Dagur


Dagur - 01.04.1995, Qupperneq 12

Dagur - 01.04.1995, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Laugardagur 1. apríl 1995 ÚTBOÐ Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd bæj- arsjóðs Akureyrar óskar hér með eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í áfanga IV A í Giljahverfi. Tilboóið nær til gerðar á 290 lengdarmetra af götum og 270 lengdarmetra af stígum ásamt tilheyrandi holræsalögnum og jarðvinnu fyrir vatnslagnir, og er skiladagur fyrri áfanga verksins 26. maí 1995 og síóari áfanga 16. júní 1995. Útboðsgögn veróa afhent á skrifstofu Tæknideildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, frá og meó þriðjudeginum 4. apríl 1995 gegn 10.000 kr. skila- tryggingu. Opnun tilboða fer fram á sama stað miðvikudaginn 19. apríl kl. 14.00. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri. Nætur- sjónaukar ^ Árni Stefánsson, liðsstjóri ” handboitaliðs KA, slakaði á taugunum í lcikhúsinu ásamt eigin- konu sinni Hönnu Rúnu Jóhanns- dóttur. MANNLIF AKUREYRARBÆR Stund milli stríða hjá frambjóð- anda. Þjóðvakaframbjóðandinn ^ Svanfríður Jónasdóttir brá sér í Icikhúsið ásamt ciginmanni sínum, Jóhanni Antonssyni. Á frumsýningu Djöflaeyjunnar TILBOÐ ÓSKAST Vátryggingafélag íslands hf. Akureyri óskar eftir tilboðum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. 1. Cherokee Jambaree . .. .árgerð 1994 2. MMC Lancer GLXi 4x4 .. .árgerð 1991 3. Toyota Corolla XL ... . . .árgerð 1991 4. Subaru Justy 1,2 GL . .. .árgerð 1990 5. Toyota Corolla Turing .. .árgerð 1990 6. MMCColtEXE .. .árgerð 1987 7. Mazda 626 .. .árgerð 1987 8. Subaru 1800 Sedan . .. .árgerð 1986 9. MMC Lancer GLX . .. .. .árgeró 1986 10. Suzuki Fox SJ 410 .. .. .árgerð 1984 11. Arcic Cat ZRT 800 . . .. .árgerð 1995 Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VIS að Furuvöllum 11, mánudaginn 3. apríl nk. frá kl. 9.00 til 16.00. Tilboðum sé skilaó á sama stað fyrir kl. 16.00 sama dag. ý . ^JMím VATRYGGIf\GAFELAG NnBF ISLANDS HF Nú fer í hönd önnur sýn- ingarhelgi stóruppfærslu Leikfélags Akureyrar á Djöflaeyjunni. Frumsýning á verkinu var um síðustu helgi og var ekki annað að sjá og heyra af viötökum frumsýningargestanna en þeir kynnu að meta hvemig leikfélagsfólki heföi tekist til. Robyn Ann Redman brá sér í leikhúsiö með mynda- vélina. A Leikurum af höfuðborgar- svæðinu leikur etlaust forvitni á að vita hvernig til tekst á sviðinu í Samkomuhúsinu enda gekk sýning- in „Þar sem Djöflaeyjan rís“ mjög vel sunnan heiða á sínum tíma. Hér er einn þeirra, Helgi Björnsson, ásamt einum frumsýningargesta. ^ Kolbrún Halldórsdóttir, leik- ^ stjóri, og Ólöf Sigurðardóttir höfðu ríka ástæðu til að brosa þegar árangursríkt erfiði var að baki. Björgunarsveitir - Sjómenn - Veibimenn Mjög öflugir infrarauöir/laser næíursjónaukar d ótrúlega ldgu veröi, dbyrgö og meömæli björgunarsveita. Geriö samanburö döur en fest eru kaup d öörum tækjum. Öflugt tœki sem enginn œtti að vera án við erfiðar aðstœður í myrkri. B. Haraldsson hf. sími 91-43933, fax 641733. Halldórsmót BA: Sveit Páls efst Sveit Páls Pálssonar er efst eftir þrjár umferðir í Halldórsmóti Bridgefélags Akureyrar, sem hófst sl. þriðjudag. Alls 12 sveit- ir mættu til leiks og eru spiluð 7 spil milli sveita. Sveit Páls hefur hlotið 55 stig en sveit Kristjáns Guójónssonar, er skammt undan með 54 stig. I þriðja sæti er sveit Sigurbjöms Haraldssonar með 50 stig og í fjórða til fimmta sæti em sveitir Grettis Frímannssonar og Gylfa Pálssonar með 49 stig. Næstu fjórar umferðir verða spilaóar nk. þriójudag kl. 19.30. í sunnudagsbridds mættu 15 pör sl. sunnudag og urðu þeir Skúli Skúlason og Tryggvi Gunnarsson efstir með 254 stig. Anton Har- aldsson og Sigurbjöm Haraldsson hlutu 251 stig, Ármann Helgason og Sveinbjöm Sigurósson hlutu 243 stig og Stefán Stefánsson og Haukur Grettisson hlutu 238 stig. Meðalskor var 210. KK

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.