Dagur - 25.01.1995, Page 16

Dagur - 25.01.1995, Page 16
Slippstöðin-Oddi hf.: Ákvörðun um kaup hlutabréfa kann að breyt- ast ef ekki verður gengið til samstarfs við SH - segir Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri Samherja hf. og stjórnarmaður í Slippstöðinni-Odda Eiríkur Jóhannsson, stjórnar- formaður Slippstöðvarinn- ar-Odda hf., segir að það hafi ekki komið honum á óvart að heyra að Jöklar hf, dótturfyrir- tæki SH, DNG- rafeindaiðnaður hf. í Glæsibæjarhreppi og Máln- ing hf. í Reykjavík hafi tryggt sér kaup á meirihluta í Slipp- stöðinni-Odda hf. á Akureyri, ert bréfin hafa verið í eigu Lands- banka íslands. „Sala meirihluta hlutabréfa kom ekki inn á borð stjómar Slipp- stöðvarinnar-Odda en ég get stað- fest að þessi þrjú fyrirtæki hafa tryggt sér kaup á meirihluta hluta- bréfanna. Það er gert ráð fyrir að endurskoðaðir reikningar fyrirtæk- isins liggi fyrir í febrúarmánuði og þá verður boðað til aöalfundar, en þessar hugmyndir breyta engu í þeirri áætlun. Það hefur verið stefna Landsbankans allan tímann að selja hlutabréfin í Slippstöðinni- Odda og þessi sala er í anda þess sem áöur hefur átt sér stað á Akur- eyri, eins og t.d. hjá Islenskum skinnaiðnaði hf. og Foldu hf. Það verður fljótlega gcngið frá sölu hlutabréfanna," sagði Eiríkur Jó- hannsson, stjómarformaður Slipp- stöðvarinnar-Odda hf.. Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri Samherja hf., Bæjarráð Húsavíkur: Álits félags- málaráðu- neytis leitað Sigurjón Benediktsson, bæjarfulltrúi (D), hefur ákveðið að draga til baka kæru sína til félagsmálaráðu- neytis, en Siguijón kærði af- greiðslu bæjarstjórnar og Framkvæmdalánasjóðs á raáli varðandi íshaf hf. vegna mcints vanhæfis eins bæjar- fulltrúa og nefndarmanns. Bæjarráð hefur lýst sig sam- mála um að leita álits félags- málaráðuneytisins á hæfi bæj- arfulltrúa til að fjalla um og af- greiða mál, skv. 42. grein bæj- armálasamþykktar og 45. grein sveitarstjómarlaga. Sigurjón dregur kæru sína til baka meó tilvísun til þessarar samþykkt- ar. IM O VEÐRIÐ Veður mun lítið breytast næstu daga. í dag er spáó hægri norðaustlægri átt og éljum um norðanvert landið og mun kólna í veðri. Á morgun eru líkur á austan- og norðaustan golu með smáéljum og 4-16 stiga frosti. Á föstudag og laugar- dag verður hæg austlæg átt um austanvert landið og 2- 13 stiga frost. situr einnig í stjóm Siippstöðvar- innar-Odda hf. Hann segir ákvörð- un Landsbankans um sölu á hluta- bréfunum til Jökla, DNG og Málningar ekki hafa komiö inn á borð stjómarmanna, enda ekki stjómarákvörðun, heldur ákvörð- un eigenda. „Þessi ákvörðun kom mér hins vegar á óvart í tengslum við það að SH fiytti hluta starfsemi sinnar til Akureyrar og beitti sér fyrir Afyrsta þriðjungi yfir- standandi fiskveiðárs var botnfiskafli landsmanna alls 135 þúsund tonn en var á fiskveiði- árinu 1993/1994 150 þúsund tonn. Annar afli var 309 þúsund tonn á móti 452 þúsund tonnum á sl. fiskveiðiárí og munar þar mestu um loðnuna, en í haust var loðnuafiinn aðeins 12 þús- und tonn á móti 176 þúsund tonnum fiskveiðiárið 1993/1994. Þó er allur samanburður ekki neikvæður, t.d. veiddust 23 þús- und tonn af úthafsrækju á sl. hausti á móti 14 þúsund tonnum árið 1993 og 3.207 tonn af inn- fjarðarrækju á móti 2.489 tonnum árið áóur. Aðeins 50.501 tonn veiddust af „þeim gula“, þorskin- um, á haustdögum á móti 68.918 tonnum 1993 en þorskaflinn á ár- inu 1994 varó alls 177.281 tonn. 15.196 tonn veiddust af ýsu sem er aðeins aukning milli ára, 14.464 tonn af ufsa sem er lítils öflugri atvinnustarfsemi hér, en það hefur alltaf verið ljóst að bankinn ætlaði sér út úr rekstri Slippstöðvarinnar við fyrsta tæki- færi. Það er búið að rétta af fjár- hag stöðvarinnar og reksturinn kominn á beinni braut. Sala hlutbréfa í Slippnum er hluti af pakkanum frá SH og því kann ákvörðun þessara þriggja fyrirtækja aö breytast ef ekki verður gengið til samstarfs við háttar samdráttur og 36.023 tonn af karfa sem er heldur meira en ár- ið áður. Línuafli í nóvember og desem- ber var alls 11.412 lestir af þorski og ýsu. En samkvæmt reglugerð ' nr. 405/1994 um veiðar í atvinnu- skyni, reiknast fiskur veiddur á línu aðeins að hálfu til aflamarks, þar til sameiginlegur línuafli á þorski og ýsu hefur náð 34 þúsund lestum mánuðina nóvember, des- ember, janúar og febrúar mióað vió óslægðan fisk. Línuafli króka- báta er þar ekki talinn með. Heildaraflinn á árinu 1994 varð 1.496.833 tonn, þar af 515.116 tonn af botnfiski og var verðmæti þess afla 46,5 milljaróar króna. Þar af var verðmæti þorsks 11,9 milljaróar króna, ýsu 4,6 milljarð- ar, karfa 7,0 milljarðar, síldar og loðnu 4,6 milljarðar og rækju 6,2 milljarðar króna. Botnfiskafli Norólendinga varð fyrsta þriðjung fiskveiðiársins 21.834 tonn, sem er 16% af heild- SH. Bæjarstjóm Akureyrar þarf hins vegar að taka ákvöróun um það fyrr en seinna hvort hún ætlar að selja eitthvað af hlutbréfunum í UA. Hún hefur ekki marga daga til að taka ákvörðun í málinu,“ sagði Þorsteinn Már Baldvinsson. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna lítur á kaupin á Slippstöðinni- Odda hf. sem mjög mikilvægan þátt í að bregðast við beiðni Akur- eyrarbæjar um aukin umsvif í inni og annar afli varð 23.359 tonn, sem er 13% af heildinni. Á meðfylgjandi töflu má sjá afla á hverja einstaka höfn á Noróur- landi, í fremri dálki botnfiskaflinn en í aftari dálki annar afli, þ.m.t. úthafsrækja, loðna og síld en til Þórshafnar bárust 8.156 tonn af silfri hafsins. GG Hvammstangi 87 1.104 Blönduós 21 656 Skagaströnd 1.740 459 Sauóárkrókur 1.266 609 Hofsós 74 93 Siglufjörður 1.244 3.967 Ólafsfjörður 1.819 576 Dalvík 2.567 2.066 Grímsey 556 0 Hrísey 206 0 Hjalteyri 53 4 Akureyri 9.687 1.254 Grenivík 381 204 Húsavík 945 1.951 Kópasker 10 324 Raufarhöfn 364 1.561 Þórshöfn 814 8.531 Útspil Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna varðandi Slippstöðina-Odda hf. kom mörgum í opna skjöldu, en Jöklar hf., DNG hf. og Málning hf. hafa tryggt sér kaup á meirihluta hlutabréfa í fyrirtækinu. Mynd: Robyn. Liðlega þriðjungur fiskveiðiársins að baki: Botnfiskafli Norðlendinga 16% af heildaraflanum - loðnuaflinn aðeins 7% þess sem hann var haustið 1993 bænum og með breiðari eignarað- ild að Slippstöðinni-Odda sé skot- ið sterkari stoðum undir fyrirtæk- ið. Fyrir Iiggur áhugi eigenda DNG á Akureyri á nánu samstarfi eða sameiningu fyrirtækjanna auk þess sem ýmsir möguleikar eru til staðar við samruna og endurreisn fyrirtækja sem starfa að svipuðum verkefnum víðar á landinu. For- svarsmenn SH telja að þar hafi Slippstöðin-Oddi hf. möguleika á að verða leiðandi aðili. GG Arnar HU kominn með um 200 tonn upp úr sjó Arnar HU-1, einn togari Skagstrendings hf. á Skaga- strönd, var í vari inni á Dýra- firði í sl. viku er óveðrið gekk yf- ir Vestfirði og raunar megin- hluta landsins en hann hafði verið á veiðum á Vestfjarðamið- um. Aflinn var þá orðinn á þriðja hundrað tonn upp úr sjó, en í gær var Arnar HU kominn suður fyrir Jökul. Örvar HU-21 er í vélarupp- tekt í Noregi ásamt ýmsum við- gerðum og viðhaldi en togarinn er væntalegur heim í fyrstu viku febrúarmánaðar. Arnar II HU-101 er enn við bryggju á Skagaströnd en hann hefur engan kvóta í íslenskri lög- sögu. Enn er óráðið á hvaða veið- ar hann fer en í vor fer hann væntanlega í Barcntshafið og verður afiinn þá líklega saltaður um borð. GG r --------1 QJcuulu | I I I I I I ^ 18 þvottakerfi | 5 kg þvottur Hitabreytirofi 600 snúninga | Rústfrír pottur C-634 XT þvottavél i i | Frábært verð 42.595,- stgr. | I KAUPLAND I Kaupangi • Sími 2356^j

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.