Dagur


Dagur - 28.03.1995, Qupperneq 1

Dagur - 28.03.1995, Qupperneq 1
Akureyri, þriðjudagur 28. niars 1995 61. tölublaö 'Sbiax-®** HERRADEILD Gránutélagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599 Akureyrarlögreglan mætti ölvuöum manni •• á vélsleða: Okumaöurinn reyndi að komast undan KA-menn höfðu œrna ástæðu til að fagna vel og lengi eftir Icikinn við Val á Iaugardag. Mynd: Robyn Úrslitakeppninn í handknattleik: Sigurreifir KA-menn - úrslitaleikurinn að Hlíðarenda í kvöld KA og Valur leika hreinan úrslitaleik um íslandsmeist- aratitilinn í handknattleik í Valsheimilinu að Hlíðarenda í kvöld. KA sigraði Val í fjórða leik lið- Nýgerðir kjarasamningar munu auka launakostnað félagsins um a.m.k. 50 milljónir króna á ári. Hins vegar ber að þakka það að samningar náðust án verkfalla og að þessir samn- ingar stefna ekki þeim stöðug- leika í voða, sem er grundvöllur þess að áfram geti vextir verið tiltölulega Iágir, en vaxtastigið skiptir félagið mjög miklu máli,“ sagði Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri KEA, á aðal- fundi félagsins sl. laugardag. Tveir þriggja bíla árekstrar Tveir þriggja bfla árekstrar urðu norðan Akureyrar síð- degis á laugardag og var um aftanákeyrslur að ræða í báðum tilfellum. Sá fyrri varð á Hörgár- braut sunnan Lónsár og skömmu síðar varð annar þriggja bfla árekstur á Moldhaugnahálsi. Nokkrar skemmdir urðu á bflun- um en engin slys á fólki. Aófaranótt laugardags var ekið yfir fót á konu fyrir utan Sjallann á Akureyri. Ökumaður hvarf af vettvangi en þegar hafðist upp á honum seinna um nóttina gat hann engar skýringar gefið á brottför sinni af vettvangi. Konan kvartaði um eymsl í fótum og vinstri hand- legg. GG anna í KA-heimilinu á laugardag og staðan er því jöfn í viðureign- um liðanna, 2:2. Sigur KA á laug- ardaginn sannaði að liðið er til alls líklegt og leikmenn og aðstand- endur liðsins segjast staðráðnir í að endurtaka leikinn frá því í bik- „Áfram mun verða þörf á fyllsta aðhaldi í öllum útgjöldum og þó að vextir af skuldum hafi lækkað og muni væntanlega verða skaplegir á árinu 1995 mun áfram verða unnið að því að lækka skuldir félagsins, þó að tímabundið getið þær hækk- að. I ársskýrslunni í fyrra var sagt að brýnasta verkefnið væri að ná KEA úr úr taprekstri yfir í hagnað. Þetta tókst á árinu 1994 og miklu skiptir nú að viðhalda þeim ár- angri. Félagið verður að hafa hagn- að til lengri tíma litið, þá aðeins getur félagið vaxið og dafnað og rækt hlutverk sitt við félagsmenn, hluthafa og eyfirskar byggðir,“ sagói Magnús Gauti. Á aóalfundinum var samþykkt aó greiða 10% arð af nafnverði hluta í B-deild stofnsjóös og jafn- framt verði reiknaðir 4% vextir af stofnsjóði félagsmanna, A-deild, eins og hann var í árslok 1994. Þá samþykkti fundurinn að vísa til stjómar tillögu Sigfríðar Þor- steinsdóttur og fleiri um mótun nýrrar og framsýnnar starfs- mannastefnu fyrir Kaupfélag Ey- firðinga er taki m.a. mið af lögum nr. 28/91 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Kaupfélagsstjóri bar upp á fund- inum tillögu um að hækka laun stjómarmanna í KEA um 43%, en þau hafa ekki verið hækkuð í þrjú ár. Tillagan var felld. Hins vegar var samþykkt breytingartillaga Benedikts Hjaltasonar á Hrafnagili arkeppninni fyrir tæpum tveimur mánuðum og koma með „dolluna“ til Akureyrar. Leikurinn hefst kl. 20.30 og fyrir þá sem ekki fara á leikinn verður honum sjónvarpað beint á RÚV. Nánar er fjallað um úrslitaslaginn á íþróttasíðu. SH um að þóknun til stjómarmanna hækki um 3% og fylgi þannig þeirri hækkun sem hafi orðið á launum á almennum vinnumarkaði. Kjörtímabil þriggja stjómar- manna lauk á þessum aðalfundi en tveir þeirra, sr. Pétur Þórarinsson og Þorsteinn Jónatansson, gáfu kost á sér og voru endurkjörnir. Valdimar Bragason gaf hins vegar Að morgni sl. sunnudags mætti lögreglubfll á Akur- eyri vélsleða sem ekið var eftir öfúgum vegarhelmingi norður Hörgárbraut. Þegar ökumanni vélsleðans var gefið stöðvunar- Húsavík: Örfáar grásleppur í netunum etta er engin veiði og ég er mjög svartsýnn á að það ræt- ist úr þessu,“ sagði Sigurður Gunnarsson, sem var að draga grásleppunet úr Skjálfanda í gær, ásamt Heimi Bessasyni. Þeir félagar vom búnir að draga rauðmaganet eftir margra daga ógæftir og fengu enga veiði, að sögn Sigurðar. Þeir vom búnir að draga 4 grásleppunet þegar Dagur hringdi. I þeim voru 11 grásleppur og Heimir innbyrti þá 12. meðan á símtalinu stóð. Sigurður sagðist svartsýnn á að aflinn glæddist, tíðarfarið hefði verið hörmulegt og hann hefói heyrt um mjög lélega grásleppu- veiði bæði vestan og austan Húsa- víkur. IM ekki kost á sér og var Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, sem áður var í varastjóm, kjörin í aðalstjóm í hans stað. Guðlaug Bjömsdóttir á Dalvík var kjörin í varastjórn í staó Úlfhildar. Aðrir í aðalstjóm eru Jóhannes Sigvaldason, Jó- hannes Geir Sigurgeirsson, Magn- ús Stefánsson og Guðný Sverris- dóttir. óþh merki sveigði hann yfir á hægri vegarhelming og jók ferðina og hóf lögreglan þá eftirför. Eftirförin barst norður að Lóns- bakka og þar ók ökumaður vél- sleðans vestur fyrir veginn og þar eftir snjónum en við bæinn Spymu var afleggjari þvert á akst- ursstefnu sleðans meö háum snjóruðningum sitt hvoru meginn. Sleðinn lendir upp á ruðningnum á mikilli l'erð meó þeim afleiðing- um að hann svífur eina 15-20 metra, kemur niður að aftan og skellur á skíðin og við það hlaut ökumaóur áverka á brjósti. Hann var fluttur á sjúkrahús en hann var grunaður um ölvun við akstur vél- sleóans. Tveir aórir ökumenn, á bílum í þeim tilfellum, voru teknir við meintan ölvunarakstur um helg- ina. Annar þeirra var réttindalaus, hafði misst ökuréttindinn í desem- bermánuði sl. í fjóra mánuði. GG Fjárhagsáætlun Raufarhafnarhrepps: Hafin veröur bygging sorporkustóðvar A ætlaðar skatttekjur sveit- /\arsjóðs Raufahafnar- hrepps fyrir árið 1995 eru 43 milljónir króna og tekjur hafnarsjóðs 3,5 milljónir króna. Fjárhagsáætlunin var samþykkt á fundi sveitar- stjómar fyrir skömmu. Rekstur svcitarfélagsins er áætlaður um 84% af heildar- skatttekjum en heildarvelta þess er áætluð rúmlega 72 milljónir króna og gert er ráð fyrir lántöku að upphæð 9 milljónir króna. Stefnt er að því að ljúka vinnu við aðal- skipulag Raufarhafharhrepps á yfirstandandi ári. Fyrirhugað er að taka nýtt íþróttahús í notkun á árinu sem hefur vcrió t byggingu í tvö ár en áætlað er að fjárfesta fyrir 13,5 milljónir króna í húsinu. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga leggur firam 5 milljóna króna styrk á árinu vcgna fram- kvæmda ársins 1994 en búið cr að framkvæma fyrir 38 millj- ónir króna en eftir er um 30 milljóna króna framkvæmd. Bygging sorporkustöðvar mun hefjast á komandi sumri en fyrirhugaö aó ljúka bygg- ingu hennar á árinu 1996, Lögó hafa verið fyrir Skipulag ríkisins drög að umhverfismati fyrir stöðina. í fjárhagsáætlun Raufar- hafnarhrepps er gert ráð fyrir verulegu átaki í umhverfismál- um, en þetta átak er gert nú í tilefni 50 ára afmælis Raufar- hafnarhrepps, en vcgleg afmæl- ishádð fer fram 22. og 23. júl| nk. og er fyrirhugað að Forseft íslands, frú Vigdts Finnbogar dóttir, heimsæki Raufarhafnarí búaaf því tilefni. GGj Frá aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga sl. laugardag. Brýnasta verkefni sl. árs var að snúa taprekstri yfir í hagnað, og það gekk eftir. Ein breyting varð á stjórn, Úlfhildur Rögnvaidsdóttir var kosin í stjórn KEA í stað Vafdimars Bragasonar sem gaf ekki kost á sér. GG/Mynd: Robyn Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri, á aðalfundi KEA sl. laugardag: Hagnaður til lengri tíma nauðsynlegur

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.