Dagur


Dagur - 03.01.1995, Qupperneq 10

Dagur - 03.01.1995, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 3. janúar 1995 ENSKA KNATTSPYRNAN SÆVAR HREIÐARSSON Gamla árið kvatt með stæl Heil umferð var leikin í enska bolt- anum á gamlársdag þar sem mikið var um falleg mörk og glæsileg til- þrif og ljóst að baráttan um titilinn verður jöfn og spennandi í vor. Blackburn Rovers bætti stöðu sína á toppi úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að hafa leikið illa gegn Crys- tal Palace. Manchester United náði sér ekki heldur á strik og gerði jafntefli í Southampton en lið dagsins voru Liverpool og Totten- ham sem bæði virðast óstöðvandi þessa dagana og hafa komið vel út úr jólahátíðinni. C. PALACE- BLACKBURN 0:1 Blackbum tryggði stöðu sína á toppnum með enn einum sigri á úti- velli en Iióið hefur nú sigraði i 7 af 12 útileikjum. Leikurinn var lítið fyrir augað og marktækifærin voru fá og komu meó löngu millibili. Chris Armstrong, framherji Palace, hefur aðeins gert tvö deildarmörk í vetur og hann fékk tvö ágæt færi til að tvö: falda þá tölu en klúðraði báðum. I fyrri hálflcik skallaði hann naumlega framhjá og í síðari hálfleik náöi hann ekki að koma boltanum framhjá Tim Flowers eftir að hafa sloppið einn í gegn. Eina mark leiksins kom á 65. mínútu og þar var Tim Sherwood á ferðinni. Nigel Martyn varði skot frá Jason Wilcox og boltinn virtist á leið útaf þegar að Chris Sutton náði að skalla aftur fyrir markið þar sem Sherwood konr á feröinni og potaði í netið. Crystal Palace hefur nú leikið í 12 tíma og 5 mínútur án þess að Urslit Úrvalsdeild: í gær: Aston Villa-Leeds 0:0 Blackburn-West Ham 4:2 Ipswich-Leicester 4:1 Liverpool-Norwich 4:0 Ncwcastle-Man. City 0:0 N. Forest- C. Palace 1:0 Sheff. Wed.-Southampton 1:1 Wimbledon-Everton 2:1 Gamlársdag: Arsenal-QPR 1:3 Chelsea-WImbledon 1:1 Coventry-Totenham 0:4 C.Palace-Blackburn 0:1 Everton-Ipswich 4:1 Leeds-Liverpool 0:2 Leicester-ShefT. Wed. 0:1 Man. City-Aston Villa 2:2 Norwich-Newcastle 2:1 Southampton-Man. Utd. 2:2 West Ham-N. Forest 3:1 Staöan Blackburn 2216 4 2 49:1852 Man. Utd. 22 14 4 4 42:1946 Liverpool 2313 6 4 44:19 45 N. Forest 2312 6 5 36:23 42 Newcastle 2211 7 4 39:2440 Tottenham 22 9 6 7 38:3433 Leeds 22 9 6 7 29:2733 Norwich 23 9 6 8 21:2233 Wimbledon 23 9 5 9 28:3732 Sheff.Wed. 23 8 7 8 30:3031 Man.City 23 8 6 9 33:3830 Chelsea 22 8 5 9 29:3029 Arsenal 22 7 7 8 26:2528 QPR 22 7 6 9 34:38 27 Southampton 23 6 9 8 34:3927 West Ham 23 7 4 12 21:28 25 Coventrv 22 6 7 9 20:3825 C.Palace 23 5 8 1015:2223 Aston Villa 23 4 10 9 27:33 22 Everton 22 5 7 1021:3122 Leicester 23 3 6 14 22:41 15 Ipswich 23 4 4 1525:47 16 skora og greinilegt að eitthvað veró- ur að breytast ætli liðið ekki að fara beintniðurí l.deildí vor. SOUTHAMPTON- MAN. UTD. 2:2 Manchester United hefur ekki geng- ió vel í jólavertíðinni. Daninn Ronnie Ekelund var nálægt því að skora fyrir Southampton í upphafi leiks þegar skalli hans af stuttu færi small í þverslánni og Gary Walsh mátti hafa sig allan við að verja skalla frá Iain Dowie. A síðustu mín- útu fyrri hálfleiks tóku heimamenn loks verðskuldaða forustu þegar Jeff Kenna lagði boltann fyrir Jim Ma- gilton í miðjum teignum og hann skoraði af öryggi. A 53. mín. jafnaði unglingurinn Nicky Butt metin meó fallegu viðstöðulausu skoti af mark- teig eftir fyrirgjöf frá Eric Cantona. Butt var nálægt því að koma United yfir skömmu síðar en Bruce Grobbelaar varði meistara-1 lega. Southampton náði aft ur forustunni á 72. mín. þegar að David Hughes skoraöi annað mark sitt í tveimur leikjum eftir góð- an undirbúning frá Neil Hcaney. Hughes var þó ekki alveg jafn hetju- legur hinunr megin á vellinum og að- eins sex nrínútum síðar náði hann ekki að hreinsa frá eftir homspymu og boltinn barst til Cantona úti á hægri kanti. Fyrirgjöf lrans hitti beint á kollinn á Gary Pallister sem skall- aði í netið. Litlu munaói að Jason Dodd næði aó tryggja heimaliðinu sigur undir lokinn en Gary Walsh náði að verja skot hans. Impey síðan sigurinn með öðru ódýru marki. Vince Bartram, mark- vörður Arsenal, misreiknaði háa fyrirgjöf og Impey, sem beið fyrir aftan hann, skall- aði í netið. Gary Pallister hafði ástæðu til að fagna á gamlársdag þcgar hann skoraði jöfnunarmark Manchcstcr Unitcd gcgn Southampton. ARSENAL-QPR 1:3 Lcikmenn QPR komu ákveönir til leiks og strax á 3. mínútu skoraði unglingurinn Kevin Gallen fyrsta markið með viðstöðulausu skoti af marktcig eftir fyrirgjöf frá Les Ferd- inand. Daninn John Jensen er einna helst þekktur fyrir að skora ekki í deildarleikjum með Arsenal en hann var marksæknastur leikmanna liðsins í þessum leik. Hann átti gott skot að marki QPR í fyrri hálfleik sem var varið enda bjóst sennilega enginn við að boltinn rataói í netið. Jensen hafði aldrei skorað fyrir Arsenal fram til þessa en eftir 98 leiki, 2 ár, 4 mán- uði, 2 vikur, 2 daga, 1 klukkutíma og 19 mínútur geröist hið óhugsanlega. Jensen fékk boltann utan vítateigs og skrúfaði knöttinn glæsilega í mark- homið eins og hann hefði aldrei gert annað en að skora. Anægja Arsenal- manna entist aðcins í tólf mínútur því Bradley Allen kom QPR aftur yfir á 76. mínútu þegar hann potið í netið við fjærstöng eftir að boltinn hafði skoppað í rólegheitum framhjá öllum vamarmönnum Arsenal. Að- eins einni mínútu síðar tryggði Andy John „Faxe“ Jcnsen skoraði loks cftir langa bið. LEEDS-LIVERPOOL 0:2 Leikur Leeds og Liverpool var ekki eins skemmtilegur og vonast var til. Mikið var um miðjuþóf og báðum liðum gckk illa að skapa sér mark- tækifæri. Livcrpool náði forustunni á 18. mínútu þegar að Jamie Redknapp skoraði beint úr aukaspymu sem John Lukic var of seinn að átta sig á. Leeds fékk tvö góð færi fyrir hlé og féllu þau bæði suður-afríska fram- herjanum Philomen Masinga í skaut. I fyrra skiptið skallaði hann framhjá og í það síðara snéri hann boltanum hárfínt framhjá stönginni. Síðari hálfleikur var ennþá slakari en sá fyrri og eina markveróa atvikið kom á 75. mín. þegar Robbie Fowler bætti öðru marki við fyrir Liverpool eftir hrikaleg vamamiistök hjá David Wetherall. WEST HAM- N. FOREST 3:1 Lið Notthinghanr Forest átti aldrei möguleika á Upton Park. Fyrsta nrark West Ham gerói Tony Cottee af stuttu færi á 25. mínútu og tveim- ur mínútum síðar bætti Ian Bishop öðru marki við eftir homspymu. A síóustu mínútu fyrri hálfleiks skoraði Michael Hughes fyrsta mark sitt fyrir West Ham þegar hann stal boltanum af Steve Chettle og hamraði af krafti í netið. Forest náði að minnka mun- inn á síðustu mínútu leiksins og þar var varamaðurinn Paul McGregor að verki. Hann var í þröngu færi utar- lega í teignum en skot hans hafði viðkomu í Steve Potts og hafnaði í netinu. COVENTRY- TOTTENHAM 0:4 Tottenham er á mikilli siglingu þessa dagana og allt gengur upp hjá liðinu, innan vallar sem utan. Liðið hcfur nú leikið átta leiki í röð án þess að tapa og yfirburðir liðsins í Coventry voru miklir. Heimamenn náðu aðeins cinu sinni skoti sem hitti á mark Totten- ham en voru öllu betri í að hitta eigið mark. Á 7. mínútu kom fyrsta mark- ið og það var sjálfsmark miðju- mannsins Julian Darby en hann skallaði glæsilega í eigið net eftir homspymu. Tottenham beið með það fram á 67. nrínútu að bæta við marki en þá var Nicky Barmby á ferð með skoti í stöng og inn eftir að hafa leikið á tvo vamarmenn Coven- try. Barmby sendi síðan fyrir markið tíu mínútum síðar þar sem Darren Anderton kom á fleygiferð og skall- aði í netiö og á 81. mínútu skoraði Teddy Sheringham fjórða markið. MAN. CITY- ASTON VILLA 2:2 Manchester City hafói tapað fjómm leikjum í röð áður en liðið tók á móti Aston Villa. Þjóðverjinn Uwe Rösler skoraði fyrsta mark liðsins á 14. mínútu þegar hann fékk boltann óvænt fyrir framan Nigel Spinks, markvörð Aston Villa, og skoraði örugglega. City slapp með 1:0 for- ustu í leikhléi en undir lok hálfleiks- ins vildi Villa fá vítaspymu þegar Terry Phelan virtist verja skalla frá Andy Townsend með höndum á marklínu en dómarinn dæmdi ekk- ert. Rösler skoraði 10. mark sitt í iúrvalsdeildinni á 54. mínútu með góðum skalla og sigur virtist í höfn. Þeir vom þó varla hættir aó fanga markinu þegar Villa komst aft- ur inn í leikinn. Steve Staunton tók homspymu sem hafnaói í síðunni á Ian Brightwell, vamarmanni City, sem gat lítið gert^ til að koma í veg fyrir sjálfsmark. Á 59. mínútu hafði Villa náð að jafna og að þessu sinni var það Dean Saunders sem skoraói þegar hann fylgdi á eftir skoti frá Ian Taylor sem Andy Dibble náði ekki að halda. CHELSEA- WIMBLEDON 1:1 Fyrri hálfleikur var slakur en Chels- ca tók fomstu á 57. nrínútu þegar að Paul Furlong fékk boltann á miðjum vallarhelmingi gestanna, tók beina stefnu á markið og skoraði. Heima- menn héldu forustunni í tíu mínútur áður en Efan Ekoku jafnaði metin með góðum skalla. Litlu munaði að gestimir stælu sigrinum undir lokin þegar skalli frá Mick Harford fór í þverslána. LEICESTER- SHEFF. WED. 0:1 Eina mark leiksins var glæsilegt en þaó skoraði Graham Hyde á 40. mín- útu þegar hann einlék í átt að víta- teignum og skoraði með þrumuskoti, í stöng og inn. Leicester barðist vel í síðari hálfleik og átti annaó stigið skilið úr leiknum. Liðið fékk víta- spymu þegar að Ian Nolan felldi David Lowe á vítateigslínunni en Steve Thompson skaut í stöng úr vít- inu. Þetta var önnur vítaspyman á innan við viku sem hann klúðrar en David James, markvörður Liverpool, varð víti frá honum á annan í jólum. EVERTON-IPSWICH 4:1 Ipswich vann aðeins fimm leiki á öllu árinu 1994 en útlit var fyrir sjötta sigurinn á síðasta degi ársins þegar aó Steve Sedgley kom liðinu yfir á 9. mínútu. Það var þó það eina sem Ipswich gerði af viti í leiknum og yfirburóir Evcrton voru miklir. Duncan Ferguson jafnaði á 26. mín- útu af stuttu færi og var þetta fjórða mark hans fyrir Everton. Félagi hans í framlínunni, Paul Rideout, kom heimalióinu yfir á 70. mínútu með skoti neöst í homið frá vítateigslínu og fjórum mínútum síðar potaði hann inn öðm marki eftir góóan und- irbúning frá Andy Hinchcliffe. Á síðustu mínútu leiksins skoraði síðan gamla brýnið Dave Watson með skalla eftir homspymu frá Hinch- cliffe og Ipswich er enn ömggt í neðsta sætinu. NORWICH- NEWCASTLE 2:1 Strax á fyrstu mínútu skoraói Neil Adams með skalla eftir að vamar- menn Newcastle höfðu jjlcynit hon- um í miðjum teignum. Á 11. mínútu bætti Ashley Ward öðm marki við með fallegu skoti eftir að hafa fengió boltann óvænt í teignum. Eftir þetta sótti Newcastle án aíláts og liðinu tókst að brjóta nrúrinn fyrir hlé úr vítaspymu sem dæmd var eftir að Paul Kitson hafði verið felldur. Ruel Fox tók vítið og skoraöi gegn sínum gömlu félögum. Allan síóari hálfleik var mikil pressa að marki Norwich en þar stóð hinn 19 ára Andy Mars- hall og varði allt sem á markið kom. Andy Cole fékk besta færið þegar hann slapp einn í gegn en strákurinn sá við honum og stuttu síðar varði hann í tvígang vel frá Kitson. John Beresford átti skot í stöngina og Marshall varði frábærlega frá bæði Robert Lee og Barry Venison áður en yfir lauk. 1. DEILD Wolves saxaði á forskot Middlesbro- ugh á toppi I. deildar á gamlársdag þegar liðið sigraði Bamsley ömgg- íega á útivelli, 3:1. Þorvaldur Or- Iygsson og félagar hans í Stoke gerðu jafntefli við Middlesbrough, 1:1, og forusta Middlesbrough cr því einungis fimm stig. Það var Nigel Gleghom sem jafnaði fyrir Stoke eft- ir að Steve Wickers skoraði fyrst fyr- ir Middlesbrough. Urslit 1. deild ígær: Bolton-Reading 1:0 Bristol City-Watford 0:0 Derby-WBA 1:1 Middlesbrough-Barnsley 2:1* Portsniouth-Burnley 2:0 Southend-Tranmere 0:0 Wolves-Sheff. Utd. 2:2 •Leik hætt i háifleik Gamlársdag: Barnsley-Wolves 1:3 Burnley-Southcnd 5:1 Notts County-Luton 0:1 Oldham-Swindon 1:1 Reading-Grimsby 1:1 Sheff. Utd.-Portsmouth 3:1 Stoke-Middlesbrough 1:1 Sunderland-Derby 1:1 Tranmere-Bristol City 2:0 Watford-Port Vale 3:2 WBA-Bolton 1:0 Charlton-Millwall 1:1 Staðan Middlesbrough 2514 6 Wolvcs Tranmerc Bolton Reading Sheff. Utd. Barnsley Lulon Watford Oldhani Millwall Stoke Southend Grimsby Derby WBA Sunderland Charlton Portsmouth Burnley Swindon Port Vale Bristol City Notts County 2613 5 2612 7 26 12 7 2611 8 2611 8 2511 5 2510 7 26 9 10 2510 6 25 9 8 25 9 8 2610 5 25 8 10 25 8 9 26 8 7 25 6 12 24 7 9 26 7 8 23 6 9 25 6 8 24 6 7 26 6 5 25 4 6 5 39:22 48 8 47:34 44 7 40:2843 7 39:2943 7 31:2441 7 42:2841 9 29:3038 8 35:3037 7 28:2837 9 36:3236 8 32:3035 8 28:2935 1127:4235 7 35:3534 8 26:2433 1123:3331 7 26:2530 8 36:36 30 1128:38 29 8 26:31 27 1132:4126 1128:34 25 15 20:36 23 15 22:3618

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.