Dagur - 25.05.1995, Síða 5

Dagur - 25.05.1995, Síða 5
Fimmtudagur 25. maí 1995 - Afmælisblað ÚA Hátíðardagskrá á 50 ára afmælinu DAGUR-B5 PT Útgerðarfélag Akureyringa mun minnast 50 ára afmælisins með veglegum hætti. A afmæl- isdaginn sjálfan, föstudaginn 26. maí, verður hátíðardagskrá í matsal frystihússins. Athöfn- in hefst kl. 15 og verður hátíð- arkaffi á boðstólum. Meðal dagskráratriöa má nefna að Kammerhljómsveit Akureyrar leikur nokkur lög og úrslit í afmæl- isgetraun ÚA verða kunngerð og vinningshöfunum þremur afhent verðlaun. Jón Hjaltason sagnfræö- ingur mun kynna sögu Útgerðarfé- lags Akureyringa hf. 1945-1995 sem ber nafniö „Steinn undir fram- tíðar höll" og kemur út í bókar- formi þennan dag. Jakobi Björns- syni bæjarstjóra verður afhent fyrsta eintak bókarinnar. Þá veröa gæðaverðlaun Cold- Aárinu 1994 slörfuóu að meðaltali 470 starfsmenn hjá ÚA, miðað við slysa- txyggðar vinnuvikur, sem er svipaður fjöldi og árið á und- an. Launagreiðslur námu 1.159 milljónum króna. Bókfært verð skipa félags- ins nam 2.512 millj. króna í árslok 1994 en vátrygging- arverð þeirra er 2.934 milljón- ir. Saníkvæmt rekstrarreíkn- ingi varð hagnaður ársíns 155 mUlj. króna. Eigið fé félagsins samkvæmt efnahagsreikningi nam 1.962 millj. kr. aó með- töldu hlutafé 634 millj. Heildarvelta félagsins á sl. ári nam 3.750 millj. króna og rekstrartekjur, þ.e. velta að frádregnum eigin afla til vinnslu, var 3.006 millj. sem er 2,33% aukning mílli ára. Rekstrargjöld juk- ust um5,9%milli ára. T7jármagnskostnaður nam X1185,4 milljónum og voru vaxtatekjur mun lægri en ár- ið áður. Hagnaður af reglu- legri starfsemi nam 109,2 millj. en eftir að tillit hefur verið tekið til tekna af eignar- hluta í SH, söluhagnaðar o.fl. er hagnaður ársins rúmar 155 mUljónir. Heildareignir félagsins voru í árslok 1994 bók- færðar á 5.033 miUj. en skuld- imar námu 3.070 millj. króna. Heildarafli skipa félagsins var 21.683 tonn og jókst um tæp 900 tonn milli ára þrátt fyrir sjómannaverkfall í janúarmánuði. Samsetning aflans breyttist nokkuð milli ára í samræmi við skerðingu aflaheimilda. Þorskaflinn var um 2.000 tonnum mínni þrátt fyrir Smuguveiðar og grá- lúðuaflinn dróst saman um 800 tonn. Hins vegar jókst karfaaflinn og ýsuaflinn tók mikið stökk, úr 1.300 tonnum í 3.200 tonn. water fyrir liðið ár afhent og ÚA mun veita styrk til menningar- mála. Loks mun bæjarstjóri af- henda félaginu gjöf frá Akureyrar- bæ. Föstudaginn 9. júní verður síð- an mikil afmælisveisla í Iþrótta- höllinni. Vegna komandi sjó- mannadags verða togararnir inni og því gert ráð fyrir að allt starfs- fólk ÚA geti sótt veisluna ásamt gestum og er búist við um 1200 manns í þessari gríðarlegu matar- veislu. 19 Útgerðaríélag Akureyringa Hamingjuóskir til félagsins 50 ára og óskir um gott gengi á komandi tíð. JJovd's Kegtsuer Lloyd s register and shipping _ Mýrargötu 2 • Reykjavík • Sími 551 5420 • Fax 552 5595 _ s________________________________________________________na E í n í n g a I) r é f 1 10 á r a 10. maí 1985 100.000 kr. Einingabréf 1 hjá Kaupþing hf. hafa skilað nær 10% árlegri raunávöxtun að meðaltali sl. 10 ár. Hafðu samband við ráðgjafa okkar (síma 568 9080 og fáðu sendar nánari upplýsingar. KAUPÞING NORÐURLANDS HF 10. maí 1995 754.800 kr. KAUPÞING HF Löggi/t verðbréfafyrirtœki í eigu RúnaSarbankans ogsparisjóðanna

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.