Dagur - 15.10.1994, Blaðsíða 20

Dagur - 15.10.1994, Blaðsíða 20
w@m Akureyri, laugardagur 15. október 1994 Rjúpnaveiðitíminn hefst í dag: Sílamávurinn skæður > m + i rjupnaungunum - segir Atii Vigfússon - alfriðun í Aðaldaishrauni Eg held að varpið hafí gengið vel hjá rjúpunni en hins veg- ar hefði ég viljað sjá þriggja ára friðun eins og við óskuðum eftir í fyrra. Ráðherra hefur hvikað dálítið frá þeirri stefnu sem við áttum von á að hann fylgdi; að minnka sóknina. Ég held að tíminn leiði í ljós hvort rjúpan þolir það álag sem hún hefur verið undir,“ sagði Atli Vigfús- son formaður Rjúpnaverndarfé- lagsins, aðspurður hvernig hon- um litist á málefni rjúpunnar við upphaf veiðitímans í ár. Atli sagði að rjúpan væri ekki aðeins undir álagi frá skotveiði- mönnum heldur einnig frá fálkan- um, minknum, tófunni og síðast en ekki síst væri hettumávurinn skæður og sílamávurinn væri far- inn aó fljúga inn um allar heiðar allt vorið og hirða unga. „Tvö síð- ustu árin hef ég séð mjög mikið af sílamávi fljúga inn á heiðina, en hann sást hér varla fyrir tíu árum. Þetta er allt samverkandi,“ sagði Atli. „Menn eru að tala um að þaó sé svolítið af rjúpu núna en ef þeir horfa til fyrri tíma sjá þeir að 80 þúsund rjúpur voru lagðar inn hjá KÞ á hausti fyrir allmörgum ára- tugum. Þarna erum viö að tala um allt aöra hluti því þá var varla Áttu bilaða PFAFF eða SINGER saumavél? Viðgerðarmenn frá PFAFF og SINGER verða á staðnum og gera við eða yfirfara saumavélina þína Laugardag kl. 10-16 0 KAUPLAND HF. Kaupangi v/Mýrarveg. sfmi 23565 Frystikistur PB*« Verð frá kr. 28.830 \d KAUPLAND HF. Kaupangi v/Mýrarveg, stmi 23565 hægt að stíga fæti niður fyrir rjúpu og þær voru víða í breiðum. Þaó er því lítið af rjúpu miðað vió þaó sem áður var og því hefói friðun í þrjú ár verið góður kostur til aó hjálpa til þess að eitthvaó yrði til að veiða í framtíðinni. Ég held að ásetning hafi verið heldur lítil undanfarin ár. Landeigendur geta myndað griðlönd og það höfum við nú gert í Aóaldalshrauni. I fyrsta sinn taka allir bæirnir þátt í verkefninu. Þarna er um alfriðun að ræða, þannig að menn veiða ekki sjálfír í hrauninu," saðgi Atli. Hann sagói kjarrlendi kjörið sem griðland fyrir rjúpu. Rjúpna- vemdarfélagið ætlar ekki að beita sér fyrir neinum sérstökum aö- geróum á þessu hausti, en fagnar því ef menn mynda griðlönd fyrir rjúpuna. „Akvöróun ráðherra gild- ir, en landeigendur hafa alltaf valdið í sínum landareignum,“ sagði Atli. Hann sagði að félags- .menn fögnuðu auknu fé til rann- sóknar á rjúpunni og sagðist telja að veióar hefðu áhrif á stofnstærð, þó fleiri en veiðimennirnir vildu næla sér í rjúpu. IM bílasýning Laugardag 1 5. október kl. 13-17 og sunnudag 16. október kl. 1 3-17 hjá Bílaval, Glerárgötu 36. Sýnum í fyrsta sinn hinn nýja og glæsilega HYáiJOm ásamt öðrum gerðum af jy¥UíWM BILASALAN kynning & B/IAVA í UmboÖsaÖili: , BIFBEIÐAVERKSTÆÐIÐ PORSHAMAR HF. I TRYGGVABRAUT 600 AKUREYRI S. 22700 GLERARGOTU 36 - SIMI 21705 mundu! ...f.stafa sfmanúmer Tilkynning til allra fyrirtækja! Þann 3. júní 1995 verða öll almenn símanúmer á landinu sjö stafa. Á höfuðborgarsvæðinu verða nýju sjö stafa símanúmerin tekin í notkun 1. desember n.k., en jafnframt verður hægt að velja gömlu síma- númerin samhliða þeim nýju fram til 3. júní 1995. Á Norðurlandi vestra er breytingin þannig að 45 bætist framan við símanúmer. Ekki þarf lengur að velja svæðisnúmer og þegar hringt er frá út- löndum verður sjö stafa númerið valið strax eftir landsnúmerið. Deemi utn það hvertiig númer á Norðurlandi vestra breytist: hringt innan svæðis hringt frá öðrum svæðum hringt frá útlöndum 35100 95 35100 354 5 35100 verður verður verður 453 5100 453 5100 354 453 5100 Fyrirtækjum, sem eru að huga að útgáfu bréfs- efna, bæklinga, fréttabréfa o.þ.h., er bent á að kynna sér nýútsendan bækling þar sem gerð er nánari grein fyrir breytingunum. PÓSTUR OG SÍMI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.