Dagur - 23.03.1995, Blaðsíða 11
MAN N LÍ F
Fimmtudagur 23. mars 1995 - DAGUR - 11
Þessi unga stúlka var einn af gestum Sjallans sl. laugardag og hér er Laddi „Það er næsta víst“ að þennan
að syngja til hennar ástarsöng, á frönsku!!, eða það taldi hann gestum trú íþróttafréttamann þekkja aliir.
um. Stúlkunni ieiddist það ekki mjög eins og sjá má.
Maria Galland snyrtivörukynning
fóstudaginn 24. mars frá kl. 13-18
Snyrtifrœdingar kynna og Linda Björk,
förðunarfrœðingur, leiðbeinir með förðun
(val á litum).
20% kynningarafsláttur
Dömur athugið!
Nýjar sendingar af fatnaði
fyrir sumarið
50% afsláttur af slœðum og skarti
Gítarinn plokkaður af leikni. Ladda klappað lof í lófa í Sjalianum. Myndir: GG
Norðan grín og garrí í Sjallanum:
Laddí fer á kostum í
klukkustundardagskrá
Sjallinn á Akureyri býður um þessar mundir gestum um salinn og eru gestimir teknir tali eða dregnir ftam
sínum upp á skemmtidagskrá með hinum óviðjafnan- á sviðið. Það ætti því enginn að vera svikinn af Norð-
lega Ladda (Þórhalli Sigurðssyni). í klukkustundar- an gríni og garra.
langri dagskrá lætur hann gamminn geysa með gríni
og söng og honum til aðstoðar er tónlistarmaóurinn Undir yfirskriftinni Nýr Sjalli á gömlum grunni
Hjörtur Howser. hyggst skemmtistaðurinn leggja saman metnað sinn
Laddi er mjög líflegur á sviðinu allan tímann; fer og gæði í mat og þjónustu. GG
Norðlenskir dagar í
iOfe>i#HRÍSALUNDI
Fimmtudagur
Matur og Mörk frá kl. 15
Tilbúnir réttir • Ferskt hrásalat
Mjólkursamlag frá kl. 15
Óðalsostur kr. 556 kg
Gráðostur kr. 150 stk.
Föstudagur
KYNNINGAR
Bautabúrið frá kl. 15
Reykt úrb. folaldakjöt kr. 487 kg
Sana frá kl. 15
Sultur og marmilaði
Stöplafiskur frá kl. 15
Harðfiskur
Laugardagur
KYNNINGAR
Sana frá kl. 11
Sultur og marmilaði
Bautabúrið frá kl. 11
Reykt úrb. folaldakjöt kr. 487 kg
Matur og Mörk frá kl. 11
Pizzur og hrásalat
Svínarif kr. 264 kg
Svínakótilettur kr. 890 kg
Reykt úrb. folaldakjöt kr. 487 kg
Afgreiðslutímar:
Mánud.-föstud. kl. 10-19.30 • Laugard. kl. 10-18