Dagur - 07.03.1995, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 7. mars 1995
PACDVELJA
Stjörnuspá
eftlr Athenu Lee
Þribjudagur 7. mars
í Vatnsberi D
\CryR (30. jan.-18. feb.) J
Eitthvaö sem þú sérö eöa heyrir
kemur þér á óvart en margt í kring-
um þig er heldur óraunverulegt og
setur daginn heldur úr skoröum.
Þetta lagast allt meö kvöldinu.
(!
Fiskar
(19. feb.-SO. mars)
3
Láttu ekki koma þér á óvart aö þú
hefur veriö notaöur eöa gabbaöur
og er þaö afleiöing þess aö þú hef-
ur treyst ákveöinni manneskju allt
of vel.
(2
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
flW
Láttu ekki hálfan sannleikann nægja
þér þegar þú virkilega þarft á út-
skýringum aö halda og beittu öll-
um brögðum sem þú kannt. Leit-
aöu nýrra vina.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
D
Skoöanaágreiningur kemur upp en
reyndu að jafna hann fyrir kvöldib
svo málið sé úr sögunni. Þú færö
fréttir meb kvöldinu sem leiða til
þess aö andrúmsloftiö hreinsast.
(S
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
)
Þú ert heillaöur af nútíðinni og hef-
ur litlar áhyggjur af komandi dög-
um. Cættu þín því þú gætir misst
af ágætum tækifærum til skemmt-
anahalds ef þú vaknar ekki til lífsins.
@1
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
J
Krabbar eru alltaf fullir samúbar og
því oft ágætir til fribarumleitana.
Þeir lána líka oft axlir til aö gráta á
og nú er komið aö þér. Veittu
huggun bæbi í orði og á borbi.
(tmdpTjón D
VjTnV (23. júli-22. ágúst) J
Óraunverulegt andrúmsloft umlyk-
ur þig og þér reynist erfitt aö kom-
ast aö niðurstöðu í vissu máli. Ef allt
þrýtur skaltu búa þig undir aö
þurfa ab vinna verkin einn.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept,
0
Utanaökomandi áhrif trufla þig en
reyndu þó að gleyma ekki hver
kjarni málsins er. Þú mátt eiga von
á ab fá hrós fyrir vel unnin störf í
dag. Happatölur: 2, 22, 36.
-Ur (23- sept.-22. okt.) J
Þér hættir til að fyllast efa um eigib
ágæti hvaö varöar ab dæma fólk.
Ekki hika við að ræba vib einhvern
sem þú treystir vel um þetta mál í
stab þess aö fara meö veggjum.
(\mC SporödrekiD
(83. okt.-21. nóv.) J
Þér semur ágætlega vib fólk sem
venjulega vinnur gegn þér og því
sem þú trúir á. Cættu samt vand-
lega persónulegra muna sem þú
vilt ekki ab falli í hendur annarra.
(Bogmaöur 3
(22. nóv.-21. des.) J
Þú verbur að gera upp hug þinn í
máli sem snertir fleiri en þig vegna
þess aö einhver reynir aö hafa áhrif
þig. Segbu aðeins frá því sem
öbrum kemur vib.
Steingeit D
(22. des-19.Jan.) J
Cættu vandlega ab því sem þú segist
vilja því einhver heimtar þetta upp á
þig síbar og veldur þér þá nokkurri
skömm. Einhver þér nákominn fær
afburða snjalla hugmynd.
Já... sennilega var ég
miklu barnalegri
þegar ég var yngri...
En... það var reyndar áður en
hún var farin að færa manni
aíganga frá öskudeginum
Á léttu nótunum
Tengdamömmusaga Gunni: „Helduröu að þaö hafi ekki höggormur bitib hana tengdamömmu þegar hún var í sumarfríinu sínu." Jói: „Var þab ekki svakalega vont?" Gunni: „Jú, þú hefðir átt ab sjá hvaö vesalings dýriö kvaldist áöur en þab gaf loks upp öndina."
Afmælisbarn dagsíns Orbtaklb
Troba e-u í tangarmunna Merkir aö koma einhverjum í klípu, stofna einhverjum í hættu. Orbtakið er kunnugtfrá 17. öld.
Ef þú hefur gaman af áskorunum verbur þetta ár samkeppninnar þar sem þú þarft aö leggja allt í sölurn- ar. Einkalífið er á viökvæmu stigi í byrjun ársins en þegar líöur á máttu búast við einkar rómantísku og skemmtilegu tímabili. Reyndu ab auka þekkingu þína á árinu.
Þetta þarftu
af> vita!
Hættulegt eitur
Dioxiö er hættulegasta eitrib í
umhverfi okkar og búib er til af
mönnum. Allar verur sem nú eru
á lífi hafa eitthvert magn af þessu
eitri í sér. Dioxib er samheiti á
210 efnasamböndum en 75
þeirra kallast PCDF. Brennsla
þessara efnasambanda er mesta
uppspretta dioxiðmengunar.
SpakmælSfr
Lelblndl
Okkur leibist næstum ævinlega í
félagsskap þeirra sem okkur má
ekki leiöast hjá. (Rochefoucauld)
&/
STORT
• Þurfum ab flytja
inn forst óra
„Vlb þurfum,
held ég ab
fara ab flytja
inn forstjóra
frá Filipseyj-
um og banka-
stjóra frá
Bali," segir Jó-
hannes Slgur-
jónsson, ritstjóri Víkurblabsins
m.a. í leibara sínum nýlega.
Þar er hann ab tala um ab í
kjarasamningavibræbunum á
dögunum, hafi verib nokkub
rætt um lélega framleibni á ís-
landi, þar sem verbmætasköp-
unin er minni á hvern laun-
þega en gerist og gengur víb-
ast hvar. Meb öbrum orbum,
íslenskir launþegar standa sig
ekki nógu vel og þess vegna
er ekki hægt ab greiba þeim
hærra kaup. Þessi rök eru
aubvitab gób og gild, ef vib
gefum okkur ab þab séu laun-
þegarnir sem bera ábyrgb á
lítilli framlejbni, þeir séu bara
svona latir og hysknir vib störf
sín.
• Hver ber ábyrgb
á framleibni?
En hverjir
bera í raun
ábyrgb á
framleibn-
inni? Nú mun
aimennt vib-
urkennt ab
forstjóralaun
hafa hækkab
verulega á síbustu árum og
margir forstjórar hafa þetta á
bilinu hálfa til eina milljón á
mánubi. - Og hin háu for-
stjóralaun eru varin meb því
ab forstjórarnir beri svo mikla
ábyrgb. Þeir sem bera ábyrgb
á hag fyrirtækjanna, á því ab
launþegarnir vinni eins og
menn og skili jafn góbu dags-
verki og launþegar í öbrum
löndum. Forstjórar fá sem sé
miiljón á mánubi af því ab
þeir bera ábyrgb á framleibn-
inni og verbmætasköpuninni.
• Vantar fram-
bærilega forstjóra
------------ Lélegir laun-
þegar eru
nefnilega ekki
vandamálib
heldur fá-
kunnandí for-
stjórar, sem
ekki eru starfi
sínu vaxnir.
slendinga vantar sem sé
frambærilega forstjóra sem
eru tilbúnir til ab vinna fyrir
fjórbung af þeim launum sem
íslenskir forstjórar þiggja. -
Og þar sem forstjórar hafa
gefib tóninn og eru byrjabir
ab láta verkaiýb frá öbrum
löndum, þar sem laun eru enn
lægri en á íslandi, ganga í
störf íslenskra iaunþega, ligg-
ur aubvitab beint vib ab hefja
innflutning á forstjórum. Þab
eru örugglega fullt af fínum
forstjóraefnum í t.d. Kína og
Víetnam, sem eru tilbúin ab
koma hingab og stjórna Eim-
skip og Flugleibum og banka-
stofnunum fyrir svona 100
þúsund kall á mánubi, skrifar
Jóhannes m.a. í leibara sínum.
Umsjón: Krlstján Kristjánsson.