Dagur - 07.03.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 07.03.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 7. mars 1995 ÍÞRÓTTIR Handknattleikur - úrslitakeppni 2. deildar: Þórsarar gáfust upp - Grótta tryggöi sér efsta sætið SÆVAR HREIÐARSSON Hrefna Rrynjólfsdóttir var atkvæðamest í liða KA en góðir taktar hennar dugðu skammt. Mynd: sh Blak -1. deild kvenna: Enn tap hjá KA-stúlkum Þórsarar voru heillurm horfnir á sunnudagskvöld þegar þeir mættu Gróttu í úrsiitakeppni 2. deildar í handknattleik. Gróttu- menn tryggðu sér efsta sæti úr- slitakeppninnar með öruggum sigri, 19:25, eftir að Þórsarar Það er óhætt að segja að blaklið- um KA hafi gengið afleitlega að undanfornu. Það kom því fáum á óvart þegar karlaliðið steinlá á heimavelli sínum, 3:0, gegn ÍS á föstudagskvöldið. Rússneski þjálfarinn, Alexand- er Komeev, sleit krossbönd í hné í fysta leik sínum með liðinu fyrir skömmu en hann var staðráðinn í að vera með í leiknum gegn IS. Hann entist þó aðeins fyrstu mín- útumar og haltraöi þá útaf eftir að hafa snúið sig á ökkla. KA-menn stóðu aðeins í gestunum og voru komnir með vænlega stöðu en misstu þá leikinn úr höndum sér og töpuðu 15:11. Á sunnudaginn var gönguskíða- dagur á golfvellinum á Akur- eyri. Þar fór fram svokölluð Jað- arsganga auk þess sem boðið var upp á ókeypis kennslu í skíðagöngu. Leiðinda veður varð til þess að þátttakendur voru ekki eins margir og vonast var til en keppni jöfn og spennandi. Haukur Eiríksson sigraði í karlaflokki 17-34 ára en Helga Margrét Malmquist í kvennaflokki 13 ára og eldri. Jaðarsgangan var sú þriðja í röðinni í fimm almenn- ingsgöngum á Akureyri í vetur svæðið að Jaðri er upplagt fyrir gönguskíðamenn en á sunnudag- inn var veður mjög óhagstætt. E1 og skafrenningur gerðu göngu- mönnum erfitt fyrir og færið var þungt. Hér á eftir er úrslit í öllum flokkum: Haukur og Helga sigruðu sýndu allar sínar verstu hliðar framan af síðari hálfleik og gest- irnir náðu níu marka forustu. Þórsarar eru nú neðstir í úrslita- keppninni, enn án stiga. Leikurinn byrjaói nokkuð jafnt en fljótlega fór þó léleg skomýting IS byrjaði aðra hrinu á því að komast í 0:9 áður en KA náði að stöðva liðið af. Hávömin tók við sér í smá tíma en það dugði KA- mönnum skammt og IS sigraði 15:8. Þriója hrinan var jöfn framan af en þegar KA-menn voru yfir 7:5 var sem öll samstaða brysti í leik liðsins og IS sigraði 15:7. KA-menn veróa svo sannarlega að taka sig saman í andlitinu ef liðið ætlar sér aó ná árangri í vet- ur. Ungu strákamir náðu sér eng- an veginn á strik í leiknum og gömlu jaxlamir náóu ekki aó rífa liðið upp. Greinilegt er að hugar- farsbreytingu þarf til og strákana vantar trú á eigin getu. Drengir 8 ára og yngri (1 km): 1. Jóhann Freyr Egilsson 2:13 2. Sindri Guómundsson 2:17 3. Guðni Bjamar Guðmundsson 2:19 Drengir 9-10 ára (1,5 km): 1. Andri Steindórsson 3:40 2. Jóhann Rolfsson 4:00 Drengir 11-12 ára (2 km): 1. Einar Páll Egilsson 5:30 2. Einar Jóhannes Finnbogason 5:32 Stúlkur 12 ára og yngri (1 km): 1. Brynja Vala Guðmundsdóttir 2:04 2. Katrín Rolfsdóttir 2:26 3. Anna Louise 2:45 Drengir 13-14 ára (5 km): 1. Baldur Ingvarsson 20:50 2. Rögnvaldur Bjömsson 21:15 3. Grétar Kristinsson 23:40 Drengir 15-16 ára (7,5 km): 1. Þóroddur Ingvarsson 26:20 2. Helgi Heiðar Jóhannesson 26:48 Konur 13 ára og cldri (2,5 km): 1. Helga Margrét Malmquist 7:47 2. Þórhildur Kristjánsdóttir 8:12 3. Lára Þorvaldsdóttir 8:35 Karlar 17-34 ára (7,5 km): 1. Haukur Eiríksson 25:26 2. Gísli Harðarson 26:23 3. Stefán Snær Kristinsson 27:57 Karlar 3549 ára (7,5 km): 1. Ámi Freyr Antonsson 26:47 2. Konráð Gunnarsson 30:48 3. Ingvar Þóroddsson 31:43 Karlar 50 ára og cldri (5 km): 1. Þorlákur S igurðsson 21:20 2. Hörður Ólafsson 27:40 Þórsara að segja til sín og gestimir tóku forustuna hægt og bítandi. Munurinn á liðunum var ýmist tvö til þrjú mörk og eflaust hefði hug- urinn verið meiri í Þórsurum ef þeir hefðu náð að nýta tvö víta- skot sem liðið fékk í fyrri hálfleik. í hléi var staðan 12:8 fyrir Gróttu. I upphafi síóari hálfleiks gekk ekkert hjá Þór og leikmenn tóku ótímabær skot úr afleitum fæmm. Gestimir skoruðu fimm fyrstu mörkin og munurinn var mestur níu mörk á liðunum, 17:8, en eftir aó Þórsarar færðu vöm sína fram- ar fór að ganga betur. Þórsarar náðu muninum nióur í þrjú mörk, 19:22, og tvær og hálf mínúta eftir en þá gáfust Þórsarar upp og síð- ustu þrjú mörkin komu frá gestun- um. Erfitt er aö hrósa leikmönnum Þórs fyrir leikinn en hjá Gróttu var Sigtryggur Albertsson bestur en aðrir í liðinu skiptu hlutverkun- um vel á milli sín. Mörk Þórs: Geir 4, Heiómar 3, Páll 2/1, Atli 2, Matthías 2, Jón Kjartan 2, Ingólfur 2, Sævar 1, Þorvaldur 1. Varin skot: Hermann 10. Mörk Gróttu: Jón Örvar 7/2, Davíó 5, Javor 4/1, Einar 4, Jens 3, Felix 1, Nökkvi 1. Dómarar: Siguróur Ólafsson og Val- geir Ómarsson. Áttu slæman dag. Urslit: BLAK: 1. deild karla: KA-ÍS 0:3 l>róttur R-Þróttur N 3:1 Stjarnan-IiK 2:3 Staðan: Þróttur R 1816 2 52:15 52 HK 1815 347:1947 KA 1810 833:3833 Stjarnan 1851330:40 30 ÍS 18612 26:39 26 Þróttur N 18216 13:50 13 1. deild kvenna: KA-ÍS 0:3 Víklngur-Þróttur N3:0 Staðan: Vikingur 1413140:940 Ls 148 6 30:2130 HK 14 8 629:27 29 KA 156 923:35 23 Þróttur N 15 114 14:4414 HANDKNATTLEIKUR: Úrslitakeppni 1. deildar: Stjarnan-KA 23:26 Úrslitakeppni 2. deildar: Wr-Grótta 19:25 ÍBV-UBK 28:24 Fýlkir-Fram 22:21 Staðan: Grótta 4410 90:809 ÍBV 4400106:918 Fram 4 2 0 2 74:776 Fylkir 4211 90:905 UBK 4 1 0 3 89:933 Þór 4004 81:990 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Tindastóll-UBK 57:76 Tindastóll-UBK 54:98 KR-ÍS 76:56 ÍR-Valur 30:77 Staðan: Kedavík 2219 3 1646:1087 38 UBK 22 18 4 1640:1190 36 Grindavík 23 15 8 1291:1181 30 KR 2215 71413:1108 30 Valur 22 11 11 1308:1197 22 Tindastóll 2310131343:1428 20 ÍS 21 8 13 1025:1186 16 Njarðvík 22 4 18 1032:1428 8 ÍR 23 0 23 940:1823 0 Kvennalið KA tapaði fyrir ÍS, 0:3, í KA-heimilinu á föstudags- kvöld. Leikurinn var jafnari en lokatölur gefa til kynna og KA- stúlkur náðu oft ágætum köflum þrátt fyrir að í liðið vantaði þrjár stelpur sem vanalega eru í byrjunarliði. KA byrjaði fyrstu hrinuna vel og var yfir framan af. En í stöð- unni 8:6 fyrir KA snérist dæmið við og ÍS sigraði 15:10. I annarri hrinu byrjaði IS betur en KA náði að jafna 5:5. Þar með virtist helsta orkan úr leik heima- liðsins og IS setti niður næstu sjö stig. í lokin sigraði ÍS 9:15. Það stefndi því allt í öruggan IS-sigur en KA kom ákveðið til leiks í þriðju hrinu og komst í 6:0 eftir góðar uppgjafir Kristjönu Handknattleiksáhugamenn á Akureyri bíða nú spenntir eftir næsta heimaleik KA í úrslita- keppninni en liðið mætir Vík- ingum í undanúrslitum. Undanúrslitin hefjast í kvöld með viðureign Vals og Aftureld- Eins og flestum er kunnugt tryggðu Þórsarar sér 2. sæti A- riðils úrvalsdeildarinnar í körfu- knattleik f sfðustu viku og þeir mæta Keflvíkingum í ijórðungs- úrslitum úrslitakeppninnar og fjörið hefst á fimmtudaginn. Þórsarar leika fyrsta leikinn á útivelli á fimmtudagskvöld en tvo sigra þarf til að tryggja sér áframhaldandi þátttökurétt. Annar leikur liðanna verður í Iþróttahöll- inni á Akureyri sunnudaginn 12. mars og ef liðin þurfa að mætast í þriðja sinn leika þau í Keflavík þriójudaginn 14. mars. Önnur lið Aðalfundur KA Á fimmtudagskvöldið heldur Knattspymufélag Akureyrar, KA, aðalfund sinn í KA- heimilinu. Þar verða heföbundin aðalfundar- störf á dagskrá en fundurinn hefst kl. 20.30. Skúladóttur, sem kölluð var inn í lióið vegna fjarveru fastamanna. Kristjana og Bima Kristjánsdóttir voru fengnar til aö fylla í skörðin sem mynduóust í liðinu en báðar eru þær fyrrum leikmenn liðsins sem ekki hafa leikið meó í vetur. KA hafði yfirhöndina næstu mín- útumar en IS saxaði hægt og bít- andi á forskotið. KA var komió í 9:3 en ÍS náði meó mikilli baráttu að jafna og komast yfir, 10:9. Eft- ir það náói KA aðeins í eitt stig og ÍS sigraói 15:10. KA-stúlkur léku nokkuð vel á köflum en duttu niður þess á milli. I liðið vantaði Jóhönnu Erlu Jó- hannesdóttur, Elísabetu Jónsdóttur og Karítas Jónsdóttur og munaði mikið um þær. Hrefna Brynjólfs- dóttir var atkvæðamest í KÁ-lið- inu í leiknum og lék vel. ingar en KA-menn leika fyrsta leik sinn við Víkinga í Víkinni annað kvöld. KA á síðan heima- leik á föstudagskvöldið. Ef með þarf leika liðin þriðja leikinn í Reykjavík á sunnudagskvöld. All- ir leikimir hefjast kl. 20.00. sem mætast í þessari umferð eru Njarðvík og KR, Grindavík og Haukar og IR og Skallagrímur. Munið ódýru morgun- tímana frá kl. 9-14 Aðeins kr. 270,- Sólstofan Hamri Sími 12080 Blak -1. deild karla: KA-menn steinlágu - enginn sigurvilji sjáanlegur Skíöi - Jaðarsgangan: Haukurog Helga sigruðu Handknattleikur: KA gegn Víkingi Körfuknattleikur: Þórsarar gegn Keflvíkingum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.