimmtudags. Tvö
húsanna eru við Suðurgötu en
eitt við Hafnargötu. Viðlaga-
trygging bætir eigendum tjónið
og einnig tjón á innbúi ef það
hefur verið brunatryggt eða
tryggt með innbús- eða heimilis-
tryggingu.
Vatnið gróf undan rnoldar-
bakka, sem hrundi á gamalt timb-
urhús við Hafnargötu, sem gegnir
hlutverki veióarfærageymslu og
beitningaskúrs, en skúrinn mun
hafa sloppið að mestu án
skemmda. Vegna mikils aurs og
grjóts sem barst með vatnsflaumn-
um í lagnakerfi bæjarins stíflaðist
holræsakerfið víða og þurfti að fá
dælubíl úr Reykjavík til að dæla
upp úr kerfinu. Það hefur hins
vegar gengió fremur stirðlega þar
sem leiðslurnar fylltust víóa og
varð stíflan mjög hörð. I gær haföi
kólnað á Siglufirði og farið að
hríöa svo hættuástand vegna
vatnsflóða er liðið hjá. GG
minnctnfrin /C ririi-
wlipp9lUUIil/\J ^P^flflð&IHMkHHMi UU1 a tJaaoi
buomiíE Tulmius i PIUEr áð-
H MflflflflflMw H inn forstj ■ + m lori
í gær var gengið frá Guðmundar Tti áðningu liníusar,
skipaverkfræðings, í starf
ber 1994. Atján u bárust um stöðuna. *• UKIU msóknir
Guðmundur hefur til
skamms u'ma sinnt störfum
kunnugur því starfi sem hann
er nú ráðinn til aö geg ia. GG
Endurskoðun fagnakerfis bæjar-
ins gæti orðið kostnaðarsöm"
- segir Sigfríður Þorsteinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar,
vegna dóms Hæstaréttar í Grenilundarmálinu
Sigfríður Þorsteinsdóttir, forseti
bæjarstjórnar Akureyrar, segir
að dómsniðurstaða Hæstaréttar
í svokölluðu Grenilundarmáli
verði fyrst til skoðunar hjá bæj-
arlögmanni en væntanlega verði
málið á dagskrá bæjarráðs 20.
október nk. Samkvæmt dómn-
um ber bæjarsjóði að greiða íbú-
um í Grenilundi um 35 milljónir
króna með vöxtum og gerir Sig-
fríður ráð fyrir að þessi útgjalda-
liður hafi einhver áhrif á fram-
kvæmdaliði bæjarins og einnig á
gerð næstu fjárhagsáætlunar
Akureyrarbæjar.
„Þetta kann einnig aó breyta
lánaáætlunum bæjarins, en hér er
Munið
ódýru
morgun-
tímano
Aðeins hr. 270
frá hl. 9-14
Sólstofan
Hamri, sími 12080.
um mikla upphæð að ræóa sem
vafalaust hefur áhrif á fleiri svið-
um. Það hefur staðið til um hríð
að fara yfir starfsemi tæknideildar
og er það ekki vegna þessa dóms
Hæstaréttar. Það verður hins vegar
að haga sér eftir þeim dómi sem
þarna er fallinn sem m.a. segir að
Lækkun fjármagnskostnaðar er
aðalástæða mikils viðsnúnings í
rekstri Kaupfélags Eyfirðinga á
fyrstu átta mánuðum ársins
miðað við sömu mánuði í fyrra.
Þá tapaði félagið og dótturfyrir-
tæki þess 105 milljónum króna
en á þessu átta mánaða tímabili
í ár skilaði samstæðan 48 millj-
óna króna hagnaði.
Stjórn KEA fjallaði í gær um
átta mánaða uppgjör félagsins. Þar
kemur fram að brúttóvelta hjá fé-
laginu og dótturfyrirtækjum þess
var rúmir 6,4 milljarðar í ár og
jókst um 5% milli ára. Tekjur hjá
móöurfélaginu voru 4,963 millj-
ónir og rekstrargjöld 4,771 millj-
ón.
Hagnaður fyrir vexti var því
192 milljónir en þegar vaxtatekj-
ur- og gjöld hafa verið tekin með í
reikninginn stendur eftir hagnaður
frágangur holræsakerfis hafi veriö
ófullnægjandi og því breytir hann
eitthvað vinnubrögöum á tækni-
deildinni í nánustu framtíð. Ef
endurskoða þarf lagnakerfi bæjar-
ins gæti það orðið ansi kostnaóar-
samt,“ sagði Sigfríður Þorsteins-
dóttir. GG
af reglulegri starfsemi upp á 70
milljónir. Að teknu tilliti til ann-
arra tekna og gjalda, sem og hlut-
deildar móðurfélagsins í rekstrar-
niðurstöðu dótturfélaga stendur
eftir 48 milljóna króna hagnaður.
JÓH
Það ætti að geta orðió hió
ágætasta veður á Norður-
landi um helgina, sérstaklega
á sunnudaginn, þó Veðurstof-
an spái heldur kólnandi veðri.
Norðlæg átt verður í dag og
gæti oróið einhver úrkoma á
austanverðu Norðurlandi. Á
sunnudag og mánudag verð-
ur hins vegar fremur hæg
suóaustlæg átt og þá léttir til.
Frost verður á bilinu 0-5 stig.
Rekstur KEA fyrstu átta mánuði ársins:
Mikill viðsnún-
ingur frá fvrra ári