Dagur - 14.12.1994, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Miðvikudagur 14. desember 1994
DAC DVELJA
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Mibvikudagur 14. desember
(3
Vatnsberi
(S0.jan.-18. feb.:
Ð
Reyndu ab stilla til friöar í deilum
sem standa þér nærri. Gættu þess
samt ab taka ekki afstöðu því meb
því aflar þú þér óvina.
(S
Fiskar
(19. feb.-SO. mars)
)
Þú veröur upp meb þér þegar
einhver leitar rába hjá þér en
gættu þess samt ab flækja þig
ekki um of í málefni annarra því
þab yrbi á eigin kostnab.
(ffi
Hrútur
(Sl. mars-19. apríl)
Einhver nátengdur þér stendur á
krossgötum og þú finnur fyrir
þrýstingi um ab gera eitthvaö í
málunum. Reyndu ab standast þá
freistingu.
(W
Naut
(S0. apríl-SO. maí)
Nautum hættir oft til ab vera of
metnabargjörn. Ef þú ert ab falla í
þá gryfju skaltu endurskoba allar
áætlanir.
Œ
Tvíburar
(Sl. maí-30. júni)
)
Þab vantar ekki kraftinn og áhug-
ann en gættu þess ab beina ork-
unni á ábatasamar brautir. Kvöld-
iö verbur afslappab, sérstaklega
fyrir eldra fólk.
(Æ
Krabbi
(Sl. júní-SS. júlf)
J>
Þú átt aubvelt meb ab telja öbr-
um hughvarf og því færbu fólk á
þitt band án átaka. Forbastu samt
kringumstæbur sem valda spennu
og hvíldu þig vel.
(«aá» ijón 'N
\J\tTv (S5. júii-SS. ágúst) y
Eftir erfitt tímabil færöu ósk þína
uppfyllta þótt útkoman verbi ekki
alveg eins spennandi og þú haföir
vonast til. Eitthvab óvænt kemur
upp á íkvöld.
(§L
Meyja
(S3. ágúst-SS. sept.
d
Þú græbir ekkert á ab leita rába á
mörgum stöbum. Til ab foröast
misskilning skaltu gera þab sem
þú sjálfur telur réttast og best.
fSrtrvog ^
-Uj- (83. sept.-SS. okt.) J
Vegna óáreiöanlegra skilaboöa
skaltu ekki reiba þig á gefnar upp-
lýsingar. Þá gæti lausmælgi þín
leitt til mikils misskilnings.
(\mC Sporðdreki^]
(S3. okt.-Sl. nóv.) J
Málefni heimilisins þarfnast at-
hygli þinnar ef þar á ab ríkja jafn-
vægi. Nú er kjörinn tími til ab
stunda félagslífiö á fullu.
(Bogmaöur A
X (SS. nóv.-Sl. des.) J
Þab reynir á þolinmæbina þegar
einhver snýst gegn hugmyndum
þínum. Dagurinn veröur ekki aub-
veldur en þú ert vel undir þab bú-
inn eftir rólegheit undanfarib.
Steingeit
n (SS. des-19. jan.) J
Þú færö óvæntar fréttir sem lík-
lega eru ánægjulegar. Haltu vib
hæfileika þínum til ab fara nýjar
leiöir og eiga frumkvæbi.
Ég týndi skrá í
þessari heimsku
5 tölvu. Ég er búin
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Bílþjófnabur
Reykvíkingur kom móbur og másandi inn á lögreglustöbina og tilkynnti
lögreglunni ab bílnum hans hafi verib stolib, bókstaflega vib nefib á hon-
um.
„Sástu þjófinn vel?" spurbi lögregluvaröstjórinn.
„Nei," svarabi Reykvíkingurinn, „en ég nábi bílnúmerinu."
Afmælisbarn
dagsins
Orbtakib
Whiskyflób
Þessar upplýsingar eru fyrst og
fremst ætlabar whiskydrykkju-
mönnum: Hjá John Walker & Son
Ltd. í Skotlandi eru fylltar á viku
hverri 3 milljón flöskur af whisky.
Þaö gæti reynst erfitt ab ætla sér
ab ná árangri fyrri hluta ársins. Þú
ættir meira aö segja ab gæta þess
ab tapa engu á þessum tíma. Síb-
ari hluta ársins er hins vegar útlit
fyrir aukinn möguleika á framför-
um. Góbar horfur eru á róman-
tíska svibinu.
Þab er ekki allt meb felldu
Merkir ab „þab er ekki einleikib".
Orbtakiö er kunnugt frá 19. öld.
Spakmælib
Snillingur
Snillingurinn líkist öllum, en eng-
inn líkist honum. (Balzac)
Bændum borgib
í þessum mán-
ubi kom þab
fram í norb-
lenska frétta-
blabinu Feyki
ab bændur þar
í hérabi væru í
„góbum mál-
um."
lagsmenn ab koma bændum til
hjálpar og nú á ab „útvega þeim
ódýrt og gott fóbur næstu ald-
írnar," svo vitnab sé í forsíbu
Feykis. Já, þab var löngum vitab
ab þegar neybin sverfur ab
bændastéttinni kemur blessab
kaupfélagib til bjargar. Einmitt
nú þegar afkoma bænda hefur
verib skert svo stórkostlega, ekk-
ert er ab verba eftir, býbst þeim
gott og ódýrt fóbur frá K.S. ekki
bara næstu árin heldur aldirnar!
Nú verba bændur og búalib ab
skipuleggja framtfóina upp á
nýtt til lengri tíma litib, svo ekki
sé meira sagt, enda umtalsverb
trygging ab geta gengib ab
góbu fæbi vísu í kaupfélaglnu
fyrir sig og sína, jafnvel þó um
lobdýrafóbur sé ab ræba.
Enn um brjósta-
fyllingar
Eins og abdá-
endur lögu-
legra kroppa
og sólskins
hafa orbib var-
ir vib hefur
myndaflokkur-
inn Strand-
verbir nú hafib
göngu sína ab nýju í Ríkissjón-
varpinu. Ábur hefur verib ritab
um þab í Degi ab nánast hver
einustu brjóst sem þar skokka
um í sólinni séu handaverk lýta-
lækna. í Mogganum í gær mátti
einmitt berja augum eina logul-
egustu leikkonu þáttanna, Nicole
Eggert, bæbi fyrir og eftir fyll-
ingu nú þarf hún ekki lengur ab
hossa minni bobbingum en hin-
ar, hún er komin í libib.
Síbasta helgi
og næsta eru i
hugum margra
fráteknar
vegna litlu jóla
á vinnustab.
Jólaglögg eba
litlu jól einu
gildir hvab
„glebin" nefnist, því þessar há-
tíbir eiga þab sammerkt ab þar
skralla vinnufélagar saman
makalausir, rallhálfír, yfirkeyrbir
af stressi og slituppgefnir. Hver
verbur útkoman, aubvitab
var/verbur rosalega gaman,
var/er þab ekki? En þrátt fyrir ab
flestir beri höfubib hátt, (sumir
meb erfibismunum) bæbl á
heimavelli og vinnustab þegar
ab loknu skralli er Ijóst ab hib
innra ríkir ekkí ávallt sannur jóla-
fribur. í DV um síbustu helgi
kom fram ab danskir sálfræbing-
ar og alnæmisrábgjafar hafa
aldrei eins brjálab ab gera eins
og í tengslum vib litlu jólin.
Spurningunum rignlr yflr: „Á ég
ab segja makanum frá? Finnst
þér ab ég ætti ab fara í alnæmis-
próf?" Já, hún er dýru verbi
keypt litlujólaglebin. Skyldu
starfsbræbur dönsku sérfræbing-
anna á íslandi vera vibbúnir?
Umsjón: Kristín Linda lónsdóttir.