Dagur - 01.04.1995, Side 11
Laugardagur 1. apríl 1995 - DAGUR -11
Íshokkíleikari
lærir á gítar
Tryggvi Hallgrímsson, nýbakaóur Islandsmeistari í íshokkí
með SA er hér í sínum fyrsta gítartíma hjá Kristjáni Þór.
Tryggvi er í tíunda bekk í Gagganum. Tryggvi, af hverju
ákvaóst þú aó skella sér í gítamám? „Mig vantaði eitthvaó
meira að gera og það var til gítar heima svo ég ákvað að slá
til og mér líst ágætlega á þetta,“ sagði Tryggvi og hélt áfram
aó æfa fyrstu gripin og nótumar.
Saxófón-
leikari
framtíðar
I gegnum eina huróina heyrð-
ist hljómfagur saxófónleikur
og innan dyra sat Jón Ami
Benediktsson. Hann er nem-
andi í Bamaskóla Akureyrar
og er í 7 bekk. Jón Ámi
kynntist saxófóninum fyrst
fyrir nokkrum árum einmitt á
kynningardegi Tónlistarskól-
ans. Fyrst var hann í tvö ár í
forskóla Tónlistarskólans en
nú hefur hann lært á saxófón í
fimm ár. Jón Ámi kemur þrjá
daga í viku í Tónlistarskólann
ýmist í einkatíma, samspil, á
hljómsveitaræfingu eða í tón-
fræði, kennarinn hans er
Bjöm Leifsson.
Hjá Hólmfríöi Benediktsdótt-
ur voru þrjár ungar stúlkur í
söngtíma eóa svokölluðum
söngbekk en sú nýbreytni var
tekin upp hjá Tónlistarskólan-
um í haust að byrjendum er
kennt saman í hóp áður en
þeir fara að sækja einkatíma í
söng.
Þessar upprennandi söng-
konur hófu allar námió í vet-
ur, þær heita Hadda Hreiðars-
dóttir, Elínborg Freysdóttir og
Þórdís Osk Helgadóttir. Þær
stöllur hófu allar söngnám í
vetur en Þórdís Osk er einnig
í píanónámi, hún hefur lært á
píanó í níu ár.
Þau
yngstu
í forskólanum vom fjórir
krakkar að æfa sig að
flytja lagið sem þau ætla
að leika á kynningardegin-
um á morgun. Hér sjáum
við þau Kolbrúnu Ingólfs-
dóttur fjögurra ára, Skími
Sigfússon fjögurra ára, Jón
Stefán Friðjónsson fimm
ára og Jón Helga Kjartans-
son fimm ára.
Njóttu ferðarinnar!
Aktu eins og þú vilt að aðrir aki
Góðaferð! ||^F
IFEROAR
KEA Byggðavegi 98
NORÐLENSKIR DAGAR
Kynningar
Laugardag:
Matur og Mörk, Sana efnagerð.
í tilefni stækkunar:
Bjóðum við tilboð
á karamellukökum
áður 359, - nú 268,-
Þurrkrydduðu lambalæri
áður 898,- nú 726,- kr. kg.
Þökkum þolinmæði viðskiptavina á
meðan á breytingum stóð.
Verið velkomin.
Starfsfólk Byggðavegi 98.