Dagur - 25.01.1995, Page 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 25. janúar 1995
FRÉTTIR
Stöndum frammi fyrir stóru
atvinnu málati Iboði
- segir Gísli Bragi Hjartarson, bæjarfulitrui Aiþýðuflokks
„Þetta er mjög áhugavert. Ég held
að þetta sé stærsta atvinnumála-
tilboð sem við höfum séð hér hjá
Akureyrarbæ lengi, svona fljótt á
litið,“ segir Gísli Bragi Hjartars-
son, bæjarfulltrúi Alþýðutlokks á
Akureyri, um stöðuna í ÚA mál-
unum eftir að Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna hefur lagt fram sín-
ar hugmyndir um stuðning við at-
vinnulíf á Akureyri gegn því að
halda viðskiptum við Utgerðarfé-
lagið. Bæjarstjórn stendur nú
frammi fyrir valmöguleikum á
söluaðilum þar sem tilfærsla við-
skipta ÚA yfir til íslenskra sjávar-
afurða skilaði höfuðstöðvum þess
fyrirtækis til bæjarins.
Gísli Bragi vildi engu spá um
hvort bæjarstjóm komist aö sam-
eiginlegri niðurstöðu í málinu.
„En vió skulum vona að allir séu
sammála um að ná þeirri leið sem
er hagstæóust fyrir Útgerðarfélag-
ið,“ sagði hann.
Gísli Bragi sagðist vilja halda
því algerlega aðskildu hvort breyt-
ing verði á sölumálum ÚA og því
hvort hlutabréf Akureyrarbæjar í
fyrirtækinu verði seld. Ljóst sé þó
að SH setji skilyrði um aö halda
viðskiptum vió ÚA en samt geti
Akureyrarbær losað bréf í félag-
inu, ef á þurfi að halda.
Aðspurður sagðjst hann ekki
reikna með að ákvörðun liggi fyrir
fyrr en að fengnum skýrslum um
áhrif fyrir ÚA ef af flutningi á
viðskiptum milli söluaðila verði.
„A hvorn veginn sem þetta fer
þá er stóra málið í þessu að menn
fari að Iíta öörum augum á hvar
hagstætt geti verið að setja niöur
stórfyrirtæki. Ef þetta getur orðið
upphaf að breyttum hugsunarhætti
þá er það gott því Akureyri er vel
í sveit sett til að taka á móti hverju
sem er,“ sagði Gísli Bragi. JÓH
Ánægjulegt að eiga bæði
völina og kvölina
- segir Guðmundur Stefánsson,
formaður atvinnumálanefndar Akureyrarbæjar
Hestamenn í vandræðum
vegna ófærðar
Hestamenn á Akureyri og sjálfsagt víðar, eiga mjög erfitt með að stunda út-
reiðartúra þessa dagana og þá ekki síst vegna þess ástands sem skapast af
miklum snjó í hesthúsahverfunum. AHar hefðbundnar reiðleiðir hafa verið
ófærar að undanförnu og því leita hestamenn á þá vegaspotta sem ruddir
eru að hesthúsahverfúnum. Það eru reyndar einu færu Ieiðirnar fyrir alla
umferð, akandi og ríðandi. Vegna þessa skapast oft slysahætta og hafa
hestamenn miklar áhyggjur af þessu ástandi og þá sérstaklega með tilliti til
barna og unglinga. Það er því enn frekari ástæða til að hvetja hestamenn til
að nota hjáfma og sýna varkárni og það á reyndar líka við um ökumenn.
Mynd: Robyn
Samhæfð söfhun
ígulkera og
fullvinnsla fjölgar
störfum um allt að 20
- segir Davíð Kristjánsson hjá Hafsól
„Ég fagna því að eftir svona
mörg áföll og magra tíma, skul-
um við eiga einhverra kosta völ
og reyndar margra kosta völ.
Það er ánægjulegt að eiga bæði
völina og kvölina en ekki bara
kvölina,“ segir Guðmundur
Stefánsson, bæjarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins og formaður at-
vinnumálanefndar Akureyrar-
bæjar, aðspurður um þá stöðu
sem upp er kominn eftir að full-
trúar SH lögðu tilboð sitt fyrir
bæjarfulltrúa á Akureyri. Áður
höfðu fulltrúar ÍS lagt fram sitt
tilboð, um flutning á höfuð-
stöðvum fyrirtækisins til Akur-
eyrar.
„Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
hefur skilað sínum hugmyndum
og þær eru greinilega mjög viða-
miklar. Þær eru fjölþættari en
ég átti von á en kosturinn við
þær er sá að ef af yrði þá er boð-
ið upp á fjölbreytt störf. Ég lít
svo á að hér sé um alvörutilboð
að ræða,“ segir Sigríður Stefáns-
dóttir, bæjarfulltrúi Alþýðu-
bandalagsins á Akureyri, um
stöðu ÚA málsins.
„En mat á því hvort er meira og
hvort er minna hefur ekki farið
fram og getur ekki farið frarn
svona á einum sólarhring. Málió
snýst heldur ekki bara um það
heldur líka um mat á áhrifunum
þess á störf ÚA aó færa sölumálin.
Það er verið að reyna það í þeirri
úttekt sem nú er verið að gera og
sú úttekt verður að koma til aó
hægt sé að meta málið í sam-
hengi,“ sagði Sigríöur.
Hún segir að nú þegar hug-
myndir SH liggi fyrir sé ljóst að
skynsamlegt hafi verið að gefa
málinu tíma frekar en að selja bréf
bæjarins í ÚA þeim fyrsta sem
þeirra óskaði. „Við erum komin
með allt annað mál í hendumar
núna. Það hlýtur að vera megin-
markmiðið í þeirri stöðu sem við
nú erum aó nýta mögulcikana til
„Ég ætla ekki að taka efnislega
afstöðu til einstakra liða og get
ekki sagt á þessari stundu að þetta
tilboð sé betra en hitt en þessi til-
boó eru talsvert ólík. Megin mun-
urinn er sá að í tilboði IS er verið
að tala um aóalstöðvar en í tilboöi
SH um útstöðvar. I báðum tilvik-
um kemur fólk meö þessum störf-
um en það veróur þó frekar í til-
viki ÍS.“
Guðmundur sagöi aó í báðum
tilvikum stæðu menn frammi fyrir
vænlegum kostum og þaó sé mjög
ánægjulegt. Einnig væri fleira aö
gerast og nefndi í því sambandi
samvinnu norðlenskra fyrirtækja
vió Royal Greenland og flutning
hins ýtrasta til að styrkja atvinnu-
lífið í bænum en höfum jafnframt
í huga að tryggja hagsmuni ÚA.
Þaó segir fljótt til sín ef fyrirtækið
væri sett í einhverja hættu. Ég
vona því að við getum sótt störf í
bæinn og tryggt ÚA,“ sagði Sig-
ríður.
Aðspurð segist hún ekki gera
„Ég tel að við sem störfum í
þessum viðræðuhópi þurfúm að
draga fram þá hluti sem hafa
verið settir fram í málinu og við
erum enn að bíða eftir skýrslum
Nýsis og Andra Teitssonar. Mér
fmnst því raunverulega ekki
réttmætt að maður hafl skoðanir
á hraðbergi í þessu máli fyrr en
öll gögn liggja fyrir,“ sagði Sig-
urður J. Sigurðsson, bæjarfull-
trúi Sjálfstæðisflokksins í bæjar-
stjórn Akureyrar.
veiðistjóraembættisins til Akur-
eyrar.
„Vió höfum stuttan frest varð-
andi tilboð ÍS en tilboð SH er
nokkurs annars eðlis. Þær skýrslur
sem er verið að vinna fara að líta
dagsins ljós og okkur fer því ekki
að verða neitt að vanbúnaði að
taka ákvörðun. Menn hafa kynnt
sér málin mjög vel en það verður
aldrei hægt að eyða öllum óvissu-
þáttum áður en ákvöróun er tekin.“
Aðspurður taldi Guómundur
möguleika á því aó ná fram víð-
tækri samstöðu í bæjarstjórn við
ákvarðanatöku í málinu en hins
vegar hefði ekki verið gerð nein
könnun þar að lútandi. KK
sér grein fyrir hvort möguleiki sé
að ná sameiginlegri niðurstöðu í
bæjarstjórn í þessum málum. „Ég
er sjálf að reyna aö meta þetta og
við í mínum flokki en hvað aðrir
eru að hugsa veit ég ekki enn. En
ég tel að í næstu viku hljóti fólk
að vera búið aó gera upp hug
sinn.“ JÓH
Sigurður sagðist á þessu stigi
málsins ekki ástæðu til aó ætla að
þetta mál fari í hreinan flokkspóli-
tískan farveg. „Það er að vísu ljóst
að menn hafa verið settir í póli-
tískar stellingar í málinu en það er
ekki þar með sagt að það þurfi að
fara í þá stöðu. Hins vegar er vitaó
að menn hafa haft mismunandi af-
stöðu til eignarhalds Akureyrar-
bæjar á bréfum í Útgerðarfélaginu
og það út af fyrir sig getur fengið
pólitíska stöðu. Hinn þáttur máls-
„Við höfúm verið forvinnsluaðili
fyrir íslensk ígulker hf. í Njarð-
víkum síðan í ágústmánuði á sl.
ári og það stendur ekki fyrir
dyrum nein breyting á því en
vonandi tekst okkur að afla
nógu mikils hráefnis. í dag
starfa hjá Hafsól 8 til 10 manns
en vinnsla hefur ekki verið
regluleg. Það er verið að vinna
að því að auka samstarfið og
fara út í fullvinnslu hér á Sval-
barðsströnd eða á Akureyri,"
segir Davíð Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri Hafsólar hf. á
Svalbarðsströnd.
I skýrslu Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna til bæjarstjórnar Ak-
ureyrar er sagt að stefnt sé aó
samhæfðri söfnun ígulkera af
Norðurlandi til Svalbarðseyrar eóa
Akureyrar. SH hafi um nokkurra
ára skeið stundaö útflutning á
ígulkerum, aðallega í samstarfi
við Islensk ígulker hf. í Njarðvík
en SH hefur séð um að selja af-
ins, sem snýr að atvinnuuppbygg-
ingunni, er annars eðlis.“
Siguróur sagði aðspuróur aó
sjálfstæðismenn muni freista þess
að ná sameiginlegri niðurstöóu
allra bæjarfulltrúa flokksins í
þessu máli.
„Þetta mál hefur þróast vel að
því leyti að upp í hendur okkar eru
komnir möguleikar til atvinnu-
sköpunar á Akureyri. Hins vegar
urðir Islenskra ígulkera hf. frá
upphafí.
„Það er rætt um að flytja ígul-
ker frá Húnaflóa og Skagafirói til
Akureyrar til vinnslu en Skjálf-
andi og Öxarfjörður eru órannsök-
uð svæði. I framhaldi af þessu
verður farið út í miklar rannsóknir
á öllum þessum svæðum. Á svæð-
inu eru starfandi þrjár ígulkera-
vinnslur, tvær á Akureyri og ein á
Hvammstanga, en það hefur ekki
verið rætt um samstarf við þær.
Þessa dagana er verið aó athuga
hvemig þessum málum verður
best fyrir komið í framtíðinni, en
ég er bjartsýnn á það þetta gangi
eftir. Það táknar um þreföldun á
starfsliði vió ígulkeravinnslu, eða
allt að 20 störf, en Hafsól hefur
hins vegar sérhæft sig í nýjum af-
urðum á erlenda markaði, aðallega
reykingu á ýmsum botnfisktegun-
um eins og þorski, ýsu, ufsa og
grálúðu,“ segir Davíð Kristjáns-
son. GG
er mjög erfitt þegar slíkt tækifæri
snýst í kringum það aó Akureyrar-
bær sem meirihlutaeigandi í Út-
gerðarfélagi Akureyringa þarf að
taka ákvarðanir sem snúast um
hagsmuni félagsins og daglegan
rekstur þess. Aó öðru leyti er um-
ræðan jákvæð, að bæjarstjóm
skuli hafa þann mátt að geta haft
áhrif til atvinnueflingar á Akur-
eyri með beinum eða óbeinum að-
gerðum,“ sagði Siguróur J. Sig-
urðsson. óþh
Vona að við sækjum störf
í bæinn og tryggjum ÚA
- segir Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins
Sigurður J. Sigurðsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Ekki þar með sagt að málið
fari í pólitískan farveg