Dagur - 06.05.1995, Side 10

Dagur - 06.05.1995, Side 10
10- DAGUR - Laugardagur 6. maí 1995 Tilboð 10% afsláttur á Six-Tex jökkum og flísfatnaSi frá 66° N. Einnig Demon gönguskóm Póstsendum Hestasport Kaupangi - Sími 11064. HM 95 í handknattleik: Öll liðin í „Dauðaríðlinum“ Þá er stóra stundin að renna upp. Heimsmeistarakeppnin í handknattleik 1995 hefst á morgun með leikjum í A-riðli í Reykjavík. A mánudag verða síðan fyrstu leikirnir í D- riðli, „Dauðariðlinum“ á Akureyri. Landslið Svía, Spánverja, Hvít- Rússa, Brasilíumanna, Egypta og Kúvæta mætast næstu viku. Fimmtán leikir á næstu sjö dögum fyrir handboltafíkla noróan heiða. I gær var birt í Degi kynning á helstu liðunum sem leika á Akur- eyri en eðlilega voru ekki fáanleg- ar miklar upplýsingar um lið Kú- væta og Brasilíumanna. Það er þó vitað að Kúvætar geta spilað mjög góðan handbolta undir stjóm Rússans Anatoli Evtouchenko en eiga það til að missa taktinn inn á milli. Leikmenn Kúvæt leika fyrsta leikinn í HM í Höllinni á Akureyri þegar þeir mæta Spánverjum kl. 15.00 á mánudag. Svíar og Hvít- Rússar hefja baráttu sína kl 17.00 og þar gefst kostur á að sjá tvö af sterkustu liðum keppninnar. Þriðji leikurinn hefst síóan kl. 20.00 og þar leika Egyptar og Brasilíu- menn. Hér á síðunni er birtur leik- mannahópur allra liðanna í D- riðli. Má búast viö að þetta séu endanleg liðskipan landanna en þó er hugsanlegt að einhverjar breyt- ingar verði á hópunum. Ekki voru tiltækar upplýsingar um þyngd Hvít-Rússa eða markaskorun leik- manna Egyptalands. 'i 1 lIDDaaaa Hamar félagsheimili Þórs: Líkamsrækt og tækjasalur Ljósabekkir Vatnsgufubað Nuddpottur Salir til leigu Beinar útsendingar Getraunaþjónusta Hamar sími 12080 Svíþjóð Leikmenn: Fæðingard. Hæð Þyngd Leikir Mörk Félag 1. Mats Olsson 12.01.60 196 88 229 1 Ystads 1F 16. Tomas Svensson 15.02.68 194 92 113 0 Bidasoa Irun 2. Robert Hedin 02.02.66 198 99 127 225 GWD Minden 3. Magnus Wislander 22.02.64 192 91 206 601 THWKiel 4. Tomas Sivertsson 21.02.65 191 92 38 97 HK Drott 5. Ola Lindgren 29.02.64 192 90 202 395 HK Drott 6. Per Carlen 19.11.60 195 99 272 891 Ystads IF 7. Erik Hajas 16.09.62 183 84 231 781 IFGuif 9. Stefan Lovgren 21.12.70 190 91 35 86 Redbergslids 1K 10. Robert Andersson 24.11.69 188 90 104 212 Bayer Dormagen 11. Picrre Thorsson 21.06.66 189 80 125 267 IFSaab 13. Staffan Olsson 26.03.64 199 94 193 418 TV Niederwurzbach 14. Magnus Andersson 17.05.66 180 75 133 497 HK Drott 15. Andreas Larsson 13.08.74 185 80 22 66 IFK Skovde 17. Martin Frandesjo 18.07.71 195 96 14 28 Redberglids IK Fermingarbörn á Blönduósi Ferming verður í Blönduós- kirkju á morgun kl. 11. Fermd verða 23 börn. Fermingarbömin eru eftirtalin: Anna Dögg Emilsdóttir, Aðal- götu 3a, Ásgeir Már Bjömsson, Þverbraut 1, Bjöm Ingvar Péturs- son, Urðarbraut 5, Erla Guðrún Gísladóttir, Skúlabraut 35, Gísli Baldur Sveinsson, Heiðarbraut 8, Gréta Björg Lárusdóttir, Mela- braut 21, Guðmundur Brynjar Guðmundsson, Húnabraut 2, Kaffihlaðborð alla sunnudaga Lindin við Leiruveg sími 21440. jf' HYRNAHF BYGGINGARVERKTAKI / TRÉSMIÐJA Oalsbraut 1 • Akureyri • Sími 96-12603 ■ Fax 96-12604 Smíðum fataskápa, baðinnréttingar; eldhúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu Greiðsluskilmálar við allra hæfi Helga Kristín Gestsdóttir, Urðar- braut 4, Hilma Dögg Indriðadóttir, Hlíðarbraut 4, Hjalti Jónsson, Ár- braut 12, Hugrún Sif Hallgríms- dóttir, Skúlabraut 25, Jón Mars Ámundason, Húnabraut 25, Jón- ína Margrét Guðbjartsdóttir, Húnabraut 34, Kristjana Emma Kristjánsdóttir, Heiðarbraut 12, Kristófer Þór Pálsson, Heiðarbraut 14, Margrét Alda Kristjánsdóttir, Urðarbraut 10, Ólafur Tómas Guðbjartsson, Mýrarbraut 35, Ró- bert Lee Evensen, Brekkubyggð 12, Sigríður Jónsdóttir, Húnabraut 1, Sunna Ragnarsdóttir, Húna- braut 16, Valdís Brynja Hálfdán- ardóttir, Hólabraut 11, Víðir Már Gíslason, Skúlabraut 1, Örvar Geir Geirsson, Húnabraut 28. Skagaleik- flokkuriim í Deiglunni Skagaleikflokkurinn verður í dag, laugardag, með tvær sýn- ingar í Deiglunni á Akureyri á leikritinu „Alltaf má fá annað skip“. Sú fyrri hefst kl. 16.00 og sú síðari kl. 21.00. I leikritinu, sem er eftir Krist- ján Kristjánsson og leikstýrt af honum, birtist áhorfendum raun- veruleiki íslenskra sjómanna í dag, bjargarleysi þeirra gagnvart þeim breytingum sem átt hafa sér stað í sjávarútvegi á undanfömum árum og þær aóstæður sem ríkja í hinni lokuðu veröld sjómanna um boró í skipi. Hefur verkið verið sýnt víða hérlendis auk leikferðar til Danmerkur og hvarvetna hlotið góða dóma. HA Spánn Leikmenn: Fæðingard. Hæð Þyngd Leikir Mörk Féiag 1. Jaume Fort 25.07.66 182 83 96 0 GD Teka 12. Lorenzo Rico 17.01.62 186 83 242 1 FC Barcelona 16. David Barrufet 04.06.70 197 94 30 0 FC Barcelona 2. Enric Masip 01.09.69 192 94 104 293 FC Barcelona 3. Luison Carcia 04.03.66 190 95 95 137 GD Teka 4. Jordi Femandez 27.12.68 184 84 18 52 Caja P. Teucro 5. Ricoardo Marin 28.04.68 192 93 88 182 G.BM Alzira 6. Mateo Garralda 01.12.69 196 93 84 194 FC Barcelona 7. Juan Dominguez 23.04.71 180 80 9 25 GD Teka 8. Jesus Olalla 15.07.71 196 95 33 59 FC Barcelona 9. Juan Alemany 12.11.63 199 99 103 261 Cad Galdar 10. Talant Dujshebaev 02.06.68 183 88 0 0 GD Teka 11. Aitor Etxaburu 17.06.66 194 100 53 99 Bidasoa 13. Alberto Urdiales 17.11.68 179 80 45 145 GD Teka 14. Ignacio Ordonez 15. Femando Boleo 20.08.68 203 104 28 37 Bidasoa Bidasoa Hvíta Rússland Lcikmenn: Fæðingard. Hæð Þyngd Leikir Vlörk Félag 1. IgorPaprouga 10.02.70 196 24 0 SKA Minsk 12. Alexander Minevski 11.03.66 195 23 0 Maccabi Raanana 2. Konstantin Sharovarov 15.08.64 182 20 66 Maccabi Rishon 3. Iouri Gordionok 18.02.73 180 4 2 SKA Minsk 4. Gennadi Khalepo 02.01.69 201 27 147 TUS Nettelstedt 5. Anton Lakizo 23.07.74 195 17 30 SKA Minsk 6. Andrei Paraschenko 03.05.69 190 20 88 Gadagua Galdar 7. Andrei Siniak 28.04.72 190 23 55 SKA Minsk 8. Alexander Touchkin 15.07.64 202 0 0 Tussem Essen 9. Andrei Klimovets 18.08.74 195 40 106 SKA Minsk 10. Andrei Barbashinski 04.05.70 200 22 68 SKA Minsk 11. Alexander Malinovski 29.04.69 185 3 3 Assa Tel Aviv 13. Mikhail Iakimovich 12.12.67 188 14 70 Teka Santander 14. Mikhail Oussachev 21.10.74 202 18 57 SKA Minsk 17. Maxim Nekhaichik 27.06.74 205 10 5 SKA Minsk Egyptaland Lcikmcnn: Fæðingard. Hæð Þyngd Leikir Mörk Félag 1. Mohamed Ibrahim 23.12.74 170 72 85 Zamalek 12. Mohamed Nakieb 06.04.74 190 85 70 Olympy 16. Ayman Abo Elhamid 05.08.66 189 90 180 Zamalek 2. Ahmed Abo Elattar 13.04.76 202 96 100 Zamalek 4. Hossan Said Gharieb 08.09.66 188 90 170 Zamalek 5. Mohamed Mohamed 14.01.68 185 85 70 Ahly 6. Aser Ahmed Elassaby 31.07.66 181 76 90 Semouha 7. Ahmed Deibess 14.01.70 179 80 90 Zamalek 8. Gohar Nabil Gohar 31.01.72 186 80 100 Ahly 11. Magdy Abu Elmago 10.10.74 180 80 60 Zamalek 13. AmrSerag Eloin 07.11.71 186 87 100 Olympy 14. Marwan Ragab 03.08.74 185 78 45 Sporting 15. Awad Ashraf Aboo 01.06.72 194 85 95 Ahly 17. Ahmed Hamdi Belal 1203.68 191 88 110 Olympy 19. Sameh Abo Elwareth 03.08.71 195 94 90 Ahly 20. Mahmoud Mahmoud 27.08.72 189 93 100 Zamalek Kúvæt Leikmenn: Fæðingard. Hæð Þyngd Leikir Mörk Félag 12. Nasser Aletibi 29.02.72 182 81 15 0 Alarabi 16. Khalid Almarzouq 02.12.66 180 70 60 0 Fahaheel 1. Aboulridha Alboloushi 04.09.63 185 82 6 7 Qadsiya 2. Abdullah Alabdullam 04.09.63 185 90 70 300 Kazma 3. Khaldoun Alkhashtj 01.09.70 180 80 8 48 Salmiya 4. Khalid Takrooni 10.11.68 185 80 25 150 Kuwait 5. Saleh Altubaiekh 20.11.70 189 90 30 180 Qadsiya 6. Waleed Alhajraf 09.11.69 185 70 40 245 Kuwait 9. Abdulhadi Abdulredha 10.10.65 170 70 70 350 Kazma 10. Abdullah Salah 23.07.73 185 70 25 150 Khaitan 11. Ismaeel Shah Zadah 26.10.62 170 75 85 460 Khaitan 13. Salah Almarzouq 09.03.70 185 75 35 200 Fahaheel 15. Maher Marzouq 28.01.70 175 70 30 150 Larabi 18. Saad Alazmi 27.09.73 185 86 25 75 Fahaheel 19. Ali Abdulredha 21.09.73 180 70 25 120 Kazma 20. Raed Alzaabi 23.01.65 175 70 50 150 Alarabi Brasilía Leikmenn: Fæðingard. Hæð Þyngd Lcikir Mörk Félag l.FonsecadaSilva Alex 11.07.74 186 78 0 0 EC Pinheiros 12. Minhoto Marcelo 24.02.64 182 88 64 0 EC Pinheiros 16. Inocente F. Oswaldo 22.06.65 198 94 62 0 AAA Metodista 2. Raimundo P. Ivan 22.10.65 195 86 18 32 EC Pinheiros 3. Jose S. Fausto 01.01.67 194 92 26 44 AD Blumenau 4. Lisboa Justino Helia 23.07.72 189 80 8 12 AAA Metodista 5. Nascimento Jose R. 16.03.66 187 84 68 124 Chapecoense 6. Henrique Eduardo 07.03.70 190 80 22 38 AA Guaru 7. Pinheiro A. Daniel 20.04.72 188 82 28 56 AAA Metodista 8. Jesus Cardosa Gilberto 11.02.68 196 89 68 124 AA Guaru 9. Fonseca P. Milton 25.02.71 189 88 32 98 AAA Metodista 10. Hofelder Rodrigo 14.09.71 169 80 24 64 Germany 11. Correa Agberto 08.04.72 194 103 12 46 AAA Metodista 13. RogerioPaulo 09.03.68 195 88 20 52 Portugal 14. RochaB. Wingliton 22.06.74 189 83 5 12 AAA Metodista 15. Dliveira Brito Claudio 05.04.65 190 83 56 132 Chapecoense

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.