Dagur


Dagur - 01.04.1995, Qupperneq 20

Dagur - 01.04.1995, Qupperneq 20
20 - DAGUR - Laugardagur 1. apríl 1995 Smaauglýsingar Húsnæði í boði Mjög góð 4 herb. íbúð á Syðri- Brekkunni á Akureyri til sölu. Skipti á góðri íbúö í Reykjavík koma til greina. Uppl. í síma 91-12110 á kvöldin. ibúð fyrir einstakiing til leigu, laus 15. apríl. Uppl. í síma 27314. Skrifstofa Glerárgata 20 (yfir veitingahúsinu Greifanum). 33 fm. skrifstofuherbergi er laust nú þegar. Uppl. gefur Vilhjálmur Ingi í síma 11330 og 11336. Husnæði óskast Hjálp! Einstæða móður með tvö lítil börn bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð, helst i Hlíðahverfi, strax. Reglusemi og öruggar greiöslur. Uppl. í síma 25696.____________ Starfsmaður Rannsóknastofnunar landbúnaðarins óskar eftir að leigja 2ja herb. íbúð á Akureyri frá og með maí. Uppl. í símum 587 3230 (vinna) og 567 8697 (heima). Ævintýri Vilt þú ekki ævintýri í sól og hita, frekar en snjóinn næsta vetur? Vegna forfalla vantar okkur þrjá hressa einstaklinga I 10 manna leiöangur um Afríku. Hefst 1. sept. og stendur í 6 mánuöi. Uppl. í síma 564 4354, Svanur eöa Borgar, eftir kl. 18. Vélsleði HHHI Til sölu Polaris Indy sport 440 vél- sleöi, árg. ’92, ek. 3 þús. mílur. Uppl. í síma 96-61556 og 27785 á virkum dögum. Bifreiðar Tilboð óskast í Mazda 262 árg. '86 sem er skemmd eftir árekstur. Tilvaliö fyrir laghentan mann. Uppl. I síma 24795 eftir kl. 20 á kvöldin._______________________ Til sölu Subaru 1800 sport, árg. '83. í mjög góöu ástandi og lítur vel út. Uppl. í síma 96-61987 eftir kl. 19. Ódýrir bílar óskast, mættu þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 24332 og 25494. Til sölu Citroen árgerð '87, skoð- aður '96. Ekinn 60 þús. km, ný kúpling, nagladekk, góöur bíll. Skiptí möguleg á eldri Citroen. Góö greiðslukjör, verö kr. 150 þús. Uppl. í síma 985-40506 (Jón). Varahiutir Beint frá Bandaríkjunum. Sérpöntum varahluti í alla ameríska bíla. BSA, Akureyri, símar 26300 og 21666. Skóviðgerðír Sýnir þú fyrirhyggju í hálkunni? • Mannbroddar og ísklær undir skóna. • Vatnsvarnarefni á alla skó. • Skóviögeröir, t.d. rifur viö sóla, rennilásar, sólning, hælplötur, hæl- fóöur, hælfestingar, saumur ofl. • Vööluviögeröir. • Ökklahlífar. • Lyklasmíöi. Skóvinnustofa Harðar, Hafnarstrætl 88, sími 24123. Hestamenn Til sölu er mjög gott 17 hesta hús i Breiöholtshverfi. Rúmgóö hlaöa, stór kaffistofa og reiötygjageymsla. Uppl. í síma 985-41345 á daginn en 27355 eöa 22351 eftir kl. 19. Atvinna 25 ára þýsk stúlka óskar eftir vinnu. Getur byrjaö 1. júní. Allt kemur til greina, s.s. hótel, eld- hús, sjúkrastofnun o.s.frv. Fljót að læra. Hefur búiö á íslandi í tæpt ár. Upplýsingar í síma 91-644468, Arnarsmári 6, 200 Kópavogur, íbúö 102. Skírnarkjóiar Skírnarkjólar til sölu og leigu. Vinsamlega pantiö tímanlega fyrir páska. Uppl. í síma 21679, Björg. Heegar-HeiiabrotM Lausnir 1-© x-© 1-© I-© 1-© 7-© 1-© 1-® £-© X-© 7-© 7-© 7-© k Lii ili jikiiÍAii maiiMaiiiiiiýjjj tntolrrlFiTriF1hiiltiHr(irii,il LEIKFELDG DKUREIRflR Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR 3. sýning föstudag 31. mars kl. 20.30 -Uppselt 4. sýning Inugardag 1. apríl kl. 20.30 - Örfó sæti laus 5. sýning föstudag 7. apríl kl. 20.30 6. sýning laugardag 8. april kl. 20.30 Miðasiilan er opin virka daga nem nuinudaga kl. 14-18 og sýningiirdaga fram að sýningu Greiðslukortaþjónusta Sími 24073 ökukcnnsU Kenni á Toyota Corolía Liftback ‘93. Tlmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði I I b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Hljóðfæri Gítarar, ótrúlegt úrval. Klassískir, þjóölaga, rafgítarar, raf- bassar, kassabassar. Gítarmagnar- ar, bassamagnarar. Einnig mikiö ún/al af notuöum hljóö- færum og mögnurum. Tónabúðin, Sunnuhlfð, sfmi 96-22111. Rafvírkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viðgeröir í íbúöarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er þaö lítið aö því sé ekki sinnt. Greiösluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Leikfélag Dalvíkur sýnir Mávinn eftir Anton Tsjekhov 3. sýning laugard. 1. apríl 4. sýning fimmtud. 6. apríl 5. sýning föstud. 7. apríl 6. sýning miðvikud. 12. apríl Sýnt verður í Ungó á Dalvík og hefjast sýningar kl.21.00. Ath! Einungis þessar sex sýningar fyrirhugaðar Miðapantanir í síma 61900. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfuáag. — TES* 24222 EX DcrGArbié X3 S23500 DROPZONE Wesley Snipes á hraðri niðurleið!!! Og þó... Nei! Kannski ekki!!! Þéttur háloftahasar I magnaðri spennumynd. Wesley á í höggi við fífldjarfa hryðjuverkamenn. í flugvél eru fáar undankomuleiðir... Reyndar bara ein. Allt sem fer upp kemur aftur niður og það gera þeir sko I Drop Zone. Glaðningur úr háloftunuml! Horfið til himinsl! í aðalhlutverkum eru Wesley Snipes, Gary Busey og Yancy Butler. Leikstjóri er John Badham. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur, þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Drop Zone - B.i. 16 MARY SHELLEY’S FRANKENSTEIN Stórmynd Kenneths Branagh um Dr. Frankenstein, hryllilegt sköpunarverk hans og hörmulegar afleiðingar þess. Frankenstein er mynd sem ekki nokkur maður má láta fram hjá sér fara. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna Laugardagur, sunnudagur, mánudagur, þriðjudagur: Kl. 23.00 Frankenstein - B.i. 16 FORREST GUMP Að tilefni Óskarsverðlaunahátlðarinnar verður þessi stórkostlega mynd tekin afturtil sýninga. Forrest Gump fékk 13 tilnefndingar og vann 6 Óskarsverðlaun. Laugardagur, sunnudagur mánudagur, þriðjudagur Kl. 20.30 Forrest Gump ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA JE Sunnudagur: Sunnudagur: Kl. 3.00 Skógardýrið Húgó Kl. 3.00 Skýjahöllin ísl. tal - 550 kr. ísl. mynd - 550 kr. ■ ■ ■ ■ I ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■n■■■■■■m ■■■■■■■■■■■■■■ m ■■■■■■■■■■■■■ inri

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.