Dagur - 29.12.1994, Qupperneq 15
Fimmtudagur 29. desember 1994 - DAGUR - 15
ÍÞRÓTTIR
SÆVAR HREIÐARSSON
Jónas Reynir Heigason,
starfsmaður Radíónausts,
dregur upp seðil vinningshaf-
ans. Á innfclidu myndinni
má sjá Samsung ferðatækið
sem Andri Þórhallsson hiýt-
ur.
íþróttamaður Norðurlands 1994
útnefndur í dag:
Siglfirðingur
í lukkupottinn
- hreppti vinninginn frá Radíónausti
„Frábært,“ kallaði Andri Þór-
hallsson, 14 ára Siglfirðingur,
þegar honum var tilkynnt að
seðill með hans nafni hafi verið
dreginn úr potti innsendra at-
kvæðaseðla í kjöri íþróttamanns
Norðurlands 1994. Að launum
fær Andri glæsilegt Samsung
RCD-1230L, vandað ferðatæki
með geislaspilara og tvöföldu
kassettutæki að andvirði kr.
21.900, sem verslunin Radíó-
naust á Akureyri gefur.
Andri var himinlifandi með
vinninginn og sagði þetta í fyrsta
sinn sem hann hefði heppnina
með sér í slikum keppnum. Hann
mun leggja leió sína til Akureyrar
vió fyrsta tækifæri til að vitja
vinningsins í verslun Radíónausts.
Útnefning á Iþróttamanni
Norðurlands 1994 fer fram í
Radíónausti í dag kl. 11.00 þar
sem fimm efstu menn veita verð-
launum sínum viðtöku.
Innanhússknattspyrna:
Þórog KA
berjast a
í gær og í dag berjast Akureyr-
arliðin, KA og Þór, í miklu
knattspyrnumóti innanhúss sem
Knattspyrnuráð Akureyrar
stendur fyrir í KA-heimilinu.
Kepppt er í öllum aldursflokk-
um og var keppnin jöfn og
skemmtileg í gær. Úrslit í gær
voru eftirfarandi:
6. flokkur karla:
A-lið: KA-Þór 0:2
B-lið: KA-Þór 0:6
C-lið: KA-Þór 4:2
D-lið: KA-Þór 3:1
5. flokkur karla:
A-lió: Þór-KA 1:5
B-lið: Þór-KA 2:1
C-lið: Þór-KA 2:0
D-lið: Þór-KA 2:3
KRA-móti
4. flokkur kvenna:
A-lið: KA-Þór 0:5
B-lió: KA-Þór 2:3
3. flokkur kvenna:
A-lið: Þór-KA 4:5
B-lið: Þór-KA 1:5
Mótið hefst að nýju kl. 10.00 í
dag, þar sem félögin eigast við í a,
b, c og d liðum 4. flokks karla. A
og b lið 3. flokks taka við upp úr
11 og þar á eftir er komið að
meistaraflokkum liðanna, þar sem
a og b lið mætast og keppa allir
við alla. Bæði liðin eru á sama
tíma að keppa á móti í Ólafsfirði
og má því búast við að liðin verði
að mestu skipuð 2. flokks leik-
mönnum.
Leiktími er 2x7 mínútur hjá
öllum flokkum nema mfl. þar sem
leikió er í 2x8 mínútur.
Vetraríþróttir:
Stór hópur skíðafólks
við æfingar í Noregi
Um þessar mundir eru 25 akur-
eyrskir unglingar á aldrinum 13
til 17 ára í æfingaferð í Geilo í
Noregi. Þar eru þeir á vegum
Skíðaráðs Akureyrar en með
þeim eru fimm utanhéraðs ung-
lingar sem fengu að vera með í
för og er ætlunin að dvelja í
Noregi við æfingar fram til 8.
janúar. Þarna eru á ferð bæði
göngu- og alpalið SRA auk
tveggja Siglfirðinga, eins Hús-
víkings, eins Reykvíkings og
eins Norðfirðings.
Geilo er þekktasti skíðastaður
Noregs og þar er skíðamennta-
skóli sem margir Islendingar hafa
stundaó nám við. Þar er mjög góó
aðstaða, bæði fyrir göngu- og
alpaliðið, og ætti ferðin því að
reynast krökkunum vel. Langt er
síðan SRA hélt síðast í svipaða
ferð og er þetta búið að standa til
lengi. Auk þess sem þetta ætti að
hjálpa skíðafólkinu mikió vió að
koma sér í rétt form þá þjappar
þetta hópnum vel saman fyrir átök
vetrarins. Það er mikil upplifun
fyrir krakkana að fá tækifæri til aó
spreyta sig við þessar aóstæður en
þeir hafa verið í þrekæfmgum frá
því í haust og einungis komist á
skíði um þriggja vikna skeið í
nóvember og þá var æft af kappi í
brekkunum. Keppnistímabilið hér
heima byrjar í lok janúar og dvöl-
in í Geilo er því á besta tíma fyrir
skíðafólkið, rétt fyrir tímabilið.
Þau ættu því að vera vel undirbúin
þegar heim er komið.
Krakkarnir eru búnir að safna
fyrir ferðinni með ýmsum fjáröfl-
unum síðan í sumar til að borga
upp í kostnaðinn en Skíðaráðió sér
um að kosta förina fyrir þjálfara
og fararstjóra.
M íþrótta- og tómstundaráö:
Uthlutaö úr Afreks-
og styrktarsjóöi í dag
Árleg úthlutun úr Afreks- og
styrktarsjóði Akureyrar fer fram
í hófi í móttökusal Iþróttahallar-
innar á Akureyri í dag kl. 16.00.
Auk úthlutunar úr sjóðnum
verður nokkrum einstaklingum
veitt sérstök viðurkenning og er
Gamlárs-
hlaup UFA
Hið árlega Gamlárshlaup
Ungmennafélags Akureyrar
verður haldið 31. desember.
Hlaupið var fyrst haldið
1989 og þetta er því í fimmta
sinn sem hlaupið er á þessum
degi og er það von þeirra
sem að því standa að það sé
komið til að vera.
Hlaupiö cr ætlað bæói
trimmurum og hlaupurum.
Þátttakendum er skipt niður í
flokka eftir aldri eins og venja
er til í almenningshlaupum.
Boðió cr upp á tvær hlaupa-
vegalengdir, þ.e. 10 km og 4
km og hlaupið verður innan
bæjar á Akureyri. Hlaupið
hefst og endar við Dynheima,
en ekki við íþróttavöll Akur-
cyrar eins og sagt var i blaðinu
í gær. Hlaupið er um Miðbæ-
inn, Eyrina og Innbæinn. Þátt-
tökuskráning er í Dynheimum
frá kl. 11.00 hlaupadaginn og
þar verður gerð nánari grein
fyrir hlaupaleiðum. Hlaupið
sjálft hefst kl. 12.00 og þátt-
tökugjald er kr. 500 á mann.
Allir þátttakendur fá viður-
kenningarpening fyrir þátttök-
una í hlaupinu, auk þess sem
iyrsti maður í hverjum flokki
fær verðlaun. Einnig verða
dregin út aukaverðlaun sem
gefin eru af versluninni Sport-
ver og veitingahúsinu Greifan-
um.
Blíðfaramót
í Ólafsfírði
í dag fer fram Blíöfaramótið í
innanhússknattspymu í íþrótta-
húsinu í Ólafsfirði. Þar mæta
til lciks lið frá Leiftri, Þór, KA
og Dalvík cn knattspymudeild
Leifturs heldur mótið ásamt
stuðningsmannaklúbbnum
Blíðfara. Mótið hefstkl. 13.00.
öllum Akureyringum sem hlotið
hafa íslandsmeistaratitil á árinu
1994 veittur minnispeningur
íþrótta- og tómstundaráðs.
Þaö eru níu félög sem fá styrki
úr sjóðnum, frá 75.000 kr. upp í
250.000 kr., en alls er úthlutað 1,3
milljónum króna. Einstaklingar
sem hafa unnið til Islandsmeist-
aratitils á árinu eru 189 frá 14 fé-
lögum og ráöum IBA. Þess ber þó
að gcta að margir þeirra unnu
fieiri cn einn Islandsmeistaratitil
og þama eru einnig meðtaldir þeir
einstaklingar sem hafa unnið til
titils í hópíþróttum. Auk þess
verða þrír menn heiðraðir sérstak-
lega fyrir félagsstörf.
Afreks- og styrktarmannasjóð-
ur er í vörslu Iþrótta- og tóm-
Trimmarar a Akureyri fá óvenju
mikið af skemmtilegum verk-
efnum í vetur og nýja árið verð-
ur tekið með stæl. Hið árlega
Nýárstrimm í Kjarnaskógi verð-
ur, eins og flestir vita, á nýárs-
dag ef aðstæður leyfa. Það hefst
kl. 10.00 og stendur til kl. 18.00
og er almenningur hvattur til að
taka þátt í þessu fyrsta trimmi
ársins.
Þátttakendur ganga einn eða
tvo hringi á trimmbrautinni og
skrá síóan nafn sitt í gestabók sem
liggur frammi í Kjarnakoti. Þátt-
takendur geta bæði gengið á skíð-
um eða án skíða.
Nýárstrimmið er fyrsti hluti af
fimm skíðatrimmgöngum sem
efnt verður til í vetur á vegum
Skíðaráðs Akureyrar. Þeir skíða-
menn sem taka þátt í minnst fjór-
um trimmgöngum fá í lok vetrar
sérstaka viðurkenningu Skíðaráðs
Akureyrar. Um síðustu áramót
tóku 130 manns þátt í nýárs-
trimminu í Kjarnaskógi.
Nýárstrimmið er í umsjón
Skógræktarfélags Eyfirðinga og
Skíðaráðs Akureyrar og í vetur
koma fieiri aðilar í samvinnu við
Skíðaráðið. I lok janúar verður
Kjamaganga sem cinnig fer fram í
stundaráðs, sem skipar 3ja manna
stjóm hans. Formaður er Bragi V.
Bergmann og með honum eru
Þröstur Guðjónsson frá IBA og
Nói Bjömsson frá Iþrótta- og tóm-
stundaráði.
Markmið sjóðsins er m.a. aó
styrkja akureyrska íþróttamenn til
þátttöku í íþróttakeppnum, veita
einstökum afreksmönnum viður-
kenningu og stuðning til þátttöku í
mikilvægum keppnum. Veita
styrki til íþrótta- og tómstundafé-
laga fyrir góðan árangur og
drengilega keppni eóa gott og öfl-
ugt unglinga- og tómstundastarf
og einnig að veita einstaklingum
viðurkenningar fyrir góða ástund-
un og gott fordæmi á sviði al-
menningsíþrótta og fyrir félags-
störf.
Kjamaskógi og mánuói síðar
verður Jaðarsganga, sem fer fram
á golfvellinum að Jaðri í samráði
við GA. í apríl er síðan ráðgert að
hafa Skíðastaðatrimm og Flug-
leiðatrimm, sem bæði fara fram í
Hlíðarfjalli.
Hefjum nýtt ár meó góóum fyr-
irheitum um holla útivist. Takið
þátt í nýárstrimmi í Kjamaskógi á
nýársdag.
i 11 O o DQ □ □
Fluge sah er í Hi íþróttai Þó Ida- m imri 'élagid r
Almenningsíþróttir:
Nýárstrimm í
Kjarnaskógi