Dagur - 28.03.1995, Síða 11
Þriðjudagur 28. mars 1995 - DAGUR -11
Við viljum
félagshyggjustjórn
Vegna tilmæla nokkurra kunn-
ingja minna, aðallega þeirra sem
stóðu að framboði Jafnréttis og fé-
Iagshyggju 1987, vil ég lýsa yfir
eftirfarandi:
Eg tel skásta kostinn að kjósa
nú Þjóðvaka, J-listann, með tilliti
til stefnu og starfa stjómmálaflokk-
anna nú um stundir. I fyrsta lagi
eru stefnumál Þjóðvaka og áherslur
að nokkru leyti þær sömu og okkar
1987. Sérstaklega að vinna gegn
öllu misrétti í hvaða mynd sem þaö
birtist. I öðru lagi aö atvinnuleysi
er gróft brot á mannréttindum. 1
þriðja lagi veróur að standa vörð
um sjálfstæði þjóðarinnar, ekki
veitir af eins og nú horfir. I fjórða
lagi eiga allir að vera jafnir fyrir
lögunum. Er það í raun og veru í
dag? I fimmta lagi verður að taka
heilbrigðis- og utanríkisráðuneytin
úr höndum krata.
Margir eru búnir að fá meira en
nóg af sviknum loforðum gömlu
flokkanna, það sést m.a. af því að
stór hluti kjósenda segir að þeir
ætli ekki að kjósa í vor. Þeir treysta
ekki þessum gömlu flokkum.
Eg vil segja við þá sem eru
ekki sáttir við ástandió í þjóðfé-
laginu í dag að þeir geti stuðlað að
Stefán Valgeirsson.
breytingum nú með því að kjósa
Þjóðvaka. Eg sé ekki aðra leið
miðað við stefnu og líklegt fylgi
flokkanna. Framsókn fær senni-
lega 14 þingmenn og Alþýðu-
bandalagið 10. Ef á að vera hægt
að mynda félagshyggjustjóm þarf
Þjóövaki að fá a.m.k. 9 þingmenn.
En að kjósa ekki, gæti leitt til þess
Ég vil segja við
þá sem eru
ekki sáttir við
ástandið í
þjóðfélaginu í
dag að þeir geti
stuðlað að
breytingum nú
með því að
kjósa Þjóðvaka.
að menn fái það yfir sig sem þeir
síst vilja. Við viljum félags-
hyggjustjóm, hvað vilt þú?
Stefán Valgeirsson.
Höfundur er fyrrv. alþingismaóur Fram-
sóknarflokksins og Samtaka um jafnrétti
og félagshyggju.
Vátryggingafélag íslands:
l'OIilft; (ollOÍOIilií
íi
Kristinn Torfason,
forstöðumaður, Akureyri:
G-listinn er skipaður sérlega hæfu fólki.
Steingrímur J. er þegar kunnur af verkum
síntim og ég tel níjög mikilvægt fyrir Akur-
eyri og Norðurland að Árni Steinar nái
kjöri.
■i 1111 ! 1 Bfc ■
STARFSMANNAFÉLAG
AKUREYRARBÆJAR
STAK félagar
Munið aðalfundinn í kvöld
StaSur: Hótel KEA.
Tími: Þriðjudagur 28. mars 1995 kl. 20.30.
Dagskró:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Erindi um styrk og framtíð stéttarfélaga.
Guðmundur Heiðar Frímannsson.
3. Onnur mól.
Kaffiveitingar veröa á fundinum.
Stjórn STAK.
Boðar lækkun iðgjalda á
tryggingum til einstaklinga
- lækkunin um 150 milljónir króna á ári
Vátryggingafélag íslands hefur
ákveðið lækkun iðgjalda á trygg-
ingum til einstaklinga um allt að
150 milljónir króna. Iðgjöld heim-
ilistrygginga lækka um 10%,
kaskótrygging um 15% og þá
verður veittur 35% afsláttur af F+
fjölskyldutryggingu VÍS.
Þróunin í heimilistryggingum
hefur verió afar jákvæö hjá félag-
inu undanfarin ár. Átt hefur sér
stað fækkun tjóna og afkoma fé-
lagsins í þessari grein á undan-
fömum árum hefur verið góð. Nú
er ljóst aö ekki er um sveiflur
milli ára að ræða, heldur þróun
sem leitt hefur til þess, að ákveðið
hefur veriö aö lækka iðgjöld
heimilistrygginga hjá félaginu um
10%. Þessi lækkun snertir þannig
um 30.000 fjölskyldur í landinu.
VIS hefur verið í fararbroddi
íslenskra tryggingafélaga í nýj-
ungum á sviöi ökutækjatrygginga
undanfarin ár og býður 4 mismun-
andi gerðir kaskótrygginga. Árið
1991 lækkaði félagið kaskótrygg-
ingar um 12% vegna góðrar af-
komu þeirrar greinar og nú lækkar
félagið Al-kaskótryggingar einka-
bíla um 15%.
Félagið hefur selt F+ fjöl-
skyldutrygginguna í yfir 6 ár með
allt að 30% afslætti. Þessi trygg-
ing býóur upp á flest það sem
einni fjölskyldu er nauósynlegt í
tryggingarlegu tilliti. Hafi trygg-
ingartakar einnig bíla sína tryggða
hjá félaginu veitir þaö verulegan
afslátt á tryggingunni. Hún er
einnig lykill að 15% afslætti á
margvíslegar aðrar tryggingar hjá
félaginu.
10% afsláttur á heimilistrygg-
ingar VÍS kemur aö sjálfsögðu á
heimilistryggingar í F+. Ennfrem-
ur hefur verið ákveðið að há-
marksafsláttur af F+ tryggingunni
geti nú orðið 35% í stað 30% áð-
ur. Ef viðkomandi er með einn bíl
hjá félaginu fæst 15% viðbótaraf-
sláttur og fyrir bíl númer 2 fæst
enn 5% afsláttur, þannig að til
mikils er aö vinna að hafa allar
trygggingar sínar undir einum
hatti. Jafnframt hefur skilmálum
félagsins verió breytt nokkuð.
Með framangreindum aðgerð-
um og ýmsum öðrum innbyrðis
leiðréttingum mun félagió veita
viðskiptamönnum sínum um 150
millj. króna lækkun iðgjalda á ári.
Úr fréttatilkynningu.
Guðrún Ragna Aðalsteinsdóttir og Hrönn Halldórsdóttir í versiun sinni, Ex-
inu. Mynd: Robyn
O varahlutir
Bremsuborðar - Bremsuklossar
Mazda Ford 't' Suzuki Benz
Laufásgötu 9, Akureyri
Símar 26300 # 23809
Kynning
á Haddýarbraubi
í KEA Nettó
mibvikudaginn 29. mars.
Kleinur og soðið brauð
með áleggi frá Kjötiðnaðarstöð KEA
HADDÝARBRAUÐ
SVALBARÐSSTRÖNÐ, SÍMI 96-22306.
Akureyrí:
Grínvöruverslun
opnuð í Krónunni
Fimmtudaginn 23. mars sl. opn- hæfir sig í grín- og gjafavörum, en
uðu Guðrún Ragna Aóalsteins- einnig fást þar bolir, armbönd,
dóttir og Hrönn Halldórsdóttir hálsmen og eymalokkar að
verslunina Exið í Krónunni. ógleymdum plakötum, gjafakort-
um o.fl. Þama má fá góðar og
Þessi verslun er sú eina sinnar skemmtilegar vörur fyrir alla ald-
tegundar á Akureyri en hún sér- urshópa. GG