Dagur - 15.10.1994, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 15. október 1994
EFST í HUdA
„Meðaljóninn“ troðinn í svaðið
Það er að vora í efnahagslífi landsins, segir forsætisráð-
en
ekki bara sagt i upphafi kosningabaráttu. Vissulega bendir
argrundvöll.
Það er fleira athyglisvert sem komið hefur fram í dags-
Ijósið samfara því að daginn tekur að stytta. Eitt af því er sú
skattpíning sem fslenskir þjóðfélagsþegnar búa vió, en sam-
kvæmt nýjustu tölum er hún óvíða meiri. Á undanförnum
þremur árum hefur stöðugt sigió á ógæfuhlió í þessum efn-
um og þessi þróun virðist engan enda ætla að taka. Athygl-
isverðast er að það er „meóaljóninn", vísitölufjölskylda með
meóaltekjur, sem verst hefur orðið úti. Þessi hópur borgar
hlutfallslega hæstu skattana.
Þetta fólk á sér engan málsvara í þjóðfélaginu. Þeir sem
best eru settir og hæst hafa launin, viróast sífellt finna leióir
til aó hafa það jafn gott og verkalýðshreyfingin virðist engan
áhuga hafa á Öðrum en þeim sem lægst hafa launin (ásamt
reyndar vegagerð nú upp á síðkastió). Meðaljóninn getur ét-
ið það sem úti frýs, ef það er þá eitthvaó eftir. Venjulegt
launafólk hefur misst trúna á bæói verkalýóshreyfinguna,
sem skiptir sér Ktið af því og einnig á ríkisvaldið, sem finnur
sífellt nýjar leiðir til skattheimtu, hefur gengið á lagið og not-
fært sér að þessi stóri hópur á sér engan málsvara innan
kerfisins.
Þeir einu sem einhverja von eiga um aó komast áfram í
þjóófólaginu eru þeir sem annað hvort geta svikió undan
skatti eða eru í vinskap við spilltan ráóherra, nema
hvortveggja sé. Skattsvik eru eitt helsta mein þessa þjóðfé-
lags. Það er gersamlega óþolandi fyrir þá sem borga sinn
skerf til þjóðfélagsins samviskusamlega aó horfa upp á
svindlió og svínaríið ár eftir ár. Þeir heiðarlegu eru nefnilega
bæði að borga sína skatta og fyrir þá sem svindla. Það er
málið.
Að lokum langar mig að þakka Þráni Bertelssyni fyrir
sjónvarpsmyndina Sigla,himinfley. Það hlaut aó koma að
því að einhver sýndi að íslendingar gætu búið til sjónvarps-
mynd sem ekki veldur þunglyndi eða fjallar um einhver af-
brigðilegheit. Til hamingju Þráinn.
Umsjón: GT
5. þáttur
Lausnir á bls. I6
30. mars I966
30. septemberl966
30. nóvember I966
Hvaða biskupi var drekkt í Brúará?
Jóni Gerrekssyni
Jóni Ögmundssyni
Ögmundi Jónassyni
Hve hár er Hvannadals hnjúkur?
D 1923 m Q 2076 m Q 2119 m
, Hvaða tvö knattspymulið k arla fóru upp ur 4. deild í haust 'j ;; ' ; .
' D Leiknir og Ægir | Hvöt og Leiknir m KS og Hvöt
Hvers efnis voru lög nr. 23 frá 1914?
Bann við sundi í Þingvallavatni
Bann við samneyti við erlenda hermenn
BH Friðun héra
Hver var síðasti ritstjóri Presi :unnar sálugu?
V y D ^unnar Smari Egilsson £g Friðrik Friðriksson ^Jj Karl Th. Birgisson
@ i Hv; iða tveir höfundar hafa afþakkað b iókm ienntaverðlaun Nóbels? : . ;. ' '
D Jean-Paul Sartre og Boris Pasternak D Halldór Laxness og Boris Pasternak D Franz Kafka og Knut Hamsun
Hvað merkir orðið edda?
Amma
Fóstra
Langamma
Hver er heimavöllur enska úrvalsdeildarliðsins Ipswich Town?
City Ground
Maine Road
Portman Road
10
Hver skrifaði Moby Dick
I Charles Dickens
Herman Melville
John Steinbeck
Er hlaupár árið 2100?
D Já
Nei
Óvíst, raeðst af afstöðu jarðar til sólar
Finnland
Rússland
Svíþjóð
13
Hverjir fluttu lagíð Desperado?
I Beatles
Doors
Eagles
ÖAMLA MYNDIN
M3-369
Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/
Minjasafnið á Akureyri
Hver
kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags þekkja ein-
hvem á þeim myndum sem hér
birtast eru þeir vinsamlegast
beðnir að snúa sér til Minja-
safnsins, annaó hvort með því að
senda bréf í pósthólf 341, 602
Akureyri eóa hringja í síma
24162 eða 12562 (símsvari).
Afmætisbarn vikunnar
Guðlaugur Þorvaldsson, ríkissátta-
semjari, er afmælisbarn vikunnar.
Hann fæddist 13. október 1924 og
varð því sjötugur sl. fimmtudag.
Foreldrar Guðlaugs voru Stef-
anía Tómasdóttir, húsmóðir, og
Þorvaldur Klemensson, útvegs-
bóndi í Grindavík.
Eiginkona Guðlaugs er Kristín
Hólmfríður Kristinsdóttir f. 1928.
Börn þeirra eru Steinar Þór f.
1951, Gylfi Kristinn f. 1954, d.
1979, Þorvaldur Óttar f. 1959 og
Styrmir f. 1963.
Guðlaugur varó stúdent frá MA
lýðveldisárið 1944. Hann varó
viðskiptafræóingur frá HI árið
1950 og dvaldi í Bandaríkjunum
sem Eisenhower Exhange Fellow
árið 1968. Hann var ráðuneytis-
stjóri í fjármálaráðuneytinu í eitt
ár, prófessor vió HI til fjölda ára
og rektor HI í sex ár. Ríkissátta-
semjari hel’ur hann verið frá 1979
en er nú að láta af því embætti.
Guðlaugur er ekki síst þekktur
fyrir að haí'a verið í framboði til
embættis forseta Islands árið
1980.
Hvar er myndin tekin?
•ygX SBjuresjnsiipfj^ epo>(s iiOASJCOJcfjcfXg ; ipuB[ii3ncg
e uinuB|o>|SBJpæuisni[ i jBfXauisuiBU unq jjuXs jnpis pB nSua ua ‘Uj>[3i jba
puXui ISS3(j JæU3Al[ PB]IA BS3[UiæA>[5U J3 I>[>{3 QB !SBUU3>)jnpjA pB jnpjSA pBcj