Dagur - 28.03.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 28.03.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 28. mars 1995 KA-heimilið v/Dalsbraut, sími 23482 Nýjar perur • Nýjar perur Komið í nýja og betrumbætta Ijósastofu KA-heimiIið, sími 23482 AKUREYRARBÆR Auglýsing um framlagningu kjörskrár við al- þingiskosningarnar 8. apríl 1995 Kjörskráin liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofun- um aó Geislagötu 9, 2. hæð, frá og með miðviku- deginum 29. mars 1995 til og með föstudeginum 7. apríl 1995 á venjulegum skrifstofutíma. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá Þjóðskrá að kvöídi 18. mars 1995. Athugsemdir við kjörskrána berist bæjarstjórn Akur- eyrar að Geislagötu 9, 600 Akureyri. Bæjarstjórinn á Akureyri, 27. mars 1995, Jakob Björnsson. Kæru umbóta - tíl hvers Þjóðvaki? Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107,600 Akureyri. Sími96-26900 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3. h., Akureyri, mánudaginn 31. mars 1995 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 63, Akureyri, þingl. eig. Kristján Jóhannsson og Anna G.Torfadóttir, gerðarbeiðendur Ak- ureyrarbær, Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Tryggingastofnun ríkisins og Vá- tryggingafélag íslands hf. Ásholt 8, eignarhl. Árskógshreppi, þingl. eig. Óðinn Valdimarsson, gerðarbeiðandi Olíuverslun ís- lands. Brekkugata 10, neðsta hæð, Akur- eyri, þingl. eig. Tryggvi Kjartans- son, gerðarbeiðandi Samvinnulíf- eyrissjóðurinn. Fjólugata 13, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Sigurgeir R. Gissurarson og Anna S. Arnarsdóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarbær, Bygging- arsjóður ríkisins og Samvinnulífeyr- issjóðurinn. Geldingsá, íb. 00-01, Svalbarðs- strandarhreppi, þingl. eig. Jó- hannesína Svana Jónsdóttir, gerð- arbeiðendur Sýslumaðurinn á Ak- ureyri og Islandsbanki hf. Hafnarstræti 17, Akureyri, þingl. eig. Hólmsteinn Aðalgeirsson, gerðarbeiðendur Akureyrarbær, Lífeyrissjóður Norðurlands og Líf- eyrissjóður múrara. Hafnarstræti 86a, neðsta hæð, Ak- ureyri þingl. eig. Gylfi Garðarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Kaupfélag Eyfirðinga og Vátryggingafélag íslands hf. Hánefsstaðir, íbúðarhús og lóð, Svarfaðardal, þingl. eig. Alfreð Vikt- or Þórólfsson, gerðarbeiðendur Fell hf. og Stofnlánadeild landbúnaðar- ins. Hella, Loðdýrabú (minkahús), Ár- skógshreppi, þingl. eig. Höfðafell hf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Ákureyri. Karlsbraut 7, Dalvík, þingl. eig. Sig- urjón Kristjánsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Bæj- arsjóður Dalvíkur. Kaupvangsstræti/Sjafnar-hús, aust- urendi, Akureyri, þingl. eig. Guð- mundur Sigurjónsson, gerðarbeið- andi Akureyrarbær. Kaupvangsstræti 23, eignarhl. 5, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Oddur Magnússon, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands. Klapparstigur 19, eignarhl. Ár- skógshreppi, þingl. eig. Valur Höskuldsson, gerðarbeiðendur Bókhaldsskrifstofan og Olíuverslun Islands. Sjávargata 4, Hrísey, ásamt öllum vélum, tækjum og áhöldum, þingl. eig. Birgir Sigurjónsson, gerðar- beiðandi Fiskveiðasjóður Islands. Spítalavegur 21, efri hæð, Akur- eyri, þingl. eig. Sigurgeir Jónsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Lífeyrissjóður blaðamanna og (slandsbanki hf. Sveinbjarnargerði 2, Svalbarðs- strönd, þingl. eig. Fjöregg hf., gerð- arbeiðandi Sýslumaðurinn á Akur- eyri.____________________________ Vanabyggð 6 D, Akureyri, þingl. eig. Björk Dúadóttir og Jón Carls- son, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Norðurlands. Sýslumaðurinn á Akureyri, 27. mars 1995. Nú eru kosningar framundan og sérhver Islendingur stendur frammi fyrir þeirri samvisku- spumingu hvemig hann kýs að stjómað verði íslenskum þjóðmál- um næstu fjögur árin. Þetta er óneitanlega örlagarík ákvörðun því hún snertir ekki aðeins okkur sjálf heldur alla borgara þessa lands. Hvemig viljum við láta stjóma málum þjóðarinnar? Erum vió ánægð með fyrirkomulagið eins og það er í dag - sammála um að réttlæti og hagsýni ríki almennt í þessu þjóðfélagi? Ef við erum ánægð með ástandið eins og það er í dag þá skulum við umfram allt kjósa sömu flokka og setið hafa undanfarin fjögur ár - þá fáum við að sjá í enn fastara formi þá stefnu sem ríkjandi hefur verið - ástand sem stöðugt mun veróa erfíðara að breyta þegar fram í sækir. Raunar virðast margir vera óánægðir með ástandið - og óánægjuraddimar verða sífellt háværari. Talað er um aö í þessu landi séu nú í raun tvær þjóðir þar sem önnur er rík - hin fátæk. Tekjunum er misskipt og hinir ríku verða sífellt ríkari og hinir fátæku fátækari. Og ein þeirra stétta sem víðast hvar er tal- in vera burðarás menningar í sérhverju þjóðfélagi - kennarar - standa nú í verkfalli vegna svo lágra launa að nágrannaþjóðir okkar horfa á ástandið í fomndr- an. Tekjur almennra launþega hrökkva ekki lengur til að geta lif- að venjulegu mannsæmandi lífi, borga skuldir af húsnæði eða kosta menntun barna sinna. Stefna núverandi stjómar er að halda launum almennra borgara svo lág- um sem auðió er undir því yfir- skini aö þjóðin gangi í gegnum erfiðleika og það þurfi umfram allt að treysta betur grundvöll fyr- irtækja og efla atvinnuvegi þjóð- arinnar. Auðvitað þurfum við að styrkja grundvöll atvinnuvega og fyrirtækja - en það á ekki að gera á kostnað almennings sem þess Aðalfundur Norræna félagsins á Akureyri verður haldinn miðviku- daginn 29. mars kl. 20.30 í Strandgötu 19b. Norræna félagið Foreldrasamtökin, Landssamtök foreldrafélaga og áhugafólk um málefni bama hafa sent frá sér fréttatilkynninu um Vöggudauða. Þar er skýrt frá því að Danir hafi náð miklum árangri í baráttunni gegn vöggudauða og eru íslenskir foreldrar hvattir til aó fara að ráð- um þeirra. í Danmörku létust hátt á annað hundrað böm vöggudauða árið 1991 en á síðasta ári létust ein- ungis 18 og því er um verulegan árangur að ræóa. I ljósi þessa em „Þjóðvaki vill réttlátara þjóðfé- lag þar sem sið- ferðisbrot eru ekki svo til dag- legt brauð hjá þeim sem eiga að stjórna í þessu þjóðfélagi.“ vegna sé látinn lifa við bágborin kjör. Við vitum hvemig fer fyrir þeim þjóðum þar sem almenning- ur lifir við bág kjör en aórir lifa í vellystingum. Engin þjóð stendur þannig undir sér til lengdar - stoð- imar hljóta að bresta fyrr en varir og klofningur í þjóðarsálinni leiðir til sundrungar og illinda. íslenska þjóðin hefur löngum viljað sýna samheldni og samábyrgð - en þetta er greinilega að breytast. Fólk finnur að ósanngimi ræður hvað varðar kjör launþega í þessu landi og horfir á hvemig stefna stjómvalda hefur verið að viðhalda atvinnuleysi og lágum launum. Viljum við virkilega halda þeirri stefnu óbreyttri - þá munu fyrirtækin heldur ekki standa á traustum grundvelli - vegna þess eins að fólkió kaupir ekki lengur vörur þeirra einfald- lega vegna þess aó þaó hefur ekki lengur efni á því. Þjóðvaki er þaö nýja stjóm- málaafl sem vill breytta stefnu í efnahags-, atvinnu- og launamál- um. I stefnu hans kemur fram sá skilningur að ekkert þjóðfélag fær staðist þar sem heiðarleikinn er ekki hafður í fyrirrúmi í stjóm landsins. Aó gefa þegnum lands- ins loforð sem síðan eru svikin hvert af öóru þykir oróið sjálfsagt á meðal núverandi stjómarflokka - þykir ekki tiltökumál - þar sem er landssamtök með deildum um allt land og hefur að markmiði að efla samstarf norrænna og norð- lægra þjóða, einkum í félags- og foreldrar hvattir til að hafa „ráóin þrjú“ sem Danir hafa beitt í þess- ari baráttu að leiðarljósi. Þau em: 1. Ungböm ættu aldrei að liggja á maganum þegar þau sofa. 2. Reykið ekki þar sem ung- böm eru nálægt. 3. Gætið þess að ungbaminu sé aldrei of heitt. Vöggudauöi er mun sjaldgæfari hér á Islandi en í Danmörku en þó hafa 3-4 böm að meðaltali látist vöggudauða á hverju ári. KLJ ýmsar ástæður eru stöðugt við- hafðar sem eiga aó sýna hvers vegna ekki sé hægt að standa við gefin loforð þegnum landsins til handa. En þetta er andstætt því sem krafist er af hverjum manni - gagnstætt þeim siðferðilegu regl- um sem okkur er kennt að halda í siðmenntuðu þjóðfélagi. Og við látum æskufólk okkar sjá hvemig reglur og loforð er þráfaldlega lít- ilsvirt og gröfum þannig undan þeim siðferðilegu hugmyndum sem sérhvert þjóðfélag verður að byggjast á. Þjóðvaki vill réttlátara þjóðfé- lag þar sem siðferðisbrot eru ekki svo til daglegt brauð hjá þeim sem eiga að stjóma í þessu þjóðfélagi. Þjóðvaki leggur áherslu á þá raun- verulegu siðbót í stjóm landsins sem núverandi stjómarflokkar hafa haft að yfirskini að vilja koma á, en hafa svo sýnt sig í að brjóta við fyrsta tækifæri - raunar þannig að almenningur stendur agndofa frammi fyrir þeim uppá- komum siðleysis sem virðist ríkja innan núverandi stjómarflokka. Loksins er kominn stjómmála- foringi sem þorir að leggja allan sinn stjómmálaferil og heióur sem stjómmálamaður á borð fyrir al- menning til að reyna að opna skilning fólks á því að svona getur ástandið ekki lengur fengið að þróast á Islandi í dag. Þessi nýi stjómmálaflokkur, Þjóðvaki, vill að almenningur í landinu samein- ist í því átaki að skapa réttláta og sterka stjóm jafnaðar í landinu, stjóm sem fólk getur treyst. Kynnum okkur þá stefnu sem Þjóövaki leggur nú fram fyrir þessar kosningar. Hér er á feróinni ný og fersk rödd sem hrópar til al- mennings í þessu landi um að koma á endurbótum og réttlátu þjóðfélagi. Látum ekki þetta ein- stæða tækifæri okkur úr greipum ganga í næstu kosningum. Ester Vagnsdóttir. menningarmálum. Meðal annars vinnur félagið að því að kynna þær þjóðir með því að stuðla að samskiptum milli einstaklinga, fé- lagsheilda og byggðarlaga. A seinni ámm hafa kynni ungs fólks á Norðurlöndum verið efld sérstaklega meö starfi í gegnum Nordjobb, þar sem ungmenni hafa átt þess kost að starfa að sumar- lagi í einhverju Norðurlandanna. Þá hafa ýmsir listviðburðir átt sér stað á vegum félagsins og Nor- ræna hússins í Reykjavík og ýmsir listamenn sótt Akureyri og fleiri staði út um land heim. Þá má ekki gleyma því samstarfi sem átt hefur sér stað í félögum milli vinabæja á Norðurlöndunum og t.d. hér á Ak- ureyri vió vinabæi Akureyrar í hinum löndunum. Allir sem áhuga hafa á norrænu samstarfi eru hvattir til að koma til starfa í félaginu og eru þeir vel- komnir á aðalfundinn, sem hug hafa á félagsaðild. Höfundur er fyrrverandi kennari á Akureyri. Aðalfundur Norræna félagsins á Akureyri Vopn í baráttunni gegn vöggudauða Fréttatilkynning.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.