Dagur - 18.01.1995, Síða 9
DACSKRA FJOLMIÐLA
Miðvikudagur 18. janúar 1995 - DAGUR - 9
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttaskeyti
17.05 LeiOarl|ós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasalnið
18.30 VSIundur
(Widget) Bandariskur teikm-
myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikiaddii: Hilmii
Snær Guðnason, Vigdis Gunnais-
dóttir og Þóihallur Gunnarsson.
19.00 Einn-x-tvelr
19.15 Dagsljós
19.50 Víkingalottó
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 í sannlelka sagt
Umsjónarmenn eru Sigiíður Ainai-
dóttii og Ævai Kjartansson. Út-
sendingu stjómar Bjöm Emilsson.
21.40 Nýjasta tækni og visindl
í þættinum verður fjallað um sýnd-
arveiuleika, skordýrafælur á bif-
reiðar, liprar innkaupakerrur, þró-
un þyrlunnar og nýja flugelda.
Umsjón: Sigurður H. Richter.
22.05 Bráðavaktin
Bandarískur myndaflokkur sem
segir frá læknum og læknanemum
i bráðamóttöku sjúkrahúss. Hand-
ritshöfundur er Michael Crichton.
Aðalhlutverk: Anthony Edwards,
George Clooney, Sherry Strrng-
field, Noah Wyle og Eriq La Salle.
Þýðandi: Reynir Harðarson.
23.00 EllefufrétUr
23.15 Einn-x-tvelr
Spáð í leiki helgarinnar i ensku
knattspyrnunni.
23.30 Dagskrárlok
STÖÐ2
17.05 Nágrannar
17.30 Sesam opnlst þú
18.00 Skrifað i skýln
18.15 Visasport
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.1919:19
19.50 Víkingalottó
20.15 Elrikur
20.40 Meirose Place
21.30 Stjóri
(The Commish II)
22.20 Líflðerlist
Liflegur og skemmtilegur mann-
lifsþáttur með Bjarna Hafþór
Helgasyni eins og honum einum
erlagið.
22.40 Tiska
23.05 Eituráhrif
(Toxic Effect) Spennandi kvik-
mynd um Steve Woodman, starfs-
mann bandarísku leyniþjónust-
unnar, sem fær það verkefni að
safna upplýsingum um ólöglega
notkun eiturefnis sem eyðir gróðri.
Aðalhlutverk: Philhp Brown, Mich-
elle Bestbier, Ron Smercxak og
Michael Brunner. Leikstjóri: Ro-
bert Davies. 1989. Lokasýning.
Bönnuð bömum.
00.30 Dagskrárlok
©
RÁS1
6.45 Veðurfregnlr
6.50 Bæn: Séra Kjartan öm Sig-
urbjömsson flytur.
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G.
Sigurðardóttir og Tiausti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn-
lr
7.45 Heimsbyggð
Jón Ormur Halldórsson.
8.00 Fréttir
8.10 Póiitiska homið
8.31 Tiðlndl úr mennlngarlíflnu
8.40 Bókmenntarýnl
9.00 Fréttir
9.03 Laufskállnn
Afþreying i tah og tónum.
9.45 Segðu mér sögu, Leður-
jakkar og spariskór
Hraínhildur Valgarðsdóttir les eig-
insögu(ll).
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
með Hahdóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
13.20 Stefnumót
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélaglð i nærmynd
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdis Amljótsdóttir.
12.00 FréttayfirUt á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnlr
12.50 Auðlindln
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
13.05 HádegisleUtrlt Útvarps-
ielkhússins,
„Hæð yfir Grænlandi" Höfundur
og leikstjóri: Þórunn SigurðardóU
ir. 8. þáttur.
13.20 Stefnumót
með Ólafi Þórðarsyni.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Töframað-
urinn frá Lúbiin
eftir Isaac Bashevis Singer. Hjört-
ur Pálsson les eigin þýðingu
(23:24).
14.30 Tahlrih - Hln hrelna
Kvenhetja og pislarvottur. 3. þátt-
ur af fimm. Umsjón: Guðrún Bima
Hannesdóttir.
15.00 Frétthr
15.03 Tónstiglnn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skima - fjölfræðlþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnlr
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á siðdegi
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarjwl - Odysselfskviða
Hómers
Kristján Ámason les 13. lestur.
Rýnt er i textann og íorvitnheg at-
riði skoðuð.
18.30 Kvlka
Tiðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
lngar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýslngar og veður-
fregnlr
19.35 Ef væri ég söngvari
Tónhstarþáttur í tah og tónum fyr-
ir böm. Morgunsagan endurflutt.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir.
20.00 Tónaspor
Þáttaröð um fmmherja í íslenskri
sönglagasmið. 2. þáttur: Markús
Kristjánsson. Umsjón: Jón B. Guð-
laugsson.
21.00 Krónlka
Þáttur úr sögu mannkyns.
21.50 íslenskt mál
Umsjón: Guðrún Kvaran.
22.00 FrétUr
22.07 PóUUska homið
Hér og nú Bókmenntarýni
22.27 Orð kvöldslns: Karl Bene-
diktsson Dytur.
22.30 Veðurfregnir
22.35 KammertónUst
23.10 Hjálmaklettur:
Hagsmunir og aðstaða hstamanna
í Reykjavik.
24.00 FrétUr
00.10 TónsUglnn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tli morguns
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
tU lifslns
8.00 Morgunfréttlr
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 HaUó ísland
10.00 HaUó fsland
Umsjón: Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayflrlit og veður
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvitirmáfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snonalaug
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttlr
Starfsmenn dasgurmálaútvarpsins
og fiéttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir
- Dagskrá heldur áfram. Hér og nú.
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóðarsálin • Þjóðfundur i
belnni útsendlngu
Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 MUU stelns og sleggju
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttlr
20.30 Úr ýmsum áttum
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
21.00 Áhljómleikum
22.00 Fréttir
22.10 Kvöldsól
Umsjón: Guðjón Bergmann.
23.00 Þriðjl maðurinn
Umsjón: Árni Þórarinsson og Ing-
ólfur Margeirsson.
24.00 Fréttir
24.10 íháttinn
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns:
Mihi steins og sleggju.
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnir
01.35 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
02.00 Fréttlr
02.04 Tangó fyrir tvo
Umsjón: Svanhhdur Jakobsdóttir.
03.00 Blúsþáttur
04.00 ÞJóðarþel
04.30 Veðurfregnir
- Næturlög.
05.00 Fréttir
05.05 Stund með Bread
06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnir
Moiguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚT VARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
Ályktun BSRB:
Gengið verði þegar í stað til
samninga við aðildarfélögin
Sameiginlegur fundur stjórnar og
formanna aðildarfélaga BSRB,
sem haldinn var fyrir helgi, krefst
þess að þegar verði gengið til
samninga vió aðildarfélög BSRB
sem kynnt hafa körfugeróir sínar.
Fundurinn krefst þess að þegar
í staó verði gerðar breytingar á
lánskjaravísitölunni þannig að
launavísitalan verði felld út og
frekari ráðstafanir gerðar til aó
draga úr vægi launa í vísitölunni.
BSRB mótmælti því harólcga á
sínum tíma, árið 1989, þegar
ákveðið var að taka launaþáttinn
inn í lánskjaravísitöluna, enda hef-
ur það gengið eftir sem menn ótt-
uðust þá. Nú er launafólki stillt
upp viö vegg með hótunum um að
hækkun á launun veröi tekin burt
meó aukinni greiðslubyrði á lán-
um.
Vaxandi misskipting í þjóðfé-
laginu undanfarin ár hefur bitnaó
á launafólki. Laun þorra launa-
fólks hafa nánast staðið í stað ár-
um saman á sama tíma og gerðar
hafa verið skattkcrfisbreytingar
því í óhag; skattprósentan hækk-
uð, skattleysismörkin lækkuð, auk
þess sem lögó hafa verió á þjón-
ustugjöld í velferðarkerfinu, þann-
ig að kaupmáttur hefur hrapað.
Fundurinn hvetur til víðtækrar
samstöðu um að snúa þessari þró-
un vió og hefja sókn til kjarajöfn-
unar, eins og segir í ályktun frá
BSRB. “ KK
Tryggingastofnun ríkisins:
Aimannatryggingar
í nýjum búningi
Almannatryggingar, tímarit Trygg-
ingastofnunar ríkisins um velferö-
armál, er komið út í fyrsta sinn í
nýjum búningi og undir nýrri rit-
stjóm. I þessu tölublaði er fjallað
um spamað í almannatrygginga-
kerfinu og nýja fjárlagafmmvarpió
skoöað.
Pétur Blöndal, tryggingastærð-
fræðingur, skrifar grein um sam-
spil almannatrygginga og lífeyris-
sjóða, sem hann telur of llókið.
Grein um fæðingarorlof, el'tir
Ingibjörgu Stefánsdóttur, tekur
fyrir hugmyndir um lengingu á
fæðingarorlofi og áhrif þess á
starfsframa kvenna. I greininni
kemur fram að íslenskir feður taka
mun sjaldnar fæðingarorlof en
kynbræður þeirra annars staðar á
Norðurlöndum.
Tveir finnskir prófessorar spá í
framtíð norrænar velferðar í ljósi
inngöngu Noregs og Svíþjóðar í
Evrópusambandið og þá er kynnt
könnun sem gerð var á lífsvið-
horfum aldraðra á Noróurlöndum.
Einnig er í blaðinu grein um al-
þjóðlega samninga eftir Vilborgu
Hauksdóttur, lögfræðing, og viðtal
við Sighvat Björgvinsson, heil-
brigðis- og tryggingamálaráðherra.
Abyrgðarmaður Almanna-
trygginga er Karl Steinar Guðna-
son en ritstjóri er Svala Jónsdóttir.
Blaðinu er dreil't ókeypis í 2000
eintökum til einstaklinga og fyrir-
tækja sem starfa að heilbrigóis- og
félagsmálum.
Félag verslunar- og skrifstofufólks,
Skipagötu 14, Akureyri
FYRIRHUGUÐ ER
*
LEIKHU SFERÐ
sunnudaginn 22. janúar 1995 kl. 16. á sýningu
Leikfélags Akureyrar,
Á svörtum fjöðrum.
Félagar 67 ára og eldri ásamt örorkulífeyrisþegum eru
í boði félagsins.
Aðrir félagar eru velkomnir. Verð kr. 1.100.-
Kaffiveitingar á Fiðlaranum fyrir sýningu.
Vinsamlega látið skrá ykkur í síma 21635 í síðasta lagi
fyrir kl. 12, föstudaginn 20. janúar 1995.
F.V.S.A.
Útför elsku systur okkar,
SOLVEIGAR MAGNEU ANTONSDÓTTUR,
Hjallalundi 18, Akureyri,
sem lést 5. janúar, hefur farið fram.
Þökkum samúðarkveðjur.
Anna Antonsdóttir,
Alma Antonsdóttir,
Auður Antonsdóttir,
Steingrímur Antonsson,
Guðrún Antonsdóttir.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
HÓLMSTEINN EGILSSON,
Víðilundi 25, Akureyri,
sem lést þann 10. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Ak-
ureyrarkirkju föstudaginn 20. janúar kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarfélög.
Margrét Sveinbjörnsdóttir,
Erla Hólmsteinsdóttir, Svanur Eiríksson,
Hugrún Hólmsteinsdóttir,
Hólmsteinn T. Hólmsteinsson, Rut Ófeigsdóttir,
Margrét Hólmsteinsdóttir, Haukur Kristjánsson
og afabörnin.
Við þökkum af alhug öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og vinar-
hug við andlát og útför
ZÓPHÓNÍASAR ÁRNA GYLFASONAR,
Miðgörðum 6, Grenivík.
Helga Magnúsdóttir,
Þröstur Gylfason,
Lovísa Gylfadóttir,
Ragnheiður Björg Svavarsdóttir.
(7Ban
Barn sem situr í barnabílstól
U getur sloppið við meiðsl
í árekstri!
yUMFERÐAR
RÁÐ