Dagur - 18.01.1995, Síða 11

Dagur - 18.01.1995, Síða 11
Miðvikudagur 18. janúar 1995- DAGUR - 11 IÞROTTIR SÆVAR HREIÐARSSON Skíðaganga: Þórsmót Þórsmótið í skíðagöngu fór fram í Hlíðarfjaili á laugar- daginn. Þar var gengið með frjálsri aðferð í ágætu veðri. Keppt var í sex flokkum og mættu kep]>endur frá Akur- eyri, Ólafsfirði og Siglufirði. Urslit urðu sem hér segir: Strákar 13-14 ára, 3,5 km: 1. Ingólfur Magnúss., Sigl. 10.59 2. Árni Gunnarsson, Leiflri 11.03 3. Ragnar Pálsson, Leiftri 12.24 4. Baldur Ingvarsson, KA 12.26 5. Grétar 0. Kristinss., KA 13.25 6. Rögnvaldur BjÖmss., Þór 14.32 7. Geir Egilsson, K A 14.34 Piltar 15-16 ára, 7,0 km: 1. Þóroddur Ingvarsson, KA 21,18 2. Hclgi H. Jóhanness., Þór 22.39 3. Garðar Guömundsson, Leiftri 23.24 Konur, 3,5 km: 1. Svava Jónsdóttir, Leiftri 12.05 2. Helga Malmquist, Þór 14.05 3. Þórhildur Kristjánsd., KA 16.25 4. Svanhildur Jónasd., KA 17.17 Karlar 17-34 ára, 10,5 km: 1. Kristján Hauksson. Leiftri 31.48 2. Haukur Eiríksson, Þór, 32,05 3. Gísli Harðarson, K A 33.17 Karlar 35-49 ára, 7,0 km: 1. Jón Konráösson, Leiftri 25.52 2. Ingþór Bjarnason, Þór 26.35 Öðlingar, 50 ára og eldri, 3,5 km: 1. Rúnar Sigmundsson, KA 13.52 2. Þorlákur Sigurösson. KA 13.59 Krístján Hauksson. Handknattleikur - bikarkeppni HSÍ: Komast KA-menn í úrslit? í dag er stór dagur hjá hand- knattleiksmönnum KA, þar sem þeim gefst kostur á að tryggja sér sæti í úrslitaleik bikarkeppni HSI, annað árið í röð. KA-menn sækja Gróttu heim á Seltjarnar- nes og má búast við mikilli stemmningu enda ætla fjöl- margir stuðningsmenn KA að mæta á leikinn. Það er við hæfi fyrir slíkan stórleik í upphafi nýs árs að skoða hvernig leikmenn KA hafa staðið sig í vetur og sjá hvaó þarf að bæta. KA-menn hafa haldió ná- kvæmar tölulegar upplýsingar um þá 15 deildlarleiki sem búnir eru og þar kemur margt forvitnilegt í ljós. Hér á eftir koma töflur sem sína árangur hvers leikmanns fyrir sig. Skotnýting: Það kemur sennilega engurn á óvart að Patrekur Jóhannesson hefur bæði skotið mest og skorað flest mörk KA-manna í vetur. Hann er þó ekki með bestu nýt- inguna úr skotum sínum. Þann heiður hlýtur Sverrir Björnsson en hann hefur aðeins klúðrað einu af sínum átta skotum að markinu. Alfreð „gamli“ Gíslason kemur honum næstur og Jóhann Jóhanns- son hefur nýtt færin sín vel í vet- ur. I töflunni hér fyrir neðan stendur Sk. fyrir skot, Mö. fyrir mörk og Nýt. fyrir skotnýtingu. Sk. Mö. Nýt. Sverrir Björnsson 8 7 87,5% Alfreð Gíslason 36 27 75,0% Jóhann Jóhannsson 65 45 69,2% Valdimar Grímsson 112 74 66,1% Erlendur Stefánsson 3 2 66,7% Einvaróur Jóhannsson 3 2 66,7% Patrekur Jóhannesson 189 123 65,1% Valur Amarson 54 35 64,8% Leó Öm Þorleifsson 28 17 60,7% Atli Þór Samúelsson 37 22 59,5% Erlingur Kristjánsson 27 16 59,3% Þorvaldur Þorvaldsson 11 6 54,5% Helgi Arason 22 11 50,0% 595 387 65,0% Sigurvegarinn á mótinu, Aðalstcinn Þorláksson. Snóker: Aðalsteinn sigraði á Pizza 67 mótinu Á laugardaginn fór fram stiga- mót í Snóker á Billjardstofunni við Kaupvangstræti á Akureyri. AIls mættu 13 keppendur til leiks og var keppnin jöfn og spennandi. Sigurvegari að þessu sinni var Aðalsteinn Þorláksson en í öðru sæti kom Sigurjón Geir Sveins- son. Orn Arnarson varð í þriðja sæti og Ingólfur Valdimarsson í því fjórða. Þetta er fyrsta stigamót af þrernur þar sem þeir átta efstu komast á úrslitamót sem haldið verður í maí. Veitingastaðurinn Pizza 67 styrkti mótið og gaf verðlaun. - undanúrslitaleikur gegn Gróttu í kvöld Hvert fara skotin? Athyglivert er að sjá hvert skot hvers og eins leikmanns fóru. Pat- rekur þurfti 50 sinnum að lúta í gras í einvíginu við markverði andstæðinganna og er jafnhár Valdimar í stangahittni. Sk. stend- ur fyrir skot, Mö. fyrir mörk, Va. fyrir varið, Fr. fyrir framhjá, ís. fyrir I stöng. Sk. Mö. Va. Fr. ís. Valdimar 112 74 29 3 6 Patrekur 189 123 50 10 6 Alfreð 36 27 6 2 1 Jóhann 65 45 13 3 4 Atli Þór 37 22 12 2 1 Helgi 22 11 7 4 0 Leó Örn 28 17 7 0 4 Þorvaldur 11 6 4 1 0 Valur 54 35 15 1 3 Sverrir 8 7 1 0 0 Einvarður 3 2 1 0 0 Erlingur 27 16 9 2 0 Erlendur 3 2 1 0 0 595 387 155 28 25 Sóknarnýting: KA-menn hafa fengið 749 sóknir í vetur eða tæplega 50 í leik. Af því hafa þeir aðeins nýtt 51,7% (387 mörk). I töfluna um sóknarnýtingu hér fyrir neðan er búið bæta hversu oft leikmenn glata boltan- um við skotnýtinguna. Sl. stendur fyrir sóknir sem hver leikmaður hefur lokið, Mö. fyrir mörk og % er sóknarnýting leikmanna. Sl. Mö. % 9 7 77 R% Erlendur 3 2 66,7% Alfreð 43 27 62.8% Valdimar 125 74 59,2% Patrekur 216 123 56,9% Jóhann 84 45 53,6% Valur 68 35 51,5% Leó Örn 38 17 44,7% Þorvaldur 5 6 40,0% Einvarður 5 2 40,0% Erlingur 40 16 40,0% Atli Þór 58. 22 37,9% Helgi 35 11 31,4% Leiktöf Mkv. glata bolta 3 7 749 387 51,7% Aðrar upplýsingar: I töflunni hér fyrir neðan má sjá ýmsar aðrar tölfræðilegar upplýs- ingar um KA- menn: Bg: Bolta glataó - Hér er átt vió þegar leikmenn missa boltann, stíga á línu, taka of mörg skref eða ryðjast þannig að boltinn er dæmdur af þeim. Ú2: Útaf í tvær mínútur - KA- mönnum hefur 43 sinnum verið vísað útaf í tvær mínútur í leikjum sínum eða tæplega þrisvar sinnum að meðaltali í leik. Ss: Stoðsendingar - Patrekur hefur auk þess að skora flest mörk átt flestar sendingar sem gefa mörk og kemur það sennilega fá- um á óvart sem hafa séð línusend- ingar kappans. Fv: Fiskað víti - Eðlilega eru það horna- og línumenn sem hér fara fremstir í flokki og Valur hefði sennilega orðið góður sjó- maöur. Vv: Varið í vöm - Allir vita hvað Alfreð þjálfari er harður í varnarleiknum og Erlingur og Pat- rekur stoppa einnig mörg skot andstæðinganna. Bn: Bolta náð - Patrekur stelur boltanum oftast allra KA-manna en Valdimar og Jóhann eru einnig drjúgir. F2: Fiskaðar tvær mínútur - Valur fellur oft með miklum til- burðum þegar brotið er á honum í hominu og hefur níu sinnum náð að fiska andstæðing útaf í tvær mínútur og Patrekur og Alfreð fá oft slæmar byltur. Bg Ú2 Ss Fv Vv Bn F2 Valdimar 13 1 7 10 0 15 6 Patrekur 27 13 66 4 14 25 8 Alfreð 7 3 23 4 21 14 7 Jóhann 19 1 4 10 0 15 2 Atli Þór 21 2 29 7 0 7 4 Helgi 13 3 12 5 5 5 5 Leó Örn 10 5 3 11 9 13 2 Þorvaldur 4 5 1 2 6 1 4 Valur 14 0 4 13 3 11 9 Sverrir 1 2 2 2 2 4 1 Einvarður 2 0 2 3 1 1 0 Erlingur 13 8 16 2 17 13 1 Erlendur 0 0 9 0 0 0 0 144 43 169 72 78 124 49 Innanhússknattspyrna: Tvöfalt hjá Hvöt - á Stígandamóti á Blönduósi Á sunnudaginn fór fram Stíg- andamót í innanhússknatt- spyrnu á Blöndósi í áttunda sinn. Heimamenn í Hvöt höfðu talsverða yfirburði og sigruðu í mótinu og B-lið félagsins varð í öðru sæti. Hvöt hefur unnið á Sigurjón Geir Svcinsson einbeittur á svip en hann náði öðru sætinu. mótinu í sjö af þeim átta skipt- um sem það hefur verið haldið en eins og áður er það trésmiðj- an Stígandi sem styrkir mótið. Úrslit urðu sem hér segir: Hvöt b-Kormárkur Tindastóll a-Tindastóll b Neisti-Hvöt a Kormákur-Tindastóll a Neisti-Hvöt b Hvöt a-Tindastóll b Tindastóll a-Neisti Tindastóll b-Kormákur Hvöt b-Hvöt a Neisti-Tindastóll b Hvöt b-Tindastóll a Hvöt a-Korntákur Tindastóll b-Hvöt b Kormákur-Neisti Tindastóll a-Hvöt a 3:1 A-lið Hvatar sigraði með 15 stig og b-liðið kom næst með 9 stig. Tindastóll a og b og Kormák- ur voru jöfn með 6 stig hvert félag og Neisti rak lestina með 3 stig. GH/SH. Patrekur Jóhannesson hefur verið atkvæðamestur KA-manna í vetur. Markvarsla: Markverðir KA hafa staðið sig vel í vetur og Sigmar Þröstur er án efa einn besti markvörður landsins í dag. Björn hefur einnig staðið fyr- ir sínu þegar á hann er kallað en erfitt er að bera þetta saman við aðra markverði þar sem tölur um þá eru ekki fáanlegar. Va. stendur fyrir samtals varin skot, La. fyrir langskot, Lí. fyrir skot af línu, Ho. fyrir skot úr horni og Ví. fyrir vítaskot sem varin voru. Va. La. Lí. Ho. Ví. Sigmar Þröstur 207 108 53 36 10 Bjöm Bjömsson 58 30 8 16 4 Innanhússknattspyrna: KA sigraði Síðastliðið laugardagskvöld var keppt í H-riðli, Norður- landsriðii, íslandsmóts 2. flokks í knattspymu. Þar vom mætt til leiks lið KA, Þórs, Völsungs, Dalvíkur og Leifturs og þegar öll liðin höfðu keppt sín á milli stóð KA best að vígi. Efsta sætið tryggir KA-mönnum sæti í úrslitakcppninni, sem fram fcr undir lok næsta mánaðar. Úrslitin urðu sem hér segir: Völsungor-KA 1:2 Þór-Dalvík 7:0 Völsungur-Leiftur 3:3 Þór-KA 2:2 Dálvík-Leiftur 4:2 Þór-Völsungur 3:1 KA-Dalvík 4:3 Þór-Lciftur 1:2 Völsungur-Dalvík 3:3 KA-Leiftur 4:2

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.