Dagur - 29.11.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 29.11.1994, Blaðsíða 13
DAOSKRÁ FJÖLMIDLA SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþlngi Bein útsending frá þingfundi. 16.45 Viðskiptahomið 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Tóknmálsfréttir 18.00 GlókoUamir (The Magic Trolls) Bandarísk teiknimynd. 18.30 SPK 19.00 Eldhúslð Úlfar Finnbjörnsson matreiöslu- meistari matreiðir girnilegar krásir. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Staupasteinn (Cheers IX) 21.05 Uppljóstrarinn (Goltuppen) Sænskur sakamála- flokkur sem gerist í undirheimum Stokkhólms þar sem uppljóstrur- um er engin miskunn sýnd. 21.55 Umheimurinn Fréttaskýringaþáttur um nýja stöðu í Evrópu að lokinni þjóðarat- kvæðagreiðslu um Evrópusam- bandsaðild í Svíþjóð og Noregi. 23.00 EUefufréttir 23.15 Hefur FIDE mnnið sltt skeið? Kristófer Svavarsson fréttamaður fjallar um stöðu FIDE, Alþjóða skáksambandsins og ræðir við Margeir Pétursson og Anatólí Kar- pov um deilurnar um heimsmeist- aratitilinn í skák. 23.35 Dagskrárlok STÖÐ2 09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 HLÉ 17.05 Nágrannar 17.30 PéturPan 17.50 Ævintýri ViUa og Tedda 18.15 Ráðagóðir krakkar 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.20 Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 VISASPORT 21.30 Handlaginn heimUisfaðir (Home Improvement n) 22.00 Þorpslöggan (Heartbeat HI) 22.50 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) 23.40 Áhólumís (Cutting Edge) Rómantísk gaman- mynd um tvo gjörólíka og þrjóska íþróttamenn, karl og konu, sem stefna að því að fá gullverðlaun fyrir listhlaup á skautum á Ólymp- íuleikunum. Þau eru í raun þving- uð til að vinna saman og það kann ekki góðri lukku að stýra. Einhvers staðar undir niðri leynist þó lítill ástarneisti og af slíkum fyrirbær- um verður oft mikið bál. Aðalhlut- verk: D.B.Sweeney, Moira Kelly og Roy Dotrice. 01.20 Dagskrárlok © RÁSl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Kon* ráðsdóttir flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mál Baldur Hafstað flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskólinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 9.45 „Árásin á jólasveinalest- ina“ Leiklesið ævintýri fyrir börn eftir Erik Juul Clausen í þýðingu Guð- laugs Arasonar. 2. þáttur. 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Ásýnd ófreskjunnar eftir Edoardo Anton. Þýðing: Torf- ey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 2. þáttur af 5. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðaraesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Steph- ensen les (4:15) 14.30 Menning og sjálfstæði Páll Skúlason prófessor flytur 6. og síðasta erindi. 15.00 Fréttlr 15.03 Tónstlginn Umsjón: Edward Frederiksen. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist ó síðdegi eftir Ri- chard Strauss 18.00 Fréttir 18.03 Bókaþel Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlífinu. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Smugan • krakkar og dægradvöl „Árásin á jólasveinalestina", leik- lesið ævintýri endurflutt frá morgni. 20.00 Hljóðritasafnlð Fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu Árna Björnssonar. 20.30 Kennslustund í Háskólan- um Fyrirlestur í lagadeild hjá Þorgeiri Örlygssyni prófessor. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 Þriðja eyrað Suerte, andalúsíutónlist eftir Abed Azrie. 22.00 Fréttir 22.07 Pólitiska homið Hér og nú Gagnrýni 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Djassþóttur Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Lengri leiðin heim Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen 01.00 Næturútvarp ó samtengd- um rásum til morguns í&% RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð ■ Vaknað til Ufslna Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Maigrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland 10.00 HaUó ísland 12.00 Fróttayflrllt og veður 12.20 Hádeglsfróttlr 12.45 Hvitir máfar 14.03 Snorralaug 16.00 Fróttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fróttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 17.00 Fróttir - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i belnnl útsendlngu Siminner 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfróttir 19.32 MUU steins og sieggju 20.00 Sjónvarpsbóttlr 20.30 Rokkþáttur 22.00 Fróttir 22.10 AUtígóðu 24.00 Fróttlr 24.10 íháttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns: Milli steins og sleggju NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 02.00 Fróttlr 02.05 Á hljómleikum 03.00 Næturlðg 04.00 Bókaþel 04.30 Veðurfregnlr Næturlög. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Björgvinl HaU- dórssyni 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þjónusta Takið eftir Leigjum út áhöld til ýmissa verka. —• Frá Sálarrannsóknafé- Beitum nýrri tækni viö stíflulosun. Ýmis tilboö. Látum vélarnar vinna verkin. Vélaleigan Hvannavöllum. Opiö alla daga. Sími 23115. Bólstrun Fundir laginu. Þórhallur Guðmundsson, miðill, starfar hjá félaginu frá 1.-5. des. Tímapantanir á einkafundi fara fram miðvikudaginn 30. nóv. símum 12147 og 27677. Stjórnin. kl. 18,- 20 í Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.________________________ Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fýrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bóistrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Leiðbciningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga._ Mömmumorgnar. Á morgun verða mömmu- morgnar frá kl. 10-12. . Frjáls tími, kaffi og spjall. Leikföng og bækur fyrir börnin. Allir velkomnir. Glerárkirkja: llv A morgun, miðvikudag: Kyrrðarstund í hádeg- inu kl. 12-13. Orgelleik- ur, helgistund, altaris- sakramenti, fyrirbænir. Léttur máls- verður að stundinni lokinni. Allir vel- komnir. I.O.O.F. 15 = 17611297'/ = M.V.B. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akurcyri og nágrcnni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Onnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík. Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víöilundi 24. Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagölu 16. Eyjafjarðarsveit: Lionsmenn bjóða leiða- lýsingu yfír hátíðarnar Félagar í Lionsklúbbnum Vitaós- gjafa ætla að bjóða til leigu ljósa- krossa á leiði í kirkjugörðunum í sveitinni yfir hátíðarnar. Um er að ræða ljósakrossa sem Plastiójan Bjarg á Akureyri hefur nýverið hafið framleiðslu á en samskonar krossar hafa verió settir á leiói hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur. Leiga fyrir hvem kross verður kr. 1500 og munu Lionsmenn sjá um að koma þeim fyrir á leiðum og hafa eftirlit með þeim yfir há- tíðarnar. Tekið verður á móti pönt- unum hjá eftirtöldum félögum fram til 5. desember næstkom- andi: Olafur Tryggvason, Ytra- Hóli, sími 24936 milli kl. 20 og 21, Sigurður Jósefsson, Bjarma- stíg 7 Ak., sími 23778 milli kl. 20 og 21 og Hreiðar Hreiðarss'on, Blómaskálanum Vín, sími 31333. (Tilkynning) Þriðjudagur 29. nóvember 1994 - DAGUR - 13 NVJAR BÆKUR Matthildur eftir Roald Dahl Nýlega kom út hjá Máli og menn- ingu Matthildur eftir Roald Dahl. Arni Arnason þýddi bókina sem hann las í útvarp sl. sumar. Sagan er um litla stúlku sem er bráðgáfuð en misskilin bæði af foreldrum sínum og skólastjóra. Kennarinn reynist henni þó vel og smám saman kernur í ljós að stúlkan býr yfir óvenjulegri hugarorku. Matthildur er eín þekkt- asta og vinsælasta saga Roalds Dahl. Bókin er 240 bls. Verö kr. 1290. Fimm Skemmtilegar smábarnabækur Bókaútgáfan Björk hefur nýlega sent frá sér fimm bækur í bóka- flokknum Skemmtilegu smábama- bækurnar. 1. Mamma er best. Hún er núm- er 34 í þessum bókaflokki. Aðalper- sónan er Dóra. Hún á dótakassa með nokkrum grímum í og ýmsum fatnaði. Meö því að smeygja grím- unum á höfuð sér getur hún á svip- stundu breytt sér í fugl, apa eóa þvottabjöm. Þannig leikur hún á mömmu sína og þykist vera allt annað en hún sjálf. Bókin er lit- prentuó í Prentverki Akraness hf. 2. Dísa litla er nr. 13 í sama bókaflokki. Hún var fyrir löngu uppseld og kemur nú út í 3. útgáfu. Bókin er prentuð í Odda hf. 3. Hjá afa og ömmu er nr. 23. Hún var einnig uppseld og kemur nú út í 2. útgáfu. Prentsmiójan Oddi hf. sá um prentunina. Stefán Júlíus- son, rithöfundur, hefur íslenskað framangreindar þrjár bækur. 4. Kötturinn Branda er nr. 20 og kemur nú út í 2. útgáfu. Bókin er prentuð í Prentverki Akraness hf. 5. Litla rauða hænan er nr. 22 og er þetta 2. útgáfa bókarinnar. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. Sig- urður Gunnarsson, fyrrv. skólastjóri, þýddi bókina á íslensku sem og Köttinn Brand. Skemmtilegu smábamabækumar hafa átt miklum vinsældum að fagna í áratugi. Alls hafa komið út í þessum bókaflokki 34 titlar og eru um 28 þeirra til í öllum bókaversl- unum. Verð með vsk. kr. 171. Frá Sjálfsbjörg á Akureyri Jólaföndur Námskeið í jólaföndri verður á Bjargi annað kvöld kl. 20, ef nægileg þátttaka fæst. Gjald aðeins efnislrostnaður. Skráning í síma 26888 kl. 8-20. HESTAMENN Dómaranámskeið í hestaíþróttum fyrir nýliða verður haldið fljótlega hér á Akureyri. Þeir sem vilja fá dómararéttindi geta skráð sig hjá Áslaugu í síma 22015 eða hjá Guðlaugu í síma 27778 eftir kl. 20.00 til 10. desember. Stjórn Í.D.L. Aðalfundur Hrossaræktarsambands Eyfirðinga og Þingeyinga verður haldinn að Hótel KEA fímmtudaginn 1. des- ember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Áríðandi að sem flestir mæti. Stjórnin. Foreldrafélag barna með sérþarfir gengst fyrir fundi um grunnskólafrumvarpið með sérstöku tilliti til kennslu fatlaðra barna á Hótel KEA miðvikudaginn 30. nóvember kl. 20.30. Frummælendur: Trausti Þorsteinsson, fræðslustjóri á Norð- urlandi eystra, og Guðjón B. Ólafsson, formaóur Félags ís- lenskra sérkennara. Fundurinn er öllum opinn og áhugafólk um skóla- mál hvatt til að koma.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.