Dagur - 07.03.1995, Qupperneq 12
12-DAGUR-Þriðjudagur7. mars 1995
Snwo €tu€/lysm€f o f
FatavSögerðir
Húsnæöi 1 boöi j | Bifreiöar | Fermingar
4ra herb. neðri hæð við Lyngholt ásamt tveimur herbergjum í kjall- Bfll til sölu! Lada Lux station árg. '89. Prentum á fermingarserviettur. I Erum meö myndir af kirkjum, ferm- /
ara og fokheldum bílskúr.
Áhvílandi húsn. lán um 4,6 millj.
Mjög hagstætt verö ef samiö er
strax.
Uppl. hjá Fasteigna- og skipasölu
Noröurlands, slmi 11500.
Uppl. í síma 43907.
Takið eftir
Skírnarkjólar til sölu og leigu.
Vinsamlega pantiö tímanlega fyrir
páska.
Uppl. I síma 21679, Björg.
Fatnaður
Kuldagallar á börn og unglinga, t.d
Max, Kraft og Jet Set.
Gallabuxur kr. 1600,-
Vinnuskyrtur kr. 990.-, fóðraöar kr.
1990.-
Vaöstígvél kr. 2.176,-
Einangruö stígvél kr. 9200.-
Sandfell hf. v/Laufásgötu,
sími 26120.
Opið frá 8.00-12.00 og 13.00-
17.00 virka daga.
Vörumiðar hf
* ÞAR SEM LÍMMIÐARNIR FÁST •
96-12909
REYNStA - GÆÐI - ÞJÓNUSTA \
Límmlðar í mlklu úrvall.
Vogarmlðar fyrlr Ishlda-, DlgF
og Ðlzerba voglr.
Tllboðsmlðar o.þ.h.
Fólíugylllng og piasthúöun.
Númeraðlr mlöar, tölvugötun,
pappírs-, plast- og ölmlöar.
Hönnun og ftlmupjónusta.
Fox 96-12908
Hamarsstígur 25
600 Akureyri
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 48
6. mars 1995
Kaup Sala
Dollari 62,54000 65,34000
Sterlingspund 103,10600 107,50600
Kanadadollar 43,90800 46,79000
Dönsk kr. 11,11110 11,62310
Norsk kr. 10,00600 10,48600
Sænsk kr. 8,64440 9,10440
Finnskt mark 14,46300 15,14300
Franskur franki 12,55540 13,18540
Belg. franki 2,15690 2,26090
Svissneskur franki 53,09150 55,51150
Hollenskt gyllini 39,69910 41,55910
Þýskt mark 44,67570 46,45570
ftölsk Ifra 0,03705 0,03937
Austurr. sch. 6,30450 6,61650
Port. escudo 0,42170 0,44410
Spá. peseti 0,48960 0,51760
Japanskt yen 0,68347 0,68767
frskt pund 104,25100 104,85100
Varahlutir
Atvinnuhúsnæöi
60,5 fm. rýml á götuhæö í Strand-
götu 25.
Laust strax.
Uppl. gefur Pétur Jósefsson, slmi
11500 á skrifstofutíma, 11485
heima.
Atvinna óskast
Óska eftir atvinnu, margt kemur til
greina.
T.d. kvöld- eöa næturvinna.
Tilboö leggist inn á afgreiöslu Dags
merkt „5929.“
Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, Hafnarfirði,
sími 565-3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gír-
kassa, sjálfskiptingar, startara, alt-
ernatora o. fl. frá Japan.
Ennfremur varahluti I Pajero, L-300,
L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux,
Patrol, Terrano, King Cab.
Erum aö rífa MMC Pajero 84- 90,
LandCruiser 88, Daihatsu Rocky
86, Mazda pick up 4x4 91, Lancer
85- 90, Colt 85- 93, Galant 87, Su-
baru St. 85, Justy 4x4 91, Mazda
626 87 og 88, Charade 84- 93, Cu-
ore 86, Nissan Capstar 85, Sunny
2,0 91, Honda Civic 86- 90 2ja og
4ra dyra, CRX 88, V-TEC 90, Hyund-
ai Pony 93, Lite Ace 88.
6 mánaöa ábyrgö.
Kaupum bíla til niöurrifs.
Visa og Euro raögreiöslur.
Opiö frá kl. 9-18 og laugardaga frá
kl. 10-16.
Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, Hafnarfirði,
sími 565-3400.
Hey óskast
Óska eftir að kaupa hey, aðallega
fyrir hross á útigangi.
Gjarnan þurrrúllur, annaö kemur til
greina.
Vinsamlegast hringið I síma 61739
á kvöldin.
Snjómokstur
Tek að mér snjömokstur á bíla-
stæðum, innkeyrslum og ýmsu
ööru.
Uppl. I slma 26380 og 985-21536,
Friörik._______________________
Handmokstur
Tökum að okkur að handmoka.
Sérstaklega þar sem vélar ná ekki
til. T.d. svalir, tröþpur, stíga, plön
o.fl.
Fljót og góð þjónusta.
Handmokstur, Jón Heiöar, sími
985-22626.
Já... en ég nota nú
yfirleitt beltið!
Freyvangs
leikhúsið
Kvennaskóla-
mntjrió
eftir Böðvar Guðmundsson
Leikstjóri Helga E. Jónsdóttir
3. sýning 8. mars kl. 20.30.
4. sýning 10. mars kl. 20.30.
5. sýning 11. mars kl. 20.30.
Miðasala/pantanir
sími: 31349 og 31196
Matur og aðrar veitingar í
gamla Kvennaskólanum
að Laugalandi
Upplýsingar í síma 31333
ingarbörnum, kross og kaleik, kross
og biblíu, kertum og biblíu o.fl.
Serviettur fyrirliggjandi.
Ýmsar geröir á hagstæöu veröi.
Opiö alla daga og um helgar.
Hlíðarprent, Höfðahlíð 8,
603 Akureyrl, síml 21456._______
Prentum á fermingarserviettur með
myndum af klrkjum, biblíum, kert-
um ofl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auökúlu-, Barös,-
Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaöa-
hlíöar-, Bægisár-, Dalvíkur-, Eski-
fjaröar-, Glaumbæjar-, Glerár-,
Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyj-
ar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofs-
kirkja, Hofskirkja Vopnafiröi, Hólma-
víkur-, Hólaness-, Hóladómkirkju-,
Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvamms-
tanga-, Höskuldsstaöa-, lllugastaöa,
Kaupvangs-, Kollafjaröarnes-, Krists-
kirkja-, Landakots-, Laufáss-, Ljósa-
vatns-, Lundarbrekku-, Melstaöar-,
Miklabæjar-, Munkaþverár-, Mööru-
vallakirkja Eyjafirði, Mööruvalla-
kirkja Hörgárdal, Neskirkja-, Ólafs-
fjaröar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-,
Reykjahlíöar-, Sauöárkróks-,
Seyöisfjaröar-, Skagastrandar-,
Siglufjaröar-, Staöar-, Stykkishólms-,
Stærri-Árskógs-, Svalbarösstrandar-,
Svínavatns- , Tjarnar-, Undirfells-,
Uröar-, Víöidalstungu-, Voþnafjaröar-,
Þingeyrar-, Þóroddsstaöarkirkja ofl.
Ýmsar geröir af serviettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent,
Glerárgötu 24, Akureyri,
sími 96-22844, fax 96-11366.
Framtalsaðstoð
Framtalsaöstoð og bókhaldsþjón-
usta við einstaklinga og smærri
fyrirtæki.
í fjan/eru minni 8.-13. mars nk. tek-
ur Birgir Marinósson við pöntunum I
slma 21774.
Guðmundur Gunnarsson,
Vanabyggð 17, 600 Akureyri,
sími 22045.
Bílar og búvélar
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
símar 95-12617 og 985-40969.
Sýnishorn af söluskrá:
Willys Rangler árg. ’90, ek. 87.000.
Dodge Ram Pickup árg. '85 4x4
díesel.
Izusu Pickup árg. '91, ek. 50.000,
4dyra m/húsi.
Toyota Extra Cap árg. '87, bensín
EPI.
Nissan Patrol Pickup árg. '85, slétt-
ur pallur.
Nissan Patrol Pickup árg. '86, yfir-
byggöur.
Izusu Pickup árg. '84, 4x4 diesel.
Blazer K5 árg. '81, 35 tommu dekk.
Bronco árg. '78, Nissan vél díesel,
spil, 35 tommu dekk.
Willys J.C. 5, 6 cyl. m/plasthúsi, 35
tommu dekk.
Subaru, ýmsar gerðir. Fólksbílar og
vörubílar af ýmsum geröum.
Dráttarvélar:
Case 895 XL 4x4 árg. '90 m/Veto
16.
Case 585 XL 4x4 árg. '88 m/tönn.
Case 785 XL árg. '88 m/Alö 3030.
Massey Ferguson 3080 4x4 árg.
'89 m/framb. og skriðgír.
Massey Ferguson 200 2x4 árg. '87,
góö vél.
Massey Ferguson 399 4x4 árg. '92.
Massey Ferguson 690 2x4 árg. '86.
Ford 6610 4x4 árg. '86 m/framb.
ogTrima 1420.
Ford 6610 4x4 árg. '87 m/Trima
1620.
Ford 5630 4x4 árg. '91, lágþ.
Ford 5610 4x4 árg. '85, lágþ.
Zetor 7745 4x4 árg. '89 m/framb.
Zetor 7711 2x4 árg. '91.
Zetor 7011 2x4 árg. '84.
Ath. mjög gott verö á nýjum Valmet
og Steyr dráttarvélum.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
símar 95-12617 og 98540969.
Bólstrun
Vönduö vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.
Tökum aö okkur fataviögerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 13-16.
Burkni h.f.,
Jón M. Jónsson, klæðskeri,
Gránufélagsgata 4, 3. hæð (J.M.J.
húsið),
símar 27630 og 24453.
Flutningar
Klæði og geri viö húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til
bólstrunar I úrvali.
Góöir greiösluskilmálar.
Vísaraðgreiöslur.
Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.
Tilboö óskast í að flytja hrogn í
tunnum, annars vegar frá Vopna-
firöi til og meö Sléttu, hins vegar
frá Tjörnesi til og meö Akureyri. Los-
unarstaöur á höfuöborgarsvæöinu.
Athugið: Innifaliö I tilboöi er aö
flytja tómar tunnur til baka I tilsvar-
andi magni.
Flutningskostnaöur skilist pr. tunnu
+ vsk. Tilboö opnuö 10. mars kl.
13 aö Höföabrekku 13.
Réttur áskilinn til að taka hvaöa til-
boöi sem er eöa hafna öllum.
Guðmundur G. Halldórsson,
Húsavík.
Dcrcárbíc
Q23500
TIMECOP
Ofurhetjan Van Damme snýr aftur f spennuþrunginni ferð um tímann.
Timecop er vinsælasta mynd Van Damme til þessa og það er ekki að
ástæðulausu. Vilt þú flakka um tímann?!
Skelltu þér þá á þesta „þrillerinn" f þænum, Timecop.
Aðalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver, Mia Sara og Gloria
Reuben. Leikstjóri: Peter Hyams.
Þriðjudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Timecop
DISCLOSURE
Misstu ekki af kynferðislegri ógnar-
spennu og skelltu þér á
Disclosure.
Þriðjudagur:
Kl. 21.00 Disclosure - B.i. 16
threesome
THREESOME
Stórskemmtileg gamanmynd með
vafasömu ívafi með Lara Flynn
Boyle, Steþhen Baldwin og Josh
Charles í aðalhlutverkum.
Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir
Eddy, en Eddy er ekki með
kynhvatir sfnar á hreinu.
Þriðjudagur:
Kl. 23.00 Threesome B.i. 12
SÍÐASTA SINN
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga — *S3T 24222
■ if ■ ■ ■ n ■ i ■ ■ i ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ i ■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ i n ■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ m