Dagur - 28.03.1995, Síða 15
DACDVELJA
Þriðjudagur 28. mars 1995 - DAGUR - 15
Stjörnuspá * eftir Athenu Lee Þribjudagur 28. mars
fÆjL Vatnsberi \Jííj£\ (20. jan.-18. feb.) J
Þú verbur nokkub ánægbur meb sjálfan þig í dag því þú heldur dampi eftir hægferb síbustu daga. Cættu þín á gyllibobum og haltu reisn þinni.
Fiskar 'V (19. feb.-20. mars) J
Þú kannt best vib þig í kunnug- legu umhverfi meb fólki sem þú þekkir vel og treystir. Þér vegnar ekki vel ef þú gerir tilraun til ab reyna eitthvab nýtt og framandi.
f Hrútur ^ (21. mars-19. apríl) J
Heimilib og fjölskyldan eru þér of- arlega í huga svo eyddu orkunni ab þessum þáttum iífs þíns í dag. Þú uppskerb ekki eins og þú sáir í vinnunni í dag.
f G2& Naut VjCT ^v' (20. apríl-20. maí) J
Ef fólk í kringum þig er ósam- vinnuþýtt er þab vegna þess ab þú hefur sagt eitthvab eba gert sem því mislíkabi. Láttu sem þér þyki þetta leitt og bibstu afsökunar.
(/HK Tvíburar ^ \JY J\. (21. maí-20. júm) J
Þótt þú verðir fyrir einhverri truflun í dag skaltu gæta þess að láta hugann ekki reika frá núverandi vandamálum. í heild verður þetta ágætur dagur. Eyddu kvöldinu með fjölskyldunni.
f Krabbi 'N V X'JSc (21. júní-22. júlí) J
Þetta verbur frekar venjulegur dagur á flestum svibum. Ef þú ætlar ab gera vibskiptasamninga er stranglega mælt meb því ab þú gætir þín í orbavali.
(23. júlí-22. ágúst) J
Þab verbur ekki þú sem leggur línurnar í dag svo sættu þig bara vib þab. Þú gætir grætt mest á því ab fylgjast meb í skjóli ann- arra. Happatölur: 2,14, 36.
f fL f Meyja A l (23. ágúst-22. sept.) J
Hefbbundin störf taka lengri tíma en venjulega og er þab afleibing af auknum kröfum. Þab reynir nokkub á persónuleg sambönd í kvöld. Happatölur: 7,14, 26.
(VKVo& } V^ir -Ur (23. sept.-22. okt.) J
Einhver truflun verbur á samskipt- um í dag sem leibir til þess ab þú þarft ab taka afdrifaríka ákvörbun. Afbrýbisemi skýtur upp kollinum.
(t mn Sporðdreki^ (23. okt.-21. nóv.) J
Dagurinn fer rólega af stab en láttu ekki blekkjast því þegar á líbur verbur meira en nóg ab gera. Þarfir annarra verba ab hafa forgang svo verkefni þín hrannast upp.
f 2A Bogmaður 'N V^5l X (22. nóv.-21. des.) J
Þú færb fréttir af fjölskyldunni og upplýsingar sem koma sér vel síbar. Þér tekst ab skilgreina þarfir þínar og aubveldara verbur ab komast ab sameiginlegri ákvörbun í erfibu máli.
f^ Steingeit ^ V^fTTl (22. des-19. jan.) J
Ágreiningsmál sem lengi hefur verib óleyst, kemur upp á yfir- borbib á ný. Beittu rökum og reyndu ab ná málamiblun. Öbru- vísi leysist þetta mál aldrei.
t
V
Gft
a\
ULI
Við skulum sjá...
mokum sancJ...
sædýrasafnið...
■o
<
A léttu nótunum
Svínasteik
Úr landafræbiprófi:
„Hver er helsti atvinnuvegur Dana?"
Eitt svarib var:
„Að gera svínin feit og selja síban fituna."
Afmælisbarn
dagsíns
Kringumstæbur gera ab verkum
ab fyrri hluti ársins einkennist af
streitu. Dustabu af gömlum hug-
myndum og komdu þeim á
framfæri; nú er rétti tíminn til
þess. Síbari hluti ársins verbur
ánægjulegur í ástarmálum því
þar eru breytingar fyrirsjáanlegar.
Orbtakib
E-6 stendur eins og stafur
á bók
Merkir ab eitthvab er algerlega ör-
uggt, áreibanlegt. Orðtakib er kunn-
ugt frá 17. öld. Líkingin á rætur í trú
á skrifað mál.
Þetta þarftu
ab vita!
Cullklumpur
Stærsti hlutur á jörbinni úr gulli
er gullstytta af Buddha sem er í
Bankok í Thailandi og vegur
5.500 kg. Næst stærst er kista
Tutankhamons sem er 1.100 kg.
ab þyngd.
Spakmælib
Sjálfsálit
Væri ég ekki Alexander mikli vildi
ég vera Diogenes. (Aiexander mikii)
&/
STORT
Sprengja kerfib
meb glans
Veiblúthaldl
krókabáta er
skipt upp í
fjögur tfmabil
i||m« ásamt bann-
«|h1P dögum en
haldsdagar
krókabáta
skerbast í hlut-
falli vlb umframafla á hverju
tímabili og kemur sú skerbing
fram á sama tímabill ári seinna.
Örn Pálsson, framkvæmdastjóri
Landssambands smábátaefg-
enda, sagbi nýlega í fréttabréfl
ab krókabátar hefbu farlb 2.700
þorskíglldum fram úr áætlum
afla á fyrsta tímabili sem er 1.
september tll 1. desember sem
táknar ab banndögum á þessu
tímabili fjölgar um liblega 20 á
næsta tímabili, en þeir voru á
síbasta tímabili alls 48 og verba
því um 70 eba um 60% tímans.
Smábátaeigendur hafa alla tíb
verib mjög óánægbir meb bann-
dagakerfib, telja ab náttúran
skammti þeim úthaldsdaga f
flestum tilfellum. Þab geta t.d.
Crímseyingar stutt meb vissum
rökum þvf úthaldsdaga þeirra í
febrúar máttl telja á fingrum
annarrar handar. Sú skobun á
einnig mikib fylgl hjá útgerbar-
mönnum smábátanna ab rétt sé
ab sprengja kerfib þannig ab
stjórnvöld neyblst til ab breyta
lögunum, og gera þab meb
glans. Hvort stjómvöld taki þab
til greina, er svo allt annab mál.
• Hálfdrættingar,
eba um þab bil
Þab er athygl-
isvert ab bera
saman rekstr-
argjöld Akur-
eyrarbæjar og
Reykjavíkur-
borgar á yflr-
standandi ári,
og nota hina
frægu höfbatölu til vibmlbunar,
en íbúar Reykjavíkur eru 102
þúsund eba 6,8 sinnum fleiri en
15 þúsund Akureyringar. Akur-
eyri veitir 283 millj. til félags-
mála, ætti ab vera samkvæmt
hausatölu 1,9 milljarbur í höfub-
borginni en er 1,7; fræbslumál á
Akureyri fá 215 mfllj. ættu ab
vera 1,5 mllljarbur í höfubborg-
Innl en er 1,9; menningarmál 79
milljónir á Akureyri, ættu ab vera
537 millj. f Reykjavík en eru 573
mlilj.; fþrótta- og tómstundamál
113 millj., ættu ab vera 768 millj.
f Reykjavík en eru 1,5 milljarbur;
skipulags- og byggingarmál fá
44 millj. en ættu ab vera 299
mlllj. í Reykjavík samkvæmt
höfbatölunnl en eru 409 millj.
• Ræfilslegt og ónýtt
Nýlegur sýknu-
dómur Hæsta-
réttar í máli
vaxtarræktar-'
manna gegn
Pétri Péturs-
syni var hag-
yrbingnum
Hákoni Abal-
steinssyni yrkisefni:
Berjost menn vib harban helm
því hreint á elnu brettl
dcemt var ónýtt undir þeim
allt í Hœstaréttl.
Umsjón: Geir A. Gubsteinsson.