Dagur - 06.01.1995, Síða 15

Dagur - 06.01.1995, Síða 15
Föstudagur 6. janúar 1995 - DAGUR - 15 ÍÞRÓTTIR SÆVAR HREIÐARSSON Knattspyrna: Guðmundur Benediktsson til liös við AIK í Svíþjóð? - sænsk dagblöð segja málið í höfn Sænska dagblaðið Dagens Ny- heter sagði frá því í gær að Guð- mundur Benediktsson, Iands- liðsmaður í knattspyrnu, væri genginn í raðir sænska úrvals- deildarliðsins AIK frá Stokk- hólmi. „Guðmundur er mjög áhugaverður leikmaður,“ segir Hans Backe, þjálfari liðsins, og hann segist vonast til að Guð- mundur verði mættur til leiks þegar æfingar heíjast á mánu- daginn. Þegar Dagur spurði Guðmund hvort hann væri bú- inn að yfirgefa herbúðir Þórsara og kominn í raðir AIK svaraði hann því neitandi. f gær léku handknattleikslið KA og Þórs æfingaleik í KA-heimil- inu en það er ekki oft sem akur- eyskum áhorfendum gefst kost- ur á að sjá þessi lið reyna með sér í vetur. Eftir jafnan fyrri hálfleik hafði KA öruggan sigur ílokin, 27:19. Sá sem vakti mesta athygli í leiknum var ungur markvörður KA-liðsins, Birkir Magnússon, sem varði alls 23 skot. Liðin skiptust á að skora í fyrri hálfleik og staðan í leikhléi var 10:9 fyrir Þór. Eftir hlé réðu Þórsarar illa við „Ég hef heyrt frá íslendingi í Svíþjóó sem hefur verið að hringja fyrir bæði AIK og Vastra Frölunda. AIK bauð mér að koma út næsta mánudag. Þeir byrja að æfa þá og vilja að ég verði með í undirbúningnum fyrir tímabilið en þetta er ekki komió lengra en það. Ég er spenntur fyrir að skoða þetta dæmi en ég hef ekki íhugað það meira en bara að fara út og æfa með þeim,“ sagöi Guðmundur og bætti því við aö enn væri óákveó- ið hvort hann færi til æfínga í Sví- þjóö eftir helgi. „Mér þykir þetta hálf hlægilegt að þetta skuli vera komið í blöðin Birki og eftirleikurinn var auð- veldur fyrir KA. Markahæstur KA-manna var Jóhann Jóhanns- son með 7 mörk og Atli Samúels- son og Þorvaldur Þorvaldsson skoruðu 5 mörk hvor. Hjá Þór skoruðu Geir Aóalsteinsson og Páll Gíslason mest, 5 mörk hvor. Frestun Iæik Þórs og ÍA í úrvals- deildinni í körfuknattleik, sem lcika átti í gær, var frestað vegna vcðurs og settur á 11. jan. án þess að það sé búið að ræða þetta við mig en þetta er oft svona þegar byrjað er að tala um þessi mál þá hleður það utan á sig,“ sagði Guðmundur og aðspurður sagði hann að Svíþjóð væri ágætur kostur fyrir knattspymumann. „Þarna eru sterk lió sem hafa stað- ið sig vel eins og landsliðið og Gautaborg í Evrópukeppninni. Knattspyrnan þarna hlýtur að vera á mikilli uppleið,“ sagði Guð- mundur en sagðist þó enn ekki farinn að æfa sig í sænskunni. Eins og fram hefur komið í Degi á Guðmundur og knatt- spyrnudeild Þórs í deilum við Ek- eren þar sem belgíska félagið stóð ekki við samninga sína við Þór. Guðmundur sagði lítið hafa miðað í þeim málum. „Ég held að málið sé stopp eins og er. Það á að reyna að leysa þaö í gegnum sendiráðið úti en ef ekkert kemur út úr því þá verður að fara meó þetta í gegnum FIFA og láta þá hafa áhrif á mál- ið,“ sagði Guðmundur en hugsan- lega gæti þetta sett strik í reikn- inginn fyrir hann. „Ég veit ekki hvort þeir gætu kornið í veg fyrir að ég færi til Svíþjóóar. Þeir stóðu ekki við samninga og ég veit ekki hvert gildi þcirra er ef þeir hafa staðið við þá,“ sagði Guðmundur. Allnianna Idrottsklubben Solna (AIK) er fornfrægt félag sem stofnað var árið 1891. Liðið leikur heimaleiki sína á Raasunda leik- vanginum í Stokkhólmi sem tekur tæplega 28.000 manns. Liðsbún- ingurinn félagsins er gulur og blár og ef Guðmundur gengur til liðs við félagið þarf hann að venja sig á að klæðast „KA-litunum.“ AIK hefur átta sinnunt unnió sænska meistaratitilinn en síðast náði liðið þeim árangri fyrir 58 árum, 1937. Fjórum sinnum hefur liðið orðið bikarmeistari í Svíþjóð, síðast 1985. Á síðasta tímabili endaði liðið í sjötta sæti en eftir vel- gengni Islendinga með öðrum lið- um í Svíþjóð hefur liðið falast eft- ir íslenskum leikmönnum. Fyrr í vetur reyndi félagió að næla í Lár- us Orra Sigurðsson en það var um seinan þar sem hann þáói tilboð frá Stoke. Vástra Frölunda hefur einnig sýnt Guðmundi áhuga en það lið leikur í sænsku 1. deildinni og fyrir skömmu gekk Kristófer Sigurgeirsson, kantmaður Breiða- bliks, til liðs við félagió. Gcir Aðalstcinsson var atkvæðamikiii í liði Þórs gegn KA-mönnum í gær- kvöid. Mynd: Robyn Handknattleikur: KA lagði Þór Golf: opnar Golfbæ David Golfarar geta tekið gleði sína á ný og byrjað að slá af krafti þrátt fyrir vetur konungur sé allsráðandi þessa dagana. David íþróttir KÖRFUKNATTLEIKUR: Úrvalsdcild: Sunnudagur: KR-Þór kl. 20.00 Tindastóll-Njarðvík kl. 20.00 1. deild kvcnna: Laugardagun Tindastóll-Grindvík kl. 14.00 KNATTSPYRNA: Föstudag og laugardag: Bautamótiö Barnwell, golfkennari Golf- klúbbs Akureyrar, hefur opnað glæsilega inniaðstöðu í kjallara- húsnæði endurhæfíngarstöðvar- innar að Bjargi en eflaust hefur mörgum golfurum verið farið að kitla í að fá að slá að nýju. Eftir nokkurra vikna þrotlausa vinnu hefur nú verið opnaður glæsilegur salur og þarna er senni- lega besta inniaðstaða á landinu fyrir golfara. Púttflatirnar eru mjög góðar og öll aðstaða er til staðar til að æfa sveifluna vió mis- munandi aðstæöur. Auk þess er alltaf heitt á könnunni og góó að- staða til að slappa af yfir kaffi- sopa. David opnaði aðstöðu sína í byrjun nýs árs og hefur verið opió frá kl. 10 á morgnana til 22 á kvöldin. í framtíðinni er þó ráð- gert að aðstaðan standi öldruðum til boða frá kl. 10 til 14 og eftir það verði opnað fyrir aðra fram til kl. 22.00. Golfáhuginn er mikill á Akureyri en þessi aðstaða er ekki einungis ætluð fyrir forfallna golf- fíkla. Öllum sem hafa áhuga á aó kynna sér hvað þama er í boði er frjálst að líta við, skoða sig um og sjá hvað er á boðstólnum. David mun í vetur vera með námskeið við allra hæfi og hvetur fólk til að láta sjá sig á nýja staðnum. Fólk getur mætt hvenær sem er að prófa og fyrir þá sem ekki hafa áhuga á að hamast við að berja kúlurnar þá er ódýrt að leika sér á púttsvæðinu og þiggja kaffibolla með. Guðmundur Bencdiktsson segir sænsku blöðin fuil fljót á sér mcð frcttirnar. Innanhússknattspyrna: Bautamótiö hefst íkvöld Um helgina fer fram sannkallað Norðurlandsmót í innanhúss- knattspyrnu þegar Bautamótið verður haldið á Akureyri. Alls munu mæta til leiks 19 lið víðs vegar af Norðurlandi og má bú- ast við líflegri keppni. Mótið hefst í kvöld kl. 20.15 og lýkur seinni partinn á morgun. Þeim 19 liðum sem mæta til keppni er skipt í þrjá rióla og verða tveir þeirra spilaðir í kvöld og einn á morgun. Urslitakeppnin hefst síðan um kl. 15.10 á morg- un. I A - rióli eru lið KA a, Þórs b, Dalvíkur b, Völsungs a, SM og Magna. I B-riðli eru KA c, Þór a, Dalvík a, Þorsteinn Sv., Reynir og HSÞ b. í C-riðli eru Leiftur, Neisti, Þór c, Völsungur b, Hvöt, Tindastóll og KA b. Leikið verður í A-riðli í KA-heimilinu í kvöld og í B-riðli í íþróttahöllinni. Leik- ir í C-rióli og úrslitakeppnin fer síóan fram í KA-heimilinu á morgun. íþróttamaður KA 1994 krýndur Á sunnudag kl. 15.00 fer fram í KA-heimilinu krýning fþrótta- manns KA 1994. Þar verður tiikynnt hver verður fyrir valinu þetta árið en á síðasta ári var það Vernharð Þorleifsson, júdó- maður, sem hlaut nafnbótina. Áfíóttafráboltabullum Lceds er enn og aftur talið á höttunum á eftir nýjum fram- hcrja. Að þcssu sinni er það Anthony Yeboah hjá Eintracht Frankfurt sem sagöur er á leið til liðsins en hann hefur átt í crjum við þjálfara Frankfurt. Hann cr fáanlegur fyrir rúntar 3 milljónir punda og undan- farna daga hefur sést til hans bæði í London og Leeds en tal- ið er aó hann eigi einnig í við- ræðum við Arsenal. Yeboah er mikill markahrókur cn líkar illa við kynþáttahatur þýskra áhorfenda. Kjörió fer fram með þeim hætti að allar deildir félagsins tilnefna tvo úr sínum röðum og einn úr öórum deildum. Það er síðan hlut- verk aðalstjómar að kjósa á milli. Öllum er velkomið að mæta í KA- heintilið og þiggja kaffíveitingar sem foreldrarfélag KA sér um. Ut- nefninguna ber upp á afmælisdag KA, sem var stofnað 8. janúar 1928. Ný námskeið eru að hefjast Hringdu strax. Líkamsræktin Hamri Simi 12080

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.