Dagur - 25.01.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 25. janúar 1995
Húsnæði óskast Jörð
Ungt fólk með tvö börn óska eftir
að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð
sem fyrst.
Uppl. í síma 21085 og I vinnusíma
30319, Bjarni.________________
Óska eftir að leigja upphitaöa,
þurra geymslu undir litla búslóð.
Uppl. í síma 11676 (símsvari).
Húsnæðí í boði
Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár-
hverfi.
Laus strax.
Uppl. í síma 25498 á daginn og á
kvöldin, 21231 eftir kl. 17.00.
Snjómokstur
Tek að mér mokstur á plönum,
stórum og smáum.
Er meö hjólaskóflu og traktor meö
tönn.
Arnar Friðriksson,
sími 22347 og 985-27247.
Tökum aö okkur mokstur á gang-
sttgum og húsþökum.
Hafiö samband.
Vignir, 22992 og Hlynur, 11747.
Gröfuvinna - snjómokstur.
Vanur maöur.
Jón Kristján,
símar 985-20217, 96-13047 og
23945.
Kvótí
Sauðfjárkvóti til sölu ef viöunandi
tilboð fæst.
Uppl. I síma 97-88935.
Bifreiðar
Til sölu Mazda 626 2000 árg. 81.
í heilu lagi eöa pörtum.
Uppl. I slma 24258 á kvöldin.
Chrysier teppi til sölu, árg. 64.
Skemmdur að framan, meö tilheyr-
andi ryöi, fæst gegn vægu verði.
Einnig fæst Skidoo vélsleði árg. 88
á spottprís.
Uppl. I síma 96-11298, Svavar.
Til sölu er góður bill, Lancer 1300
GL, árg. '90, hvítur og fallegur blll,
ekinn 56.000 km.
Blllinn er meö góðu útvarpi og úr-
vals hátölurum staðsettum aftur I
bílnum. Góö snjódekk, ný að fram-
an, nýnegld aö aftan.
Hægt er aö taka ódýrari bll upp I
eöa lána hluta kaupverös til allt aö
24 mánaöa. Verö: Tilboö.
Blllinn er til sýnis á plani Dekkja-
hallarinnar.
Uppl. I slma 27054._______________
Til sölu Colt GLX 1500, árg. '85.
Bíllinn er ekinn 140 þúsund km. Llt-
ur út að innan sem nýr þ.e. áklæöi
er óskemmt (var meö cover). Upp-
tekin vél. Lltur vel út aö utan.
Bíllinn fæst á lánakjörum til allt aö
18 mánaöa. Möguleiki að taka dýr-
ari bll upp I. Verö: Tilboö.
Einnig Daihatsu Charade, árg. '88,
ek. 100 þúsund, hvítur. Verö sam-
komulag og greiöslukjör.
Honda Civic, árg. '86, grár meö 12
ventla vél.
Eigandi bllanna er Bílakaup.
Hef 15 ára reynslu af bílaviðskipt-
um.
Upplýsingar einungis I heimasíma
27054, símsvari tekur skilaboö.
CENCIÐ
Gengisskráning nr. 16
24. janúar 1995
Kaup Sala
Dollari 66,14000 68,26000
Sterlingspund 105,34700 108,69700
Kanadadollar 46,16800 48,56800
Dönsk kr. 11,06560 11,46560
Norsk kr. 9,96860 10,34860
Sænsk kr. 8,83210 9,20210
Finnskt mark 14,05210 14,59210
Franskur franki 12,56890 13,06890
Belg. franki 2,11240 2,19440
Svissneskur franki 51,90900 53,80900
Hollenskt gyllini 38,84830 40,31830
Þýskt mark 43,68320 45,02320
ítölsk Ifra 0,04140 0,04330
Austurr. sch. 6,18430 6,43430
Port. escudo 0,42040 0,43850
Spá. peseti 0,49730 0,52030
Japanskt yen 0,66057 0,68857
irskt pund 104,07900 108,47900
Jörö til sölu!
Tilboö óskast I jöröina Geitafell I
Aöaldælahreppi.
Réttur áskilinn til aö taka hvaöa til-
boði sem er eða hafna öllum.
Uppl. gefur landeigandi I síma 96-
81132 á kvöldin.
Hákarl
Fyrir þorrann, góður hákarl á hag-
stæðu verði.
Uppl. I síma 96-25877.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verð.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 96-25055.
Okukennsla
Kenni á Galant 2000 GLS 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll námsgögn.
Hreiðar Glslason,
Espilundi 16, slmi 21141 og 985-
20228.
LEIKfÍLfiG AKUREVRfiR
/iö<) J't
j/u/m
-úr Ijúðum Davíðs Sleíánponar
Eftir Erling Sigurðarson
SÝNINGAR
Sunnudag 29. janúar kl. 20.30
Fimmtudag 2. feb. kl. 20.30
ÖVÆNT
nriAA-
SOKN
Spennandi og margslunginn
sakamálaleikur!
SÝNINGAR
Föstudag 27. janúar kl. 20.30
Laugardag 28. janúar kl. 20.30
Miöasalan cr opin virka daga nema
mánudaga kl. 14- 18 og sýningardaga
fram að sýningu. Sími 24073
GrejÖslukoriaþjónusta
Ný
námskeið
hefjast
mánudaginn 30.
janúar.
Skráning hafin.
Hringdu strax.
LÍKAMSRÆKTIN
Hamri
sími 12080.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón I heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Bókhald
Bókhaldsþjónusta Birgis.
Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki.
Aöstoð við skattframtöl.
Birgir Marinósson,
Sunnuhlíð 21e, 603 Akureyri,
sími 21774.______________________
Framhaldsaðstoð og bókhaldsþjón-
usta við einstaklinga og smærri fyr-
irtæki.
Guðmundur Gunnarsson,
Vanabyggö 17, 600 Akureyri,
sími 22045.
Eldhús Surekhu
Indverskt lostæti viö ysta haf.
Veisluþjónusta fyrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Heitir indverskir réttir I hádeginu
virka daga fýrir vinnuhópa.
Kjötréttir - Rskréttir - Grænmetis-
réttir - Baúnaréttir.
Panta þarf meö a.m.k. dags fyrir-
vara.
Heimsendingarþjónusta.
Indfs,
Suðurbyggð 16,
Akureyri,
símar 11856 og 989-63250.
Rafvirkjun
Akureyringar - Nærsveitamennl Öll
rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir
og viögerðir I íbúöarhús, útihús og
fjölmargt annaö.
Allt efni til staöar.
Ekkert verk er það IJtiö að þvl sé
ekki sinnt.
Greiösluskilmálar.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari, Akureyri.
Sími 96-220151 hádeginu og á
kvöldin. Bílasími 985-30503.
Slökun
Konur - Karlar.
Slökunarnámskeið mitt hefst um
mánaðamótin.
Takmarkaöur fjöldi I hóp. Einnig býð
ég upp á einkatíma.
Upplýsingar og skráning I síma
26511.
Steinunn P. Hafstað, kennari.
BcrG/trbíc n
S23500
Tont
HankSis
o »4.
Showing al Gtnemas aoross the country froni October 7lli
FORREST GUMP
Vinsælasta mynd ársins I Bandaríkjunum. Ótrúleg ævi einfeldningsins Forrest
Gump endurspeglar söguna slðustu 30 ár. Með stórkostlegum myndbrellum
hefur Robert Zemeckis tekist að skapa ótrúlegan heim þar sem raunverulegum
atburðum er skeytt inn I atburðarásina.
Þú sérð hlutina í nýju Ijós á eftir.
MYND ÁRSINS!
Golden Globe verðlaunin, besta myndin,
besti leikstjórinn, besti leikarinn.
Miðvikudagur:
Kl. 20.30 og 11.00 Forrest Gump
Fimmtudagur:
Kl. 20.30 og 11.00 Forrest Gump
INTHEARMYNOW
Hinn geggjaði grínari Pauly Shore, sem sló (gegn í „California man“ og „Son in laW' er kominn I
herinn. Skelltu þér I herinn mað Pauly Shore og sjaðu „In the Army noW' geggjað flipp og grln I anda
hans lyrri mynda...
Miðvikudagur:
Kl. 9.00 In the Army now
Fimmtudagur:
Kl. 9.00 In the Army now
THEVVAITISFINALLYOVER!
HrARTtíí roar ornn outr .scauino
’TH) iiON KlNG iHL MOVIí i'VLNI OFTHlYLAR!
TREI’ARE TO BEAWTD!
trtt
TVÍ.NEVIRSIÍK ........ WrALÍRFAÍ'
ANYTHING UKI IT: imXHIIARMINO
ii
LlÖN KING
LIONKING
Þessi Walt Disney perla var Irumsýnd I
Bandaríkjunum f júnl og er nú aftur komin
átoppinn. Já, ótrúlegt en satt!!!
Lífið I Irumskóginum er oft grimmilegt en I
grimmdinni getur líka falist fegurð.
Lion King, fyrir fólk á öllum aldri (svo þið getið
tekið ömmu með I bíó).
Miðvikudagur:
KI11.00 ENSKT TAL
Fimmtudagur:
Kl 11.00 ENSKTTAL
Móttaka smáauglýsínga er tll kl 17.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblaö tll kl. 14.00 flmmtudaga - *Q* 24222
■ ■■■■■■ ITÍ