Dagur - 06.01.1995, Side 10

Dagur - 06.01.1995, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 6. janúar 1995 DACDVELJA Stjörnuspa eftlr Athenu Lee Föstudagur 6. janúar (S Vatnsberi (20. jan.-18. feb.; Þú nærb ekki aö koma öllu í verk sem þú ætlaðir þér vegna of mik illar bjartsýni á þann tíma sem þú hefur. Eitthvaö kemur þér á óvart í dag. (i Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þú ert rökfastur og ákvebinn svo nú skaltu reyna að sannfæra fólk um ab hjálpa þér. Þú færð ítarleg ar fréttir innan skamms. Happa tölur: 1,15, 34. Hrútur (21. mars-19. apríl) Hæfileiki þinn til ab fást vib stab- reyndir og koma þeim á framfæri nýtur sín vel í dag. Þetta verður rómantískur dagur í alla stabi. Naut (20. apríl-20. maí) ) Þú kemst að því að þú ferð of hratt yfir en þessi kraftur þinn mun leiba til þess ab þú nýtur virðingar og þakklætis. Vertu vib- búinn einhverju óvæntu í kvöld. (M Tvíburar (21. maí-20. júm) ) Óvænt þróun innan fjölskyldunn- ar reynir á þolinmæði þína. Einka- málin þarfnast skjótrar lausnar svo gefðu þér tíma til að sinna þeim. <31 Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Þú ert sjálfum þér nægur núna svo leystu málin sjálfur og forð- astu ruglandi athugasemdir frá öðrum. Umræða um málefni fjöl- skyldunnar leiðir til skilnings. CyMBljón 'N \/V>lV (23. júli-22. ágúst) J Þú kemst yfir dálítil vandræbi í fjármálum með þolinmæði og könnun á öðrum leibum. Forb- astu flóknar abstæöur en reyndu þess í stað að skemmta þér. (SL Meyja (23. ágúst-22. sept. 0 Vertu á varbbergi; sérstaklega í vinnunni því einhver situr fyrir þér. Kynntu einmana manneskju fyrir vinum þínum. Happatölur: 7, 23, 35. «vbg 'N (23. sept.-22. okt.) J Orð sem kastað er fram af illsku varpa skugga á þennan dag. Ef þú lætur sem ekkert sé verður þab besta hefndin. Aukin ábyrgð leggst á heimilið. (\mc Sporðdreki^ (23. okt.-21. nóv.) J Þú skalt ekki reiða þig algerlega á abra varbandi undirbúning skemmtunar. Athugaðu vel hvab hefur verib ákvebið. Ástin blómstrar. CÆJV Bogmaður ^ \/3tX (22. nóv.-21. des.) J Þetta er góbur dagur fyrir þig ef }ú stendur í samkeppni eða stór- kaupum. Vertu vibbúinn and- stöðu í mikilvægu máli. f mí' Steingeit ^ lT7l (22. des-19. jaji.) J Þér leiðist svo reyndu að finna upp á einhverju nýju. Þú færð uppörvandi fréttir af fjarlægum vini sem leiða til endurfunda. £ v X Ég get ekki beðið eftir að við giftumst Hamlet... við eigum svo ]/ margt sam- 3 eiginlegt CHfiií n-'i° Þú hefur gaman af lestri og mér finnst gaman að horfa á þig lesa Það er ekki nóg til að byggja á traust samband A léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Gób vist á sjúkrahúsinu Jón: Mér er sagt að Grímur sé á sjúkrahúsinu; hvernig líbur honum? Helgi: Sæmilega, en ég býst þó ekki vib ab hann fari þaöan fyrst um sinn. Jón: Því heldurðu það? Sástu lækninn? Helgi: Nei, en ég sá hjúkrunarkonuna. Afmælisbarn dagsins Orbtakib Hrikalegt nafn Einn besti krikketleikari Fijieyja heitir Talebuamaineiilikenama- inavalenineivakabulaimakula- lakeba. Vohandi keppir hann aldrei á íslandi. Getið þið ímynd- ab ykkur hvernig Bjarna Fel. myndi ganga að bera fram þetta þjálfa nafn? Þú verður fyrir einhverju áfalli í upphafi árs, sennilega vegna þess að þú hefur treyst einhverjum of vel. Þú lærir á þessu að lokum. Stöbugleiki ríkir á vinnustað en þetta verður sérstaklega ham- ingjuríkt ár þegar ástin er annars vegar. Fara ferba sinna Merkir ab gera eitthvab án þess að skeyta um skoðanir eða vilja annarra, fara sínar eigin götur. Orðtakið er kunnugt frá 19. öld. Líkingin er dregin af manni, sem heldur áfram ferð sinni, en lætur ekki hefta för sína. Spakmælib Klæbnabur Ef sjálfur Ciceró hefði haldið eina af ræðum sínum meb lak um herðarnar hefði fólkið hlegib meira ab búningi hans en dáb mælsku hans. (Addison) • ÚA í svibsljósinu Málefni Út- gerbarfélags Akureyringa hafa verib mjög í svibs- Ijósinu ab undanförnu. Upphaf máls- ins var þab ab jelrrl hugmynd var velt upp ab bjóba íslenskum sjávaraf- urbum ab flytja höfubstöbvar sínar til Akureyrar. í því sam- bandi var rætt um hugsanleg- an flutning allra vibskipta UA frá Sölumlbstöb hrabfrystlhús- anna til íslenskra sjávarafurba. Öllum ætti ab vera Ijóst ab hér eru stórar fjárhæblr í spilínu. ÚA er stærsta útgerbarfyrir- tæki landsins, Sölumibstöbin stærsta fyrirtækl landslns og ís- lenskar sjávafurbir í öbru sæti. Samtals veltu þessi fyrirtæki rúmum 43,5 milljörbum kr. ár- ib 1993. • Hver á ÚA? Hlutabréf Ak- ureyrarbæjar í ÚA dróust inn í þessa um- ræbu og hugsanleg sala á þeim. Jafnvel er rætt um hugsan- legan áhuga Sölumibstöbvar- innar á þessum bréfum, þab hefur reyndar ekki fengist stabfest. Ýmis rök hafa verib færb fyrir því ab Akureyrarbær dragi sig út úr rekstri ÚA og selji sinn hlut. Bæjaryflrvöldum er hins vegar vandi á höndum því þau vita sem er ab þau hafa skyldum ab gegna gagn- vart umbjóbendum sínum, sem aubvitab eru hinir réttu eig- endur bréfanna. Þab væri t.d. saga til næsta bæjar ef ein- hverjir abrir en Akureyringar eignubust meirlhluta í Utgerb- arfélagi Akureyringa. Nú er bara ab bíba spenntur eftir framhaldi málsins, sem víssu- lega gæti orbib mestu tíbindi í sögu vibskiptalífs landsins í langan tíma. Daubadrukknir glannar Vélslebinn, málgagn Landssam- bands íslenskra vélsleba- manna, er nú komib út í 10. sinn. Ab vanda er efni fjölbreytt og margar skemmti- legar ferbasögur þar ab finna. Formabur LÍV, Sævar Reynis- son, ritar athyglisverba grein í blabib. Þar er til umfjöllunar sá vandi sem vélslebasportib á vib ab glíma vegna tíbra slysa sl. vetur og nelkvæbrar umræbu vegna þeirra. Sævar segir m.a. „Þab er stabreynd ab álit al- mennings á slebamönnum er meb þelm hætti ab margir telja okkur hálfgerba villimenn, sem keyrl um háiendib glanna- lega og oft á tíbum dauba- drukkna." Sævar seglr Ijóst ab þessu þurfi ab breyta, en hlns vegar geri þab englr nema vél- slebamenn sjálfir meb öflugu starfi innan slnna samtaka. Umsjón: Halldór Arinbjarnarson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.