Dagur - 23.03.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 23.03.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 23. mars 1995 - DAGUR - 13 DACSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeytl 17.05 UlOarljói 17.50 Táknmálibéttli 18.00 Stundln okkar Enduisýndur þáttur. 18.30 Lotta f Skarkalagðtu (Lotta pá Brákmakargatan) Sænsk- ur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. 19.00 0 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir og veður 20.40 íslandsmótið í handknatt- leik Bein útsending frá þriðja leik KA og Vals í úrslitum. 21.20 Hamingjulandið (Onnen maa) Finnsk sjónvarps- mynd frá 1993. Týndi sonurinn, Tenho, snýr heim í sveitina til for- eldra sinna til að sleikja sár sín. Þar á hann ástarævintýri með mjaltastúlkunni Virvu og sumarið líður í sjóðheitum tangó. 22.25 Alþingiskosningamar 1995 Flokkakynning. Sjálfstæðisflokkur og Samtök um kvennalista. 23.00 EUefufréttir og dagskrár- lok 16.45 Nágrannar 17.10 Glastar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 MeðAfa(e) 18.45 SJónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.15 Dr. Quinn (Medicine Woman) 22.05 Borgarafundur i Heykja- neskjördæmi Nú er að hefjast bein útsending á Stöð 2 og Bylgjunni frá fundi þar sem forystumenn ílokkanna ræða við stjómendur þáttarins og svara fyrirspumum fundargesta. Fund- urinn er haldinn í félagsheimili Kópavogs og em allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Umsjón með umræðunum hafa þau Elín Hirst og Stefán Jón Hafstein. Eftir rétta viku verður bein útsending frá borgarafundi í Reykjavík. Stöð 2 1995. 23.40 Hetja (Hero) Athyglisverð og gamansöm mynd um vonlausan undirmáls- mann sem verður vitni að flugslysi og bjargar farþegunum úr flakinu fyrir hálfgerða slysni. Hann virðist hvorki botna upp né niður í því sem gerst hefur en útsmoginn svikahrappur veit að bjargvættur- in mun fá rausnarlega umbun og eignar sér því allan heiðurinn. Að- alhlutverk: Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia. Leikstjóri er Stephen Frears. 1992. 01.35 Allt á fullu í Beverly Hllls (Less Than Zero) Þrjú ungmenni lifa í allsnægtum í Los Angeles og eru smám saman að missa sjónar á tilgangi lífsins. Þremenningamir lifa hátt og njóta hins ljúfa lífs en þegar betur er að gáð sést að það hriktir í öllum stoðum. Aðalhlut- verk: Andrew McCarthy, Jami Gertz og James Spader. Leikstjóri: Marek Kanievska. 1987. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð böm- nm. 03.10 Dagskrárlok © RÁS1 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn: Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttlr 7.30 Fréttayflrllt og veðurfregn- fr 7.45 Daglegt mál Bjöm Ingólfsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttlr 8.10 Kosnlngahornið Að utan 8.31 Tfðlndl úr mennlngarUflnu 8.40 Myndllstarrýnl 9.00 Fréttlr 9.03 LaufskáUnn Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segðu mér sðgu: „Bréfin hennar HaUdísar" eftir Jórunni Tómasdóttur. Lesar- ar: Hulda Kristin Magnúsdóttir sem Halldís, Þóra Friðriksdóttir sem amma og Baldvin Halldórsson sem afi. 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdeglstðnar 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttir 11.03 Samféiaglð i nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdis Amljótsdóttir. 12.00 FréttayflrUt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðlindin Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- lngar 13.05 Hádeglslelkrlt Útvarps- ieUchússins, Líkhúskvaitettinn eftir Edith Ran- um. 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Þrjár sóUr svartar" eftir Úlfar Þormóðsson. Þórhallur Sigurðsson les (11:12) 14.30 MannlegteðU 4. þáttur: Galdramenn. Umsjón: Guðmundur Kr. Oddsson. 15.00 Fréttlr 15.03 Tónstlginn 15.50 Kosnlngahornið 16.00 Fréttir 16.05 Sldma - fjðUræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr 17.03 TónUst á síðdegi 17.52 Daglegt mál Bjöm Ingólfsson flytur þáttinn. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarþei - Grettis saga Ömólfur Thorsson les (18) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoð- uð. 18.30 Kvlka 18.48 Dánarfregnlr og augiýs- ingar 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Auglýslngar og veður- fregnir 19.35 RiUlettan ■ ungllngar og málefni þelrra Morgunsagan endurflutt. Þáttur- inn er sendur út frá Akureyri. 20.00 Tónlistarkvðld Útvarpslns Samnorrænir tónleikar. 22.00 Fréttlr 22.15 Hér og nú Lestur Passiusálma Þorleifur Haukssonles(34) 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Aldarlok: Tvifarar Fjallað um skáldsöguna -Operati- on Shylock" eftir Philip Roth. 23.20 Hugmynd og veruleUd í pólitik Atli Rúnar Halldórsson þmgfrétta- maður talar við stjómmálaforingja um hugmyndafræði í stjómmálum. 4. þáttur: Rætt við Halldór Ás- grimsson formann Fiamsóknar- flokksins. 24.00 Fréttlr 00.10 Tónstlglnn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns itö* RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað UlUfsins 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló lsland 10.00 HaUó Ísland 12.00 FréttayflrUt og veður 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fiéttir Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur i belnnl útsendlngu: Kosningaútvaip í Þjóðarsál Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 MilU stelns og sleggju 20.00 íþróttarásln fslandsmótið i handbolta. 22.00 Fréttir 22.10 i sambandl Þáttur um tölvur og Intemet. Tölvupóstfang: samband@mv.is Vefsíða: www.qlan.is/samband 23.00 Plðtusafn popparans Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir 24.10 íháttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum Ul morguns: Næturtónar NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpl 02.05 Tengja Krlstjáns Slgur- jónssonar 03.30 Næturlðg 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnlr 05.00 Fréttir 05.05 Kvðldsól Umsjón: Guðjón Bergmann. 06.00 Fréttir og fréttlr af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr Moiguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Samtök fiskvinnslustöðva án útgerðar leita til samkeppnisráðs: Telja að fyrirtæki sem bæði reka fískvinnslu og útgerð njóti forréttinda Samtök fiskvinnslustöðva án út- gerðar, SFÁÚ, hafa leitað til samkeppnisráðs og óskað þess að ráðið taki til athugunar þá samkeppnismismunun sem sam- tökin telja að nú viðgangist í fiskvinnslu. SFÁÚ telur að aðal- mismunurinn felist í því að þau fyrirtæki sem bæði reka fisk- vinnslu og útgerð og fengið hafa úthlutað kvóta endurgjaldslaust frá ríkinu fénýti þessar heimildir og geti síðan flutt þá fjármuni beint og óbeint frá útgerð til fiskvinnslu þó að í raun sé um tvær atvinnugreinar að ræða. SFÁÚ telur það meginatriði að lögbundið stjómkerfi í atvinnulífi eigi ekki að leiða til samkeppnis- truflunar milli fyrirtækja, hvort sem slík löggjöf kann að varða bankastarfsemi, starfsemi trygg- ingarfélaga, iðnað, blaðaútgáfu, útfararþjónustu eða fiskvinnslu, svo einhver dæmi séu tekin. I SFÁÚ eru nú 65 fyrirtæki með um 1400 starfsmenn og telur stjóm þess að úrslit málsins kunni einnig að ráða mjög miklu um eflingu ís- lenskra fiskmarkaða og framtíðar- þróun fiskvinnslunnar í landinu. GG | I auglýsingadeild, sími 96-24222. Opið frá kl. 8.00-17.00. Auglýsendur! Skilafrestur auglýsinga í helgarblaðið okkar er til kl. 14.00 á fimmtudögum. - já 14.00 á fimmtudögum | 1 i I Garðlönd Þeir sem ætla að hafa garðlönd hjá mér í sumar vinsamlegast látið vita fyrir 1. maí og tilgreiniö fer- metrafjölda. Tekið er á móti pöntun- um og frekari upplýsingar veittar í síma 24926 T hádeginu eöa á kvöldin eftir klukkan 20 virka daga. Sveinn Bjarnason, Brúarlandi. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._____________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunarT úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. ÖKUKENiMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 22935-985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, að- staða fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 91- 79170. Einangrunargler íspan h/f Akureyri, Einangrunargler, sfmi 22333, fax 96-23294. • Rúöugler. • Hamrað gler. • Vírgler, siétt og hamrað. • Öryggisgler, glært, grænt og brúnt. • Litað gler, brúnt og grænt. Hringiö og leitið tilboöa um verö og greiðslukjör. íspan h/f Akureyri, Einangrunargler, sími 22333, fax 96-23294. Græna hjólið Græna hjólið, búvélamiðlun, Víðigerði, simi 95-12794. Vantar vélar og tæki á skrá, tals- verð eftirspurn. - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUNDI 15 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 Ökukennsla Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasiml 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Hreingerningar. - Gluggaþvottur. - Teppahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. - Bónleysing. - Bónun. - „High speed“ - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. ' bónun. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. Skráning í leikhúsferö í Freyvang 21. apríl. Sýnikennsla í kökuskreytingum, Ing- óifur Gíslason bakarameistari. Félagskonur, mætið vel. Stjórnin.____________________________ I.O.G.T. Umdæmis- og þingstúku- þing verður laugardaginn 25. mars kl. 14 að Varðborg, félagsheimili templara. Stigveiting og venjuleg þingstörf. Mætum öll! Umdæmis- og þingtcmplar. Messur ’ Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Laufássprestakall: , Kirkjuskóli nk. laugardag 125. mars í Svalbarðskirkju rkl. 11 og í Grenivíkur- kirkju kl. 13.30. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju sunnudagskvöldið 26. mars kl. 20.30. Sóknarpresturinn kemur og messar sjálfur og fermingarböm aðstoöa. Sóknarprestur,______________________ Dalvíkurkirkja: Barnamessa sunnudaginn 26. mars kl. II. Sóknarprcstur. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeidi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Árnað heilla Fertugur er í dag Karl Herbert Har- aldsson, pípari á Akureyri. Karl lætur aldurinn ekki raska ró sinni og er við vinnu sína í dag. Ýmislegt r Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- gölu 25b (2. hæð).____________ Minningarkort Menningarsjóðs kvcnna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval.__________________ Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er opinn á sunnudög- um kl, 13-16._____________________ Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið frá kl. 14-17 á sunnudögum. Auglýsing hjá okkur nær um allt INorðurland wmm IBt24222 Fax 27639 Munid söfnun Lions fyrir endurhœfmgarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glæsibœjarhrepps á Akureyri nr. 1170-05-40 18 98

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.