Dagur - 29.12.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 29.12.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 29. desember 1994 DA6DVEUA Stiörnuspá eftir Athenu Lee Fimmtudagur 29. desember Vatnsberi i (20. jan.-18. feb.) Cættu þess a6 vera ekki of bjart- sýnn í dag og taka of mikiö að þér af verkefnum. Þá valda við brögð einhvers þér vonbrigðum. d Fiskar (19. feb.-30. mars) ) Þú kemur í veg fyrir að ákveðin manneskja komi sér í vandræði og hlýtur þakklæti að launum. Þetta verður kjörinn dagur til áætlunargerðar. Hrútur (21. mars-19. apríl) Ef þú heldur þig við settar áætlan- ir í dag muntu hafa nægan tíma til að sinna ýmsum smáatriðum. Einhver í tilfinningalegu uppnámi þarfnast huggunar. (ftf Naut (20. apríl-20. maí) ) Agreiningur varðandi grundvallar- atriði kemur upp en gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þínu. Þetta verður fremur skemmtilegt kvöld. (S Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Þér verður gerður óvæntur greiði en gættu þess að honum fylgi engar skuldbindingar. Leggðu peninga til hliðar; það kemur sér vel síðar. ( Tfrahhi \ WNc (21. júni-22. júli) J Einhver ringulreið er ríkjandi og skýringarnar sem gefnar eru standast ekki. Þú færð góðar frétt- ir. Happatölur eru 10, 15, 31. (<mM idón ^ \^t\♦TV (25. júli-22. ágúst) J Þú verður var við að viðhorf ein- hvers til skoðana þinna hefur breyst. Sennilega leiðir þetta til dýpri vinskapar. Ekki hlusta á slúð- ur í dag. (M Meyja (23. ágúst-22. sept. D Viðskipti og ánægja fara ekki alltaf vel saman. Þú ferð hjá þér vegna áhuga einhvers á málefnum þfn- um og velferð. Mundu að greiða skuldir þínar. 4r (25. sept.-33. okt.) J Láttu ekki hugfallast þótt aðrir sýni málefnum þínum engan áhuga. Sennilega ofmetur þú stöðu mála. Þá ættir þú að gefa þér tíma til að ræða málin. XmC Sporðdreká^ (23. okt.-2I. nóv.) J (5 dag skaltu gera áætlanir og fylgja þeim því fólk í kringum þig er latt. Ef þú reiðir þig á það verð- ur það þér að falli. CBogmaður X (22. nóv.-21. des.) J Þú þarft að breyta ákvörbun sem 3Ú tókst nýlega og laga hana að aðstæðum. það er líflegt í félags- lífinu hjá þér og þú kynnist nýju og hressu fólki. Steingeit ^ H (22. des-19. jan.) J Þér gengur vel á flestum svibum í dag svo komdu sem mestu í verk. Ef þú ert í vafa um eitthvab skaltu treysta eigin dómgreind. Íka V Uí G\ U4 Jæja herra Kolli! Við skulum útkljá þetta eins og karlmennl' <<Ú Á léttu nótunum Ahyggjur Kennarinn: Ég sé ab þú ert áhyggjufullur út af spurningunni? Nemandinn: Nei, alls ekki út af spurningunni, en það er svarib, sem veldur áhyggjum mínum. Þetta verður ár breytinga; ekki í hversdagslífinu heldur hvab varb- ar viðhorf þín til fólks og hug- mynda. Þú mótar skobanir þínar þér til góbs. Þetta mun reynast erfitt fyrir þína nánustu og senni- lega sýður uppúr í lok septem- Orðtaktb Sjá ser slag á borbi Merkir að sjá tækifæri til að bæta abstöðu sína, hagnast á einhverju. Orðtakið er kunnugt frá 19. öld. Líkingin er dregin af spilamennsku. Músíkætt Óhætt er ab segja ab Bachættin hafi verið músíkölsk því í henni voru ab minnsta kosti 52 framúr- skarandi tónlistarmenn. Johann Sebastian Bach átti sjálfur 20 börn og af þeim þekkjum vib Wilhem Friedemann, Carl Philipp Emanuel, Johann Christian og Jo- hann Christoph Friedrich. Spakmælib Laun Gefðu að deginum og laun þín munu vaxa um nóttina. (Mencius) Vibskiptafréttir í bundnu máli Atvinnulífib á Akureyri hefur heldur betur verið i ktisl Ijósi fjölmiðla ab undan- förnu enda mikið ab ger- ast. í fyrradag var stóra fréttin frá Akureyri sú að Vaibær og KEA hafi samein- ast um að kaupa bjórverk- smiðjuna Viking Brugg og að vonum vakti hún verulega at- Þá var einnig frá því að hluthafafundur í Dagsprenti hafi ákveðið að færa niður hlutafé í fyrirtækinu og Gísli Sigurgeirsson áttl sjón- varpsviðtal við Ragnar Sverris- son, formann Kaupmannafé- lags Akureyrar, þar sem hann lýsti vilja kaupmanna á Akur- eyri til þess ab leggja fjármuni inn í Dagsprent og stuðla þannig að breiðri eignaraðild ab dagblaðinu Degi. Hjálmar Freysteinsson, heilsugæslu- læknir á Heilsugæslustöðinni á Akureyri, hefur það fyrir venju ab glugga í Dag ab morgni hvers vinnudags og þá verða til margar snjallar stökurnar. Víb lestur blaðsins í gær varð þessi vísa til: Ymsum gengur allt í hag ab öbrum kreppir skórlnn kaupmenn eru ab kaupa Dag en KEA leggst í bjórinn. íþróttamabur ársins ( dag veröur íþróttamabur Norðurlands útnefndur og í kvöld velja íþróttafrétta- menn iþrótta- mann ársins. Búib er að til- cynna hvaba tíu íþróttamenn koma til greina sem íþrótta- maður ársins og óneitanlega hefur það val vakið töluverba athygli. Athyglisverbast hefur þótt ab í hópnum eru þrír knattspyrnumenn, þar af tvær knattspyrnukonur, og tveir handknattleiksmenn. I hópn- um eru Ifka þrír frjálsíþrótta- menn, þolfimimaður og snókerspilari. Skrifari S&S skýt- ur á að fyrir valinu verði annað hvort Magnús Scheving, Evr- ópumeistari í þolfimi, eða Arn- ór Guðjohnsen, knattspyrnu- maður ársins í Svíþjób. • Dans ársins Bryndís Schram er kona ársins og kemur þar margt til. Dansatriði hennar í EFTA- partýinu á dögunum var óborganlegt og verbur ekki endurtekib af ráðherrafrú. Fyrlr þab fær Bryn- dís prik. Bryndís fær líka prik fyr- ir opna bréfib í Mogganum á dögunum þar sem hún skamm- ast út í þjóbina fyrir ab agnúast út í dagpeninga þá sem hún hef- ur notið. Svona eiga ráðherra- frúr ab vera! Umsjón: Óskar Þór Halldórsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.