Dagur - 15.10.1994, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 15. október 1994
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER
09.00 Moigiuujönvaip bamanna. Nikulás og Tryggur. Tryggur
kemst í góðar hendur. Múminálfamir. Hvað vill fuglinn Fönix?
Sonja og Sissa. Sonja leikur garðagolf. Anna í Grænuhlíð . Anna
og Díana eru góðar vinkonur.
10.20 Á tall hjá Hemma Gunn. Endurtekinn þáttur.
11.15 Hlé
13.00 Eastljói
13.25 Syrpan
13.55 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik í úrvals-
deildinni. Lýsing: Amar Bjömsson.
16.00 íþróttajiáttuilnn. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
17.50 Táknraáhfréttii
18.00 Elnu sinni var. Franskur teiknimyndaflokkur um helstu
hugsuði og uppfinningamenn sögunnar. í jressum þætti er sagt
frá Arkímedesi.
18.25 Ferðalelðlr. Breskur heimiidarmyndaflokkur um hátíðir af
ýmsum toga sem haldnar eru í Evrópu.
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Gelmstððin. Bandariskur ævintýramyndaflokkur sem ger-
ist i niðurníddri geimstöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upphafi
24. aldar.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Bjðrk. Þáttur um Björk Guðmundsdóttur söngkonu að
hluta unninn upp úr þætti sem Sjónvarpið sýndi í vor en einnig
er sýnt frá tónleikum hennar i Laugardalshöll í júni. Dagskrár-
gerð: Egill Eðvarðsson.
21.10 Hasar á helmavellL Bandariskur gamanmyndaflokkur um
þriggja bama móður sem stendur í ströngu eftir skilnað.
21.35 Á hverfanda bveli. Ein þekktasta mynd kvikmyndasög-
unnar gerð árið 1939 eftir sögu Margaret Mitchell. Myndin hlaut
fjölda óskarsverðlauna, meðal annars hiaut Vivien Leigh verð-
launin fyrir túlkun sina á Scarlett O'Hara. Leikstjóri: Victor Flem-
ing. Aðalhlutverk: Clark Gable, Vivien Leigh, Leshe Howard og
OUvia de HaviUand.
23.35 Dularfulla Dugsiysið. Bandarisk biómynd frá 1990 um
flugslys og eftirmál þess. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd og Jeffrey
DeMunn. Lefltstjóri: PhiUp SaviUe. Þýðandi: Þorstehui Krist-
mannsson.
01.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
SUNNUDAGUR16. OKTÓBER
09.00 Morgiinsjónvarp bamanna. Perrine. Á Perrine að ljóstra
upp leyndarmáli sínu? Saga dropanna. Annar hluti: Um gerð
mjólkurafuröa. (Frá 1987). Nilli Hólmgeirsson. Nilli kemur í und-
arlega borg. Markó. Markó fær vinnu.
10.20 Hló
13.20 Eldhúaið
13.35 Hvíta tjaldið
14.00 Stórmynd verður tiL Bandarísk heimildarmynd um gerð
stórmyndarinnar Á hverfanda hveli.
16.05 Sigla himinfley. Fyrsti þáttur: Lundakeisarinn. Leikinn
myndaflokkur um fólkið í Eyjum, líf þess og samfélag. Handrit
og leikstjóm: Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson,
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg
Kjeld, Valdimar Flygenring og Rúrik Haraldsson. Áður á dagskrá
9. október.
17.00 Ljósbrot
Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jarðarberjabömin. Þáttaröð um bömin Signe og Pál.
Signe á von á litlu systkini og í þáttunum er fjallað um hvemig
hún upplifir breytinguna sem er að verða á högum fjölskyldunn-
ar. (Nordvision - Norska sjónvarpið) Áður á dagskrá 2. maí 1993.
18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson.
18.55 Fréttaskeytí
19.00 Undlr AfrflcuhimnL Myndaflokkur um háttsetta konu hjá
fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum.
Þar kynnast þau lífi og menningu innfæddra og lenda í margvís-
legum ævintýmm. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Catherine
Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. Þýðandi: Sveinbjörg
Sveinbjörnsdóttir.
19.25 FólldðíFonælu.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Sigla himinfley. Annai þáttui: Fiskur og túlípanar. Leik-
inn myndaflokkur í flórum þáttum um fólkið í Eyjum, lif þess og
samfélag. Handiit og leikstjóm: Þiáinn Beitelsson. Aðalhlut-
verk: Gísh Halldórsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttii, Ingvai E.
Sigurðsson, Kiistbjöig Kjeld, Valdimai Flygenring og Rúrik Hai-
aldsson.
21.35 Þú, ég og baralð Breskur myndaflokkui um hjón á fer-
tugsaldri sem em búin að koma sér vel fyrir í lífinu. Það eina,
sem vantai, er barn en það gengur hvorki né rekur i þeim efn-
um. Aðalhlutverk: James Wilby og Suzanne Burden. Leikstjóri:
Edwaid Bennett. Þýðandi: Ýn Bertelsdóttii.
22.30 Heiganpoitið. Nýr íþróttafréttaþáttur þai sem greint er
frá úrshtum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikj-
um i Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima.
22.55 Það lém mestu varðar. Pólsk bíómynd frá 1992 um
þrautseigju og hugrekki 10 ára drengs og móður hans sem búa
á sléttum Asíu. Myndin var valin besta mynd kvikmyndahátíðar-
innar í Lyon 1992.
00.35 Útvarpsfréttlr i dagskráriok
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER
17.00 Leiðarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 ÞyturíUuÐ.
18.25 Frægðardraumar.
18.55 FréttaskeytL
19.00 FiaueL Ný tónhstarmyndbönd.
15 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Vlnlr (My Good Friend)
21.10 Furður veraldar. Heimildarmyndaflokkur um helstu verk-
fræðiaflek mannkynssögunnar.
22.00 Leynifélagíð.
23.00 EUefufréttir og Evrópuboltinn.
23.20 Dagskróriok.
LAUGARDAGUR15. OKTÓBER
09:00 BaraaefnL Með Afa. 10:15 Gulur, rauður, grænn og blár.
10:30 Baldur búálfur. 10:55 Ævintýri Vifils. 11:15 Smáborgarar.
11:35 Eyjaklikan.
12:00 Sjónvarpsmarkaðurinn
12:25 Helmsmeistarabridge Landsbréfa
12:45 Gerð myndarinnar Wyatt Earp
13:15 JubaL Emest Borgnine, Glenn Ford og Rod Steiger fara
með aðalhlutverk þessarar sígildu kvikmyndar sem enginn ætti
að missa af. Kvikmyndahandbók Maltins gefur þrjár stjörnur.
Leikstjóri: Delmer Daves. 1956.
15:00 3-bíó ■ Eraest fer f fangelsL Það er óþarfi að kynna
Emest P. Worreh fyrir áskrifendum Stöðvar 2 en nú sýnum við
albestu myndina hans og að þessu sinni
lendir kappinn á bak við rimlana.
16:15 Kraftaverk óskast. Lifleg og glettin gamanmynd um tvær
konur sem beita óvenjulegum aðferðum th að laða viðskiptavini
að matsölustað sinum. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Tery
Garr og Clancy Brown. Leikstjóri: Christopher Monger. 1990.
Lokasýning.
17:45 Poppogkók
18:40 NBA moiar
19:1919:19
20:00 Fyndnar fjðiskyldumyndir.
20:35 Bingó iottó
21:45 Ljótur leikur (The Crying Game) Hér segir af ungum
manni, Fergus að nafni, sem starfar með flska lýðveldishemum
á Norður-írlandi. Hann tekur þátt í að ræna breskum hermanni
og er fahð að vakta hann. Þessum óliku mönnum verður brátt
vel tfl vina en hermaðurinn veit hvert hlutskipti sitt verður og
fer þess á leit við Fergus að hann vitji ástkonu sinnar í Lundún-
um. NeU Jordan fékk Óskarsverðlaun fyrir handrit sitt.
Stranglega bönnuð börnum.
23:40 f minnlngu EIvis. Upptaka frá tónleikum sem flam fóm 8.
október í Memphis í Tennessee. Tónleikamir vom haldnir tú
minningar um Elvis Presley og þama komu fram fjöldi heims-
þekktra tónhstarmanha.
02:10 Hættuleg ást. VeUauðug, gift kona tekur upp ástarsam-
band við komungan og myndarlegan mann sem verður á vegi
hennar. ÁstriðufuUt samband þeina hefur staðið í stuttan tima
þegar ungi maðurinn segfl henni að hann sé handbendi eigin-
manns hennar, ráðinn tU að koma henni fyrfl kattarnef. Lokasýn-
ing. Bönnuð börnum.
03:35 Liebestraum. Móðfl Nicks hefur beðið hann um að koma
tU sin en hana langar tU að sjá hann áður en hún deyr. Hann var
ættleiddur sem ungabam og hefur aldrei séð hana áður. Aðal-
hlutverk: Kim Novak, Kevin Anderson og Pamela Gidley. LeUt-
stjóri: MUre Figgis. 1991. Lokasýning. Bönnuð börnum.
05:25 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER
09:00 Baraaefnl. KoUi káti. 09:25 Kisa Utla. 09:55 Köttur úti í
mýri. 10:10 Sögur úr Andabæ. 10:35 Ómar. 11:00 Brakúla greifi.
11:30 Unglingsárin.
12:00 Á siaginu
13:00 fþróttir á sunnudegl
16:30 Sjónvarpsmarkaðurinn
17:00 Húslð á sléttunnl
18:00 f sviðsljóslnu
18:45 Mðrbdagsins
19:1919:19
20:00 Endurmlnningar Sherlocks Holmes. Nýr myndaflokkur i
sex þáttum um þá félaga Sherlock Holmes og Dr. Watson. Þætt-
imfl verða vikulega á dagskrá.
21:00 Reynsiunnl rikarl. ÁhrifarUct fjölskyldudrama um geð-
lækninn Larry Livingstone sem er niðurbrotinn maður eftir að
eiginkonan yfirgefur hann og flytur með börn þeflra tvö tU Eng-
lands. Leikstjóri er Alan J. Pakula.
23:00 MorðdeUdin
23:45 Kristófer Kóiumbus. í lok 15. aldar hugðist Kristófer Kól-
umbus finna nýja leið að rikidæmi Austurlanda og eftfl fimm ára
bið undfl járnhæl Rannsóknarréttarins alræmda, fékk hann loks
fjárstuðning tU að halda i leiðangurinn sem breytti mannkyns-
sögunni. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Tom Seheck og Rachel
Ward. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum.
01:40 Dagsbrárlok
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER
17:05 Nágrannar
17:30 Vesalingarair
17:50 Ævintýrabebnur NINTENDO
18:15 Tánlngaralr i Hæðagarði
18:45 Sjónvarpsmarkaðurlnn
19:1919:19
20:15 Eirikur
20:40 Matrelðslumelstaifnn. Gestur þáttarins i kvöld er Guð-
mundur Guðmundsson, matreiðslumeistari á Pasta Basta, og
býður hann upp á þrjá veisluiétti: kjúklingabringur með taghat-
ehe í „pestó" og tómatsósu, fyUtar bleikjurúUui og að lokum fúet
mignon, gljáð með dijon sinnepi og portvínssósu. AUt hráefni
sem notað er fæst í Hagkaup. Dagskrárgerð: Maria Maríusdóttir.
Stöð 2 1994.
21:20 Neyðarlínan. (Rescue 911)
21:45 Elien. Bandariskur gamanmyndaflokkur um grínistan
EUen og vini hennar.
22:15 Madonna • órltskoðað. (Unauthorized Biographies: Mad-
onna) Opinskár og óritskoðaður þáttur um myndbandadrottn-
inguna Madonnu og feril hennar.
23:19 Eidur í æðum. (Fires Within) Rómantísk og spennandi
mynd um kúbanska flóttamenn í Bandaríkjunum. AðaUUutverk:
Jimmy Smits, Greta Scacchi og Vincent D'Onofrio. Leikstjóri:
GiUian Annstrong. 1991.
00:35 Dagskrárlok
Sjónvarpiö laugardag kl. 20.40:
■ ■ ■ <■
Bjork
Sjónvarpið sýnir í kvöld strax á eftir fréttum og lottódrætti
hálftíma þátt um Björk Guömundsdóttur söngkonu. Að
hluta er þessi þáttur unninn upp úr þætti sem sjónvarpið
sýndi í vor, en einnig er sýnt frá tónleikum hennar í Laug-
ardalshöll á Listahátíð í júní sl.
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Jón Bjarman flytur. Snemma á laug-
ardagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnfl.
8.00 Fréttfl. Snemma á laugardagsmorgni. - heldur áfram. 9.00
Fréttfl. 9.03 Þingmál. 9.20 Með morgunkaffinu. 10.00 Fréttfl.
10.03 Evrópa fyrr og nú. Menningarsaga Evrópu frá upphafi tU
okkar daga. Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarps-
dagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hiingiðan. Menningarmál á hðandi stund. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttfl. 16.00 Fréttir. 16.05 Hamlet. Þættfl úr tónhst
við leikrit Shakespeares eftir Sfl WUliam Walton Sir John Gi-
Stöö 2 sunnudag kl. 20:
Sherlock Holmes
Annað kvöld hefur
göngu sína á Stöð
2 nýr myndaflokk-
ur um Sherlock
Holmes og sérleg-
an aðstoðarmann
hans, Watson
lækni. Þættirnir
bera yfirskriftina
Endurminningar
Sherlocks Holmes
og með titilhlut-
verkið fer Jeremy Brett sem þykir hafa
túlkað sérvitra spæjarann betur en
nokkur annar. í hlutverki Watsons lækn-
is er Edward Hardwicke. Þættirnir eru
sex og verða vikulega á dagskrá.
Rás 1 laugardag kl. 20:
Hringiðan
Á undanförnum árum hefur skapast sú
hefð á Rás 1 að senda út á laugardags-
eftirmiðdögum þætti um menningarmál
á líðandi stund. Svo verður einnig I vet-
ur og í Hringiðunni verða meðal annars
umræður um menningarpólitík auk þess
sem gestir úr ólikura áttum verða
fengnir til að segja frá athyglisverðum
listviðburðum.
Eyvindur Erlendsson les í hverjum
þætti smásögu eftir Tsjekov í eigin þýð-
ingu, afmælisbarni dagsins úr heimi
tónlistarinnar verða gerð skil en einnig
munu dagskrárgerðarmenn tónlistar-
deildar koma á framfæri fróðleiksmolum
af ýmsu tagi. Hljóðdeiglan er svo vett-
vangur tilrauna með útvarpsmiðilinn og
munu ýmsir dagskrárgerðarmenn koma
þar við sögu.
Umsjónarmaður Hringiðunnar er
Halldóra Friðjónsdóttir.
elgud fer með texta Shakespeares, St-Martin-in-the-Fields sveit-
in leikur; Sfl Nevihe Marriner stjórnar 16.30 Veðurfregnir. 16.35
Ný tónhstarhljóðrit Rikisútvarpsins. Guðmundur Emilsson kynn-
ir ný tónlistarhljóðrit Rikisútvarpsins. 17.10 Krónika. Þáttur úr
sögu mannkyns. Umsjón: Halldóra Thoroddsen og Rikarður Örn
Pálsson. 18.00 Djassþáttur. Jóns Múla Áinasonar. 18.48 Dánar-
fregnfl og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og
veðurfregnir. 19.35 Óperuspjah. Rætt við Sigurð Árnason lækni
um óperuna Luciu di Lammermoor eftfl Gaetano Donizetti og
leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.10
Kikt út um kýraugað-. Ástir og morð í Hehudal. Umsjón: Viðar
Eggertsson. 22,00 Fréttfl. 22.07 Tónhst. 22.27 Orð kvöldsins.
Sigrún Gisladóttfl. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Smásagan: Dalur
dauðans. eftfl bandarísku skáldkonuna Joyce Carol Oates. Ólaf-
ur Gunnarsson les eigin þýðingu. 23.15 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttfl. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum th
morguns.
SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson pró-
fastur flytur. 8.15 Tónhst á sunnudagsmorgni. eftfl Johann Seb-
astian Bach. Þættfl úr einleikssvítu nr 1 í G-dúr. 9.00 Fréttfl.
9.03 Stundarkom í dúr og moh. Þáttur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttfl. 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Ormui Hahdórsson
rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. 4. þáttur. 10.45 Veð-
urfregnfl. 11.00 Messa í Seltjamarneskirkju. Séra Sólveig Lára
Guðmundsdóttir prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20
Hádegisfréttfl. 12.45 Veðurfregnfl, auglýsingar og tónhst. 13.00
íslenska einsöngslagið. Frá dagskrá í Gerðubergi sl. sunnudag.
14.00 Boðskort th Bretagne. Brot úr sögu og bókmenntum Bret-
agneskaga. 15.00 ísMús fyrfllestrar RÚV 1994. Af tónhst og bók-
menntum. Annar þáttur Þórarins Stefánssonar um píanótónhst
og bókmenntir. 16.00 Fréttfl. 16.05 Sjónarhorn á sjálfstæði, Lýð-
veldið ísland 50 ára: slenska uppeldisfræðin: þéttriðið net úr
ólíkum efnum". Frá ráðstefnu Sögufélagsins, Sagnfræðistofnun-
ar Háskóla íslands, Sagnfræðingafélags íslands og Árbæjarsafns
sem haldin var 3. september sl. Ingólfur Á. Jóhannesson sagn-
fræðingur flytur. 16.30 Veðurfregnfl. 16.35 Sérhver maður skal
vera fijáls. Ástin er einstæðingur. Um réttarhöldin gegn Agnar
Mykle. Fyrri hluti. 17.40 Þorkeh Sigurbjömsson kynnir sunnu-
dagstónleika. Frá kammertónleikum á Kflkjubæjaiklaustii í
ágúst 1994, fyrsti hluti. 18.30 Sjónarsph mannlífsins. Umsjón:
Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnfl og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttfl. 19.30 Veðurfregnfl. 19.35 Frost og funi - helgarþátt-
ur bama. Umsjón: Ehsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þor-
steins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Hahur
Stefánsson 22.00 Fréttir. 22.07 Tórúist á síðkvöldi. 22.27 Orð
kvöldsins. Sigrún Gísladóttfl. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla
djasshomið. Carmen í djassbúningi. Bamey Kessel, André Pre-
vin og fleiii leika lög úr ópem Bizets í djassútsetningum . 23.00
Frjálsar hendur. Umsjón: niugi Jökulsson. 24.00 Fiéttir. 00.10
Stundarkom i dúr og moh. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00
Næturútvarp á samtengdum rásum th morguns.
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Hreinn Hákonarson flytur. 7.00
Fréttir . Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45
Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan.
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03
Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. (Frá Akureyri). 9.45 Segðu mér sögu, -Dagbók Berts1'. eftir
Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýðandi: Jón Daníelsson.
Leifur Hauksson les (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með
Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Tónlist eftir Chopin.
10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00
Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dánarfiregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, -Sérhver maður. skal vera frjáls": Réttarhöld í Tor-
un,. leikrit eftir Trevor Bames, byggt á réttarskjölum. í Popiel-
uszko-málinu. 13.20 Stefnumót. með Gunnari Gunnarssyni.
14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova.
ritaðar af honum sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karls-
son les (26). 14.30 Aldarlok: Töfraþulur. FjaUað um skáldsöguna
Töfraþulur (Songs of Enchantment) eftir Ben Okrii. Umsjón: Jón
Karl Helgason. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót
Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma -
fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og. Steinunn Harðar-
dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel -úr Sturlungu. Gísh Sigurðsson les
(31). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir
sér forvitnUegum atriðum. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35
Um daginn og veginn. FriðrUc Þór Guðmundsson blaðamaður tal-
ar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónhst
fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna
Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis
Sveinssonar. Fluttir þættir úr óperunni Hið syngjandi tré eftir
finnska tónskáldið Erik Bergman. 21.00 Kvöldvaka. a. Rætt við
Hrönn Jónsdóttur rímnaskáld á. Djúpavogi. Ingólfur Njálsson
kveður rímur hennar af Magnúsi prúða. b. Bolungarvíkurárin eft-
ir Ágúst Vigfússon. Karl Guðmundsson leikari les. Umsjón: Arn-
dís Þorvaldsdóttir (Frá EgUsstöðum). 22.00 Fréttir. 22.07 Póli-
tíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Sigrún
Gísladóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. 23.10
Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldursdót.tir. 24.00 Fréttir. 00.10
Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 01.00 Nætur-
útvarp á samtengdum rásum tU morguns.
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER
8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekið bamaefni Rásar 1. 9.03 Laugar-
dagslíf. Umsjón: HrafnhUdur HaUdórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05
Heimsendir Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti
götunnar. Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfrétt-
ir. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00
Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Hennings-
son. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum tU morguns
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar
2 - heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur. (Endurtekið frá þriðjudegi) 03.00 Næturlög. 04.30 Veður-
fréttir. 04.40 Næturlög halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund
með Roy Orbison. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30) Morguntónar.
SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER
08.00 Fréttir. 08.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. SígUd dægurlög, fróðleUísmolar, spurningaleikur og leitað
fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaút-
varps liðinnar vUcu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þor-
steins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson (Frá Ak-
ureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Margfætlan. 20.00 Sjónvarps-
fréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00
Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón:
Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 24.00 Fréttir.
24.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tU
morguns. 01.00 Næturtónar. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.30 Veðurfregn-
ir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. 04.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá Rás 1)
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturlög. 05.00 Fréttir. 05.05 Stefnu-
mót. með Ólafi Þórðarsyni. (Endurtekið frá Rás 1) 06.00 Fréttir
og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar.
Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfréttir.
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER
7.00 Fréttfl. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað th lifsins. Kristín Ól-
afsdóttfl og Leiíur Hauksson. hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttfl . -Morgunútvarpíð heldur áfram. 9.03 Hahó
ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Hahó ísland. Um-
sjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfflht. 12.20 Hádegisfréttfl.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03
Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttfl. 16.03 Dag-
skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins,. Anna Kristine Magnúsdóttir, Sigurður G. Tómasson,
Sigmundur Hahdórsson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafs-
son talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Hér og nú. 18.00
Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Hér-
aðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps hta í blöð fyrir norðan,
sunnan,. vestan og austan. Síminn er 91 - 68 60 90.19.00 Kvöld-
fréttfl. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einars-
son. 20.00 Sjónvarpsfréttfl. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyr-
fingsson. 22.00 Fréttfl. 22.10 Aht í góðu. Umsjón: Guðjón Berg-
mann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum th
morguns:. Mihi steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson.
NÆTURÚTVARPIÐ. 01.30 Veðurfregnfl. 01.35 Glefsur. Úr dæg-
urmálaútvarpi mánudagsins. 02.00 Fiéttir. 02.05 Sunnudags-
morgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 04.00 Þjóðar-
þel. (Endurtekið frá Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 05.00
Fréttir og fréttfl af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Stund
með Ray Charles. 06.00 Fréttir og fréttfl af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. 06.45
Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚT-
VARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.