Dagur - 01.04.1995, Síða 13

Dagur - 01.04.1995, Síða 13
Laugardagur 1. apríl 1995 - DAGUR - 13 Vetrarleíkar TöltB 1. Magni Kjartansson, Nös 2. Guðlaugur Arason, Rökkvi 3. Jón Höskuldsson, Platon 4. Pétur Grétarsson, Varmi 5. Gústaf Loftsson, Tvistur Tölt - Unglingar 1. Agnar Snorri Stefánsson, Toppur 2. Ninna Þórarinsdóttir, Prúður 3. Diljá Óladóttir, Leiknir 4. Þórir Rafn Hólmgeirsson, Hrund 5. Sveinn Ingi Kjartansson, Krapi Tölt - Börn 1. Rut Sigurðardóttir, Gormur 2. María Sigurðardóttir, Þytur 3. Dagný Björk Gunnarsdóttir, Vængur Þann 25. mars hélt íþróttadeild Hestamannafélagsins Léttis á Ak- ureyri sína árlegu Vetrarleika. Þrátt fyrir óvenju slæmar að- stæður til útreiða í vetur mættu ungir sem aldnir hestamenn prúð- búnir í sýningar og keppnisgrein- ar. Keppt var í tölti A og B, ungl- inga- og bamaflokki, sýndar hryssur, stóðhestar og gæðingar ræktunarbúa. Vegna veöurs varð að fella niður tvær keppnisgreinar, skeið og gæóingaskeið, en veró- launaafhendingin fór fram í grenj- andi stórhríð og er þaó sannarlega dæmigert fyrir veturinn sem senn er á enda. Hestamenn á Akureyri hafa ekki aðeins átt erfitt með að stunda útreiðar heldur hefur árs- hátíð Léttismanna verið frestað i tvígang vegna veðurs. Því hefur verið ákveóið að fagna vetrarlok- um með því að halda árshátíð Léttis í Laugarborg síðasta vetrar- dag, þann 19. apríl, og það er næsta víst aó þar verður líf og fjör. KU/GF Úrslit: Tölt A 1. Matthías Eiðsson, Höldur 2. Guðmundur Hannesson, Gasella 3. Eiður Matthíasson, Hrímnir 4. Ragnar Stefánsson, Garpur 5. Sigrún Brynjarsdóttir, Darri r ........ Ungur og efnilegur stóðhestur úr ræktun Sigurðar Snæbjörnssonar.á Hösk- uldsstöðum, Þór undan Hrafntinnu og Gassa, knapi er Höskuldur Jónsson. Matthias Eiðsson á Brún sunnan Akureyrar situr Höld, stóðhest úr cigin ræktun en þeir félagarnir sigruðu í töli A. íþróttadeildar Léttis Fánaberar, ungmenni og konur sem ríða í söðlum að gömlum sið hlýða á setningarræðu bæjarstjóra, Jakobs Björns- sonar. Akureyrarbær gaf öll verðlaunin á leikunum og í ávarpi bæjarstjóra kom fram velvilji bæjarstjórnar í garð hcstamanna og þcss æskulýðsstarfs sem fram fer á vegum íþróttadeildar Léttis. UNGT FDLK OG FRAMTÍÐIN Allt ungt fólk sem hefur áhuga á stjórnmálum oa málefnalegum skodanaskiptum er hvatt til ad fjölmenna á funa meó Fridriki Sophussyni í Deiglunni laugardaginn 1. apríl kl. 12 - Hvernig gerum við ísland samkeppnisfært á 21. Old? - Verður framtíð ungs fólks veðsett? - Hvernig verða næg atvinnutækifæri sköpuð fyrir ungt fólk? - Hvernig á að framfylgja stefnunni um húsnæði fyrir alla? - Mun ísland ganga í Evrópusambandið? - Getur ný menntastefna bætt menntun? m - fyrih kjördaemið þitt! noOfHib LANDS- SÖFNUN TIL LAUSNAR GIGTAR- GÁTUNNI 31.MARS - 2. APRÍL 1995 Vlð leggjum lið Lionsumdæmið á íslandi Sigtúni 9 símar 561 3122 og 561 5121 ÍWÍ

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.