Dagur - 24.01.1995, Blaðsíða 13
DAOSKRA F/OLMIÐLA
Þriðjudagur 24. janúar 1995-DAGUR- 13
SJÓNVARPQ)
16.45 Vlðskiptahornlð
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Moldbúamýri
18.30 SPK
19.00 Eldhúsið
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Lagarefjar
21.00 Ofurefli
(Frámmande makt) Sænskur saka-
málaflokkur. Tveir hjálparstarfs-
menn í Afríku komast yfir upplýs-
ingar sem þeim voru ekki ætlaðar.
Annar þeirra smyglar leyniskjölum
og verður fyrir dularfullu slysi
stuttu seinna.
22.00 Á ég að gæta bróður
mins?
Umræðuþáttur um íslenskt hjálp-
arstarf heima og erlendis. í hversu
miklum mæli ber íslendingum að
rétta fátækum og þjáðum þjóðum
hjálparhönd og hvemig hefur tek-
ist til á undanfömum árum? Hver
em framlög íslendinga miðað við
grannþjóðir og koma þau að
gagni? Umræðum stýrir Jón Óskar
Sólnes og aðrir þátttakendur eru
Jónas Kristjánsson ritstjóri, Jónas
Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálp-
arstofnunar kirkjunnar, Jón Ormur
Halldórsson stjómmálafræðingur
og Sigrún Ámadóttir, fram-
kvæmdastjóri Rauða kross íslands.
22.35 Söfnin á Akureyri
Sigurhæðir og Davíðshús. í þættin-
um er litast um i húsum skáldanna
Matthíasar Jochumssonar og
Davíðs Stefánssonar sem gerð
hafa verið að minjasöfnum. Um-
sjónarmenn em Gísli Jónsson og
Jón Hjaltason. Framleiðandi: Sam-
ver.
23.00 Ellefufréttlr og dagskrár-
lok.
STÖÐ2
17.05 Nágrannar
17.30 Pétur Pan
17.50 Ævlntýrl Vllla og Tedda
18.15 Ráðagóðir krakkar
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.1919:19
20.15 Sjónarmlð
20.40 Visasport
21.10 Handlaginn heimillsfaðlr
(Home Improvement n)
21.35 ENG
Þessi vinsæli kanadíski framhalds-
myndaflokkur um starfsmenn
Stöðvar 10 hefur nú göngu sína að
nýju.
22.25 New York löggur
(N.Y.P.D. Blue)
23.15 Engillinn
(Bright Angel) Dag einn hittir Ge-
orge strokustelpu sem er á leiðinni
til Wyoming að fá bróður sinn
lausan úr fangelsi gegn tryggingu
og hann ákveður að aka henni
þangað. Ferðalagið verður við-
burðaríkt fyrir ungmennin og leiðir
í ljós ýmis sannleikskom um líf
þeina beggja. Aðalhlutverk:
Dermot Mulroney, Lili Taylor og
Sam Shepard. 1991. Bönnuð
börnum.
00.45 Dagskrárlok
©
RÁS1
6.45 Veðurfregnlr
6.50 Bæn: Maria Ágústsdóttir
flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirllt og veðurfregn-
ir
7.45 Daglegt mái
8.00 Fréttfr
8.10 Pólitíska homlð
Að utan
8.31 Tíðlndl úr menningarlifinu
8.40 Gagnrýnl
9.00 Fréttir
9.03 Laufskáilnn
9.45 Segðu mér sðgu, Leður-
jakkar og spariskór
Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eig-
insögu(14)
10.00 Fréttlr
10.03 Morgunlelkflml
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Árdeglstónar
Pianótónlist eftir Ludvig van Beet-
hoven.
10.45 Veðurfregnlr
11.00 Fréttlr
11.03 Byggðaiinan
Landsútvarp svæðisstöðva.
12.00 Fréttayflrllt á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veðurfregnlr
12.50 Auðlindln
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
13.05 Hádegislelkrlt Útvarps-
lelkhússins,
„Hæð yfii Grænlandi". Höfundur
og leikstjóri: Þórunn Sigurðardótt-
ir. 7. þáttur af tíu.
13.20 Stefnumót
með Svanhildi Jakobsdóttur.
1400 Fréttlr
1403 Útvarpssagan, „Sóla,
Sóla"
eftir Guðlaug Arason. Höfundur
og Sigurveig Jónsdóttir lesa (3:29)
14.30 Trúarstraumar á íslandi á
tuttugustu ðld
Haraldur Níelsson og upphaf spir-
itismans. Pétur Pétursson prófess-
or flytur lokaerindi.
15.00 Fréttir
15.03 Tónstlglnn
Umsjón: Edward Frederiksen.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjöifræðlþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og.
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnlr
16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á siðdegl
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarþel - Odysselfskviða
Hómers
Kristján Ámason les 16. lestur.
Rýnt er í textann og forvitnileg at-
riði skoðuð.
18.30 Kvlka
Tíðindi úr menningarlifinu. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
lngar
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Auglýslngar og veður-
fregnir
19.35 Smugan - krakkar og
dægradvöi
Morgunsagan endurflutt. Umsjón:
Jóhannes Bjami Guðmundsson.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins
Frá tónleikum á alþjóðlegu tónhst-
arhátíðinni. Melos - Ethos í Brat-
islava i Slóvakíu.
21.30 Hetjukvæði Eddu: Völund-
arkviða
Fyrri hluti. Svanhildur Óskarsdótt-
irles.
22.00 Fréttir
22.07 Pólltiska hornlð
Hér og nú. Gagnrýni
22.27 Orð kvöldslns: Haukur
Ingi Jónasson flytur.
22.30 Veðurfregnir
22.35 „Ekkert stöðvar framgang
sannleUrans"
Leikinn fléttuþáttur um Alfred
Dreyfus höfuðsmann. í þáttaröð-
inni „Sérhver maður skal vera
frjáls"
23.40 Tónllst á siðkvöldi
24.00 Fréttir
00.10 Tónstlglnn
Umsjón: Edward Frederiksen
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns
RA*
RAS2
7.00 Fréttlr
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
tUlifslns
Kristin Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson. hefja daginn með
hlustendum.
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 HaUó island
10.00 HaUó island
Umsjón: Margrét Blöndal.
12.00 FréttayfirUt og veður
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvitlr máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir
17.00 Fréttir
- Dagskrá heldur áfram. Hér og nú.
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i
beinnl útsendlngu
Siminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 MilU stelns og sleggju
20.00 Sjónvarpsfréttlr
20.30 Gettu beturl
Spumingakeppni framhaldsskól-
anna 1995
22.00 Fréttir
22.10 AUtígóðu
24.00 Fréttb
24.10 i háttinn
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns:
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnir
01.35 Glefsur
02.00 Fréttb
02.05 Áhljómlelkum
03.00 Næturiög
04.00 Þjóðarþel
04.30 Veðurfregnlr
Næturlög.
05.00 Fréttir
05.05 Stund með hijómUstar-
mönnum
06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnlr
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Þjónusta Flísar Takið eftir
Hreingemingar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og
985-39710.____________________________
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 26261.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.________________________
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali.
Góðir greiðsluskilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.
Veggflísar - Gólffiísar.
Nýjar gerðir.
Gott verö.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 96-25055.
Bifreiðareigendur
Bifreiðaverkstæöið Bflarétting sf.
Skála við Kaldbaksgötu,
sími 96-22829, 985-35829 og
25580 (símsvari).
Allar bílaviðgerðir: Svo sem vélar,
pústkerfi, réttingar, boddíviðgeröir,
rúöuskipti, Ijósastillingar og allt
annaö sem gera þarf viö bíla.
Gerið verðsamanburð og látiö fag-
mann vinna verkið, þaö borgar sig.
Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8.
Athugið
M
Fundir
I.O.O.F. 15 = 1761248'/( =._______
Áhugahópur um vöxt og þroska
barna.
Áhugahópur um vöxt og þroska bama,
hittumst alla þriöjudaga milli kl. 14 og
16 í Safnaóarsal Glerárkirkju,____
Fundur fclags þcirra sem lent hafa í
hálshnykk við slys, veröur í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju miövikudags-
kvöldiö 25. janúar kl. 20.00.
Gengið er inn um kapelludyr.
Stjórnin.
Mömmumorgnar í Safnað-
arheimili Akureyrarkirkju
miðvikudaginn 25. janúar.
Fyrirlestur: Jón Knutsen.
„Hvernig bregóast á við slysum á
börnum í heimahúsum."
Leikföng og bækur fyrir börnin.
Allir velkomnir.__________________
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími
91-12335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Frá Sálarrannsóknafélagi
Akurcyrar.
W^ Þar sem við höfum tekið upp
nýtt fyrirkomulag með einka-
fundi hjá félaginu viljum við benda fólki
á eftirfarandi:
Framvegis getur fólk haft samband við
félagið hvenær sem er og pantað einka-
fundi hjá miðlum sem starfa hjá félaginu.
Eftirfarandi miólar eru væntanlegir:
Þórhallur Guðmundsson 3. febrúar, Mar-
ía Sigurðardóttir 10. febrúar, Hrefna
Birgitta læknamiðill, Bjami Kristjánsson
transmiðill, Guðrún Hjörleifsdóttir spá-
miðill, Guðbjörg Guðjónsdóttur áruteikn-
ari, Þórunn Maggý miðill, Ruby Gray
miðill, Mallory Stendal miðill, Irish Hall
miðill.
Vegna nýja fyrirkomulagsins hefur verið
ákveðið að fólk sem hefur hug á að fá
fundi hjá félaginu geti haft samband
þriðjudaginn 24. janúar, miðvikudaginn
25. janúar og fimmtudaginn 26. janúar
frá kl. 15-17 í símum 12147 og 27677.
Nánari uppl. á símsvara félagsins 27677.
Stjórnin.
Árnað heilla
Laufey Garðarsdóttir, Hjarðarlundi
1, Akureyri, verður sextíu ára í dag,
24. janúar. Hún verður heima og það
verður kaffi á könnunni.
Eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
AÐALSTEINN HALLDÓRSSON,
frá Hvammi,
Eiðsvallagötu 32,
Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. janúar.
Þóra Björnsdóttir,
Jón Ágúst Aðalsteinsson, Halla Sveinsdóttir,
Guðný Aðalsteinsdóttir, Sigurður Ákason,
Sigrún Aðalsteinsdóttir, Stefán Geir Pálsson,
Stefán Aðalsteinsson, Þuríður Þorláksdóttir,
Halldór Aðalsteinsson, Helga Sigríður Steingrímsdóttir,
Hlynur Aðalsteinsson
og barnabörn.
andaðist á Landspítalanum í Reykjavík 22. janúar sl.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 31. janúar
kl. 13.30.
Þórður Pálmason,
Valrós Kelley, Donald Kelley,
Katrín Björgvinsdóttir, Víkingur Antonsson,
Júníus Björgvinsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
Útför sambýlismanns míns, föður og tengdaföður,
EINARS STEFÁNS SIGURÐSSONAR,
Hólabraut 18, Akureyri,
fer fram frá Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 25. janúar kl.
13.30 síðdegis.
Þeim, sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahús-
ið á Akureyri.
Hulda Guðnadóttir,
Sigurður Einarsson, Birna Jóhannsdóttir.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
SNORRI PÉTURSSON,
Skipalóni,
sem lést 17. janúar, verður jarðsunginn frá Möðruvallakirkju í
Hörgárdal fimmtudaginn 26. janúar kl. 14.00.
Sigurbjörg Kristjánsdóttir,
Þórir Snorrason, Guðrún Ingimundardóttir,
Lovísa Snorradóttir, Hilmir Helgason,
Jónína R. Snorradóttir, Ævar Ármannsson,
Unnur Björk Snorradóttir, Jónas Marinósson,
barnabörn og barnabarnabarn.
JÚDÍT JÓNBJÖRNSDÓTTIR,
kennari,
Dvalarheimiliinu Hlíð Akureyri,
lést þann 21. janúar sl.
Fyrir hönd ættingja og vina.
Sigurveig Bergsteinsdóttir
Kristbjörg Rúna Ólafsdóttir.