Dagur - 25.01.1995, Side 13
DA6SKRA FJOLAAIOLA
Miðvikudagur 25. janúar 1995 - DAGUR - 13
13.30 Alþlngl
Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fráttaskeyti
17.05 Lelðarllói
(17.50 Táknmálifréttir
18.00 Myndaaafnlð
Smámyndir úr ýmsum áttum.
Kynnir: Rannveig Júhannsdóttir.
Áður sýnt I Morgunsjónvarpl
bamanna á laugardag.
18.30 Vðlundur
(Widget) Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýóandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir
Snær Guðnason, Vigdis Gunnars-
dóttir og Þórhallur Gunnarsson.
19.00 Elnn-x-tvelr
Getraunaþáttur þar sem spáð er i
spilin fyrir leiki helgarinnar í
ensku knattspymunni. Umsjón:
Arnar Bjömsson.
19.15 Dagsljós
19.50 Víkingalottó
20.00 Fréttlr
20.30 Veður
20.45 Á tall hjá Hemma Gunn
Hemmi Gunn tekur á móti góðum
gestum og skemmtir landsmönn-
um með tónhst, tah og alls kyns
uppátækjum.
21.45 Hvítatjaidið
í þættinum verður rætt við Friðrik
Þór Friðriksson og sýnd brot úr
nýjustu mynd hans, Á köldum
klaka. Þá verða raeðal annars sýnd
viðtök við Kenneth Branagh og
Robert De Niro og brot úr mynd-
inni Frankenstein. Umsjón og dag-
skrárgerð: Valgerður Matthías-
dóttir.
22.05 Bráðavaktln
(ER) Bandariskur myndaflokkur
sem segir frá læknum og lækna-
nemum i bráðamóttöku sjúkra-
húss. Handritshöfundur er Micha-
el Crichton. Aðalhlutverk: Ant-
hony Edwards, George Clooney,
Sherry Stringfield, Noah Wyle og
Eriq La Sahe. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
23.00 EUefufréttlr
23.15 Einn-x-tveir
23.30 Dagskrárlok
STÖÐ2
17.05 Nágrannar
17.30 Sesam opnast þú
18.00 Skrifaðískýin
18.15 Vlsasport
18.45 SJónvarpsmarkaðurlnn
19.1919:19
19.50 Vfldngalottó
20.15 Elrikur
20.40 Melrose Place
21.30 Stjóri
(The Commish II)
22.20 Liflðerllst
Liflegur og skemmtilegur viðtals-
þáttur með Bjarna Hafþór Helga-
syni eins og honum ernum er lag-
ið.
22.45 Tíska
23.10 Á krossgðtum
(Once in a Lifetime) Sannköhuð
konumynd sem gerð er eftir sam-
nefndri metsölubók DanieUu Steel.
Eftir að rithöfundurinn, Daphne Fi-
elds, nær sér eftir alvarlegt bflslys
tekur líf hennar nýja stefnu. Aðal-
hlutverk: Lindsay Wagner og
Barry Bostwick.1994.
00.40 Dagskrárlok
<ð>
RÁS1
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Maria Ágústsdóttir
Ðytur.
7.00 Fréttlr
Morgunþáttur Rásar 1
7.30 Fréttayflrlit og veðurfregn-
lr
7.45 Heimsbyggð
Jón Ormur HaUdórsson.
8.00 Fréttir
8.10 Pólltiska homlð
8.31 Tíðindi úr mennlngarliflnu
8.40 Bókmenntarýnl
9.00 Fréttlr
9.03 Laufskállnn
Afþreying í tah og tónum.
9.45 Segðu mér lögu, Leður-
jakkar og sparlskór
Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eig-
insögu(15)
10.00 Fréttlr
10.03 Morgunlelkfiml
með HaUdóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnlr
11.00 Fréttir
11.03 Samfélaglð i nærmynd
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Amljótsdóttir.
12.00 FréttayfirUt á bádegl
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðllndln
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýs-
lngar
13.05 Hádeglsleikrit Útvarps-
lelkhússlns,
„Hæð yfir Grænlandi". Höfundur
og leikstjóri: Þórunn Sigurðardótt-
ir. 8. þáttur af tíu.
13.20 Stefnumót
meðÓlafiÞórðarsyni.
14.00 Fréttlr
1403 Útvarpssagan, „Sóia,
Sóla“
eftir Guðlaug Arason. Höfundur
og Sigurveig Jónsdóttir lesa (4:29)
1430 Tahlrib - Hhi hreina
Kvenhetja og pislarvottur. 4. þátt-
ur af fimm.
15.00 Fréttlr
15.03 Tónstlginn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttlr
16.05 Sldma - fjölfræðlþáttur.
16.30 Veðurfregnlr
16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttlr
17.03 TónUst á siðdegi
18.00 Fréttlr
18.03 ÞJóðarJiel - Odysselfskvlða
Hómers
Kristján Ámason les 17. lestur.
18.30 Kvika
Tíðindi úr menningarlífmu.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
lngar
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Auglýslngar og veður-
fregnir
19.35 Ef væri ég sðngvari
20.00 Tónaspor
Þáttur um fmmherja i íslenskri
sönglagasmið. 3. þáttur af fjórum:
Eyþór Stefánsson.
21.00 Umræðuþáttur um mann-
rétUndl i stjóraarskránni
Úr þáttaröðinni Hvers vegna?
þann. 16. janúar sl.
21.50 íslenskt mál
Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson.
22.00 Fréttlr
22.07 PóUtíska homlð
22.27 Orð kvðldslns: Haukur
Ingi Jónasson.
22.30 Veðurfregnlr
22.35 KammertónUst
23.10 HJálmakiettur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstlglnn
01.00 Nætunitvarp á samtengd-
um rásum tll morguns
ái
RÁS2
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
tillifslns
Kristin Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Halló ísland
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
10.00 HaUó ísland
Umsjón: Margrét Blöndal.
12.00 FréttayfirUt og veður
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Hvitir máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
1403 Snorralaug
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttlr
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heúna og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fiéttir
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 ÞJóðarsálin - ÞJóðfundur i
belnnl útsendingu
Siminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldfréttir
19.32 MllU steins og sleggju
20.00 SJónvarpsfréttir
20.30 Úr ýmsum áttum
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
21.00 Á hljómlelkum
22.00 Fréttlr
22.10 Kvðldsól
Umsjón: Guðjón Bergmann.
23.00 Þrlðjl maðurinn
Umsjón: Ámi Þórarinsson og ing-
ólfur Margeirsson.
2400 Fréttir
2410 í báttlnn
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns:
Mflh steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
NÆTURÚTVARPEÐ
01.30 Veðurfregnlr
01.35 Glefsur
02.00 Fréttir
02.04 Tangó fyrir tvo
Umsjón: Svanhfldur Jakobsdóttir.
03.00 Blúsþáttur
Umsjón: Pétur Tyrfmgsson.
04.00 ÞJóðarþel
04.30 Veðurfregnir
- Næturlög.
05.00 Fréttlr
05.05 Stund með hljómUstar-
mönnum
06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög i morgunsárið.
06.45 Veðurfregnlr
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
Tölvur
Tll sölu u.þ.b. árs gömul Macin-
tosh Colour Classic tölva, 4
MB/80 MB. Frábær skólatölva.
Verö 70.000 stgr.
Uppl. T síma 22733, DavTö.
* LTkkistur.
* Krossar á leiöi.
* Legsteinar.
Einval
Óseyri 4, Akureyri,
sími 11730
HeimasJmar:
Einar Valmundsson, 23972,
Valmundur Einarsson, 25330.
Fundir
I.O.O.F. 2 =1761278'/=,
□ RÚN 599512519 1.1.
Athugið
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868,___________
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til
18.
Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir-
spumir og almennar umræóur.
Ræðumaður: Aðalsteinn Helgason
framkvæmdastjóri Strýtu.
Ymsar upplýsingar veittar.
Einkaviðtöl eftir óskum.
II. Símaþjónusta þriójudaga og föstu-
dagakl. 15-17. Sími 27700.
Allir velkomnir.
Söfii
Byggðasafn Dalvíkur.
Opið sunnudaga frá kl. 14-17.
Takið eftir
Frá Sálarrannsóknafélagi
Akureyrar.
V\l// Þar sem við höfum tekió upp
^ nýtt fyrirkomulag með einka-
fundi hjá félaginu viljum við benda
fólki á eftirfarandi:
Framvegis getur fólk haft samband við
félagið hvenær sem er og pantað
einkafundi hjá miðlum sem starfa hjá
félaginu.
Eftirfarandi miðlar eru væntanlegir:
Þórhallur Guðmundsson 3. febrúar,
María Sigurðardóttir 10. febrúar,
Hrefna Birgitta læknamiðill, Bjami
Kristjánsson transmiðill, Guðrún Hjör-
leifsdóttir spámiöill, Guðbjörg Guð-
jónsdóttur áruteiknari, Þórunn Maggý
mióill, Ruby Gray miðill, Mallory
Stendal miðill, Irish Hall mióill.
Vegna nýja fyrirkomulagsins hefur
verið ákveðió að fólk sem hefur hug á
að fá fundi hjá félaginu geti haft sam-
band miðvikudaginn 25. janúar og
fimmtudaginn 26. janúar frá kl. 15-17 í
símum 12147 og 27677.
Nánari uppl. á símsvara félagsins
27677.
Stjórnin._________________________
íþróttaféiagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri._______________
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju,
Blómabúðinni Akri og Bókvali._____
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Asrúnu Páls-
dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig-
urðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð
og versluninni Bókval. ___________
Frá Náttúrulækningaféiagi Akur-
eyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vin-
samlega minntir á minningarkort fé-
lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali.____________
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.
Messur
dí Glerárkirkja.
A í dag, miðvikudag: Kyrrð-
11 [k arstund í hádeginu kl. 12-
I1IU13.
Orgelleikur, helgistund, altarissakra-
menti, fyrirbænir.
Léttur málsverður að stundinni lok-
inni.
Allir vclkomnir.
Sóknarprestur.
Smáauglýsingar
Dags
Ódýrar og
áhrifaríkar
MIE
auglýsingar
® 96-24222
Fundur félags þeirra sem lent
hafa í hálshnykk við slys,
verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í kvöld
miðvikudagskvöldið 25. janúar kl. 20.00.
Gengið er inn um kapelludyr.
Stjórnin.
Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Slolnaö 5 nóv 1928 P 0 Bo« 348 - 602 Aburayn
i 1 BY Dal IYRNA1*" GGINGARVERKTAKI / TRÉSMIÐJA íbraut 1 • Akureyri ■ Sfmi 96-12603 • Fax 96-12604 3skápa, baðinnréttingar, ttingar og innihurðir föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu við allra hæfi
Smíðum fat* eldhúsinnré Teiknum og gerum Greiðsluskilmálar
--------------------------------------------------------------------'N
AKUREYRARBÆR
Skrifstofustarf
Laust er tit umsóknar skrifstofustarf á
Vinnumidlunarskrifstofu Akureyrar (A starf).
Nauósynlegt er að umsækjandi hafi góða tölvu-
kunnáttu.
Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyr-
arbæjar.
Upplýsingar um starfið gefa vinnumiðlunarstjóri í
síma 24169 og starfsmannastjóri í síma 21000.
Umsóknarfrestur er til 30. janúar.
Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akur-
eyrarbæjar, Geislagötu 9.
Starfsmannastjóri.
^ J
s-------------------------------------------s
AKUREYRARBÆR
UMHVERFISDEILD
Búfjárleyfi
Samkvæmt reglugerð nr. 129/1990 er óheimilt að
halda búfé innan lögsagnarumdæmis Akureyrar
nema samkvæmt sérstöku leyfi bæjarstjórnar.
Öll eldri búfjárleyfi féllu úr gildi 01.01. 1995. Þeim
sem óska eftir búfjárleyfi er bent á að sækja um það
fyrir 01.02. 1995.
Umsóknareyðublöó og upplýsingar fást á skrifstofu
Umhverfisdeildar, Gróðrarstöðinni við Eyjafjarðar-
braut.
Skrifstofan er opin daglega frá kl. 08-16.
Umhverfisstjóri.