Dagur - 29.11.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 29.11.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 29. nóvember 1994 Smáauglýsingar ÖKUKEIMIMSLA m - ® : ó Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 22935-985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Heímilishjálp Bíla- og búvélasala Gæludýr Þjónusta Orlofshús Orlofshúsin Hrísum Eyjafjaröarsveit eru opin allt áriö. Vantar þig aðstööu fyrir afmæli, árshátíö eða aöra uppákomu? Þá eru Hrísar tilvalinn staður, þar eru 5 vel útbúin orlofshús, einnig 60 manna salur. Aöstaða til að spila billjard og borötennis. Uþplýsingar í síma 96-31305. Heilsuhornið Fyrir jólakonfektiö: Hunangs- marsipan úr lífrænt ræktuöum möndlum. Fyrir jólaskreytingarnar: Þurrkaðar ávaxtaskífur, kanilstangir og stjömuanís. í jólapakkann: Hunangssápur, kerti úr ekta býflugnavaxi, náttúrulegar snyrtivörur, sælkeravörur og heil- margt annaö sem setja má í gjafa- körfur. Grænmetissafar s.s. súrkálssafi fyrir þá, sem vilja fasta, rauöbeöu- safi, gulrótarsafi, blandaður græn- metissafi og tómatsafi. Barnamatur úr lífrænt ræktuöum hráefnum. Bakkasett fyrir baunaspírur. Glerkrukkur, glerkönnur og fallegir tehitarar. Blómafrjókorn, Royal Jelly, gin- seng og auðvitaö sterk og góö fjöl- vítamín til að hressa sig viö T skammdeginu. Magnaöir kvefbanar, Propolis, He- althilife hvítlaukur og sólhatturinn. Fyrir minniö og blóörennsliö: Bio Biloba og Lecithin. Fyrir háriö, húöina og neglurnar: Hárpantotén Extra. Hjá okkur færöu líka Bio Q 10, þaö besta. í eyrun og á smásár (frunsusár) propolis olía, gegn munnangri og sveppum propolis dropar, á smásár og unglingabólur propolis áburöur. Sælgætið sem allir hafa saknaö úr hnetubarnum loksins komiö aftur. Fleiri og fleiri kunna aö meta ekta hráhunang, ITttu inn og kynntu þér um hvaö máliö snýst. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889. Sala Til sölu gulbrúnn Electrolux kæli- skápur, 330 I, hæö 156,5 sm og frystiskápur 290 I, hæö 156,5 sm. Uppl. í síma 11580 eftir kl. 19. CENGIÐ Gengisskráning nr. 235 28. nóvember 1994 Kaup Sala Dollari 67,43000 69,55000 Sterlingspund 105,01000 108,36000 Kanadadollar 48,56000 50,96000 Dönsk kr. 10,98070 11,38070 Norsk kr. 9,81630 10,19630 Sænsk kr. 8,97560 9,34560 Finnskt mark 13,91460 14,45460 Franskur (ranki 12,47690 12,97690 Belg. franki 2,08480 2,16680 Svissneskur franki 50,59780 52,49780 Hollenskt gyllini 38,29410 39,37040 Þýskt mark 43,03040 44,37040 Itölsk líra 0,04126 0,04316 Austurr. sch. 6,09100 6,34100 Port. escudo 0,41920 0,43730 Spá. peseti 0,51190 0,53490 Japanskt yen 0,67848 0,70648 l'rskt pund 103,24500 107,64500 Barngóö kona óskast til heimilis- aöstoöar 4 klst. daglega 5 daga vikunnar, frá kl. 12.30-16.30. Nafn og upplýsingar leggjast inn á afgreiöslu Dags, Strandgötu 31, merkt: Barngóð fyrir föstudaginn 2. desember '94. Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviögeröir. Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæö. Jón M. Jónsson, klæðskeri, sími 27630. Bifreiðar Til sölu Toyota ACE diesel sendibif- reið, árg. '90. Hvítur aö lit (vsk-bíll). Uppl. T símum 96-11172 og 11162.___________________________ Til sölu Suzuki Fox árg. 82. Óryðgaður, sumar- og vetrardekk á felgum. Verö: Tilboö. Ath. skipti á vélsleða. Uppl. T síma 96-52165.___________ Skoda 120 árg. '88 til sölu. Skoðaður '95. Bíll í mjög góöu lagi. Verö 80 þúsund. Uppl. T síma 22236 eftir kl. 16. Bílar til sölu. Skoda Forman '92. Skoda Favorit LS '90. Skoda Favorit '89. Góðir greiösluskilmálar. Skálafell sf., Draupnisgötu 4, sími 22255. Athugið Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, sTmar 95-12617 og 985-40969. Viö erum miösvæöis! Eigum örfáar dráttarvélar nýjar 70 ha. 4x4 á sértilboði til áramóta, góöur afsláttur. Massey Ferguson 3080 árg. 88 100 ha., 4x4 með snjótönn. Case 995 '92 meö Vedótækjum og plánetugír. MT. 375 '92 Tryma 1420 tæki, ek- in 700 tíma. MF. 350 87 ekin 1500 tTma. Ford 6610 87 4x4 Tryma 1420 ek- in 3000 tíma. Zetor 7745 T 91 ekin 630 tíma. Case 1294 85 2x4 ekin 1800 tíma. Case 1294 85 4x4 ekin 2000 tíma, og margt fleira af dráttarvél- um og vinnuvélum. Vörubílskranar, Ferrary GR 6000-2 91 6 tonn meter. Ferrary 107-2 90 9,3 tonn meter. Bílar. Vegna mikillar sölu vantar all- ar geröir á söluskrá, einnig vörubíla. Smá sýnishorn af söluskrá: Toyota Double Cap '93, ek. 28 þús., 33“ dekk og hús á palli. MMC L-300 diesel árg. 88, átta far- þega. Daihatsu Feroza árg. 90 ek. 78 þús., góöur. Toyota Corolla XLi 93 ekin 17.000. GMC Rally Vagon STX 90 6.2 diesel ekinn 110.000, einn meö öllu. Ch. Blazer 83 6.2 díesel. Subaru, Nissan og Toyotur af ýms- um geröum, bæði dýrum og ódýrum. Ýmis skipti möguleg. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 98540969. Æöardúnssængur til sölu. Er þér kalt? Eöa er gamla sængin oröin léleg? Hvernig væri nú að vera góöur viö sjálfan sig eöa ein- hvern annan og kaupa sér létta, góða og umfram allt hlýja æöar- dúnssæng? Þú sem hefur áhuga, hringdu og leitaðu nánari upplýs- inga. Síminn er 96-26274 og talaðu viö Björk. Taktð eftir Kuldagallar frá Max og Kraft. Jet Set kuldagallar frá kr. 7.500.- Ullarfrotté kuldanærföt. Fóðraðar bómullarskyrtur kr. 1.900.- Venjulegar bómullarskyrtur kr. 990,- Olíuþolin stígvél kr. 2.176.- Regnfatasett kr. 1.500.- og margt fleira. Opið frá 08-12 og 13-17. Sandfell hf. v/Laufásgötu, sími 96-26120. Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- simi 985-33440._________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. TTmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 25692, farsimi 985-50599. Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt viö mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamrageröi 2, símar 22350 og 98529166. ?fl WjRIFnlíll 1“ ® ií T jLftiiwJdl teíkfélag Akureyrar Barnum verður endanlega lokað næsta laugardagskvöld! Bar Par Bar Par Gjafákort er frálocer jólagjöfl Verð við allra hœfi Kort á eina sýningu kr. 1.600 Kort á tvœr sýningar kr. 3.900 Frwnsýningarkort á þrjár sýningar kr. 5.200 í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Aukasýning: Laugardag 3. desember kl. 20.30 Allra síðasta sýning! Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekurvið miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Hundaeigendur. Dagana 5.-6. des. veröur boðið upp á snyrtingu/klippingu fyrir allar teg- undir hunda í Gæludýraversluninni, Hafnarstræti 20. Allar nánari upplýsingar og tíma- pantanirí síma 12540. Húsnæði óskast Tveir ungir Norömenn, sem eru að leita sér aö atvinnu á Islandi, óska eftir aö taka á leigu húsnæði meö einhverjum húsgögnum og aöstööu, á Akureyri frá miöjum desember í u.þ.b. tvo mánuði, kannski lengur. Upplýsingar hjá Agnari Erlingssyni í síma 91-15150 í vinnu og 91- 611450 heima, fax 91-615150. Hundar Hvolpar. Til sölu íslenskir hvolpar, ættbókar- færðir foreldrar. Uppl. í síma 95-36553. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, simi 25055.__________________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. CcrGArbíc D S23500 BLOWNAWAY James Dove er besti mað- urinn í sprengjuleitarsveit lögreglunnar í Boston. En óvildarmaður úr falinni lor-tíð kemur allt í einu Iram í dagsljósið til að sprengja heim hans í loft upp. Lista-maður í meðlerð sprengi-elna helur ákveðið að gera vini Doves, Ijölskyldu hans og borgina sem hann býr í að lórnarlömbum I grimmi-legri helnd - sið-blindur spellvirki sem er jaln klókur í að setja saman vítisvélar og James Dove er að gera þær óvirkar - kannski klókari! Þriðjudagur: Kl. 9.00 Ðlown Away B.i. 14 THE SPECIALIST Sprengjusérfræðingurinn Ray Quick (Sly Slallone) var þjálfaður í manndráp-um al Bandaríkjastjórn. Núna notar hann hæfileika sína í meóferð sprengielna til að hjálpa hinni undur-fögru May Munro (Sharon Stone) sem leitar helnda. Stallone, Stone í hrikalegri spennumynd Þriðjudagur: Kl. 9.00 og 11.00 The Specialist B.i. 16 NATURAL BORN KILLERS Fjölmiólarnir gerðu þau að stjörnum. Þriðjudagur: Kl. 11.00 Natural Born Kiliers Stranglega b.i. 16 Skilríkja krafist Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - TS? 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.