Dagur - 15.10.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 15. október 1994
H--------------------------------------H
Hraðlestramámskeið
Viltu margfalda lestrarhraðann?
Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíð?
Viltu lesa meira af góðum bókum?
Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju?
Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á hraðlestrarnám-
skeið sem hefst á Akureyri laugardaginn 22. október nk.
Skráning í símum 91-642100 og 91-641091.
HRAE>LESrRARSKÓlJNN
Þórey Ósk Róbertsdóttir 3ja mánaða, ásamt ættingjum sínum á Húsavik, mamman
Sólrún Hrcinsdóttir 20 ára, amman Sigrún Kjartansdóttir 39 ára, langamman Krist-
ín Þórðardóttir 63 ára og langalangamman Dalrós Jónasdóttir 84 ára. Mynd: IM
dagar í
dagana 18.-24. nóvember ásamt kynningum
Vélstjórafélag Islands
Endurmenntunarnámskeið
fyrir vélstjóra
Kælitækninámskeið fyrir vélstjóra verður
haldið í Verkmenntaskólanum á Akureyri 22.
og 23. október nk. verði nægileg þátttaka.
Einnig er fyrirhugað að halda námskeið í rafmagns-
teikningum 18., 19. og 20. nóvember á sama staö.
Skráning á námskeiðin er hjá Vélstjórafélagi islands í
síma 91-629062.
Vélstjórafélag íslands.
Verkmenntaskólinn á Akureyri.
Látum bíla
ekki vera
í gangi
aó óþörfu!
Utblástur
bitnar verst
á börnunum
uÉUMFERÐAR
Wf'
Iráð
Þórey Ósk Róbertsdóttir 3ja mánaða og skyldmenni hennar á Akureyri, pabbinn Róbert Þorsteinsson 21 árs, amman I*órey Aðal-
steinsdóttir 42 ára, iangamman Andrea Margrét I>orvaldsdóttir 64 ára og langalangafinn Þorvaldur Guðjónsson 90 ára.
Fimm ættliðir -
í báðar ættir
Þórey Ósk Róbertsdóttir er
þriggja mánaða stúlka á Akur-
eyri dóttir Sólrúnar Hreinsdótt-
ur húsmóður og Róberts Þor-
lllPkálSS:
steinssonar sjómanns. I>órey
Ósk er mikið óskabarn foreldra
sinna og á fjölda af öfum og
ömmum í báðar ættir og varð
fyrsta ömmu- og afabarnið af
sinni kynslóð hjá mörgum fjöl-
skyldum.
Dagur fékk leyfi til að mynda
Þóreyju Ósk og fimm ættliói
hennar í báðar ættir. A Akureyri
voru mynduö: pabbinn, amma,
langamma og langalangafi en á
Húsavík komu saman fimm ætt-
liðir í beinan kvenlegg, allt til
kjarnakonunnar Dalrósar Jónas-
dóttur sem á 97 afkomendur. IM