Dagur - 14.12.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 14.12.1994, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. desember - DAGUR - 5 Punkturinn á Akureyri er opinn öllum: Booiö upp á vinnuaöstööu fyrir sem fiest handverk - sem ekki hentar að vera meö í heimahúsi í umfjöllun fjölmiðla um fjár- hagsáætlun Akureyrarbæjar eru nefndar Qárveitingar til tómstundamiöstöövarinnar Punktsins á Gleráreyrum. í framhaldi af því hafa starfsfólki Punktsins borist fjölmargar fyr- irspurnir frá almenningi sem benda til þess að fólk viti ekki hvað fram fer í tómstundamið- stöðinni. Sumir hafa jafnvel ruglað Punktinum saman við Mennta- smiðju kvenna, sem cr reyndar skóli og einungis opin skráóum nemendum. Hins vegar er sam- starl' þessara stofnana gott og margar konur úr Mcnntasmiðjunni eru fastagestir á Punktinum. Punkturinn er opinn öllunt al- menningi og þar er boðið upp á vinnuaðstöðu íyrir sem flest hand- verk sem ekki hentar að vera með í heimahúsi. Auk þess er skemmtilegra að vera innanunt fólk og geta fengiö góð ráð eöa álit. Punkturinn er handverks- og tómstundamiðstöð fyrir alla þá sem vilja frekar gera eitthvað sjálfir í stað þess að kaupa allt, bæði vöru og þjónustu. Þetta ætti að vera óskastaóur fyrir alla þá sem ganga nteð framleiðsludraum í maganum. Punktinum var upphaflega komið á fót af hópi atvinnulausra fyrir frumkvæði fclagsmálastjóra. 011 tæki og tól voru í upphafi fengin að láni hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Síðan hafa borist styrkir víða að sem notaðir hafa verið til tækjakaupa og einnig hafa staðnum verið gefin tæki. Starfsfólkið hefur áhuga á því að vióhalda íslenskri handverkskunn- áttu meðal almennings og hefja hana til vegs og viróingar. Öll aðstaða til vinnu og afnot af verkfærum er ókeypis en hins vegar er efni vegna námskeiða selt á kostnaóarverði. Það er einlæg ósk starfsfólks að handverks- og tómstundamiðstöðin Punkturinn sé komin til að vera, með aöstoð Akureyrarbæjar og bæjarbúa, eins og segir m.a. í fréttatilkynningu frá starfsfólki Punktsins. KK Norðurland: Níu sveitar- félög greiða húsaleigubætur Níu sveitarfélög á Norðurlandi greiða húsaleigubætur á næsta ári að því er fram kemur í Lög- birtingablaðinu. Sveitarfélögin eru: Aðaldæla- hreppur, Arskógshreppur, Dalvík- urbær, Sveinsstaðahreppur, Torfa- lækjarhreppur, Arnarneshreppur, Lýtingsstaðahreppur, Sauðárkrók- ur og Öxarfjarðarhrcppur. óþh f t NORÐURLANDS HE Tilkynning um almennt útbob Hlutabréfasjóbs Norburlands hf. Nafnverð hlutabréfanna: Sölutímabil: Sölugengi: Söluaðilar: Skráning: Greiðslukjör: 50.000.000,- kr. 12. 12. 1994-12. 6. 1995 1,26 Kaupþing hf., Kaupþing Norðurlands hf., Handsal hf., Landsbréf hf., Samvinnubréf Landsbankans, Fjárfestinga- félagið Skandia hf., Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf., afgreiöslur sparisjóðanna og Búnaðarbanka íslands. Óskað hefur verið eftir skráningu á hlutabréfunum á Verð- bréfaþingi íslands. Allt að 80% af kaupveröi bréfanna má greiða með skulda- bréfum til 8 mánaða. Umsjónaraðili útboðs: Kaupþing hf. ✓ Utboðs- og skráningarlýsing liggur frammi hjá söluaðilum og útgefanda. KAUPÞING HF. Löggilt ver&bréfafyrirtæki Kringlan 5, 103 Reykjavík Sími 91-689080 éél kaupþing NORÐURLANDS HF Kaupvangsstræti 4, Akureyri Sími24700 JÓLA6JOFIN YKKAR ODYR 06 NVTtOM POSTSENDUM HVERT A LAND SEM ERo SEVERIN - 12 BQLLA ÞÝSK GÆÐAKANNA. FRABÆRT VERÐ IDE-LJNE GUFUSTRAUJARN MEÐ.UÐARA. ]200 W. GOn JARN A GOÐU VERÐI. COTEL - SAMLOKUGRILL . FYRIR TVÆR SAMLOKUR, SKLR I TVENNT, VIÐLOÐUNARFRI HUÐ. DEFFU.SER-BLOW HÁRÞURRKA HARBLASARI 1400 W. IDE-LIYE CLASSIC KJOTHNIFUR HJOLATJAKKUR - 2JA TOþlNA STERKUR, FYRIRFERÐARLITILL HJOLATJAKKUR. GLÆSILEGAR ALTOSKUR. TVÆR GERÐIR - FRABÆRT VERÐ BULLCRAFT RAFMA6NSHANDVERKFÆRI ypiR ÁRA REYNSLA I ÞYZKALANDI KOMIÐ 06 SKOÐIÐ ÞESSI 6ÆÐATÆKI SEM ERU A HREINT FRÁBÆRU VERÐI FURUVOLLUM II - RAFSUÐUTRANS - 145 AMPERA MEÐ 52 I KVEIKJUSPENNU. ATH: EINS FASA. GRÁÐUSÖG MEAAL ANNARS FYRIR parket KASTARAR - MAGNAÐIR KASTARAR A HREINT OTRULEGU VERÐI. OTRULEGA SEIGUR .720 W SLIPIROKKUR FRABÆR HLEÐSLUBORVEL 12 Vy MEÐ STIGLAUSUM ROFA, SJALFHENDANDI.PATRONU. ALVORU VEL - OTRULEGT VERÐ. STERKAR BORVELAR. 800 W - EINNIG LOFTVELAR MEÐ LOFTHOGGI 450 0G 650 MEÐ HAMRI. AKUREYRI - SIMI 96-27878

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.