Dagur - 24.01.1995, Blaðsíða 6

Dagur - 24.01.1995, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 24. janúar 1995 Það er sannarlega þess virði að skoða Davíðssýninguna á Amtsbókasafninu. Ættingjar Davíðs í Davíðshúsi. Hundrað ár firá fæðingu Davíðs 1.5 af 5 0 4.463.096 o 4 af 5 r1 ^•Plús U. a? 5 90.960 3. 4 af 5 109 7.190 4. 3 af S 4.285 420 Heildarvinningsupphæð: 7.501.306 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR UPPHÆÐ A HVERN VINNINGSHAFA Fjöidi fólks lagði leið sína í Möðruvallakirkju í Hörgárdai sl. laugardag. Tjarnarkvartettinn söng nokkur lög við ljóð Davíðs í Möðruvaiiakirkju. Myndir: Robyn. Arnar Jónsson, lcikari, las upp úr verkum Davíðs í Davíðshúsi sl. laugardag. Arnar Jónsson, lcikari, og Erlingur Sigurðarson, höfundur leiksýningar LA, „Á svörtum fjöðrum“. Arnar býr um þessar mundir í gcstaíbúð og hann héit líka upp á sitt cigið afmæli sl. laugardag. Fjöldi fólks lagði leið sína í Amtsbókasafnið sl. laugardag til þess að skoða mcrkilega sýningu sem þar hefur verið sett upp á ýmsu er tengist Davíð Stefánssyni. VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 21.01.1995 Síðastlióinn laugardag voru 100 ár liðin frá fæðingu Davíðs skálds Stefánssonar frá Fagraskógi. Þessara tímamóta var minnst á veglegan hátt. Athöfn var í Davíðshúsi fyrir hádegi á laugardag, eft- ir hádegi var menningardagskrá í Möóruvallakirkju og síðdegis var opnuó sýning helguó þjóðskáldinu á Amts- bókasafninu. Um kvöldió var síóan frumsýning á leikverki Erlings Siguróar- sony, „A svörtum fjöórum“. A næstu vikum og mánuðum verður Davíðs Stefánssonar minnst á ýmsan hátt á Akureyri, m.a. verðurefnt til vióa- mikilla tónleika. Þessir dagskrárliðir verða kynntir síðar. óþh Óskar Pctursson söng Ijóð Davíðs í Davíðshúsi. Fjölmargir voru í Davíðshúsi sl. laugardag. Rósa Guðný Þórsdóttir, leikkona, las úr verkum Davíðs í Möðruvalla- kirkju. Ingólfur Ármannsson, skóla- og mcnningarfulltrúi Akureyrarbæjar, og Stcfán Stcfánsson, bæjarverk- fræðingur á Akureyri og bróður- sonur Davíðs Stcfánssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.