Dagur - 18.01.1995, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 18. janúar 1995
Smáauglýsingar
Bifreiðar
Góður bíll.
Til sölu er rauöur Colt árg. 1985.
Ekinn 140 þús. Bíllinn lítur vel út.
Sætaáklæöin í bílnum eru sem ný
(voru meö cover á).
Bíllinn hreyfir ekki olíu því ventla-
kerfi og stýringar eru upptekin. Ný
kúpling, góö snjódekk, útvarp. Ný-
stilltur.
Fæst á mánaðargreiöslum allt upp í
18 mánuði.
Uppl. ? síma 27054.__________
Til sölu Lada Lux 1500 station
árg. 92.
Ekinn 32.000 km.
Einn eigandi.
Uppl. í síma 96-25009.
Jörð óskast
Óska eftir aö kaupa jörö sem næst
Akureyri, þó ekki skilyröi.
Má vera kvótalaus.
Um staögreiöslu að ræða fyrir rétta
jörö.
Áhugasamir leggi inn skrifleg svör á
afgreiöslu Dags merkt „Jörö 95.“
Snjómokstur
Tek aö mér snjómokstur á bíla-
stæöum og innkeyrslum.
Uppl. I síma 26380 og 985-21536.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar.
- Hreingerningar.
- Gluggaþvottur.
- Teppahreinsun.
- Sumarafleysingar.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 26261
- Bónleysing.
- Bónun.
- „High speed" bónun.
- Skrifstofutækjaþrif.
- Rimlagardínur.
Vélsleði
Til sölu Arctic Cat EXT 580 Z vél-
sleöi, árg. '93.
Uppl. í síma 96-62618.
Okukennsla
Kenni á Galant 2000 GLS 4x4.
Timar eftir samkomulagi.
Útvega öll námsgögn.
Hreiöar Gíslason,
Espilundi 16,
sími 21141 og 985-20228.
Trésmíði
Alhliöa þjónusta í trésmíði.
Tökum aö okkur viöhald og viðgerð-
ir á húsgögnum og munum.
Trésmiöjan Einval,
Óseyri 4, Akureyri,
sími 11730.
Heimasímar:
Einar Valmundsson 23972,
Valmundur Einarsson 25330.
GENCIÐ
Gengisskráning nr. 11
17. janúar 1995
Kaup Sala
Dollari 66,82000 68,94000
Sterlingspund 104,17700 107,52700
Kanadadollar 46,85500 49,25500
Dönsk kr. 11,04200 11,44200
Norsk kr. 9,93820 10,31820
Sænsk kr. 8,90090 9,27090
Finnskt mark 14,07270 14,61270
Franskur franki 12,53550 13,03550
Belg. franki 2,10700 2,18900
Svissneskur franki 51,77350 53,67350
Hollenskt gyllini 38,73220 40,20220
Þýskt mark 43,56460 44,90460
ítölsk líra 0,04123 0,04313
Austurr. sch. 6,16620 6,41620
Port. escudo 0,41950 0,43760
Spá. peseti 0,49620 0,51920
Japanskt yen 0,67252 0,70052
írskt pund 102,66700 107,06700
Bónþjónusta
Athugið!
Bónþjónustan verður opnuö mánu-
daginn 16. janúar á nýjum staö í
Draupnisgötu.
Komum til með að vera með ný
efni, t.d. QMI Teflon bón, bæta
þjónustuna til muna, hafa opnunar-
tíma frá 8.00-19.00 alla daga
nema sunnudaga.
Þrif utan og innan.
Bón.
Tjöruhreinsun.
Djúphreinsum teppi og sæti.
Mössum.
Blettum í lakkskemmdir.
Feiguhreinsun.
Mótorþvottur og mótorplast.
Sækjum og sendum frítt.
Gerum fyrirtækjum og félagasam-
tökum föst afsláttartilboö.
Bónþjönustan,
Draupnisgötu 4, sími 11305.
Byssur
Til sölu haglabyssa 3 tommu Drífa,
handsmíðuö af JB á Dalvík.
Ónotuð.
Uppl. í síma 24332.
LEIKfELflGflKlifflRflR
/
kVtöWswni
-ilr ljódum Davíðs Slefánssonar
Eftir Erling Sigurðarson
SÝNINGAR
Frumsýning
Laugardag 21. janúar kl. 20.30
Nokkur sæfi lous!
Síðdegissýning
Sunnudag 22. janúar kl. 16.00
Sunnudag 22. janúar kl. 20.30
Nokkur sæti lous!
SOKN
Spennandi og margslunginn
sakamálaleikur!
SÝNINGAR
Föstudag 27. janúar kl. 20.30
Laugardag 28. janúar kl. 20.30
Miðasalun er opin virka daga nema
mánudaga kl. 14 - IX og sýningardaga
fram að sýningu. Sími 24073
Greiðslukortaþjónusta
Eldhús Surekhu
Indverskt lostæti viö ysta haf.
Veisluþjónusta fyrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Heitir indverskir réttir í hádeginu
virka daga fyrir vinnuhópa.
Kjötréttir - Fiskréttir - Grænmetis-
réttir - Baunaréttir.
Panta þarf með a.m.k. dags fyrir-
vara.
Heimsendingarþjónusta.
Indís,
Suöurbyggð 16,
Akureyri,
símar 11856 og 989-63250.
Rafvirkjun
Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll
rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir
og viögerðir T íbúðarhús, útihús og
fjölmargt annað.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er það lítiö aö því sé
ekki sinnt.
Greiösluskilmálar.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari, Akureyri.
Sími 96-22015 í hádeginu og á
kvöldin. Bílasími 985-30503.
Mjólkurkvóti
Óska eftir tilboði í 15 þús. lítra
kvóta.
Tilboð leggist inn á afgreiöslu Dags
merkt „Kvóti 8.“
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar geröir.
Gott verö.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22, sími 96-25055.
Fundir
I.O.O.F. 2 s 1761208'A= III.
I.O.O.F. Q». 2 = 1760118 S'A = .
s\.___Samtök um sorg og sorg-
Jjr'\ arviðbrö8ð-
'wí.iiAðalfundur Samtaka um
\ i sorg og sorgarvióbrögð
I \ verður í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju fimmludaginn 19. janú-
ar 1995 kl. 20.30.
Við ætlum að velja nafn á félagið og
smávægilegar lagabreytingar verða bom-
ar upp. Önnur aóalfundarstörf.
Félagar eru hvattir til aó mæta og taka
þátt í starfinu.
Stjórnin.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð-
islegu ofbcldi. Símatími til kl. 19.00 í
síma 91-626868.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í Safn-
aðarheimili Akureyrarkirkju.
I. Opið hús alla mióvikudaga kl. 15 ti!
18.
Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrirspum-
ir og almennar umræóur.
Ræðumaður: Aðalsteinn Helgason fram-
kvæmdastjóri Strýtu.
Ymsar upplýsingar veittar.
Einkaviótöl eftir óskum.
II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu-
daga kl. 15-17. Sími 27700.
Allir velkomnir._____________________
íþróttafélagið Akur vill minna á minn-
ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöld-
um stöðum: Bjargi Bugðusíðu I Akur-
eyri og versluninni Bókval vió Skipa-
götu Akureyri._______________________
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili A'kureyrarkirkju,
Blómabúðinni Akri og Bókvali.________
Minningarkort Glerárkirkju fást á eft-
irtöldum stöðum: Hjá Asrúnu Pálsdóttur
Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur
Langholti 13 (Rammagerðinni), í
Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.______________________________
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyr-
ar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam-
lega minntir á minningarkort félagsins
sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og
Bókvali._____________________________
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.
BELTIN BARNANNA VEGNA
UMFERÐAR
RÁÐ
CcrcArbie □
Q23500
11» ..#, :«■ .m .* ■* **
Showing al Cinemas across Öie counlry írom OcLober 7th
FORREST GUMP
Vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum. Ótrúleg ævi einteldningsins Forrest Gump
endurspeglar söguna slðustu 30 ár. Með stórkostlegum myndbrellum hefur Robert Zemeckis
tekist að skapa ótrúlegan heim þar sem raunverulegum atburðum er skeytt inn í atburðarásina.
Þú sérð hlutina (nýju Ijósi á ettir.
Þriðjudagur:
Kl. 20.30 og 11.00
‘'Stanydíí' is an
Hnotiormljy
dtars-cil
SfͫKC fklidfl
roík.’r-cúiistiT
ridc thatisas
tntcrtaiflinjj
as íi fiiíht
simulats^i rkic,"
"A cosmic
joywitfc. Purt
‘Star Wars’,
part ‘Oosc
KtaxABiters',
part ‘Imltana
Joflcs’ arxj aíl
fun, ‘Surgate'
i$ state of lltc
art f'Jmmakin^"
STARGATE
Stjörnuhliðið flytur þig milljón Ijósár ylir (
annan heim... en kemstu til baka?
Miðvikudagur og
fimmtudagur:
Kl 11.15 Stargate B.i 12
Síðustu sýningar
INTERVIEW WITH
THE VAMPIRE
Interview with the Vampire, nýjasta stórmynd
Neil Jordan (Crying Game)
með stórleikurunum Tom Cruise, Brad Pitt og
Christian Slater.
Miðvikudagur og
fimmtudagur:
Kl. 9.00 Interview with the
Vampire
B.i. 16
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga - 1EE* 24222