Dagur - 18.01.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 18.01.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 18. janúar 1995 DACDVELJA Stjörnuspá eftlr Athenu Lee 1 Mibvikudagur 18. janúar (Æ Vatnsberi (S0. jan.-18. feb.) Þú færö fréttir sem róa þig en þó munu þær hafa þau áhrif aö vinnuálag eykst. Þú færð hins vegar hjálp úr óvæntri átt. d Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Vertu örlátur á góðu ráðin en reyndu þó ekki um of að fá fólk til að fara eftir þeim. Einhver sem lít- ur öðruvísi á málin en þú veldur þér vandræðum. Hrútur (21. mars-19. apríl) 0 I dag uppfyllast óskir þínar; sér- staklega í persónulegum málum. Þá finnur þú fyrir þvi aö fólk í kringum þig er óvenju ráöríkt. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Cerðu ráð fyrir hinu óvænta í dag ef þú ert á ferðalagi snemma dags og athugaðu vel hvort allt sé meðferðis. Þú gætir gert góð kaup í dag. (M Tvíburar (21. maí-20. júm) Erfiöleikar einkenna samskipti í dag og leiða til óróleika. Kring- umstæður kalla á skjótar úrlausnir. í heild verður þetta þó rólegur dagur. Krabbi (21. júní-22. Júlí) J> I dag ráða andleg málefni ríkjum. Þú mátt eiga von á líflegum um- ræðum og ef til vill, óvæntum viðbrögðum við hugmyndum þínum. Taktu þeim fagnandi. \J\»TV (25. júlí-22. ágúst) J Þú verður ekki ánægður með af- rakstur dagsins og ástæðan er sú að þú nærð ekki að einbeita þér sem skyldi. Foröastu hvers konar keppni. (£ Meyja (23. ágúst-22. sept. D Fortíðin mun í dag tengjast nútíð- inni sterkt; sennilega þegar þú endurnýjar gömul kynni eða rifjar upp liðna atburði. Reyndu að auka á rómantíkina í lífi þínu. -Ur (85. sept.-22. okt.) J Samband sem er í andaslitrunum hefur bein eða óbein áhrif á þig. Málefni sem þú hefur verið í vafa um leysist eftir athyglisverðar um- ræður. Happatölur: 8, 16, 29. (\mQ SporödrekiD (83. okt.-21. nóv.) J Neikvæðir straumar umlykja þig og þú flækist inn í deilumál ann- arra gegn eigin vilja. Farðu var- lega; ekki skuldbinda þig og von- aðu það besta. <5 dag er gott aö versla en gættu aín þó því hætta er á reiknings- skekkju. Þú hefur óþarfa áhyggjur af einhverju og hefur haft lengi. Bogmaður D \ (22- nóv.-21. des.) J G & Steingeit D (22. des-19. jan.) J Kringumstæður gera að verkum að 3Ú ert öruggur með þig og metn- aðarfullur. Þú gerir því eitthvað sem dú hélst að væri þér um megn. Æv- intýrin leynast á næstu grösum Bol^ ^OING „ 0O/N6 Bo/a/G goiN6 6ö/N66oVN6 B olVÍBciNé /ýh,,0olVÉ, 60/N b 'Oí U 1□ c < su V X Á léttu nótunum Misskilningur Strákurinn: „Ég átti að greiða víxil fyrir jón jónsson." Bankastarfsmaðurinn: „Hvenærféll hann." Strákurinn: „Ha, féll? Hann datt nú víst í gær, en hann meiddi sig ekkert." Bankastarfsmaburinn: „Nú, jæja, jæja. En geturðu sagt mér, hvab hann er hár?" Strákurinn: „Hár? - ja, hann er svona mebalmabur á hæð." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Þetta þarftu ab vita! Ritvél meb kúluhaus Fyrstu ritvélina með kúluhaus sýndi IBM í Bandaríkjunum 1963. Fjórum árum síðar komu fram rit- vélar sem höfðu innbyggt minni. Framundan er ár hins óvænta. Flest ætti að verba nokkuð ánægjulegt; sérstaklega atburður sem á sér stað um mitt árib. Heldur verbur rólegt yfir ástar- málunum ef undanskilið er eitt atriðið þar sem málamiðlun verb- ur eina lausnin. Bera beinin Merkir ab Ijúka lífi sínu, deyja. Orðtakið er kunnugt úr fornmáli. Það virbist alltaf hafa tíðkast nokkuð, að minnsta kosti í bók- máli og er svo enn. Spakmælib Helvíti Helvíti er ekki stabur heldur hug- arástand. (A. Strindberg) • í urslitin? í kvöld er fyrir- hugabur hand- boltaleikur á Seltjarnamesi þar sem Grótta og KA eigast við í undanúr- slitum bikar- keppni HSÍ. Sannarlega teljast KA-menn lík- legri sigurvegarar en heima- menn en þó hefur þab orbib mörgum „risanum" ab falli ab telja sigurinn í höfn ábur en blásib er af. Ef KA-menn tryggja sér sætí í úrslitaleiknum þurfa Akureyringar ab ferbast subur til Reykjavíkur til ab sjá úrslitaleik- inn, annab árib í röb. Á síbasta ári var gerb heibarleg tilraun til ab fá úrslitaleikinn fluttan til Ak- ureyrar en þrátt fyrir ab þab hafi verib hagstæbara fyrir HSÍ ab hafa leikinn fyrir norban þorbu sunnanstórveldin ekki ab missa leikinn norbur yfir heibar. Nú er þab komib inn í reglur HSÍ ab leikurinn verbi alltaf í Reykjavík. • Loforbib ------------- Mikil stemmn- siitaleiknum í varla hafi sést betri abdáend- ur en þeir sem ____________ komu ab norb- an til ab stybja vib bakib á KA- libinu. Allt gekk upp hjá áhorf- endum fyrir leikinn en þegar leikurinn hófst fóru leikmenn í baklás og ekkert gekk upp. Leik- menn sem voru ýmsu vanir í KA- heimilinu frusu þegar kom ab stóru stundinni. Eftir tapib í úr- slitaleiknum í fyrra gáfu KA- menn það loforb ab þeir ætlubu ab mæta aftur ab ári libnu og nú eru þeir abeins klukkutíma frá því takmarki. Ef allt gengur ab óskum og snjóslebar verba látnir eiga sig næstu vikurnar gætu Ak- ureyringar eignast bikarmeistara innan skamms. • Erfitt vebur Leiblndavebur hefur gert íþróttamönn- um, elns og öbrum lands- mönnum, erfitt fyrir ab undan- förnu. Um síb- ustu helgi eik í úrvalsdeild- innl í körfuknattleik hjá Þórsur- um og handboltaleikjum, bæbi hjá KA og Þór. KA-menn áttu ab leika vib ÍR-inga og Þórsarar vib Vestmannaeyinga en bábum leikjunum var frestab fram á næsta föstudag. Stutt er nú til loka íslandsmótanna og gætu orblb annasamir og erfiblr tímar framundan. í 1. deildlnni í hand- bolta verba þrjár síbustu um- ferbirnar ab fara fram á sama tíma og verbur öbrum leikjum ab vera lokib fyrir þann tíma. Næstu átta daga verbur KA því ab leika fjóra leiki og ekki ólík- legt ab leikmenn verbi máttlitlir eftir svo erfitt leikjaplan og gæti þab haft áhrif á gengi libsins. Þab er því líkt og oft ábur ab lib- um er refsab fyrir hegbun vebur- gubanna. Umsjón: Sævar Hreibarsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.