Dagur - 15.10.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 15.10.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 15. október 1994 MANNLÍF Margrct Jónsdóttir, forstöðukona, sýnir gestum málverk scm Löngumýri fékk að gjöf á þessum tímamótum. Argangurinn 1950-1951 fjöimennti á Löngumýri. Hér eru skólasysturnar í vefstofunni og með þeim á myndinni er kennari þcirra, Guðrún Bergþórsdóttir. 50 ára afmæli Húsmæðra- skólans á Löngumýri Um síðustu helgi var mikið um dýrðir í gamla Húsmæðraskól- anum á Löngumýri í Skagafirði. Það voru liðin 50 ár frá því skól- Sýslumaðurinn á Akureyri Nauðungarsala fjármuna Eftirtaldar bifreiðar og annað lausafé verður boöið upp að Hafnarstræti 26, Akureyri (áður Blómahús) laugar- daginn 22. október 1994, kl. 14.00 eóa á öðrum staó eftir ákvöróun undirritaðs, sem kynnt verður á upp- boðsstað. Bifreiðar, snjósleðar, dráttarvélar ofl. A-497, A-694, A-820, A-889, A-1437, A-1500, A-1736, A-1900, A- 2057, A-2651, A-2800, A-3107, A-3809, A-3873, A-6012, A-7710, A- 8812, A-9032, A-9307, A-9446, A-10480, A-10707, A-11061, A-11106, A-11515, A-11751, A-11753, A-11770, A-11839, A-11916, A-12309, A- 12564, F-365, G-374, G-10811, G-23793, H-154, K-1197, K-2997, L- 2767, M-868, Ó-666, P-326, P-954, P-3074, R-9765, R-9863, R- 19657, R-23547, R-52374, R-76038, R-79831, S-171, U-2862, U-4780, X-1980, Y-12908, Y-20007, Z-513, Z-2098, Þ-1285, Þ-4794, Þ-4968, Ö-11378, EK-292, ES-978, FA-333, FA-976, FI-570, FM-433, FP-568, GA-482, GD-364, GG-145, GÞ-922, GÖ-605, HG-696, HJ-177, HM-536, HR-840, HT-856, IB-456, ID-314, ID-420, IP-370, IV-965, JA-606, JL-947, JN-425, JN-695, JT-458, KD-040, KF-633, KT-123, KU-744, KV-683, LD-938, LF-053, LF-898, LT-678, MA-393, MG-390, NA-034, NR-451, OA-282, OP-406, PS-733, PX-105, TA-695, TZ-523, XF-428, XY-645, YA-195, YM-248, YS-274, ZY-115, ÞD-1371, ÞD- 1710. Annað lausafé: Óskilamunir, sjónvörp, hljómflutnings- tæki, A.E.G þvottavél, frystitæki áf gerðinni Hulstein typ-HH 10 FKV nr. 3684, rennibekkur af tegundinni Toreent 52 mod 72-52, tölvur af gerðinni Bargata BG 286-12 og Victor V 486 m/x 25 ásamt hugbúnaði. Lita- skjáir af geróinni Samsung og Victor, prentari af gerð- inni Facit B 3350, faxtæki af gerðinni Konica 120, Star printer 4, Reporomaster 2100 (AGFA gevaert) 80- 81155 ásamt Transefer 380 framkallara, hrossin Takt- ur, Eyfirðingur og ískristall, EWOS, grafa af tegundinni Case 580 G 4x4 árg. 1988 og ýmsar verslunarvörur og hillur úr þrotabúi Blómahússins h.f. Krafist verður greióslu vió hamarshögg. Ávísanir verða ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Upþboðsskilmálarnir eru til sýnis hjá undirrituðum og þar verða einnig veittar upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri, 12. október 1994. Eyþór Þorbergsson fulltrúi. inn tók til starfa og gamla nem- endur dreif að úr öllum áttum. Skólinn var starfræktur í 33 ár, en hann var lagður niður árið 1977. Nú er Langamýri í eigu kirkjunnar og þar eru haldin margvísleg námskeið og þing. Margrét K. Jónsdóttir er for- stöðukona á Löngumýri. Hún sagói að um 240 manns heföu mætt í afmælishófið sem heföi tekist ljómandi vel. Gömlum nem- endum og öðrum gestum var boð- ið upp á kaffi í Húsmæöraskólan- um á laugardeginum og þar nutu skólasysturnar þess að hittast og rifja upp gamla daga. Um kvöldið var kvöldvaka í Miðgarói. Margrét sagði að skólanum hefðu borist blóm og málvcrk á afmælinu en flestir gömlu nem- endanna létu gjafafé renna í Nem- endasjóð Löngumýrar til að styrkja uppbyggingu á staðnum. Margrét sagði aö ætlunin væri að ráðast í byggingu nýrrar svefn- álmu og síóar fundarsala á Löngu- mýri og sagðist hún jafnvel vonast til að framkvæmdir hæfust á næsta ári. KLJ/Myndir: Svanur Karlsson. Löngumýrarkonur höfðu um margt að spjalla. Sigríður Pálsdóttir, Margrét Jónsdóttir og Valgerður Friðriksdóttir. Konur úr fyrsta árganginum á Löngumýri, árið 1944, létu sig ekki vanta í 50 ára afmælishófið. Hér eru nokkrar þeirra. Hressar Löngumýrarkonur í borðstofunni á Löngumýri. Guðrún Bergþórsdóttir var kennari á Löngumýri hér á árum áður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.