Dagur - 22.10.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 22.10.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 22. október 1994 - DAGUR - 17 5tnffií MOB €M MÆ^OJJ tS> M M 31 MOM Glæsilegt tilboð Tímar frá kl. 9- 7 4 kr. 250. 7 0 tíma kort gilda í 8 vikur kr. 5.000. i Sólstofa Dúfu Kotárgerði 2, sími 23717. Bifreiðar Til sölu Fiat Uno 45s árg. 87, ek- inn 60.000. Vel meö farinn. Uppl. í síma 27407 og 26525. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Gæludýr Til sölu hvítar og fallegar dvergkan- ínur, tvö fullorðin dýr og tveir ungar. Seljast öll á 700 kr. stk. eða 1.000 kr. tvö saman. Einnig til sölu gott búr á 3.000 kr. (kostar 6.000 nýtt). Uppl. í síma 27676. Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, slmi 23837 og blla- sími 985-33440. Hestar Hestaeigendur - Bændur. Vantar þæga, góða töltara, bæði hesta og hryssur, allt að 12 vetra. Einnig óskast hryssur, mega vera lítið tamdar, en álitlegar. Einnig vantar mig toppklárhest. Gylfi Gunnarsson, sími 96-27656 eftir kl. 8 á kvöldin. Innréttingar o 1 /k /N Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboó. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyrl Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Bátar Kripalu-yoga Leið til lífsfyllingar. Byrjendanámskeið aö hefjast í nóv- ember. Árný Runólfsdóttir, yogakennari, sími 21312. Bækur Ættfræði og niðjatöl. Bændatal í Svarfaöardal, Hall- bjarnarætt, Ófeigsfjarðarætt, Hreið- arstaðakotsætt, Fremrahálsætt, Hraunkotsættin, Reykjahllöarætt, Kennaratal, Hver er maðurinn?, Föðurtún, Hermannabókin, íslenskir samtíðarmenn, Útnesjamenn, Vest- ur- íslenskar æviskrár, Lögfræöin- gatal, Guðfræðingatal, íslendingar I Vesturheimi, Siglufjarðarprestar, Blöö og blaðamenn, Bóndinn á Stóruvöllum, Skarösbræður og Skarðssystur, Sterkir stofnar, ís- lenskir Hafnarstúdentar. Fróði, fornbókabúð, Listagili, sími 96-26345. Opið kl. 14-18. Til sölu Skoda 130 GL, 5 gíra, 4ra dyra, árg. 88. Sumardekk og vetrardekk á felgum. Ekinn u.þ.b. 80.000 km. Atari SM 125 tölva og Steinberg tónlistarforrit. Ford 7800 dráttarvél, árg. 1979, 80 hö. Brúnn tvístjörnóttur foli á 4. vetri. Faöir Safír og móöir Bára frá Kirkju- bæ. (Ættbókarfærð). Uppl. í síma 25997. Þjónusta Bólstrun Trillubátur, rúm 2 tonn, með 10 ha. Saab vél, til sölu. Hefur rétt til veiöa á sjó með hand- virku veiöarfæri (fiska I soðiö) svo og fuglaveiða. Báturinn er nýendurbyggöur og I fyrsta flokks ástandi. Nánari uppl. I síma 41870. Pípulagnir Tökum að okkur alhliða pípulagnir hvar á landi sem er. Loki - pípulagnir, Rimasíðu 29 b, bílasími 985-37130, Þorsteinn Jónasson, sími 96- 23704 og Davíð Björnsson sími 25792. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimiagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fýrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. „Au pair“, 17-22 ára, óskast frá 9. jan. 1995 til íslenskrar læknafjöl- skyldu með 3 börn á aldrinum 6-14 ára. Búseta: 25 km frá Osló. Svar sendist: Ásgeir Bragason/Hildur Björnsdóttir, Otto Valstadvei 18, 1364 Hvalstad, Norge. Sími 66795622.____________________ „Au pair“, 17-22 ára, óskast frá 9. jan. 1995 til norskrar fjölskyldu með 2 börn, 1 og 2 ára. Búseta: 30 km frá Osló. Svar sendist: Eirik Olafsen Steen, Villaveien 39, 1385 Solberg, Norge. Sími 66791901. Lciðbeiningastöð hcimilanna, simi 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. HULD 599410246 ,4X 3. Samkomur KFUK, KFUM og l Sunnuhlíð. Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30. Vilborg Jóhannesdóttir talar. Samskot til kristniboðsins. Allir vel- komnir. Húsgagnabölstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553. Bólstrun og viögerðir. Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._______________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar I úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Söfnuður Votta Jehóva á Akureyri. Sunnudagur 23. október kl. 10.30: Op- inber fyrirlestur: Hvers vegna að leita hælis hjá Jehóva? Ræðumaður: Kjell Geelnard. Allir áhugasamir velkomnir.________ Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudag kl. 13.30: ' Sunnudagaskóli. Sunnudag kl. 19.30: Bænastund. Sunnudag kl. 20.00: Hjálpræðissam- koma. Miriam Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00: Heimilasamband fyrir konur. Mánudag kl. 18.30: Kóræfing fyrir ungt fólk. Miðvikudag kl. 17.00: KK Krakka- klúbbur. Fimmtudag kl. 20.30: Hjálparflokkur fyrir konur. Öll almenn pípulagningaþjónusta ÁRNI JÓNSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI Rimasíða 19, Akureyri. Sími 96-25035. Bílasími 985-35930. Samkomur HVÍTASUmUHIfíKJAfl v/skarðshlíd Laugard. 22. okt. kl. 20.30: Sam- koma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 23. okt. kl. 11.00: Safnaðar- samkoma (brauðsbrotning). Sunnud. 23. okt. kl. 15.30: Vakning- arsamkoma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Samskot til starfsins. Á samkomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Beðið fyrir sjúk- um. Allir eru hjartanlega velkomnir. Akurcy rarprestakall: Helgistund verður á F.S.A. nk. sunnudag kl. 10. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 í Safnaðarheimilinu. Þar fást börnin m.a. við skemmtilegt föndur. Öll börn velkomin. Munið skólabílana. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Ak- ureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Ungmenni aðstoða. Barnakór Akur- eyrarkirkju syngur. Sálmar: 504, 551, 505. Sérstaklega er vænst þátttöku fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. Æskulýðsfundur verður í kapellunni kl. 17. Biblíulestur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestar,_____________________ Möðruvallaprestakall: Guðsþjónusta verður í Glæsibæjar- kirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Barna- stund í lok guðsþjónustu. Einnig verður guðsþjónusta í Skjald- arvík kl. 15.30 sama dag. Sóknarprestur. A. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 24. október 1994 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gísli Bragi Hjartarson og Þórar- inn B. Jónsson til viðtals á skrif- stofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem að- stæður leyfa. Síminn er21000. Glerárkirkja: Laugardagur 22. októ- ber: Biblíulcstur og bænastund verður í kirkjunni kl. 11.00. Allir velkomnir. Sunudagur 23. október: Guðsþjónusta verður á F.S.A. kl. 10.00. Barnasamkoma verður í kirkjunni kl. 11.00. Foreldrar og eldri systkini eru hvött til að mæta með börnunum. Guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 11.00. Fundur æskulýðsfciagsins er síðan að venju kl. 18.00. Sóknarprestur.____________________ Laufássprcstakall: j Kyrrðar- og bænastund í l Grenivíkurkirkju sunnu- dagskvöld kl. 21. Sóknarprestur.____________________ Hvammstangaprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Friðrik Hilmarsson trúboði kemur I heimsókn. Guðrún Jónsdóttir leiðir söng og segir sögu. Messa kl. 14. Minnst verður 400 ára útgáfuafmælis „Grallarans", messu- söngbókar Guðbrands Þorlákssonar, sem verður 25. október nk. Messan vcrður því með gregórsku tónlagi. Alt- arisganga. Kristján Björnsson. ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHI Akurgerði 1 I b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Leiðrétting I frétt Dags í síðustu viku um úr- eldingu ftskiskipa, var sagt að Brynjar Baldvinsson, væri Bald- ursson. Einnig var sagt að Brynjar væri frá Dalvík en hann býr á Ar- skógssandi og þá hefur bátur hans Kópur einkennisstafina EA-325 en ekki BA- 126, eins og sagt var. Þá var farið rangt með föður- nafn Hjördísar Stefánsdóttur, sem nýlega fékk sveinsbréf í málara- iðn og sagt að hún væri Jónsdóttir. Þetta leiðréttist hér með og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á jiessum mistökum. Elskulegur eiginmaður minn, systursonur, faðir, tengdafaðir og afi, BALDUR S. PÁLSSON, lést að heimili sínu í Danmörku þann 20. október síðastliðinn. Bente Larsen, Guðbjörg M. Stefánsdóttir, Aðalsteinn Jóhannsson, Ragnheiður Baldursdóttir, Sigfús Aðalsteinsson, Edda Jóhanna Baldursdóttir, Erna Marín Baldursdóttir, Dennis Jensen, Guðrún Sigfúsdóttir, Egiil Sigfússon. Jarðarförin auglýst síðar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.