Dagur - 29.11.1994, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 29. nóvember - DAGUR - 9
ENSKA KNATTSPYRNAN
SÆVAR HREIÐARSSON
Stormsveitin a toppinn
- Shearer og1 Sutton halda áfram að hrella varnarmenn
Blackburn skaust á topp ensku
úrvalsdeildarinnar á Iaugardag-
inn með glæsilegum sigri á QPR.
Að venju var það „SS-sveitin“ -
Alan Shearer og Chris Sutton -
sem sáu um að skora mörk liðs-
ins. Vængbrotið lið Manchester
United má þakkað fyrir að sleppa
með annað stigið frá Highbury og
Newcastle kastaði frá sér öðru
sætinu á síðustu mínútunni gegn
Ipswich. Everton vann annan
leikinn sinn í röð undir stjórn Joe
Royle og virðist sem liðið sé kom-
ið á réttan kjöl.
Úrslit
Úrvalsdeild:
Arsenal-Man. Utd. 0:0
Blaekburn-QPR 4:0
Chelsea-Everfon 0:1
C. Palacc-Southainpton 0:0
Lccds-N. Forcst 1:0
Livcrpool-Tottenham 1:1
Neweastle-Ipswich 1:1
Norwieh-Lciccstcr 2:1
VVcst Ham-Coventry 0:1
Aston Villa-ShctT. VVed. 1:1
1 SIOILS Everíon-Livcrpool tu viku: 2:0
Leiccster-Arsenal 2:1
Tottenham-CheLsea 0:0
l.dcild:
Barnsley-Bolton 3:0
Charlton-Middlesbrough 0:2
Grimsby-Burnley 2:2
NotLs County-WBA 2:0 Oldham-Bristol City 2:0
Port Valc-Millwall 2:1 Portsmouth-Sunderland 1:4
Reading-Tranmcre 1:3
Sheft Utd.-Southend 2:0
Swindon-I.uton 1:2
Watford-Stoke 0:0
Wolvcs-Dcrby 0:2
í síAustu viku:
Swindon-Burnley 1:1
Wolves-Bolton 3:1
Staðan:
Úrvalsdeild:
Blackburn 16113 235:11 36
Man. Utd. 16112 331:1035
Newcastle 16 104 2 34:17 34
Liverpool 16 93 433:17 30
N. Forest 16 8 4 4 25:16 28
Leeds 16 83 524:1927
Man. Cily 16 7 4 527:2925
Chelsca 16 7 3 6 25:20 24
Norwich 16 6 6 4 15:14 24
Covcntry 16 64 619:26 22
Southampton 16 56 523:26 21
Arsenal 16 5 5 6 18:16 20
C. Palace 16 5 5 6 15:1820
Tottenham* 16 54 7 25:31 19
Shctf. Wcd. 16 4 6 6 17:23 18
Wimhledon 16 53 8 17:2818
West Ham 16 52 9 9:1717
QPR 16 44 823:31 16
Aston Villa 16 3 5 8 20:28 14
Everton 16 3 5 8 12:24 14
Leiccstcr 16 331017:2912
lpswich 16 32 11 15:31 11
* Sex stig verða dregin af Tottenham í
lok tímabilsins.
l.deild:
Middlesbrough 1811 3 426:1636
Wolvcs 19104 536:2234
Tranmere 18 9 5 431:2132
Bolton 18 8 5 5 30:2129
Luton 19 8 5 6 28:23 29
Barnslcy 18 8 5 519:18 29
Griinsby 19 7 7 527:23 28
Reading 18 84 621:1828
Watford 19 7 7 521:2228
Sheff.Utd. 19 7 5 7 25:2026
Dcrby 19 7 5 7 22:19 26
Southend 19 7 4 819:3125
Sunderland 18 59 4 22:17 24
Stokc 18 6 6 6 22:24 24
Burnley 19 5 9 5 21:23 24
Charlton 19 5 8 6 29:3013
Oldham 19 6 5 8 24:25 13
Port Vale 18 6 5 7 22:23 23
Swindon 19 64 9 26:31 22
Millwall 19 4 7 8 24:28 19
Portsmouth 18 4 7 7 20:27 19
Bristol City 18 5 4 9 15:25 19
WBA 19 4 6 9 17:27 18
Notts County 18 351020:3014
BLACKBURN-QPR 4:0
Blackburn er á mikilli siglingu
þessa dagana og fátt sem virðist
geta stöðvað framherja liósins, Al-
an Shearer og Chris Sutton. Fyrsta
mark leiksins skoraði Sutton á 9.
mínútu eftir góðan undirbúning
frá Shearer og Tim Sherwood og
var þetta 13. markið hjá Sutton á
tímabilinu. Eftir hlé var komið að
Shearer að sýna snilli sína meó
glæsilegri þrennu. Fyrsta mark
hans kom á 56. mínútu eftir aö
Sutton skallaði til hans og tíu mín-
útum síðar bætti hann við marki
úr vítaspyrnu. Hún var dæmd eftir
að Karl Ready felldi Stuart Ripley
í teignum. Shearer fullkonmaði
síðan þrennuna með einu falleg-
asta marki tímabilsins. Hann fékk
boltann um 30 metra frá marki og
þrumuskot hans small í þverslánni
og þaðan í markið.
LIVERPOOL-
TOTTENHAM 1:1
Heimamenn sóttu án afláts í fyrri.
hálfleik og John Scales, John
Barnes og Rob Jones voru allir
nálægt því að skora en Ian Walker
átti stórleik í marki gestanna og
varði allt sem á markið kom. Ian
Rush skoraði að vísu gott skalla-
mark en það var dæmt af vegna
rangstöðu. Við hitt markió var þaö
aðeins Teddy Sheringham sem
náði að ógna í tvígang en David
James sá við honum. Liverpool
tók sanngjarna forustu á 39. mín-
útu úr vítaspyrnu, sem reyndar var
mjög umdeild. Steve McMana-
man féll í teignum eftir samstuó
við Sol Campbell, sem gat lítió
gert til aó forðast áreksturinn, og
Robbie Fowler skoraði úr vítinu. I
síðari hálfleik átti Júrgen Klins-
mann að margra mati réttmætt til-
kall til vítaspyrnu eftir að Neil
Ruddock keyrði hann niður í
teignum en þá dæmdi dómarinn
ekkert. Afram héldu heimamenn
aó sækja að marki Tottenham og
Walker varöi vel langskot frá Stig
Inge Björnebye, Michael Thomas
og Rob Jones áður en jöfnunar-
mark Totten-
ham konr.
Það þótti
heldur
kaldhæðn-
islegt að
það var
sjálfs-
Ian Walker varði sem berserkur í ,
marki Spurs.
mark frá Neil Ruddock, fyrrver-
andi leikmanni Tottenham, á 77.
mínútu sem tryggói gestunum
annað stigið. Sol Campbell gaf
fyrir frá vinstri, Ruddoek hitti
boltann illa og James átti enga
möguleika á að verja.
ARSENAL-MAN. UTD. 0:0
Tilþrifalítill leikur þar sem ung-
lingarnir hjá United áttu í mesta
basli með gamlingjana í vörn Ar-
senal. Ian Wright fékk besta færið
í leiknum Gary Pallister bjargaði á
‘i! V
Alan Shearer skoraði þrcnnu gegn
QPR.
línu. Mikil harka var á Highbury
og margar grófar tæklingar. Mark
Hughes missti stjóm á sér um
stundarsakir og var refsað með
rauðu spjaldi þegar tíu mínútur
voru til leiksloka. Leikurinn féll í
skuggann af yfirlýsingum Paul
Merson, framherja Arsenal, um
kókaínfíkn sína og óhætt að segja
að flestir leikmenn vallarins hafí
leikið eins og undir áhrifum lyfja.
NEWCASTLE-IPSWICH 1:1
Newcastle endurheimti Andy Cole
eftir fímm leikja fjarveru og var
talið að slakasta vörnin í enska
boltanum, vörn Ipswich, yrði ekki
mikil hindrun fyrir liðió. Annað
kom þó daginn og þrátt fyrir
mikla pressu stóðst hún álagið al-
veg fram á 86. mínútu þegar að
Cole skoraði glæsilegt mark.
Hann snéri laglega af sér tvo varn-
armenn áður en hann skoraði af
öryggi hjá Craig Forrest. Ipswich
var þó ekki á því að gefast upp og
á síðustu mínútunni lék Daninn
Claus Thomsen sama leikinn hin-
um megin. Hann lék á tvo New-
castle-menn áður en hann setti
boltann snyrtilega í netið.
CHELSEA-EVERTON 0:1
Everton hefur tekið mikinn fjör-
kipp eftir að Joe Royle tók við lið-
inu og í síðustu viku lagói liðiö
nágranna sína í Liverpool örugg-
lega að velli. Fyrir leikinn gegn
Chelsea var nígerski framherjinn
Daniel Amokachi tekinn úr liðinu
og framlínan virtist mun öflugri
með Duncan Ferguson og Paul Ri-
deout saman inná. Ferguson var
nálægt því að skora í tvígang í
upphafi leiks en eftir það komst
Chelsea í takt við leikinn. Neville
Southall varði glæsielga frá Eddie
Newton og hinn smávaxni Dennis
Wise átti glæsilega hjólhesta-
spyrnu sem hafnaði í stönginni.
E'n það var Rideout sem skoraði
eina mark leiksins þegar hann
fékk glæsilega sendingu frá And-
ers Limpar og skallaði af öryggi í
markið á 38. mínútu. I síðari hálf-
leik hélt sókn Everton áfram og
Duncan Ferguson átti góðan
skalla í stöng og Joe Parkinson
skallaói í þverslá Chelsea-marks-
ins.
C. PALACE-
SOUTHAMPTON 0:0
Þaö nrátti vart á milli sjá hjá þess-
um liðum og jafntefíi sanngjörn
úrslit. Palace sótti meira Iengst af
en á síðustu tólf mínútum leiksins
átti Southampton þrisvar skot sem
smullu í marksúlunum hjá heima-
liöinu. Fyrst var það Neil Heaney
senr átti glæsilegt langskot sem
small í stönginni og stuttu síðar
skaut Matthew Le Tissier í þver-
slá. Hann átti síðan skalla í stöng-
ina á síðustu mínútunni en inn
vildi boltinn ekki.
NORWICH-LEICESTER 2:1
Leicester er ekki enn búið að ráða
framkvæmdastjóra eftir að Brian
Little stakk af til Aston Villa í síó-
ustu viku. Leikmenn liðsins börð-
ust þó hetjulega gegn Norwich og
voru óheppnir aö sjá á eftir stigun-
um á síðustu mínútunni. Mark
Draper konr Leicester yfír á 21.
mínútu með skoti af stuttu færi
eftir undirbúning frá David Lowe.
Norwich komst aftur inn í leikinn
á 57. mínútu þegar að Jon New-
some skallaði að marki eftir horn-
spyrnu. Boltinn stefndi beint í lúk-
urnar á Kevin Poole í markinu en
hann missti boltann klaufalega yf-
ir sig og í netið. Sigurmarkiö kom
síðan eftir að venjulegum leiktíma
var lokið og það skoraði Daryl
Sutch en boltinn hafði viðkomu í
einunr varnarmanni.
WEST HAM-COVENTRY 0:1
Lið Coventry mætti 45 nrínútum
seinna en áætlaó var á Upton Park
þar senr rúta félagsins lenti í um-
ferðarhnút á leiöinni. Leikmcnn
liðsins fengu því lítinn tíma til
undirbúnings fyrir leikinn en það
hafði lítil áhrif. Varnarmaðurinn
David Busst skoraði eina mark
leiksins á 58. mínútu og var þaó
mjög glæsilegt. Dion Dublin og
Cobi Jones áttu fallegan samleik
áður en Jones sendi beint á kollinn
á Busst og boltinn söng í netinu.
Peter Ndlovu var nálægt því að
bæta öðru marki við tíu mínútum
síðar eftir að hafa einleikið frá
eigin vallarhelmingi en hann var
orðinn máttlítill þegar hann kom
að markinu og skotió fór framhjá.
MAN. CITY-WIMBLEDON 2:0
Manchester City hefur ekki tapað
á heimavelli í vetur og liðið sýndi
oft snilldartilþrif gegn Wimble-
don. Garry Flitcroft skoraði fyrsta
markið á 7. mínútu eftir undirbún-
ing frá Paul Walsh. Dean Holds-
worth kom aftur inn í lið Wimble-
don eftir meiðsl og var nálægt því
að jafna en skot hans hafnaði í.
þverslánni. Eins og vant er þegar
Wimbledon er annars vegar þá var
þó nokkur harka í leiknum og
David Reeves, miðverði liðsins,
var vísað útaf á 71. mínútu eftir
samstuð við Walsh. Framherjinn
knái heimtaði vítaspyrnu hjá dóm-
aranum og því kunni Reeves illa
og enduðu viðskipti þeirra með
því að Reeves löðrungaði Walsh.
Undir lok leiksins bætti Þjóðverj-
inn Uwe Rösler við marki fyrir
City eftir slæm varnarmistök hjá
Wimbledon.
Noel Whelan skorar enn fyrir
Leeds.
LEEDS-N. FOREST 1:0
Fyrri hálfleikur var tíðindalítill ef
undan er skilió gott færi sem Stan
Collymore fékk. Hann vippaði yf-
ir John Lukic, markvöró Leeds, en
David Wetherall var mættur á
marklínuna til að hreinsa frá. Eina
rnark leiksins kom á 61. nrínútu
og það gerói framherjnn efnilegi
Noel Whelan og var það hans 7.
mark á tímabilinu. Eftir fallegt
spil skallaði hann í netió af mikl-
unr krafti eftir fyrirgjöf frá Brian
Deane. Sigurinn var sanngjarn þar
sem heimaliðið var ávallt líklegra
til að skora í leiknunr.
1. DEILD
Middlesbrough endurheimti sæti
sitt á toppnum með sigri á Charl-
ton á útivelli á laugardaginn. John
Hendrie skoraði fyrra markið og
Jamie Pollock það seinna. Wolves
fékk tækifæri til að komast aftur í
efsta sætið á sunnudag en tapaði
þá óvænt á heimavelli fyrir Derby.
Tommy Johnson skoraði fyrst og
Mark Stallard innsiglaði sigurinn
á 62. mínútu með fyrsta marki
sínu í deildinni. Ulfamir voru
slakir í leiknum en áttu réttmæta
heimtingu á vítaspyrnu í seinni
hálfleik. Þorvaldur Örlygsson og
félagar í Stoke gerðu markalaust
jafntefli vió Watford á útivelli. Aó
sögn Þorvaldar var þetta mikill
barningsleikur og Stoke heppið aó
sleppa með jafnteflið.
Aston Villa-Sheffield Wednesday 1:1
Glæsilegt jöfnunarmark
Aston Villa og Sheffíeld Wed-
nesday mættust á sunnudag í
fjörugum leik. Villa var undir
stjórn Brian Little í fysta sinn
og það virtist hafa góð áhrif á
liðið strax í upphafí leiks því
sókn þess var áköf. Dean
Saunders fékk tvö góð færi
sem honum tókst ekki að nýta
áður en fyrsta markið kom á
15. mínútu. Saunders átti þá
skalla að marki sem Kevin
Pressman varði en Dalian
Atkinson fylgdi vel á eftir og
skoraði af stuttu færi. Fyrir
hlé átti Graham Fenton einnig
ágæta tilraun en tókst ekki að
auka muninn fyrir heimaliðið.
í síðari hállleik var þaö Wed-
nesday sem réöi gangi leiksins
og Dan Perescu og Chris Bart-
Williams fengu góó færi en
tókst ekki að koma boltanum í
nctið. Jöfnunarmak liðsins kom
þó á 60. mínútu og var það cink-
ar glæsilegt. Mark Bosnich,
markverði Villa, mistókst aó
hreinsa almennilega frá markinu
og vamarmaðurinn Peter Ather-
ton nýtti sér það og skoraði mcó
fallegu skoti af löngu færi, efst
upp í markhornið.