Dagur


Dagur - 28.03.1995, Qupperneq 12

Dagur - 28.03.1995, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 28. mars 1995 Atvlnna 25 ára þýsk stúlka óskar eftir vinnu. Getur byrjaö 1. júní. Allt kemur til greina, s.s. hótel, eld- hús, sjúkrastofnun o.s.frv. Fljót aö læra. Hefur búiö á íslandi í tæpt ár. Upplýsingar í síma 91-644468, Arnarsmári 6, 200 Kópavogur, íbúð 102._______________________ Atvinna óskast 21 árs piltur óskar eftir vinnu við landbúnaðarstörf. Hefur búiö í sveit í 17 ár og um- gengist kýr og kindur. Dugiegur og reglusamur. Uppl. í síma 96-61518, Guðni. Húsnæði óskast Óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 27637, Sylvía.____ 27 ára gamall læknir og eiginkona óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. júní. Bílskúr eöa önnur verkstæðisað- staða æskileg. Uppl. í síma 91-644468, Arnarsmári 6, 200 Kópavogur, íbúð 102.______________________ Miðaldra, reglusöm og reyklaus hjón með fjögur smábörn, óska eft- ir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð á Akureyri eða í nágrenni t.o.m. 1. júní nk. Vinsamlega hringið eða skrifiö. Kristján Kristjánsson, Banérvágen 13, S-55463 Jönköping, Sverige, sími +36-148737. Húsnæöl í boöi Góð 3ja herb. íbúð við Smárahlíð til leigu. Laus strax. Fyrirframgreiðslu og meðmæla óskað. Upplýsingar í síma 22821. Vélsleöar Til sölu Arctic Cat Cougar vélsleði, 64 hestöfl, árg. '91, ek. 2.000 míl- ur. Verö: 380 þús. Ath. vsk. sleöi. Uppl. í síma 21952. Bíll - vélsleöi Til sölu Daihatsu Coure árg. ’86. Ek. 65 þús. km. Einnig til sölu Polaris Sport 440 vélsleði, keyrður 2.500 mílur. Uppl. í síma 96-61556. Hljóöfæri Gítarar, ótrúlegt úrval. Klassískir, þjóölaga, rafgítarar, raf- bassar, kassabassar. Gítarmagnar- ar, bassamagnarar. Einnig mikiö úrval af notuðum hljóð- færum og mögnurum. Tónabúðin, Sunnuhlíð, sími 96-22111. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verð. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 96-25055. CENGIÐ Gengisskráning nr. 64 27. mars 1995 Kaup Sala Dollari 62,73000 66,13000 Sterlingspund 100,06300 105,46300 Kanadadollar 44,45600 47,65600 Dönsk kr. 11,14650 11,78650 Norsk kr. 9,94730 10,54730 Sænsk kr. 8,53430 9,07430 Flnnskt mark 14,19090 15,05090 Franskur franki 12,56690 13,32690 Belg. franki 2,13700 2,28700 Svissneskur franki 53,64980 55,68980 Hollenskt gyllini 39,50630 41,80630 Þýskt mark 44,40380 46,74380 itölsk llra 0,03625 0,03885 Austurr. sch. 6,28540 6,66540 Port. escudo 0,42030 0,44730 Spá. peseti 0,48010 0,51410 Japanskt yen 0,69765 0,74165 l’rskt pund 99,76900 105,96900 OKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4'92 Útvega öll gögn sem meö þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIXI S. ÁRNASON Sfmar 22935 985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Námskeið í reiki I og II og fram- haldsnámskeið á Akureyri 1. og 2. apríl. Símar 96-23293 og 5623677. Bergur Björnsson, reikimeistari. Takiö eftir Spái í indíána- og sígaunaspil. Kristalheilun og orkujöfnun. Ráðgjöf fyrir þá sem þjást af sí- þreytu og canida sveppasýkingu. Verö stödd á Akureyri frá sunnudeg- inum 26. mars til 2. april. Uppl. og tímapantanir I símum 91- 642385 og 96-21048. I I * k CííPííiJ 7J! | íil iíi mmm hÍ'E Ti jUjJKÍ LEIKfÉLDGAKUREIRflR DJÖFLAEYJAN RÍS Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR 3. sýning föstudag 31. mars kl. 20.30 - Nokkur sæti laus 4. sýning laugardag l.apríl kl. 20.30 5. sýning föstudag 7. apríl kl. 20.30 6. sýning laugardag 8. apríl kl. 20.30 Miðasalan er opin virka daga nema mánudagakl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta Sími 24073 Mótor- stillingar Páskatilboð Bílastillingar sf.: Tilboðið gildir út apríl. Mótorstilling fyrir 4 cyl. bíl, unnin í fullkominni stillingatölvu. Verð: 5.300 kr. Kerti innifalin í verði. Greiðslukort Visa/Euro. Bílastilling sf. Draupnisgötu 7d Sími 22109. Spámiöill Les I fortfð, nútfð og framtíð, hlut- skyggni og fjarskyggni. Er með upptökutæki á staönum. Þeir sem pöntuðu fyrir jól, vinsam- lega staðfestiö. Er á Akureyri frá 26. mars til 1. apríl. Tek greiöslukort. Uppl. og tímapantanir I síma 91- 651426, Sigríður Klingenberg. Fermingartilboð • Panasonic hljómtæki, margar gerðir. • Panasonic ferðatæki með geisla- spilara. • Panasonic og Sony heyrnartól. • Panasonic og Sony vasatölvur. • Útvarpsvekjarar, margargeröir. • Hárblásarar og krullujárn, margar geröir. • Úrval lampa og Ijósa. Fermingartilboð Radiovinnustofan, Borgarljósakeðjan, Kaupangi, Sími 22817. Opið á laugard. 10-12. Freyvangs- leikhúsib Kvennaskóla- œvintýrið eftir Böðvar Guömundsson Leikstjóri Helga E. Jónsdóttir 12. sýning fimmtud. 30. mars kl. 20.30 13. sýning fóstud. 31. mars kl. 20.30 Miðasala/pantanir sími: 31349 og 31196 Kvennaskólacafé Matur og aðrar veitingar í gamla Kvennaskólanum að Laugalandi Upplýsingar í síma 31333 Varahlutir Skírnarkjólar Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfirði, sími 565-3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gír- kassa, sjálfskiptingar, startara, alt- ernatora o. fl. frá Japan. Ennfremur varahluti I Pajero, L-300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Erum aö rífa MMC Pajero 84- 90, LandCruiser 88, Daihatsu Rocky 86, Mazda pick up 4x4 91, Lancer 85- 90, Colt 85- 93, Galant 87, Su- baru St. 85, Justy 4x4 91, Mazda 626 87 og 88, Charade 84- 93, Cu- ore 86, Nissan Capstar 85, Sunny 2,0 91, Honda Civic 86- 90 2ja og 4ra dyra, CRX 88, V-TEC 90, Hyund- ai Pony 93, Lite Ace 88. 6 mánaða ábyrgð. Kaupum bíla til niðurrifs. Visa og Euro raögreiðslur. Opið frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-16. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfirði, slmi 565-3400. Skírnarkjólar til sölu og leigu. Vinsamlega pantiö tlmanlega fyrir páska. Uppl. I síma 21679, Björg. Skóviðgeröír Sýnir þú fyrirhyggju í hálkunni? • Mannbroddar og ísklær undir skóna. • Vatnsvarnarefni á alla skó. • Skóviögeröir, t.d. rifur viö sóla, rennilásar, sólning, hælplötur, hæl- fóöur, hælfestingar, saumurofl. • Vööluviðgeröir. • Ökklahlífar. • Lyklasmíöi. Skóvinnustofa Harðar, Hafnarstræti 88, sími 24123. Snjómokstur Tek að mér mokstur á plönum, stórum og smáum. Er með hjólaskóflu og traktor með tönn. Arnar Friðriksson, sími 22347 og 985-27247. Móttaka smáauglýsínga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. CcriArtMc S23500 HIGHLANDERIII Þriðja myndin urri Hálendinginn fékk mesta aðsókn í Bandaríkjunum af öllum þrem um þennan mikla vígamann. Aðalhlutverk: Christopher Lampert og Mario Van Peebles. Þriöjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Highlander III - B.i. 16 DROPZONE Wesley Snipes á hraðri niðurleið!!! Og þó... Nei! Kannski ekki!!! Þéttur háloftahasar í magnaðri spennumynd. Wesley á í höggi við fífldjarfa hryðjuverkamenn. f flugvél eru fáar undankomuleiðir... Reyndar bara ein. Allt sem fer upp kemur aftur niður og það gera þeir sko í Drop Zone. Glaóningur úr háloftunuml! Horfið til himinsl! í aðalhlutverkum eru Wesley Snipes, Gary Busey og Yancy Butler. Leikstjóri er John Badham. Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Drop Zone - B.i. 16 immni rn i ■■ ■■■■■■ i~ni y mmm m m n mimiié

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.